Alþýðublaðið - 24.06.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. júní 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Jarðarför minnar hjartkæru eiginkonu,
S¥Sargrétar Árnadóttur,
'fer fram fimmtudaginn 24. þ. m. og hefst með hús-
kveðju frá heimili hinnar látnu, Grettisgötu 33A kl.
1 eftir hádegi.
Jarðað verður frá Fríkirkjunni.
Athöfninni verður útvarpað.
Páll Friðriksson.
Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu
samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför manns-
ins míns,
Jóns Jónssonar
kaupmanns frá Súðavík.
Margrét Bjarnadóttir.
—11111™ III——WCl
Vélbáturinn ,Glaður“ í Ólafs-
vík, aflahæsti báturinn við
Breiðafjörð á vetrarvertíðinni.
Sæmilegur afli
í Ólafsvík í vefur.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
ÓLAFSVÍK.
VERTÍÐIN í ÓLAFSVÍK
varð sæmileg, þrátt fyrir erf-
Sitt tíðarfar í mairz, sem j-afnan
er bezti aflamánuður vertíðar-
linnar. I vetur voru famir að-
eins 11 róðrar í marz og var
afli hæsta hátskis 70 tonn1, en
í fyrxa voru fairinir 18—20
róðrar í marz -og afli hæsta
bátsins 145 torni.
Vartíðinni lauik 18. maí, -en
fyrsti -róðuriinn var fa-rixm 13.
janúai'.
Afli og róðrarfjöldi bátarma
va-r sem hér segir:
Glaðua' 77 róðraa', 432 torm,
22 500 lítrar lifur.
SnæfeD 75 róðrar, '421 tonn,
22 500 litrar lifu-r.
Hrönn II. 75 róðrar, 377
tonn, 19 500 lítrar lifux.
Aflann fceypti Hraðfrys-tihús
Ólafsvíkur h.f. -til hraðfrystin-g
ar. Lifirina- keypti- Lifrar-
laræðsla Ólafsvíkuir !h.f. Lýsis-
ma-gn 171 fat. Aflahæsti bátur-
inn, anb. Glað-ur, -er 22 smá-
lestir. A-fli hams er í senn
mesti afli hér i Ól-afsvík og við
Breiðafjörð á þessari vertíð.
Formaður -á hon-um -er Guð-
'laugur Guðmundsson, 32 ára
gamali. Þietta -er i annað sinn,
-sem hann ier formaður á v-etr-
arvertíð, -o-g í fyrsta siinn sem
hann fer með Glað.
OTTO.
Verkfall mafsveina og
velfingaþjóna
VERKFALL matsveina og
veitingaþjóna á skipum Eim-
skipafélags Islands og Skipaút-
gerðar ríkisins hófst kl. 24 í
nótt.
Þann 12. júni síðalstl'. ákvað
trúnaðarráð Félaigs m-atsveina
og veitin-gaþjóna að sagt yrði
iupp kjarasamninguim þeim, er
gilt höfðu með félaginu og óð-
urnefndum aðihim, og var sú
ákvörðun síð-ar samþykkt á
tfélagsfundi. Sáttaumleitanir
hafa fairið fram og stóð sátta-
fundúr frá k-1. 17—18.30 í gær-
kveldi, en ba-r -engan árían'g-ur.
Kemiur verkfaU þetta til með
að ná til 30 m-atsvelina og vei-t-
ingaþjón-a, -ef samniin-gar hafa
ekki úáðist -er iskip óður-
(greindr-a 'fyrirtækja- koma í ís-
l-eaizka höfn. Sem st-en-dur er
aðeins eitt s'kdp í höfn, siem
verkfal-lið nær ftt-1, 'oHuflutn-
ingaskipið Þyrill.
Aðaifundur S.I.S,
á Akureyri.
AÐALFUNDUR Sambands
isl. samvinnufélaga var s-ett-
ur á Akur-eyri kl-. 10 árd.
mán-udaginn 21. júni. Voru
flestir Íu-Utr.úar þá mættir, en
rétt til fundarsetu 'höfðu 92
fulltrúar frá 55 kaupfélögum.
landsins auk stjórnar sam-
bandsins, forstjóra þess og
iframkvæmdastjóra hfnna
ýmsu starfsgrem-a. Eysteinn
Jónsson varaformaður stjórn-
arinnar setti fundinn og til-
n-efmdi t-il -fundarstjóra Þórar-
inn Kr. Eldjárn bónda á
Tjörn. E-ftir að 'kjörbréf full-
tr-úa ’höfðu v-erið athuguð, var
gengið til- dag-skrár. Eysteinn
Jónsson flutti skýrslu stjórn-
arinnar, ræddi 'framkvæmdir
S.Í.S. á is.l. 'ári og drap á
helztu framkvæmdk’, s-em í
undirbúningi -eru. Að lokinni
skýrslu- formanns stjórnarinn-
ar, flutti forstjóri S'.Í.S., Vil-
hjálm'ur Þór, langa og ýtarlega
-skýrslu um starfræksiuna á
s.l. ári og hag og afkomu S.
I. S. I skýrslu sinni skýrði
Vilhjálmur Þór ýtarlega frá
einstökum starfsgreinum og
ræddi' horfur í sanwinnumál-
um og verzlunarmálum. Þessi
atriði voru 'h-elzt í skýrslu
hans: Féiagsmönnum kaupfé-
laganna hafði fjöi.gað -og eru
þ-eir nú orðni'r 28.611 talsinis,
og nam aukningin á árinu
1947 1400 mans, Vörusala
Sambandsins. á innlendum og
-erlendum vörum- 'hefur aukizt
all verulega. Stafar auiknihg
þessi ,að veru-legu -leyti af
verðhækkunum, af a-ukinni
sölu •innlendra -vara, -en -einnig
af því, að Sambandið h-efur
fjölgað starfsgreinum í ár. —
Samban-dið he-fur kappkost-að
að s-em mest af vörum þ-eim,
er það flu-tti inn .fyrir ka-upfé-
lögin, vær-i flutt beint til hafna
úti á lan-di, og hefur því orðið
nokikuð ágengt í þessa átt.
Nema slíkir beinir vörufl-utn-
ingar nú um 40% af heildar-
innflutningi S.-Í.S. og taldi for-
stjórinn nokkrar likur til að
þessi tala mundi 'hæfcka veru-
lega á næsta ári. Brúttó-hagn
aður af vörusölu- var um 4,2
millj. kr. en a-llur tekjuaf-
-gangur til 'ráðstöfunar fyrir
aðalfund kr. 991.406,75, sem
Þrír bátar keyptir
til Ólafsvíkur.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
ÓLAFSVÍK.
ÞRÍR BÁTAR hafa v-erið
fceyptir til Olafsvíku-r í vo-r, en
ei-nn befu-r v-erið -siel-dur þaðan
itil Norðurlands, -en það -er mb.
Hrönn II.
Bátarnir, sem keyptir hafa
ve-rið, enu þ-essir: Hafaldan frá
Vestmannaeyju-m, 29 smál-est-
ir, smíðaður 1932. Báturinn er
sameign noikkurra manna í
Ól-afsvík, formaður- -er Guðni
Sumarliðason. Annar er
Freyja -frá Sandgerði, 23 smá--
lestir, smíð-aður 1931. Ei-gansdi
Útgerð-arfélagið „Freyja“ h.f.
í Ólafsvík. Formaður félags-
ins er Böðvar Bjarmason -smið-
-ur, en formaður bátsins er
Höskuldu-r Magnússon. Báðir
eru þessir bátar -gerðir út á
dragnót. Þriðji báturiinn er
Bjöm Jörundsson f-rá Akur-
eyri, 26 smálestir, -smíðaður
1940. Eigandi bátsins er Víg-
luindur J-ónsson -útgerðarmað-
ur, sem jafnframt verður for-
maður á bátn-um. Sennilega
verður báturinn igerður út á
troll.
Fimm 'bátar h-ófu -dragnóta-
veiðar 1. júní, og -er afli þeirra
lagður inn í Hraðfrystihús Ól-
afsvík'ur. Afli h-efur verið
sæmil-egur það sem af -er.
Unnið er nú að hækbun
hafnarbrjrgigjuinnar, -oig -er það
verk langt kcmið. Enn fremur
verður norðu-rgarður hafnor-
innar Jengdur -um ca. 12 metra-
á þessu ári-.
Fjögur st-einhús eru- mú í
smíðum í þorpinu-. Vorið befur
verið mjög fcalt og gróður
frekar lítiH.
________ OTTO.
Vidmar hæstur á skák<
motinu í Karlsbad
Einkaskeyti til Alþýðubl.
STOKKHÓLMI.
WIDMAR, J-úgósl'avíiu, var
hæstur á skákmótinu í Tékikó-
sló-vakíu -eftir 11. mmferð. með
átta vinning-a. Steiner, Ástral-
íu, var með sjö og hálfam og
eina biðskák, Pirc, Júgóslav-
íu, og Stoltz, Svíþjóð, voru
báðir m-eð sjö og hálfan vinn-
ing. Baldur Möller var með
Vandenberg
Frh. af 1. sí5u.
ama við forsetafcosningamar,
en þeir hafa nú fengið -sfcæðan
keppinaut þar sem Vamdem-
berg er. Vakti yfirlýsing-in um
framboð Vandenbergs fögn-uð
m-eðal fyigismanna Taft-s og
Stassens á flokksþiniginu, þar
eð þeir óttuðust, að D-ewey
myndi hljóta úínefningu
fl-o!kk'siims str,ax við tfyrstu at-
kvæðagreiðs'liu, ef fylgismenn
Van'denbergs styddu hann. Er
-af ýmsum áliitið, að Taft og
Stassen muni, þegaf þar að
kemau', Btyðja- Vandenberg til
framboðs, ef þe.ir nái -ökki
sjálfir fcosningu á flokksþing-
iiiu, en Stassen þá verða vara-
forisetaefni flokbsins'.
Flelkksþixug repúblikana- sam
þykkti í -gær ályfctam um ut-
anríkism'álastefnu Bandaríkj-
anna, þar sem lýst ier yfir
stuðniinigi' við -utaeriíkismála-
stefnu þeáirra eftir styrjöldina,
Marshallaðstoðina og samvinn
una við Vestur-Evrópu. Er -ein
angrunarstefnan kveðin niður
með þessard yfirlýsin'gu repú-
blikanafl-akbsins, -en ályikbunin
var samþykikt mieð nær sam-
'hljóða atkvæðum.
Frá Sfokkhólmi
Framhald af 5. síðu.
Og öll bera þessi ráðhús sögu-
legar minjar. Aldraður rit-
stjóri bað' -ofckur Islendiniga að
bera kærar 'kveðjur frá Gávle
til iglæsHiegs íslenzks iö-g-
r-egl-uþjóns, sannkaHaður fyr-
irmyndar unjgur maður, sem
dvalizt befði í Gavle og vak-
ið aðdáun borgarbúa. Eg skila
fcveðj'Unni hér með. Hún m-un
æibluð Ólatfi Gu-ðmundssynji.
Við áttum að fara snemma
á fætur um m-orguninn.
fyrir hön-dum voru langaa* járn
brau'tarferðir næsta
Veizlunni var
mjög séint. Og við igengum til
náða í hin-u ágæta hóteli.
(Niðurlag næst.)
Berlín
(I'rh. af 1- síSu.)
ar í gær, hafi margir hverjir
verið fluttir á vettvang í far
artækjum sem rússneska setu
liðið ræður yfir. Ákveðið hef
ur v-erið, að borgarstjórnin
komi aftur saman til fundar
í dag.
Ástandið í Berlín þykir
mjög ískyggHegt eftir þessa
síðustu atburði, og hefur her
vörður • á hernámssvæöi
Bandaríkjanna í borgin-ni
verið auldnn um helming.
Svíar frúa á vopnað
hlutleysi, segir
■ ■
Osten Undén
—♦—
En eru engir ein-
angrunarsinnar.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í gær.
ÖSTEN UNDÉN, utanrík-
ismálaráðherra Svía, neitaði í
umræðum um landvamir í
neðri deild sænska þingsins á
mánudaginn, að hlutleysis-
stefna Svíþjóðar væri nokkur
einangrunarstefna. Svíar
gerðu sér ljóst, að þeir gætu
ekki verið aðgerðalausir áhorf
endur að hinum vaxandi á-
tökum milli austursins og vest
ursins. En þeir treystu á vopn-
að hlutleysi í þeim.
í sam-bandi við þær athug-
anir, setn nú fara fram á mögu
leikum norrænnar samvixum1 á
sviði landarnamálanna, sagði
Unldén, að það væri -eikki ætlim
Svía, að mieð því að taka þátt
í þeim viðræðum tækjust þær
þjóðir, sem að þeim standa,
nokkrar skuldbindingar á -h-erð
a-r um eiina og sömu ut-anrík-
is-málastefnu. Það væri þá
fyrst, er niðurstöður þesisaira
athugana væru kunnar, sem
hve-r þjóðin ium- sig yrði að
er nokkru lakari útikoma en þrjá og 'hálfan vinning-
ár-ið 1946. TETE.
r—' ' ' ” ~ n
Þeir, sem þurfa
auglýsa
í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins, eru vin-
samlega beðnir að skila handriti að auglýs-
ingunum fyrir kl. 7 á föstudagskvöld í af-
greiðslu blaðsins. — Símar 4900 og 4906.
Útbreiðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ
v-ega kosti og -galla slíkrar
Og ssmvinnu- og taka ákvarðanir
sínar um hana.
dag. Danska rikisþingið hefur á-
því -ekki slitið fcv-eðið að læfcka herþjónustu-
aldui-inn í Danmörku og að
veita 200 milljónir Ikróna til
-eflmgar fluigh-emum.