Alþýðublaðið - 13.07.1948, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 13.07.1948, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞriSjudagur 12. julí 1948. og iegig stórfé í borð, breytist GRMFINN: Já, þetta getiir alltaf þetta — og þú vinnur! farið svona, lagsm. NELSON: Kúián er fölsuð------—■» MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING NELSON: Já, svo þú vinnur spilið. GREIFINN: Ja>-!há! Þú sérð það sjálfur. NELSON: í krvöld hefur þú tapað hverju spil, — en þegar ég 'kem AÐSENT BREF Herra ritstjóri. Má ég biðja yður að birta nokkrar línur frá mér og minni stétt í blaðinu. Takk fyrir. — Það er þetta með túristana og þessa ferðaskrifstofu Ríkis- ins. Það er einhvert ólag á henni eins og svo mörgu öðru. Að minnsta kosti virðast for- ráðamenn hennar lítið skilja sjónarmið mín og hag minnar stéttar. Ég vil bara meina, að þeir séu með fullan fjandskap í okkar garð, og það getum við vitanlega ekki liðið. Að hugsa sér annað eins og þetta! Stéttin hefur verið at- vinnulítil síðan Kanarnir fóru, þeir blessuðu menn. Það hefur eiginlega verið alveg eins síðan hjá okkur og vörubílstjórunum, bara smásnatt á innanlands- markaði. Og svo, þegar fyrsti farmurinn af túristum kemur hingað með „Esjunni" — því þetta ætlar víst að reynast tómt plat með enska skemmtiferða- skipið, — þá hafa forráðamenn þessarar blessuðu skrifstofu valið í farminn gamalmenni og í ofanálag Skota! Það er þá líka Marshallhjálp, maður! Ef þetta | er ekki fjandskapur gagnvart minni stétt, veit ég varla hvað gæti kallast það. Og svo virðast þrýstiloítsflugvélarnar" aldrei ætla að koma; þessar áttatíu, meina ég. Það er eins og ó- heppnin elti okkur á'.röndum. Ég sé ekki fram á annað en að við í minni stétt verðum að bindast öflugum samtökum og gera verkfaíl. Þetta gengur ekki. Við verðum að géta prakti serað okkar landkynningu! Og hvernig er það með for- ráðamenn Ríkisins? Ætla beir í engu að muna okkur hið mik- ilsverða starf? Eigum við að láta okkur nægja, að teknar séu af okkur broskvikmyndir og skrifað undir, að íslenzku stúlk urnar séu þær fallegustu í heimi? Við verðum það ekki lengi, ef svona heldur áfram 'með atvinnuleysið, — og ef stjórnin ætlar að reynast svo skammsýn, að loka fyrir inn- flutning á öllu bjútímeik, en það er önnur saga, og þar ætti nú fegrunarfélagið að láta til sín taka! En er það nú stjórn á hlutun- um, að þykjast ætla að bæta úr gjaldeyrisskorti með því að flytja inn Skota, sem engu eyða! Eða landkynningin! Þið megið reiða ykkur á, að þegar heim kemur, hæla Skotarnir engu hér nema því, sem þeir fengu ókeypis, eða sem sagt; kvöldroðum og peningafýlunni, og það er þá nokkuð. Nei, þetta er misráðið mjög og þessu þarf að kippa í lag hið bráðasta! Virðingarfyllst. Lauga Landkynning. ÚTAFVELTUR. Ég gr að velta því fyrir mér hvort þeir, sem höfuðið hefur oltið af í vangaveltum, geti samt sem áður klæjað í kollinum. Og nú hefur verið fenginn hingað frægur, norskur kjafts- höggameistari til þess að kenna íslendingum að gefa drengilega á kjaftinn. — Veitti ekki af þó fyrr hefði verið! Eisenhower hefur neitað að vera í forsetakjöri í Bandaríkj unum. Halda sumir, að hann muni hljóta eitt atkvæði samt. Brunabóiafélag vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í. aðalslcrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og bjá uihboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. Kðld borð og belfur veizlumalur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUB LA PALOMA Skáldsaga ef tir Toru Feuk Lesið Alþýðublaðið Aftur og aftur fann hann hina sætu ölvun, sern hafði gagntekið 'hann, þegar hann hélt héninii í fangi sínu. Hamn vai'ð að fara og sjá haa, aftur. Lisbet igat hann bar.a sagt, að hann ætlaði að heimsækja bróður sinn. Hann varð að hafa það að yfirvarpi ldka við V'emheimfólikið. Þegar hann haiði -tekið þessa 'ákvörðun varð 'ha-nn rólegur, Han-n gerði sér ekki Ijóst, hvað hiann ætl- aði isér með þessaxii Íesrð, hann fann bara, að hann iét stjórn- asit af imixi röd. En það var aðledns, Geiirþrúður, sem hann vildi sjá. Nærvera- hennjar skyldi brenna bann — gera út af við hann — rífa út alla þá kvöl, siem hafði búið með. honum. Hann viidi finna lífcama henn- ar í ifanigi sán-u svo nærxi sér, að enigar.hugsanir fcæmus-t þar á miMi — hann vildi tO’rtímast með h'en.nd. Aillt fovöildið hugsaði hann aðeins um þetta, að hann. morguninn eftir færi til Rud- boda. Hamn aðgætti e'kfcert hvort Geirþrúður myndi vera beiirua ieða efcfci. Hamn ýtti skynseminni til hliðar og bugsaði ekfcert um siðferðis- sfcoðanir . siínar. Hann var al- tefcinn þrá, svo að hann titr- aðd. Það var kominn alveg nýr maður-ú .Þórigný Minthe, mað- ur, sem hugsaði lefcfcert friamar um löig eða rétt. -Lisbet horfði undrandi á ma'nn sinn, þegar hann kom inn í dagstofuna. Svona hafði hún aldrei iséð -hann. fyrr. Hann hreyfði sig 'eiins og hann gengii' í svefni og andlit hans var hneyfingarlaust ám þ'ess þó að vera strangt á svip. „Eg Tfigr með fyrstu lest til Rudboda á mor.gun,“ sagði hann. hæ-gt. Röddin <var lífcust því, sem húm fcæmi' langar ieiðir að. Þegar hann geklk fram hjá konu sinni sá hann gfempa á hár henruaf í ljósinu. Hann gekfc utan við sig o.g lét hendur s'ínar renna í gegnum þessar snyrtilegu hylgjur. Lis- bet isat alveg .graífkyrr við þessi óvenjul'egu atlot. En þegar Þórgnýr fann mjúkt bárið millum1 fingra sér hrökk hann við eins go hann hefði fengið rafstraum. Fingur hans krepptust, hann dró amdann títt, og tadllt i einu laut hann ndður og . kyssti . konu sína.. Þeigar hann ileit i'nn í blá augu hennar áttaði bann1 sig. I þess- um iskæru augum voru eng'ir spiliandi gfempar. Þar var ekfcert iað sjá nema undrum. Hanin isitarði andartak á hana. Þegarhonum vairð það Ijóst, að þetta var fconan hanis, sem 'hann hélt um, sleppti hamtn takinu unddjr leins og hann fann satmia ógeðið, sem bafði fcomið yfir hann inni í giesta- herbergikm. Það va® .eli;ttlhlVað, fcuMalegt við Lisbet. Það var eins o-g allt væri tandurhreint. L'ifc- ami hennar angaði efcfci af öð.fu en.sápp og hiieinum föt- um. Af hári henmar var me.in- leysiiisleg hárvatnslykt og jiafn- vel eftir að hann var búinm1 að strjúka það svona, féll það aftur í r.egl'ulegar ,bylgj.ur. Það var. lefokent hrífa'nidi -eða seiðamdi við hana. Þetta loft eirns oig af hirainum þvotti, sem í ifcringum hana var, gerði hann aiveig fráviita>. Hann fanm, að hamm varð að fá útrás og flýtti sér út og. igekk út á Stramidgötuma. Harui' gelclk 'svo hart, að fólk smieri sér við og horfði á eftir homum, en hann tók efcfci eftir því. í fyrsta Efcipti á ævi isiimmi ósfcaði hamn að hamm hefði sfcóflu oig jarð- skilfca og gæti farið að igrafa einhvers staðar. Eitthvað, isem han-n gæti eytt kröftum sínum á. Ilann -gekk og gekfc, en gat efcki flúdð sjálfam sig. En luppi i dagstofur.-m sat Lisbet og 'bnosti vongóð. Hún hafði iséð brest í þeir-i sfcel, sem maðuirinm hafði alltaf ut- am >um si/g, strángleikann og hörfcuna, sivo að húm var næst- um farin iað 'halda, að hann væni svona og eifckiert annað byggi í honum. Svona haifði hanm aldrei kysst hiama fyrr, og aldrei fyrr hafði hún- orðið vör við þann eld, isem hún fann að brann í bonum. Hjarta henm.ar barðist hratt o-g ieitthvað:, sem var í ætt við hamiingju fcom í huga hannar, svo að húm fór í fyrsta skipti í hjónabandi sínu að láta- siiig dreyma um ást. Hún var, sofamdi, þeigar hann urn miðnœtuirskieið1 læddist upp í rúm sitt. Hann viild'i efcki mæta au'gum Lisbetar, hann gat efcfci -séð hana án þess að verða órólegur og -gramur. Um morguninm var hainm snemma á fótum og kom- inn inn í borðistofuna, áður en húu var alimiemmiiliega vökmuð. Sólin slkem og veðrið var dá- siamlegt. Þórgnýr ;gekk fram og aftur í igamgi lamnars farrýmis. Hann! horfði áhugalaust á lanidslagið. Borgir, óðálssetur, iengi, vötn og skóga, ien veitti því -enga mánari athygli. Hann var niðursofcfoinin í að hugsa um sjálifan sig. Ljómandi and- láti Gieiirþrúðiar brá við og við fyrir, 'en nú örvaði það bamn lekfci lemigúr. Nú höifðu tdilfinn- in.garnair haift áhrif á vilja hans, nú var það vi'jir.n, sem rak. liarin áfrarn. Hann var föl- ur, emi þó næsta iglaðlegur. Emgar viðfcvæarmitiífinningar voru í buiga hanis núna. Hann famn efcfcert nema ógeð, þegar hann Imgsaði «n, að hann befði igetað iátið svona vitleysu halfia áforilf á s%. Nú hafð-i hann bara ákveðið að sjá Geirþrúði. Hilnar áfcöfu- tiMimmiingar, sem hann hafði ifumidið til í gær, voru nú alveg horfnar. Hann var fu'llur af fcaldri og róliegri áfcveðni, bam- varð enn einu sin.nii að finna nœrveru henn- ar hvað sem það fcostaði. Viernheiim kapteilnin horfði undranidi á hann, þegar hann stökfc út úr 'lestinni og ígékk áhyggjufullur nróti þessum’ ó- vænta igesti simum. „Það- varjslæmt, að Hrólfur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.