Alþýðublaðið - 07.07.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur;
að Alþýðublaðinu.
, Alþýöublaöiö iun á hvert
i heimíli, Hringiö í fízna
j 4800 eöa 4808,
Miðvikudagur 7. júlí 1948
Börn og unglingar.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐK3.
AHir vilja kaupa
ALÞÝBUBLABIÐ.
Þrir höfoðpaurar þýzku - ógnárstjórnar-
innar á stríðsárunpm fyrir réttJ
Frá írétíaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gœr.
EINS KONAB DÖNSK NÚBNBERGKÉTTAÍÍHÖLD fara
nú fram fyrir borgardómi Kaupmannahafnar; eru þar til yfir-
heyrslu og bíða dóms nokkrir þýzkir nazistar, sem voru höfuð-
paurar hinnar þýzku ógnarstjórnar í Danmörku á stríðsárun-
um, þar á meðal Dr. Best, sendiherra Hitlers, Gestapoforinginn
Bernadotte greifi.
HátíSlég np^öku athöfn í áeöiidipd*
arsal AÍþlnglBh ússhfc kL 11 á morgun.
--------♦-------
TÍU EMBÆTTISMENN úr stjórn Sambands norrænna
embættismanna, koma hingað til landsins í dag og á motguu
og sitja hér stjórnarfund sambandsins dagana 8.—10. júlí. Er
þetta annar stjórnarfundur sambandsins, sem haldinn er hér á
landi, en sá fyrri var árið 1926. Fundurinn hefst með móttöku-
athöfn í Alþingishúsinu á morgun.
Bovensiepen og SS-foringinn Pancke. Allir eru þeir ákærðir
fyrir illræðisverk, sem framin voru af óaldarflokkum nazista
gegn dönsku frelsishreyíingunni.
Hingað til hafa réttarhöld
in nær eingöngu snúizt u.m á
kæruna gegn Bovensiepen.
Hann er ákærður fyrir sam-
íals 225 ofbeldis- og illræðis
verk. Hefur hann hiklaust
játað ábyrgð sína á fjölda ill
ræðisverka, en heldur þó fast
við það, að beinar fyrjrskip-
anir um morð, aftökur og
sprengingar á dönskum
mannvirkjum hafi verið gefn
ar af Hitler sjálfum. Hitler
hefði annars verið þeirrar
skoðunar.: að leynileg ofbeld
isverk óáldarfIokka væru
miklu líklegri til þess að
brjóta á bak aftur mótspyrnu
dönsku þjóðarinnar, en opin
berir þýzkir refsidómar. Þann
ig fyrirskipaði Bovensiepen,
til þess: að nefna nokkur
dæmi, að KB-höllin., hin
mikla íþrótta- og tónlistar
höll í Kaupmannahöfn,
skyldi sprengd í loft upp.
Læknahúsið í' Kaupmanna-
höfn, „Domus Medica“, var
sprengd í loít upp í hefndar
skyni fyrir nazistískan stúd-
ent, sem var drepinn. Spreng
ingin í Stúdentagarðinum og
í samkomuhúsi íhaldsflokks
ins, „Borgernes Hus“. var
framkvæmd í þeirri trú
þýzku nazistanna, að menn
úr dörsku frelsishreyfing-
unni kærnu þar saman.
í hefndarskyni fyrir
skemmdarverk á þremur
þýzkum herskipum voxu átta
danskir föðurlandsvinir tekn
ir af lífi, og mörg hús
skemmd eða eyðilögð með
sprengingum. Dr. Best vildi
.lýsa yfir herlögum í Kaup-
anannahöfn og banna fólki að
láta sjá sig úti á götu eftir
kl. 8 á kvöldin, en Bovensiep
en var á móti því og taldi ó-
mögulegt að loka eina milljón
Kaupmannahafnarbúa inni
eftir kl. 8 á kvöldin. Til þess
hins vegar að friða valdhaf-
ana í Berlín var Tivoli stór-
skemmt með sprengingu. Því
svöruðu menn frelsishreyf-
ingarinnar með því að
sprengja í loft upp verksmið
una , Nordwerk“, sem vann
fyrir Þjóðverja. Þá lét Dr.
Best Ioka fyrir vatn, gas og
rafmagn í Kaupmannahöfn,
en sú ákvörðun hans varð
upphafíð að allsherjarverk-
fallinu fræga, sem hér um
bil öll þjóðin tók þátt í. Dr.
Bes;t var kallaður til Berlín-
ar og fékk þar þungar ákúrur
frá Hitler og Himmler fyrir
það, hvernig komið væri í
Danmörku.
Ekki er búizt við að rétt-
arhöldunum yfir hinum
þýzku stríðsglæpamönnum í
Kaupmannahöfn verði lokið
fyrr en eftir mánuð.
HJULER.
m helglns
UM NÆSTU heldi fer fram
vígsla Jökulsárbrúar á Fjöll-
um. í tilefni af vígslu brúar-
innnar efnir Ferðafélag ís-
lands á Akureyri til þriggja
ferða um Mývatnssveit og
austur að Jökulsárbrú.
yggisráðið að fyr-
irskipa framieng-
ingu vopnahlésins
BEENADOTTE GREIFI
sneri sér í gær til öryggis-
ráðsins í New York og fór
þess á leit við það, að það
fyrirskipaði framlenginugu
vapnahlésins í Palestínu á
fösíudaginn.
Áður hafði hann farið
þess á leit bæði við Araba og
Gyðinga, að þeir féllust góð-
fúslega á framlengingu vapn,a
hlésins og munu Arabar og
Gyðingar hafa svarað þeirri
málaleitun í gær á þann veg,
,að hann hafi italið nuðsynlegt
að öryggisráð skærist enn ö
leikinn.
Jóhann Eyjólfsson úr Val skoraSi hæSi
mörkitf, sitt i fovmum iiálflelk.
FINNARNIR háðu síðasta leik sinn hér að þessu sinni við
úrval úr Val og Víking í gærkveldi. Var leikurimi fjörugur
og skemmtilegur, og unnu íslendingar með 2 : 0. Jóhann Eyj-
ólfsson úr Val skoraði bæði mörkin, sitt í hvorum hálfleik.
Leikurinn var hinn fjörugj í fyrri hálfleik voru dæmd
asti frá upphafi, en það var, ar 3 aukaskyrnur á Íslend-
ekki fyrr en á 42. mínútu inga en 6 á Finna, en í síðari
fyrr,a hálfleiks, sem Jóhanni
Eyjólfssyni tókst að skora, en
áður höfðu bæði liðin fengið
ýmis góð tækifæri, en það bar
ekki tilætlaðan árangur.
Síðari hálfleikur var ekki
síður fjörugur en hinn fvrri-
og var isamleikur beggja lið-
anna oft og tíðum hinn ágæt-
asti og_ skiptust þau á um
sókn. íslendiKigarnir reynd-
usí þolmir í bezta lagi, og
mörg upphlaup þeinra voru
snögg og ákveðin. Á 24. mín.
skoraði Jóhann Eyjólfsson,
en var rangstæður. Hljóp ís-
lendingum kapp í kinn við
þetta, og á 26. mínútu skor-
aði Jóhann annað markið
upp úr snöggu upphlaupi
íslenzka liðsins.
hálfleik 3 aukaspyrnur á ís-
lendinga, e,n 10 á Finna. ís-
lendingum var dæmd 1 horn
spyrna í fyrri hálfleik og
Finnum 1, en í síðari hálfleik
voru íslendingum dæmdar 2
hornspyrnur og Einnum 2.
Dómari var Guðjón Einars-
son, og dæmdi hann ágætlega
Mikill mannfjöldi horfði á
leikinn.
öauff yfir síldinni í gær
í GÆR var dauft yfir síld
in,ni úti fyrir Norðurlandi, að
þVí er fréttaritari blaðsins á
Siglufirði sagði. Margir bát-
ar voru á miðum úti, en ekki
hafði frézt um neinn afla.
Stjórnarfundir sem þessir
eru haldnir einu sinni á ári til
sikiiptiis í löndum þeim, sem að
sambandinu standa, en það ea-u
öll Norðurlönddn. Aftur á móti
exu almennir tfundir í sam-
bandinu haldnir þriðja hvert
ár, og var sá síðasti í Kaup-
mannaihöfn 1946, og var það
jaifniframt fyrsti' fundurinn
eftir stríðið, en næsti almenni
fundurinn vexður í Osló á
næsta árd.
Stjómarfundurinn, semhald
inn verður hér að þessu sinni,
er þriðji fundurinn í röðinni
eftár styrjöldino;. hinir tveir
voru í Kaupmannahöfn og
Helsingfors.
Samband norrænna ©mbætt-
ismanna var stoínað 1917 og
gerðist Island aðiii að þv1!
1920, og era nú samtals um 130
bandinu, eh í þVi ieru aðeins
ömbættiismenn stjórnarráðs-
deilda og s'tofniana, sém heyra
undir þær.
bandinu.
X stjórn Islandsdeildarinnar
eru þessir menn, og sitja þeir
fundinn: Agnar Kl. Jónsson
skrifstofustj óri í utanríjlásráðu
neytinu, Einar Bjamason fuh-
trúi, Geir. Zoega vegamála-
stjóri, Haraldm’ Gu ðmundsson
forstjóri, Þónballur Ásigeirsson
s!kri£stofu3 tj óri, Maigniús Glísla-
son skrifsto&stjóri, Þorsteinn
Þorsteinsson hagstofustj ori,
dr. Páll Eggert Ólason og Dav-
íð Ólafsson fiskifræðlngur.
■ Frá hinum N orðu rlöndun-
um mæta þessir stjómaimeð-
limir sambandsins á fundin-
um:
Frá Danmörku: J. Saurbrey,
amtmaður og E. P. Lassem
skrifstofustjóri í Arbejds- og
Sociiaílminjsteriet.
Fi’á Pinnlamdi: U. J. Cais-
trén forsieti í Högsta Förvaltn-
ingsdomstolen og. Toivo Tar-
j arune Justátiekansler.
Frá Nonegi: E. Boyiesen Eks-
pedisjonssjef i Kirfce- og Und-
ervliisnimglsmimisteriiet og A.
Bry-n, Ekspedisjonssj éf i Utem-
rikismimsteriet.
Frá Svíþjóð: Bo Hammar-
Enn þá eru ekki komin
nema nokkur hundruð mál
til síldarverksmiðjanna og
eru það slattar úr mörgum
bátum.
skjöld iandshöíðingi, Otto Ek-
enberg Kammarráttarádet, E.
Norberg Statsikommissarde og
A. Ohniistenseia, förste byrá-
sekreterare.
I gæaikveldi voru fuhtrúam-
ir frá Finmlamdi væntanlegir
hingað með flugvél, em flestir.
munu hinir norrænu gestir
koma með Drottningunni í
dag, en þrír mimu koma með
fl'uigvél í fyiTaanálið.
MÓTTÖKUATHÖFN
í ALÞINGÍSHÚSINU
Á fimmtudagsmorguninn kk
11 verður hátíðleg móttökuat-
höfn í meðri deildar salnum í
Alþlngihúsinu fyrir nora’ænu
embættismennina og meðal
gesta verða þar viðstaddir for-
seti Islands', forisætisi’áðherra
og utamrlikisráðherra svo o!g
ræðismenn N orð u rlar. daþ j óð-
amna. Enn fremur eru allir ís-
leinzkk’ leiribættismenn, sem
eru í sambamdimu, boðnir að
vera viðsitaddir mótt'ökuathöfn
inia. Verða þár fluttar kveðjur
og stutt ávörp, en á eftir riiun
pi’ófessor Magnús Jónisson, for-
rniaðm- fj árhagsráðs, flytja er-
indí fyrir gestina um nýsköp-
unina.
Laugai'daginn 10. júlí verð-
ur gestunum booið í ferðalag
tiil Gullfoss, Geysás og Þing-
valla.
Sfefán íslandi synpr
kS. 7.15 í kvifd
STEFÁN ÍSLANDI heldur
scngskemmíun í Austurbæj
arbíói í kvöl'd kl. 7.15. Á söng
skránni eru 12 iög cftir inn
íenda og erlenda höfunda.
Viðfangsefnin eru þessi:
Aria di chiesa, eftir Strad-
ella, O cessate di piagrami,
eftir sama, Ombra maifu, eft
ir Hánd'el, aria úr óperunni
„Adriana Lecouvreur“, eftir
Cilea og aria úr óperunni
„Otbello“ eftir Verdi. Idearle
eftir Tosta og Nebbie eftir
Respighe. Eftiir ísl. höfunda'
syngur Stefán: Vögguvísu
eftir Pál ísólfsson, Áfram,
eftir Árr.ia Thorsteinsson, Til
skýsins, eftir Emil Thorodd-
sen, Taktu sorg mína. eftir
Bjarna Þorsteinsson og Þey,
þey og ró ró. eftir Biörgvin
Guðmundsson.