Alþýðublaðið - 24.06.1948, Blaðsíða 6
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR
Það verður ekki annað sagt
með sanni, en að við íslendingar
reynum að fylgjast vel með á
öllum sviðum. Já, og að okkur
takist það. Einkum þó þegar um
er að ræða menningarmál, sem
hægt er að koma fyrir í keppnis-
formi, og þó alveg sérstaklega,
ef sú keppni getur kallazt iriilli-
ríkja- eða alþjóðakeppni. En á
meðan ég man. . . Það var ekk-
ert að undra, þótt við töpuðum
millir ík j aknattspyrnukeppninni
við Svíana. Okkur vantar nefni-
leg'a algerlega grasvelli. Svíarn-
ir voru nefnilega alveg óvanir
að spila á malarvelli, en okkar
menn voru vanir því frá alda-
öðli, — þess vegna liggur nefni
lega alveg í augum uppi, að þeir
hlutu að vinna, vegna óvanans.
sko, — en við að tapa, vegna
vanans. Vi.ð þurfum ekki að
gera okkur vonir um að sigra
slíkar keppnir, fyrr en við fáum
grasvelli, og ég segi fyrir mig,
að ég vona, að við fáum þá
eklti strax, — því hverju eig-
um við þá að kenna töpin?
Fyrir skömmu höfum vér
tekið þátt í Bridgekeppni, sem
er ákaflega fín keppni, með
konjakki og vindlum. Þetta var
Evrópukeppni, og einhver sú
flottasta samvinna, sem vér höf-
um tekið þátt í, að undanteknu
hinu alþjóðlega laumuspili, sem
við, jú, erum aðilar að. Frammi-
staða okkar í Bridsenu var al-
veg með eindæmum góð, eins og
við var að búast, þar eð slíkt
spil byggist mest á andlegum
þroska og' gáfum, en við vorum,
éins og við margsinnis höfum
látið alla vita, langgáfaðasta
þjóðin í fornöld. Þessa keppni
sigruðum við glæsilega, þar eð
vér sigruðum sigurvegarana
alla. Sýnir þetta glæsilega afrek
og sannar, að okkur mundi veit-
ast létt að sigra líka skussana á
þessu sviði, ef stjórnin sæi sóma
sinn í að láta Bridsurum okkar
í té ríflegan styrk; sæi fyrir
flottum æfingahúsakynnum með
bar og fríu konjakki og vind.l-
um, óg veitti þeim nægan gjald-
eyri til að senda út keppnis-
flokka til að læra og bjóða hing-
að upp landsliðum íil að læra
af. Þessu þarf sem fyrst að
hrinda í framkvæmd, því ekki
getur betri landkynningu, held-
ur en sniðuga Bridsara, sem
geta doblað fyrir erlendum and-
stæðingum, slegið þeim við í
sagnaltódanum, kíkt á spilin hjá
þeim og unnið síðan af þeim
hverja rúbertúna eftír aðra á
drengilegan hátt. Þarf og að
gæta þess. að velja nógu fóta-
langa menn í slíka keppni, því
þeir eiga hægara með að stíga
ofan á tærnar hver á öðrum
undir Borðum. Og eins og ég
sagði, þurfum við helzt að sigra
skussana í hverri keppni líka.
Allt þetta mundi vera hin bezta
landkynning fyrir andlegan
þroska þjóðarinnar, og mundi
þá um leið fylla upp þá land-
kynningu, sem íþróttamenn vor-
ir á öðrum sviðurn hafa með
höndum.
En það er ekki nóg að keppa
eingöngu í Bridsenu. Við verð-
um líka að geta með sóma tekið
þátt í öðrum spilakeppnurn,
bæði á Evrópu- og alþjóðavett-
vöngum, t. d. bæði í Hjónasæng
og Svarta-Pétri. Ef til vill líka í
Lönguvitleysu. Ég tel að minnsta
kosti mjög líklegt, að vér mund-
um geta staðið okkur með
prýði í keppnum í þessum spil-
um, og því þá ekki að reyna?
Að síðustu vil ég leyfa mér
að geta þess, að vér erum þegar
teknir að þjálfa af kappi úrvals-
kvenflokka í þeirri göfugu og
alhliðaþroskandi íþrótt, sem
kassaboðhlaup kallast, og á
næstunni múnu íþróttafélög vor,
sem ekki verður hrakið að eru
fulltrúar íslenzkrar menningar,
taka að þjálfa af kappi úrvals-
flokka í pokahlaupi og nagla-
hlaupi. Ættuín vér, ef bær og
ríki uppfylla skyldur sínar og
sjá íþróttamönnum vorum fyrir
ókeypis pokum og nqglum, eða
veitir þeim síyrk til kaupanna,
að geta tekið þátt í milliríkja-
keppnum á þeim vettvöngum,
annaðhvort með sigrum eða
samasemsigrum.
Með íþróítakveðjum.
Vöðvan Ó Sigurz.
Ssnust braul
og sniílur
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eSa símiS.
' SÍLD & FÍSKUR
eins og hún væri að svíkja
rnanneskju, sem treysti henni'
og trúði fyrir leyndarmálum
sínum.
Geirþrúður var ekki sér-
lega góður bréfritari, og bréf
hennar höfðu aldrei neitt sér-
stakt að geyma, en Minthe
tók bæði eftir blekklessum
og einstaka ritvillum. Lísbet
fannst eins og hún væri sleg-
in utan undir, þegar hann á
eftir hæddist að bréfinu með
sinni kaldranalegu rödd.
„Aðalsmannsdóttir, sem
ekki kann að stafsetja og er
ekki hrein um hendurnar, er
heldur þokkaleg mágkona.“
,,Það heufr ekki svo mikla
þýðingu. Aðalatriðið er, að
það er vingjarnlega og ástúð-
lega skrifað og se’gir okkur,
hvernig lífið gengur þarna
hjá því.“
„Þér finnst það kannski,
en ég ætla að ségja þér, að
þess háttar hefur meiri þýð-
ingu en þú virðist geta skil-
ið.“
Lísbet var vansæl á svip-
inn, en maður hennar gekk
aftur og fram um gólfið með
hendurnar fyrir aftan bak.
„Það hefði verið gott, ef
það að minnsta kosti hefði
lega og heníti bréfi Geirþrúð-
ar á gólfið. Svo fór hann
fram til að þvo sér um hend-
urnar.
Alveg frá því að hann kom
heim frá Rudboda og reyndi
að skilgreina það, sem náði
tökum á honum, þegar hann
sá Geirþrúði, hafði hann ekki
látið neitt tækifæri ónotað
til að álasa henni. Harin gat
ekki gleymt því, að hún hafði
komið honum til að finnast
hann vera eins og skóla-
drengur. Og hann fann enn
þá, hvað hann varð ruglaður,
þegar hún horfði á hann sín-
um einkennileg'a fögru aug-
um.
Þegar maður Lísbetar var
farinn, laut hún niður og tók
bróf Geirþrúðar upp, las það
og fór inn í svefnherbergið
með það. Þar hafði hún
nökkrum sinnum falið önnur
bréf. Barnaleg bréf frá ung-
uhi manni, sem hún hafði
skrifazt á við, þegar hún var
í skóla, og síðasta bréfið frá
móður sinni.
Lísbet . hafði fundið það
einu sinni, þegar hún var
lítil, og geymt það. Maður
hennar hafði einu sinni séð
það, óhreint og blettótt af
tárum hennar. Hann hafði
lesið allt, sem í skríninu var,
að konu sinni ásjáandi, og
hann hafði verið hæðnisleg-
ur á svipinn, þegar hann
lagði bréfin aftur í kassann.
Svo hafði hann snúið sér að
Lísbet, sem sat í sóianum, og
sagt:
„Svona lagað geymir mað-
ur ekki; geturðu ekki skilið
það. Það getur lallt af viljað
til, að aðrir sjái það.“
Augu hans höfðu verið ó-
eðlilega hörð og rödd hans
hafði hrætt hana.
Bréf móður hennar hafði
verið svohljóðandi:
„Veru sæll, Albert! Gættu
vel dóttur okkar. Harka þín
og sjálfselska rekur mig út í
dauðann. Verndaðu Lísbet,
svo að hennar bíði ekki það
sama og mín.“
Það var skortur á háttvísi
að geyma svona bréf. Það á
að fara varlega með bréf.
Minthe sjálfuír hafði aldrei
skrifað konu bréf, og hann
sendi yfirleiit aldrei bréf án
jpess að láta það bíða yfir
nótt.
„Ef maður lætur eftir sig
skrifað orð, þá getúr það
orðið að falli,“ sagði hann.
Oft hafði hann haft þannig
sannanir, er skrifaðar höfðu
verið í fljótræði. að vopni og
unnið með þeim margan sig-
urinn.
I það sinn, sem hann
brenndi eina minjagripinn,
sem Lísbet átti eftir móður
sína, hafði hún í fyrsta skipti
gert uppreisn gegn honum.
Það var öll sorg bernsku
hennar, sem og allar þrár
æsku hennar, sem hann af-
máði með einu handitaki.
Hana hafði dreymt svo rnarga
drauma um móður sína.
Hvað vissi maður hennar um
einmanalega bernsku hemiar,
hvernig hún hafði staðið og
horft á mynd af móður sinni,
sem faðir hennar hafði látið
standa á arinhillunni. Hún
hafði starað löngunaraugum
á fagurt, þreytulegt andlitið,
isem horfði aftur á hana
hryggum augum.
Maður hennar haíði horft
svo kuldalega og fjandsam-
lega á hana, að þverúð henn-
ar hvarf. Hún leiit niður. og
lét tárin renna niður í kjöltu
sína.
Meðan stóð á undirbún-
ingnum undir trúlofun Geir-
þrúðar var Curt Palmfeldt
ekki heima eitt einasta skipti.
Vernheim gat ekki geðjazt
vel að honum. Honum fannst
hann al'drei geta verið ör-
uggur, þegar hann var heima.
Hann horfði' á dætur hans
þannig, að hann gat ómögu-
lega þolað bað. Sérstaklega á
La Paloma. Þegar það losn-
að s'taða lengra frá, sendi
hann hann þangað. En nú var
von á Curt til baka áður en
hann færi í frí heima í Stokk-
hólmi.
Geirþrúður andvarpaði og
stóð upp. Það heyrðist fóita-
tak á veginum. Hlið skelltist.
Iiún teygði upp handleggina
til að brjóta sýrenugrein ' af.
Svo gekk hún á móti, Hróifi.
ÁTTUNDI KAFLI
RÓSAMÁNUÐURINN
Frú Vernheim gekk niður
eftir garðssitígnum. Hún var
með stóran stráhatt yfir gráu
hárinu, og stóra svuntu hafði
SPIL ABORÐS V ÖRÐURINN:
Kúlan hefur stöðvazt og bank-
inn vinnur....
OG NÚ laumar Kári segulnum
undir hálsband hundsins. Spilið
hefst aftur. Einn þátttakandimx
leggur sinn síðasta eyri í sþilið.
Og nú bregður svo við, að kúlan
tekur að hoppa kynlega um
hverfihjólið. .... Segullinn hef
ur sín áhrif. ....
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:
ÖRN ELDING