Alþýðublaðið - 07.07.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.07.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagitr 7. júlí 1948 Farin veirður hjólferS í Vatnaskóg um næstu belgi. Laugardag verður farið með bát á Akranes, en hjólað þaðan iað VatnEiskógi,ca. 35 km. frá Akranesi. Sumarleyfisfíerðir: 17.—25. júlí. Vikudvöl í Þjórsárdal'. Laugardaig iglkið 'að Skriðu- fellsskóigi í Þjórsáridal og ■dvalið þar í tjöilidum. Á dag- inn verða farnar igönguferð- ir um daiinn o.g allt það merkasta skoðað. Hrdnigferðm 10.—24. júM. — Þeir, sem ætla í þá f erð, eru beðnir að mæta á VR í kvöld, miðviikudag, fcl. 9— 10. Ef til vill eru ennþá nokkur sæti laus í þá ferð. Upplýsingar og áskriftaiísti -fyrir allar ferðirnar að VR á miðvikuidagskvöld fcl. 9—10. Nemdin. HANNESÁ HOSNINU (Frh. af 4. síðu.) af getur ekki orðið úr því að þetta verði framkvæmt fyrr en á næsta vori. Ég skal gera það sem í mínu valdi stendur til þess að þetta verði gert. Fyrsta atrið ið er að rannsaka möguleika fyrir því, að Ferðaskrifstofa rík isins hafi forgöng'u fyrir málinu. Annað er að hið nýja skip Hekla fáist til fararinnar og að fólk geti búið um borð og matast þar á allri ferðinni. Og þriðja atriðið er að fá úr því skorið hvort hægt muni að fá svolítinn gjaldeyri til farinnar. MÉR ER KUNNUGT UM það, að hægt er áð fara til Danmerkur, dvelja í Kaup- mannahöfn og nágrenni fyrir um 50 krónur. Ég veit og að ekki myndi eyðast meiri gjald- eyrir þó að farið væri til Björg vinjar eða einhverrar annarar borgar á vesturströnd Noregs, en ef svona ferð væri gerð þá væri vitanlega sjálísagt að sigla innan skerja í Noregi á leiðinni til Hafnar. VERKAUÝÐSSAMTÖKIN, eða öllu heldur fræðslusamtök þeirra, á Norðurlöndum eiga sín ar eigin ferðaskrifstofur og þær halda uppi svona ferðum til annara landa. Þær eru svo ódýr ar að undrum sætir og ákaflega vinsælar. Er ég dálítið kunnug- ur starfsemi þessarar samtaka og vildi gjarna á einhvern hátt hjálpa til ef einstaklingar eða félög vildu ríða á vaðið. En bezt íel ég ef Ferðaskrifstofa rík isins vildi efna til svona farar, ■— en það er því miður ekki liægt fyrr en næsta vor. En við eigum að fara í maí. Þá er kom ið sumar úti. íslands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofuý Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umhoðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. Lesið Alþýðublaðið ALÞÝÐU8LAf)I» i ^mmmmmmmmmmmwmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmm-vmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm"«• Litli drengurinn okkar, Gunnar, verður jarðsettur frá Dómkirkiunni fimmtud. 8. b. m. kl. iy2 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Magdalena V. Meyvantsdóttir. Kristinn Kristvarðsson. ísiand fær 600 000 arstefnu, sem undanfarið hefði Sextugur: SEXTUGUR er í dag Guð- mundur Þórarinsson að Skjaldarkoti á Vatnsleysu- strönd. Guðmundur er fædd ur að Gröf í Skilamanna- hreppi 7. júlí 1888. Guðmund ur byrjaði snemma að vinna fyrir sér og dvaldizt uppvaxt arárin í nágrenni Akrar.iess og á Akranesi við ýmis störf bæði á sjó og Íandi. Til Reykjavíkur fluttist hann 1914 og bjó hér í bænum til 1928, er hann fluttizt suður á Vatnsleysuströnd. Guðmundur hefur ler.gst af stundað sjómennsku, fyrst á skútum og öðrum opnum bátum, en síðgr sigldi hann um 10 ára skeið á skipum Eimiskipafélagsins. Hann er nú hættur sjómennsku fyrir r okkrum árum og vinnur nú við lagningu rafmagnslínunn ar um Reykjanesskagann. Eins og áður segir fluttizt Guðmundur úr Reykjavík ár ið 1928. Settist hann þá að á Halldórsstöðum á Vatnleysu strönd. þar sem harn stund aði í senn búskap og sjó- mennsku. Tíu árum síðar flutt izt hann að Skjaldarkoti, þar sem hann hefur átt heitmia síð an. Guðmundur Þórarinsson er áhugasamur Alþýðuflokks- maður. og hefur mikið látið verkalýðsmálin til sín taka. Hann var um margra ára skeið í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Og ennfremur var hann einn af sltofnend- um Verkalýðsfélags Vatns leýsustrar dar, og hefur verið í stjórn þess félags frá stofn un þess. Var hann fyrsti for maður félagsins, en síðan hef ur hann verið .riiari þess. Guðmundur er kvæntur Koz ráðjnu Pétursdóttur og eiga þau þrjú uppkomin, og msnnvænleg börn. Vinir og félagar Guðmund ar miunu ©enda honum hlýjar árnaðar óskir í dag á þessum ■merkistímamótum í ævi hans. Vinur. SIS bfggír frystihús og maívæiageymslu SAMBANÐ ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA hefiur í undirbúningi byggingu frystihús og matvælageymslu hér í bænum, og hefur í því sambandi isótt um lóð undir bygginguna við Grensásveg. Bæjarráð hefur áður ætlað ÍSÍ lóð á þessu svæði eftir nán ari tilvísun. Vesiur-Evrépa... Framhald af 5. síðu. menn hafa miðlað málum milli sjónarmiða Frakka og Engilsaxa varðandi Þýzka- land. Bretar og Bandaríkja- menn hafa samþykkt að verða við kröfum Frakka um al- þjóðaeftirlit með stjórn Ruhr héraðs og Vestur-Þýzkalands. Aftur á móti hefux stjórn Frakka lýst sig reiðubúna til þess að láta hernámssvæði Frakka taka upp nánari sam vinnu við hernámssvæði Br-eta og Bandaríkjanna. Eftir þetta var þessum fimm þjóðum orðið kleift að gera með sér Brusselarsamn- ingir íi. Hann fjallar bæði um samvinnu í stjórnmálum og fjármálum og á að gilda í 50 ár. Ríkin fimm vilja verja frelsi og lýðræði og skuld- binda sig til að vinna saman að varðveizlu friðarins og rísa gegn ágengni og ofbeldi. í þessu sambandi er skýrt tek dð fram, að þau vilja hindra, að Þýzkaland verði aftur hættulegt heimsfriðraxm. Ef ieitt þeirra verður fyrir árás óvinaríkis í Evrópu eiga þau öll að veita aðstoð því ríki, sem fyrir árásinni verður. Ef á þau verður ráðist utan Evrópu, eiga þau öll að taka upp samningaum- leitanir um samvi-nnu. Loks er því lýst yfir, að öðrúm ríkj um sé heimilt að gerast aðilj a.r að sáttmálanum. BrússelarsáttmáMnn var gerður, meðan valdaránið fór fram í Tékkóslóvakíu. og varð það vafalaust til þess að flýta fyrir því. að samkomu- lag náðist. í Bandaríkjunum var litið svo á, að sáttmálinn væri mikilvægur áfangi að því marki -að sameina Vest- ur-Evrópu alla, og í ræðu í þjóðþingi Bandaríkjanna skömmu síðar cminnist Tru- man forseti á, að Bandaríkin ættu- að heiita bandalagi Vest ur-Evrópu hernaðaraðstoð ef til styrjaldax kæmi. Enska stórblaðið Times er varfærn- ara í ummælum sínum um sáttmálann og leggur þar höf uðáherzlu á, að samningurinn auðveldi fjármálasamvinnu hlutaðeigandi ríkja. Spaak forsætisráðherra var sömui skoðunar, er hann sagði: ,,Það er framkvæmd samnings en ekki samningurinn sjálfur, se-m allt veltur á. Samvinna í efnahagsmálum mun verða prófsteinn þessa samnings“. rVænf er að bunna vel að búar Framh. af 5. síðu. ar Sigurðardóttur. Þá mátti varla maður fara svo fyrir Hvalfjörð, að hann færi ekki alla leið fram að Stóra- Botni, enda varð þá sá bær þjóðfrægur. Enginn galt þar kr. 2.27, en flestum mun kom an þangað hafa orðið minnis stæð: „Bólstaðarhlíð úr þjóðbraut þvert, Þverárdalur á hvers manns vegi“. Næsti bær fyrir utan Litla Botn er Þyrill. Þar býr Sig urður Helgasan. Ef telpurn- ar hefðu flutt sig vestur fyrir merkin, ætla ég að stuttur hefði orðið landsleigubálkur iun hjá Sigurði. En yfir skóg lendi ræður hann ekki. Snæbjöm Jónsson. deflara á ári... (Frh. af 4. síðu.) hennar að fallsst á þær sem réttmætar. Síðan sendi al- þj óðaflugmálastofnunin ,tvo sérfræðinga hingað til lands og töldu þeir í áliti sínu ör- yggisþjónustuna nauðsynlega og vel rekna. íslenzka ríkið hafði á þessu ári lagt fram 9 milljónir króna v,egna þjónustunnar, og var Agnari Kofoed-Hansen falið seinni pairtinn í vetur að leita fyrir sér um endur greiðslur. Bandaríkjastjórn lýsti þá yfir því að hún mundi fallast á kröfu íslands og sendi nokkru síðar fyrir- framgreiðslu, en alþjóðaflug málastöfnunin lofaði að hraða afgreiðslu málsins svo sem kostur væri á. Þá var Agn- ari og falið að leita fyrir sér um greiðslur frá Norðurlönd um og fékkst trygging fyrir þeim. 17. maí í vor hófst ráð st-efna í París um tæknileg flugmái. Var sérstök sendi- nefnd frá íslandi á þeirri ráð stefnu- en hana skipuðu Agn ar Kofoed-Harsen, formaður flugráðs. frú Theresia Guð- mundsson veðurstofustjóri, Einar Pálsson skrifstofustjóri landssímans og Sigfús Guð- mundsson fulltrúi flugmála- stjóra. Ráðstefnan féllst á allt, sem íslenzka sendinefndin fór fram á. Þing alþjóðaflugmálastofn unarinnar yair haldið í Genf, í júní, en í smbandi við þing ið eat sérstök ráðstefria á rök stólum og fjallaði um mál ís lands einvörðungu. Á þeirri ráðstefnu var endanlega gengið frá kröfum íslands og samkomulag gert milli ís lands og hinna landanna, er fastar flugferðir hafa um Norður-Atlantshaf varðandi kastnað af öryggisþjónust- unni. Af íslar.ds hálfu tóku þátt í þessairi ráðstefnu, auk þeirra er sátu Parísaráð- stefruna: Bergur Gíslason flugráðsmaður og Gunnlaug- ur Eiriem símaverkfræðing- ur. (íYh. af 1- sISu.) Hertta Kuusinem, fcona Lei- no, eiem er formaður þing- flokks fkmiskra kommúnista og var ger-ð að náðherra ón stjórnairdieildiaa-, þagar maður hennar vai’ð að segja af sér embætti imiam-íkismálaráð- herra leklki tEÍls fyrir lönigu, saigðii í Helsinigfors í dag, að fininsikir kommúnistar óskuðu þees að v-era áfram í stjóm og teldu inauðBynlegt, að ekki’ yrði hvikið frá þeirri stjórn- verið ifylgt, hvort heldur í ut- aiiríkismálum -eða innanríkis- málum. Annars væri góðri sambúð Finnlamds við Sovét- rikin teflt í hættu. HJULER. Frh. af 1. síðu. vera mjög vönduð. Borðsalir og reykingasalir eru smekk- legir og þægilega litir, og salargögn eru mjög hentug ■og snyrtileg, Borgsalurinn fyrir fyrsta farrými er á aðal þilfari miðskipa og reykinga- salurnn á bátadekki. Én sam- svarandi salir fyrir annað frrými eru aftur á skipinu. , Hekla“ hefur rúm í klef- um fyrir 106 farþega á fyrsta farrými, og 60 á öðru farrými En þegar skipið fer í strand- ferðir, þannig að ekki þurfi eingöngu á kliefaplássi að halda, getur það flutt um 400 farþega. Klefar skipsins -eru tveggja og fjögurra manna. og eru þeir mjög rúmgóðir ög loft- ræsting svo sem bezt verður á kosið. Klefar skipshafnarinnar eru bjartir og rúmgóðir og borðsalir hennar hinir vist- legustu. ,,Hekla“ sem er systurskip ,Esju“ og „Laxfoss", sem -einnig voru byggð hjá skipa- smíðastöðinni í Álaborg, er eiris og kunnugt er miklu stærri en þau. og mun hrað- skeiðari, og er gert fáð fyrir að ferðin til íslands taki að- eins þrjá daga. HJULER Berlín Framh. af 1. síðu. Sagði harrn, að þessum.dögum myndá seint verða gleymt í Berlín og þeiir seint verða fyr- irgefnir. í „HREINSUN“ HJÁ RÚSSUM Saigt iea- að mjiikil „hreinsun“ stanidi n-ú yfir í herforimgjaliðii Rúesa í Berl’ín og sé Bulganin marsfcálk'ur, hierm;ála(ráðhie;ra'a, kominn þangað -af þvií tilefni. Malinin hershöfðingi, ®em ver- ið hefur pólitifckur ráðumauitur Sokolovsfci marskálks, yfir- manns rúsisneska setuliðsins, hefur verið ■kallaðu.r heim og Grihanow hershöfðingi sendur til Berlínar í hanis stað. Elsenbower Framh. af 1. síðu. hjá Esenhower um hað að gefa kost á sér sem forseta- efni fyrir demókrataflokkinn sem inran fárra daga heldur þing til að ákveða framboð sitt. En svo virðist sem Eisen hower taki þeð ekki í mál.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.