Alþýðublaðið - 30.06.1948, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1948, Síða 3
MiSvikucfagur 30. júní 1948. ALÞYÐUBLAÐÍÐ 3 I til kvö MIÐVIKUDAGUR 30, JUNI. Aðalfyrirsögn Alþýðublaðsins fyrir réftum 13 árum var á þessa leið: „Síldarafiinn undan- farna daga er meiri en menn muna eftir. Ríkisverksmiðjurn- ar á SiglUfirði hafa nú tekið á móti 50 þúsund málum. Þær verða að hætta að taka á móti síld í kvöld“. í fréttinni segir, að síldin vaði fyrir öllu Norð- urlandi og sé bræðslusíldarafl- inn helmingi meiri en á sama tíma árið áður. í sama b'.aði segir, að slík ógrynni berist al karfa til karfaverksmiðjunnar á Patreksfirði, að hún hafi ekki undan og hafi töluverðu af karfa verið mokað í sjóinn aftur. Sólarupprás var kl. 3.03, sól- arlag verður kl. 23.58. Árdegis- háflæður er kl. 12.20, síðdegis- háflæður kl. 0.58. Sól er hæst á lofti kl. 13.31. Gústaf 5. Svíakonungur er elzti Djóðhöfðingi, sem nú er uppi. Hann varð, sem kunnugt er, níræður fyrir hálfum mánuði. Næturvarzla: unn, sími 7911. Næturakstur: 6633. Lyfjabúðin Ið- Hreyfill, sími Bílaskoðun 6000. í dag: R 5851— Veðrið í gær Kl. 15 var sunnan eða suð- vestan stinningskaldi með 10— 12 stiga hita á Suður- og Vestur- landi, mest 7 vindstig í Vest- mannaeyjum, en hæg sunnan átt á Norður- og Austurlandi með 12—22 stiga hita. Heitast var á Akureyri, 22 stig, og er það mestur hiti hér á landi, það sem af er sumri. Kaldast var í Vestmannaeyjum, á Sandi og víðar, 10 stig. í Reykjavík var 11 stiga hiti. Fiugferðir LOFTLEIÐIR: Hekla kemur frá Prestvík og Kaupmannahöfn tl. 17—18 í dag. AOA: í Keflavík kl. 8—9 árd. frá New York, Boston og Gander til Kaupmannahafn- ar og' Stokkhólms. Skipafréttlr Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9, frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 20. Hvassafell kom til Sauoár- króks í gærmorgun. Varg kem- ur til London í dag. Vigör út losaði á Bíldudal í gærkvöldi. Plico er í Álaborg. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss ur til London í dag. Vigör í dag frá Leith. Goðafoss er London. Lagarfoss er í Reykja- vík. Reykjafoss er í Gautaborg Selfoss kom til Reykjavíkur 26 þ. m. frá Leith. Tröllafoss fór frá Reykjavík 23. b. m. til New York. Horsa fór frá Hull gærkveldi til Antwerpen. Blöð og tímarit Dýraverndarinn, 4. tbl., hefur borizt blaðinu. Efni: Gribba /Eðey eftir Ásgeir Guðmunds- son, Sauðburður eftir Jónas Si, tryggsson, Æðarunginn eftir Óskar Stéfánsson, Fúlmennska eftir Sigríði Aðalsteins og Botna mín eftir Guðrúnu Ingv arsdóttur. Brúðkaop Karólína Halldórsdóttir frá Akureyri og Guðmundur Gests- son, Ásvallagötu 16 (25. .júní). Hjónaefni Herdís Helgadóttir, Grettis- götu 43, og Styrkár Sveinbjörns son, Bergstaðastræti 34 B. Þórunn Ingvarsdóttir frá Vest mannaeyjum og Ásgeir Sigur- jónsson vélstjóri, Miðtúni 3. Fyrirlestrar Sir WiIIiam Craigie flytur fyrirlestur á íslenzku í hátíða- sal háskólans kl. 6 í kvöld. Að- gangur ókeypis. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): „Harð- lynda hótelstýran“ (frönsk). — Francoise Rosay, Paul Maur- isse. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Kátir karlar“ (sænsk). Nils Poppe, Karl Reinholds, Áke Grönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Og dagar koma“ (amerísk) Alan Ladd, Loretta Young. Sýnd kl. 7 og 9. „Bardagamað urinn“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Tripoli-Bíó (sími 1182): — „Bataan endurheimt11 (ame- rísk). John Wayne, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Ég mun bíða þín“ (ame rísk). Ginger Rogers, Josep’n Cotton, Shirley Temple. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Sullivanfjölskyldan“ (ame- rísk). Anne Baxter, Thomas Mitchell. Sýnd kl. 9. LEIKHÚS: Iðnó: „Dauðadansinn“ eftir Strindberg. Fimmta sýning í kvöld kl. 8. Leikgestir: Anna Borg, Poul Reumert, Mogens Wieth. Næstsíðasta sinn. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11,30 síðd. S jálf stæðishúsið: Almennur dansleikur kl. 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið kl. 8—11.30 síðd. HLJÓMLIST: Trípolibíó: „Kollegarna“ syngja kl. 7,15 ,í kvöld. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur á Austurvelli í kvöld kl. 8,30. KROSSGATA NR. 63. Lárétt, skýring: 1. Afríkubúi, 7. trjátegund,, 8. efni, 10. sam- hljóðar, 11. nuddað, 12. skemmd ur, 13. íþróttafélag, 14. listi, 15 ílát, 16. afráðið. Lóðrétt, skýring: 2. karldýr, 3 lengst frá, 4. tveir eins, 5. á- hlaup, 6. skilningarvit, 9. bera 10. blund, 12. hró, 14. litilí, 15 fisktegund. LAUSN Á NR. 62. Lóðréít, ráðning: 1. egnaða, 7 læs, 8. mjór, 10. ös, 11. lón, 12 alt, 13. ar, 14. gusu, 15. kór, 16 báðar. Lóörétt, ráðning: 2. flón, 3 nær, 4. A. S., 5. amstur, 6. uml ar, 9. jór, 10. öls, 12. aura, 14 góð, 15. ká. oig vör.ugeymslur verða lokaðar eítir hádegi í dag vegna jarðaríarar. jóðleg sai jumanna inu Nokkrir menn eru no að stofna með sér deild ór þeiiu samtökym hér. A. .A. nefnist alþjóðlegur fé- , félagsskapar.ins, og hefur harm. Otvarpið 20.30 Utvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronté, XV. (Ragnar Jó- hannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Strengjatríó nr. 2 (1933) eftir Paul Hindemith (endurtekið). Erindi: Viðskipti kirkj- unnar við læknisfræðina (Niels Dungal prófessor). Tónleikar (plötur). Danslög (plötur). Veðurfregnir. Dagskrárlok. Á víð og dreif Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram, og er fólk áminnt um að láta bólusetja börn sín. Pöntunum er veitt móttaka síma 2781 kl. 10—12 alla daga nema laugardaga. 21.25 21.50 22.05 22.30 lagsskapur ónafngreindra á- fengissjúklinga og hefur hann nú starfað í 13 ár. Stofnendur félagsskaparins voru aðeins Iveir, en síðan hefúr félagatal- an aukizt ár frá ári og er nú orðin um 70 þúsund, en sam- tals 1959 deildir úr félaginn eru starfandi víðs vegar um heim. Hér í bænum hafa nokkrir áfengissjúklingar þegar bund- izt samtökum um að reyna að tileinka. sér starfsaðfer.ðir þessa félagsskapar, en hann byiggist fyrst og fremst á sam- áfengissjúklinganna Ljámýs Morgunblaðið (29. júní): „Inni í frumskógum Afríku búa margir negra þjóðflokkar og þeir hafa búið þar í fleiri hundr uð ár.“ (Dönskusletta). Morgunblaðið (26. júní): „Annars eru getsakir um það ó- þarfar, úr því verður skorið dag og á morgun.“ (Sitt er hvað getsakir og getgátur). Úrval: „Úrval tímaritsgreina í samþjöppuðu formi“. (Útgi endur þessa víðlesna tímarits eru nú búnir að hrella landslýð- inn með þessari herfilegu smckk leysu í sjö ár.) Þjóðviljinn (29. júní): „Þá segir að júgóslavnesku komm- únistaforingjarnir hafi lagt að jöfnu utanríkisstefnu Sovétríkj- anna og hinna heimsvaldasinn- uðu stórvelda, óvirt sovétherinn og sett leynilögregluþjóna á sovétborgara í Júgóslavíu.“ þar opna Sikædfstofu,' þar sern áfengissjúklingar og aðstand- endur þeirra geta leitað ráða til og borið upp vandamál sín. Enn fremur starfrækir félags- skapua'iúm sjúkraihús .fyrir á- fengissjúklinga, en auk þess fara félagamir út á meðai á- fenigáss'júklinganna og ræða við þá. Enginn félagsmaður fær Kaupum fuskur Baldurgöíu 30. Vestur-íslenzk kona, frú Guðrún Camp, sem um nokk- ur ár hefur starfað í þessum félagsskap í Bandaríkjunum, er nú nýlega komins ‘hingað til landsins og mun dvtelja hér um mánaðartíma enn. Hefur hún þegar rætt hér við mokkra á- fenigissj úkhnga og hafa sumir þeirra þegar bundizt samtök- um um að reyn-a að tileinka sér starfsaðferðir félagsins sér og öðrum til hjálpar. Fyrir mok!kru hélt frú Guð- rún Camp fyriríestur um fé- lagsskapmn fyrir áfengisvama nefnd bæjarins og í gær átti hún tal við blaðamienm að til- hlutun nefndarinnar. Sagði hún að félagsskapur þessi opnaði ofdrykkjumönn- um aðganig að nýjum beimi, félagslífi og athafnalífi, sem nauðsynlegt væri til róunar og útilokunar bölsýnis o.g lamandi hugsana. Enn' fremur gefur það hverjum slíkum tækifæri táflí, að hjálpa öðrum á isama hátt og hinum hefur verið hjálpað. Af reynslu þeirri, siem frúin kvast bafa feixglð í félagsskap þessium, sagðist hún ekki full- yrða, að hægt væri að hjálpa ölium, sem áfen'gisbölið í- þyngdi, enda yrði áf engislöng- unini ekki sigruð til fulls, að- eins með viljaþreki eða viss- um læknisaðgerðum. Undirrót m&insins gætá verið margvísleg líkamleg vöntun, viss efna- skortur eða veiildun og truflun á sviði tiffinnin'galífsins, vönt- un á viljaþreki og skapgerðar- heilindum, vanmáttarkennid eða lífsflótti og margvíslegt fleira. ■ í New York 'er eðalmiðstöð fyrir aðjtoð sína eða hjái.p öðrum til banda, og eng- in iðgjöld eru greidcl. Hins vegar tekur félagsskapurinn á móti frjálsum samskotum á fundum og samkomum til að standast kostnað við starfsem- ina, en fólk það, sem í félags- skapnum er, hefur með sér ná- inn félagsskiap og forðast að nokkur sá,.ssm er innan sam- tákanna igeti orðið einmana. Sagðdst frúin álíta, að þeár, sem ekki hefðu verið alkohol- istar sj'álfir, gæti ekki skiiið áfengissjúklmginn eins vel og þeir, sem sjálíir hefðu tekið sj’úkdóminn, o.g því væri þýo- ingarminna fyrir þá að reyna að tala um fynir ofdrykkju- manninum. Sagði firú Guðrún Carnp, að félagsskapur þessi hefði engar sérsitakar k’ennisetningar, en þeir, sem játuðu af einlægni að þeir væru ofurselddr áfcngús- nautninni, ættu þar atbvarfs og aðstoðar að vænta. Aðal- boðorðið vseri. að bragða aidrei fyrsta staupið, en mark- ið væri alarei sett hærra í einu en 24 fclukkusitimdár, en síðín reyndu menn að framlengja það sjálfir dag frá clegi, pg þannig væru nú i dag 68 af þeim 75 áfengi'ssjúklingum, sem fyrst hefðu læknast, al- gerðir reglumenn, 3 af þeim væru látnir, en 4 hefur félags- skapurinn engar spurnir haft af. Fyrsta árið, sem félaigið starfaði, eða fyrir 13 árum, læknuðust aðeins 5 áfengis- sjúklingar, annað ánið læknuð ust 15, þriðja árið 40, fjórða ári 100, fimmta árið 400, sjötta árið 2000 og sjöunda árið 8000. Síðan hefur félagsskapurinn eflzt mjög víSs vegar um heim, eins og áður segir, og telur nú um 70 þúsund meðlimi. Þeir, eem úska eftri nánari .Framiía á 7. síðu. .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.