Alþýðublaðið - 22.06.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.06.1948, Blaðsíða 8
'Gerist áskrifendur að AlþýðubSaðinu. . Alþýðublaðiö iun á hveri . heimili,- Hringið í síma 4900 eð& 490$. Þriöjudagur 22. júní 1948. Börn og unglingar. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Allir vilja kaupa ALÞÝDUBLAÐIÐ. Nýjungsr í starfsemi ja.s:-:rsv VtQl'U 'íkisins f flugvaSlsfhétí 828 lus VONIE ERU TIL, að sjóbaöaaöarinn í • NauUióLvik- inni við flugvailarhótelið geti aftur. tekið t.l r kr'k í caáíta mánuði, en þar var éins og kunnugt. er eirn bszti og v’n- sælasti baðstaður Eeykvíkinga fyrir striðið. . Fe rðaskr ifstof a rík:sins hefur nú tekið við rek'-'.r: Flugvallcirhcteisins. og hefur forstöðumaður skrifstoíunn- ar mikir.ai áhuga fyri-r því, að sjóbaðsíaðnum verði sem fyjrst koinið í lag, enda eru óskir alfmennings í þessu efni Gylfi Þ. Gíslasón , í fyrirlestraferð ! um NorSuriand. GYLFI Þ. GÍSLASON pró- fessor er nú í fyrirlestrafarð lum Norður.land. Nefniist erindi |iams „Nýtt þjóðskipuiag á Is- íandi”, og mun hann flytjia það í Ikvöld á Hiósavík, en ,annað ttavöld á Akureyri. Siðar mun ttiann væntanlaga fiyija fyi-ii- lestur sinn á SiglufarSi og Sauðárkróiki. Kvennaskóíanum að Hverabökkutn slitið. KVENNASKÓLANUM að Hverabökkum í Hveragerði var sliíið 20. júní. Hafði hanin þá starfað frá 20. sept- ember. Námsmeyjar voru í vetur 28, en kennarar auk skólasitýru, Árnýjar Filipp- usdóttur, voru' Magdalena Sigurþórsdóttir og Sigur- björg Jónsdótí.ir. Handa- vinna námsmeyja var til sýnis í skólanum frá 17. til 20. júní við góða aðsókn og ágæta dóma. Mötuneyti var í skólanum í vetur og varð fæðið kr. 8,88 á dag. Nýr augnlæknir. ____ GUÐMUNDUR BJÖRNS- SON augnlæknir opnar um þeséar mundir lækningiastofu í Lækjargötu 6R. Hefur Guð- m'undur nýlega lottdð fram- ttialdsnámi í Bandaríkj unum. Fór ihann vestur um !haf eftir að ibanni lauflt Ikandidatsprófi við háskólia íslahdis 1944. Stundaði Guðmundur nám við háskólaspitalann í Madison, Wiisoonsin, var síðan við há- sfcólaspítalann í Chicago og lofcs síðastliðið ár í Memphis Tennessee. mjög háværsr. Hafa bæjar- yfirvöldin fekið þassu máli mjög vel, og er mt .unnið 'að því að ger.a S'taðinr. þann.g ur garoi, að sjóbaðstaC'arirni geti tekið ti! starfa í næzta rnán- uði. AðaIframkvæmdirnar. sem gera verður við Nauthólsvík- ina eru í fyrsta lagi að beina frárennslisvatninu frá hótel- inu í rotþró eða .sem lengst frá víkinni og í öðru lagi að hita upp sjóinn í Nauthólsvik inni með afremnslisvatni frá hiiaveitugeymunum í Öskju- hlíð. Hvorttvesgja þeíta er nú í athugun hjá bæjarjyfir- völdunum, og starfar dansk- ur verkfræðingur í þjónustu bæjarins að því. en hann tel- ur að hrieirsa verði. víkina af skaðlegum efnum, serxi ber- ast þangað með frárennslis- vatninu frá hótelinu, en samt sem áður álítur hann, að þessi vandi verði, leystur þannig, að sjóbaðstaðurinn ætti að verða tilbúinn seinni hluta júlímáuðaar. ÍSLENZKAR KVIKMYND- IR FYRIR FERÐAFÓLK Sú venja hefur verið tekin upp, síðan. Ferðaskrifstofan tók við Flugvallarhótelinu, að sýna útlendu ferðafólki ís lenzkar kvikmyndir í salar- kynnum hótelsins, og hefur það reynzt mjög vinsælt og góð lardkynning Á flugvallarhótelinu eru rúm fyxir 80 næturgesti og Legupláss ér auk þess hægt að láta þar í té íerðamanna- hópum, ef fólk hefur svefn- poka eða eitthvað til að sofa á. Áður én sfcrifstofan tók við rekstri hótelsins átti him mjög örðugt með að utvega útlendu ferðafólki gistingu, en síðan hún tók við þessx! hóteli hefur þetta lagazt mik ið. Um heimsóknir útlend- inga í sumar má g,éta þess. að skemmtiferðaskip iœmur hingað seint í þessum mán- uði með um 80 farþega og er gert ráð fyrir áð það kcm: fjórum sinnum í sumar og enn fremur á Esja að faxa sex ferðir milli, Glasgow og Reykjavíkur með brezkt ferðafólk. í vor hefur Ferðaskrifstof- an tekið á móti allmörgum ferðamannahópum utan af Landi og útvegað þeim gist- ingu á Flugvallarhótelii’zu og tnun það einnig verða gert í sumar eftix því sem föng verða á, þegar fólk kemur í arlofsferðir til höfuðstaðar- ins og nágrennis hans. r MIN NIS'VAEÐINN, sem íeistur hélúr verið austur á Ske.Cum í tiléíni af 450 ára afmæii AshiIdarmýraTsám- hykktar, var afhjúpaður á suíinudaginn, og fóni fram þar eysira myndarleg hátíða hoid við þetía rækifæri. Foxmað u,r Arnssingafélags ins í Reykjavík, Guðjón Jór.szcn kaupmáð'ur, setti há tíðina,- GuSnl: Jónsson sfcóla- stjóri fiutti fróðlagt erin-di um Ásh'ildarrhýraikamþykfct og áhrif heimar, Tómas Guð- munds.son skáld flutti snjallt frumisFjmið fcvæðd, Eirifcur Ein arsson aiþingiismaður fiutti ræðu og Eliákur Jónsson odd- viti flutti ræðu, sein Páll Hall grímsson sýsiumaður, hafði s-amið af tillfni hátíðarinnar, en sjálfur ,gat sýslumaður ekfci verið viðstaddur hana. 'Enn fremur lék ilúðrasveitm Svan- ,ur o:g sungin voru ættjarðar- Ijóð, svo og kvæði, sem Mar- íus Ólaísson hafði ort af til- efni hátíðai'innar. Leikfélag Eyrarbafcka sýndi annan þáttinn úr isjónleifcnum Lénhiarður, fógeti eftir Einar H. Kvaran, ien vag Lénharðs að Ilrauni í Olfusi má hiklaust refcja til Áshildarmýrarsam- þykfctarimnar. Hefur Léikíélag Eyrarbafcfca sýnt Lénlharð fó- geta á Eyrarhakika í vor við égætar undirtektlr, enda hefur félagið mörgum góðum leifcur um á að sikipa. Að Iokmni hátíðinni austur á Skeiðum var haidið að Sel- fossi og setzt þar að horðhaldi. Landssamband fram- haldaskólakennara slofnað. —------—--------- Méssurvoru alls á Iandifiy'3780, eo alarisgöogyr 6179 sf'ðast Ilðlð ár. --------—------— FRUMVARP til laga um kirkjuþing ísienzku þjóð- kirkjunnar er komið fram á prestastefnu íslands, sem. hófst á sunnudag. Segir í frumvarpinu, ,að þingið skulí halda í Reykjavík annað hvert ár. Kjörnir skuli 15 kirkju- þingsmenn, 14 í 7 lcjördæmum og 1 af guðfræðideild há- skólans. í hverju kjördæmi skulu kjörnir tveir menn, prestur og leikmaður. Enn fremur eigi sæti á kirkjuþingii biskup. og kirkjumálaráðherra og svo kirkjuráðsmenn. Flutningsmaður er Ásmundur Guðmundsson prófessor. Prestastefnan hófst með guðsþjónustu í dómkirkjunni á sunnudaginn kl. 11 árdeg- ijs. Séira Vtalqimar Eylands prédikaðí. Kl. 4 síðdegis var prestastefnan sett í kapellu háskólans. Síðan ávarpaði bdskup presfana og flutti skýrslu um starf kirkjunnar á liðnu synodusári. Lagðar voru1 fram skýrslur um messur og altarisgöngur. Messur á árinu voru alls 3780, en altarisgöngur 6179. Enn fremur voru lagðir fram reiknimgar Prestekknasjóðs ásamt tittlögum um úthlutun styrktarfjár. Kl. 8,30 flutti ?éra Jakob Jónsson erindi í dómkirkj- unni um einingu norsku kirkjunnar á styrjaldarárun um. í gær ræddu dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup og séra Pétur Sigurgeirsson, um stofnun kristilegra æskulýðs félaga, séra Hálfdán Helga- ison flutti skýrslu barnaheim ilisrefndar- auk þess var biblíufélagsfundur, og fram haldsúmræður um frumvarp ,til laga um kirkjuþing. Kl. 8,30 síðdegis flutti séra Pétu,r Magnússon erindi í dómkirkjunni er hann nefndi: Bannar Kristur vam arstríð. Um kvöldið sátu prestar boð heima hjá bisk- upi. Aldursforseti kirkjuþings- ims er séra Þorsteinn Bripm. Kirkjuþinginu lýkur í dag. »-------------------------------- íslenzkur sjáifboðaliði sfarfar fyrir samein- uðu þjóðirnar í sumar EINN í'slenidinjgur, Iiörður Helgason, verður meðál 43 siúdenta frá 33 löndum, sean vinna í sumar sjálfboðavimux við aðalstöðvar 'sameinuðu þióðanna í Lafce Success við New York. Mudu ‘sjálfboðalið- ar þessir búa í Adelphi sfcól- anum á Long Island, og fá engin laun, en aðeins dagpen- dnga', sem igneiddir eru laf rót- arysamtökuni, Carniegiesjóðn- um og flieiiri slíkum stofnun- um. Hörður er sonui- Heliga Guo bjiai'tssonar, Guðrúnargötu 5, og var hann áður við nám í Dufce ■háskólanum í Norður- Karólínufylki. Hafnarverkfall í London VERKFALL hafnaiwerka- manna í London hefur enn bredðzt út, og taka onú 19000 mianns þátt í verfcfallinu, en, 137 isíkip bíða afgreiðslu. Brezlka stjórnin hefur fullviss- að Limdúnabúa um að mat- STOFNÞING Lardssam- bands framhaldsskólakenn- ara var háð í Reykjavík dag- ana 17.—19. júní. Til þess var boðað af Félagi fram- haldsskólakennara í Revkja- vík. Þingi.ð sóttu yfir 40 full- trúar um 300 framhaldsskóla kennara víðs vegar iað af iandinu. Fræðslumálastjóri, Helgi Elíasson, flutti erindi á þing inu um framkvæmd nýju fræðslulaganna. og dr. Matt- hías Jóriasson flutti ræðu um uppeldismál. Stjórn sambandsins, kjör- in til eins árs, er þannig skip uð: Form. Helgi Þorláksson p'agnfræðaskólakennari. Með stjórnendur: Helgd Tryggva- son kennaraskólakennari, Guðmundur Ólafsson héraðs skólakennarL Haraldur Á- o’ústsisoin iðnskólakennari og Sigurður Ingimunadrson p'apnfræðaskólakennari. ' -—• Varamenn voru . kosnir: Gíslí Ásmundsson verzlunar- skólakeKnari, Áki Pétursson :ðnskólakennari og Gurnnar Biarnason vélstjóraskóla- kennari. Síðasta dag þingsdns skoð- uðu fulltrúar sýninear Mið- bæiarskólans og Handíðaskól rns í Reykiavík, og einnig var hið nýja hús Gaer fræða skólans í Reykjavík skoðað. en bað er senn fullsmiðað. SJÖ MENN voru í gær dæmd ir til dauða í Aþenu fyrir bátt- töku í morði gríska innanríkis málaráðherrans 1. maí. væli verði 'ékki ilátin skemm- ast í skipunum og matiar- skammto’ borgarbúa muni ekfci verðá íýrður vqgna verk fal’Isins. Sameinuðu þjóðirnar úfvarpa á íslenzku. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRN- AR aulka nú ört útviarpsstarf- semd sma og munu nú hafa byrjað útvarp á islienzku, að því er fréttablað bandalagsins skýrir frá. Eru grísfca, ’dlanska og íslenzlká síðustu málifi, seon. bætt hefur verið við útvarp til Evr’ópul'andannia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.