Alþýðublaðið - 24.06.1948, Blaðsíða 1
Hver þeirra verður fyrir valinn?
Úr hópi þessara sex manna er nú íalið mjög Inílegt, að
♦
MJÖG ALVARLEG ÁTÖK milli Rássa og VesturveM-
aima virðast, yfirvofandi í Berlín vegna seölaskiptanna þar,
þar eð Sokolovski marskálkur liefur fyrirskipað, að nýr rúss-
neslcur gjaldmiðill skuli íekiim upp í allri borgimii og þau
seðlaskipti býrja í dag, en Vesturveldiii hafa lýst þessa ráð-
stöfun Rússa lögleysu, sem þau sætti sig ekki við. Hafa Vest-
urveldiri ákveðið, að'hlim nýi gjaldmiðill Vestur-Þýzkalands
forsetaefni repúblíkana í Bandaríkjunum verði vaiið á
ráðstefnunni í Philadelphiu. Það eru, talið frá vinstri:
Dewey, Stassen og MaeArthur, í efri röð, og Martin, Taft
og Vandenberg, í neðri röð.
Vanílenhertl gaf í gær kost á sér sem
forsetaefni repohSíkana.
AK-THUR VANDENBERG, öldungadeildarþmgmaður frá
Michigau, Iýsti yfir því á flokksþingi repúblikana í Philadel-
pliiu í gær, að hann gæfi kost á sér sem frambjóðandi í’lokks-
ms við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í haust. Hefur
Vandenberg hvað eftir amiað verið nefndur sem einn líklegasti
maður repúblikanaflokksins til að vimia forsetakosningarnar.
ÍCeppl um heimsmelsl- !
arafignina í |
hnefaleik í dag
KEPPNINNI um heims-
meistaratignina í hnefaleik
milli Joe Louis og Joe Wal-
ccrtt, sem átti að fara fram í
Nevv York í gær, var frestað
vegna óhagstæðs veðurs, en
hún fer fram í dag, og er úr-
slitanna heðið með mikilli
eftirvæntingu.
Talið er, að Joe6Lou;s hafi
aldrei verið eins óörus<?ur
' um sigur og nú síðan hann
varð heimsmeistari ár:ð 1937.
Iiann keppti við Walcott,
sem líka er blökkumaður
seint á síðasta ár og vann á
stigum eftir mjög harðan og
/tvísýnan leik.
Vandenberg rer 64 ára gamall
og þrautoeyíidur stjómmála-
maður. Haim er formaður ut-
ani'íkismálanefndar öldunga-
deildar Bandaríkjaþings og
einn þeirra manna, sem mótað
hafa ú.tanr£kism ál ast ef nu
Bamdarikjanna á árunum leiftir
styrjöldina. Nú síðast kom
hann mijög við sögu afgreiðslu
þingsins á fj'árveitingunni fyr-
ir yfh-stamdandi ár til Marsh-
allibjálparinnar, og beitti haim
sér 'af alefli gegn fyxirhuguð-
um niðuriskiuirði á hienni. Van-
denberg er frjálslyndur i sfcoð-
œium og nýtur milklils álits í
Bandaríkjunum og víðs vegax
um hedm.
Áður hafa þeir Thomias De-
wey, Harold Stassen oig Robert
Taft verið taldir Iffldiegaistir
sem frambjóðendur repúblik-
Framh. á 7. síðu.
skuli tekinn upp á hernámssvæðum þeirra í Berlín og þau
seðlaskipti hefjast á morgun.
Áður höfðu verið gerðar
ítrekaðar tilraunir til að ná
samkomulagi um þetta mái.
en þær fóru allar út um þúf-
ur þar eð Rússar reyndust
ófáanlegir til nokkurs sam-
komulags. Bretar stungu upp
á því til samkomulags, að
isérstakur, en einn og sami
gjaldmiðill yrði látinn gilda
í allri Berlín, og studdu
Bandaríkjamenn og Frakkar
þá tTlögu, en Rússar vísuðu
henni á bug.
Er augljóst, að þetta mál
muni hafa mikla erfiðleika í
för með sér fyrir Berlínar-
búa og valda enn þá versn-
andi tsambúð stórveldanna
þar. Menn, sem vinna á her-
námssvæði Rússa og fá þar
laun, geta ekki keypt mat né
aðrar vörur á hernámssvæð-
um Vesturveldamia, og þ'eir-
sem sækja atvinnu sína og
launagreiðslur á hernáms-
svæði Vesturveldanna, verða
á sama hátt útilokaðir frá
því að greiða nauðsynjar á
hernámssvæði Rússa.
Borgarstjórn Berlínar kom
saman til fundar í gær til að
ræða fjárhagsráðstafanir
Vesturveldanna þar, en múg
ur manns, sem safnaðist sam
an, hindraði með ofríki, að
fundurinn yrði haldinn.
Bækistöð borgarstjórnarinn
ar er á hernámssvæði Rússa í
borginni, og var skýrt frá því
í Lundúnafróttum í gær-
kveldi, að þeir sem hindr-
uðu fund borgarstjórnarinn-
Framhald á 7. síðu.
í LOK maímánaðair s.l. nam
innieign. bankanna erilendis, á-
samt erlandum verðbréfum o.
fl., 28,8 miilj. fer., að frádreg-
inni þeirri uppbæð, sem bund-
in er veigna togarakaupa. Á-
byrigðaa-,ákuldbkLdingar bahk-
anna námu á samia tíma 38,7
millj. ki'., og voru bankamir
þvi í 9,9 mállj. íkr. skuld við
viðskiptabanika-sína erlendiis í
lok síðasta mánaðar.
Við lok aprfflm'ánaðar var
skulditn 9,3 miilj. kr., og hefur
gjaldeyrisstaða bankanna
þanniig breytzt mjö,g lítið í maí
mánuði.
Nölofov á ráisfefnu
í Varsjá
MOLOTOV, utanríkismála
ráðherra Rússa, situr þessa
dagana fund með utanríkis-
málaráðherrum sjö leppríkja
Rússlands, en til fundarins
var boðað af stjómum Rúss-
lands og PólJands, og er hann
háður í Varsjá.
Auk Molotovs og utanrík-
lismálaráðherra Póllands
sitja fundi.nn utanríkismála-
ráðherrar Tékkóslóvakíu,
Rúmeníu, Ungverjalands,
Júgóslavíu Búlgaríu og Al-
baníu. og er umræðuefni
fumdarins sarhkomulap Vest-
urveldanna um framtíð Vest
ur-Þýzkalands.
Forsætisráðherra og utan-
nkismálaráðherra Póllands
+óku á móti Molotov, begar
har.n kom til Varsjár. en
fundurinn fer fram í höll
nokkurrd skammt utan við
borgjna, og er strangur her-
vörður um fundarstaðinn og
veginn, sem-að hon.um ligg-
ur.
Þsð er aöelns fyrsti flotinn, sem fór
gegnum Eyrarsund á mánudag.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær.
HINN RÚSSNESKI SÍLDVEIÐISKIPAILOTI, sem fór
á mánudagskvöldið gegrnun Eyrarsund út á Kattegat, á leið til
íslands, er sagður vera aðeins sá fyrsti, sem sovétstjórnin ætl-
ar að gera út á síldveiðar við Island í smnar.
í þessum fyrsta flota var i skonnortur.
um 8000 smálesta móðurskip | Samtals er þessi fyrsti
af Libentygerð, með 14 síld- floti sagður hafa um borð 200
arbáita um borð, en á eftir manr.s, þar af 50 konur. Enn
-ér dró það litið mótorskip. fremur 40 000 itunnur fyrir
Auk þeirra voru í flotanum j allt að 5000 smálestir af síld.
f jórar þrímastraðar mótor1 HJULER.