Alþýðublaðið - 13.07.1948, Side 1

Alþýðublaðið - 13.07.1948, Side 1
y.eðurhorfur: Faxaflói: Breytileg átt og , hægviðri, víðast léttskýjað. m Forustugrein? Mótmæla nú eigin fölsun- um. ?fs XXVIII. árg. Þriðjudagur 12. júlí 1948. 155. tbl. Brezku þrýstiloftsflugvélarnar Þrýstilofísflugvélarnar á Keflavíkurflugvelli. Komu uin hádegí í gær ogfiugu áfrsm tiS GrænSands. Hekla kom í joiai BREZKU ÞRÝSTILOFTSFLUGVÉLARNAR komu hingaS um hádegið í gær, og héldu áfram ferð sinni til Grænlands síðla dags. Breyttist veður til hins betra fyrir flugvélarnar í' gærrnorgun; og tilkynntu veðurathugunar- flugvélar; að loks væru komnir þeir meðvindar, sem flug- vélarnar óskuðu eftir. Lögðu sex Vampire flugvélar af stað frá Stormowayflugvelli á Suðureyjum klukkan 10.20 í gærmorgun, og komu til Keflavíkurvallar kl. 12,56. Höfðu þær flogið leiðina á tveim klukkustundmn og 26 mínútum, en hraðfleygar farþegaflugvélar eru rúma fjóra tíma milli íslands og Prestvíkur. Mun þetta því vera hxaðamet flugvéla á milli Breílandseyja og íslands. ’ — * Þrýstiloftsflugvélar þessar flugu í 30 000 feta — eða rúmlega 10 km -—• hæð. Þetta eru litlar eins manns orustu- flugvélar, og er þeim því mik ils virði að hafa hagstæða vinda í þessari hæð. Höfðu flugvélarnar beðið í Storno- way í tíu daga, en í gær var hagstæðasta veður á árinu til slíks flugs, og notuðu Bret. arnir veðrið til hlítar og flugu (Frh. á 7. siðu.) MIKILL MANNFJOLDI itók á móti Heklu, hinu nýja skipi Skipaútgerðar ríkisins, er hún kom upp að hafnar- bakkanum eftir miðnætti í nótt. Forstjóri skipaútgerðarinn ar, Pálmi Loftson, og sam- göngumálaráðherra, Emil Jónsson, fluttu ræður og lúðrasveit lék. Skipið er allt hið glæsileg asta. 185 farþegar komu með því. Það kom á ytri höfnina um klukkan tíu, í gullfallegu veðri. Mannfjöldinn á hafnar bakkanum og farþegar sungu „ísland ögrum skorið“ þegar Hekla sigldi fánum skreytt inn á höfnina. hiladelphíu í gær til þess að að velja forseíaefni 1234 FULLTRÚAR DEMOKR AT AFLOKKSIN S í Bandaríkjumim komu saman á þing í Convention Hall í Philadelphíu í gær, — á sama stað og 1098 fulltrúar repú blikanaflokksins á dögunum — til þess að ákveða forseta- efni flokksins við forsetakosningamar 4. nóvember í haust. Lítill eða enginn efi er nú talimi á því, eftir að Eisen hower hershöfðingi hefur endanlega neitað að geía kost á sér, að Truman forseti verði fyrir valinu; og er jafnvel tal ið víst, að hann fái nægan meirihluta við fyrstu atkvæða greiðslu. Að því er fregnir frá New York herma, hafa 286 fulltrú ar þegar heitið því, svo vit- að sé, að styðja framboð Tru mans; en fylgismenn hans fullyrða, að hann eigi þar að auki 354 fulltrúa vísa; væru það samtals 640 fulltrúar, en 618 nægja til þess að ráða framboðinu. Fyrstu dagar flokksþings ins munu fara í það að ræða stefnu flokksins, og mun Al- ben Barkley öldungadeldar þingmaður frá Kentucky flytja aðalræðuna um hana í dag; en formleg stefnuyfirlýs ing mun verða lögð fyrir full trúana á morgun. Atkvæðagreiðslur um for- setaefni flokksins munu hefj ast á fimmtudag, en val á varaforsetaefni fer ekki fram fyrr en síðasta dag þingsins. Truman hefur lýst yfir því, að hann muni, þótt boðinn verði fram sem forsetaefni, láta flokksþingið alveg um það að velja varaforsetaefni, en margir eru þegar tilnefnd ir, sem líklegir þykja til að koma til igreina við val þess. Þessir eru helztir: Alben Bark Framh. á 5. síðu. a leið tra Ameríku til Þýzka Verða þær fijótari en þær brezku? FREGNIR FRÁ LONÐ- ON í gærkveldi hermdu, að 15 amerískar orustu- flugvélar, knúnar þrýsti- lof-ti, væru í þann veginn að fljúga austur um haf til Þýzkalands; myndu þær fara flugleiðina yfir Græn land og ísland. Sagt var í fregnunum frá Londo^að það væri ekki óhugsandi, að þessar amerísku þrýstiloftsflug- vélar yrðu komnar fyrr autur um haf, en þær brezku, sem komu itil Keflavíkur í gær, vestur. Bretarnir, sem stjórnuðu þrýstiloftsflugvélunum, á Keflavíkur- flugvelli í gær. Blað kommijnista i borginmi vióorkennir loksins, að þaó sé póSitiskt! ---------------7 ~ T» \D vakti mikla athygli úti um heim í gær, aS sam- tímis því, sem einn af emhættismönnum Rússa í Berlín lét svo um mælt, aS unniS væri nótt og dag aS viSgerS á járnbrautunum milSi Vestur-Þýzkalands og borgarinnar til þess að hægt væri að opna þær fyrir umferð aftur, sagði blað hins svokailaSa einingarflokks kommúnista í Berlín í gærmorgun afdráttarlaust að samgöngubann Rússa væri pólitískt. Það stæði ekki í sambandi viS neina viðgerð á járnhrautunum og því myndi ekki verða af létt fyrr en Vesturveldin féllu frá fyrirætlunum sírium á Vest ur-Þýzkalandi. Þetta er í fyrsta sinn, segja • : brezkir fréttaritarar í Belín, sem það er viðurkennt af Rússum eða handlöngurum þeirra, að samgöngubannið við borgina sé pólitískf. Áður hefur því alltaf verið haldið fram, að það stafaði af sliti og bilun á járnbrautunum. Rússar hafa enn ekki svar að orðsendingum Vesturveld anna út af Berlín neinu; en vitað var í gær. að Sokolovski marskálkur hefði verið kall- aður til Moskvu. Robertson hershöfðingi fór einnig til London um Framh. á 7. síðu. gegn Júgoslavíú Rómeofa rseitar að selja þaogaó olíu. EFTIR AÐ ALBANÍA slejt ölíu viðskiptasambandi við Júgóslavíu, hefur Rúmenía nú stöðvað aila olíusölu þang að. og er það talið munu verða Júgóslövum mjög haga legt. Þykir augljóst, að þessar ráðstafanir Albaníu off Rúm tníu séu gerðar að undirlagi (Frh. á 8. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.