Alþýðublaðið - 13.07.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 13.07.1948, Side 7
Þriðjudagur 12. júlí 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 VerS fjarveraníEi í mánaðartíma Snorri Hallgrímsson í fjarveru minni gegna læ'fcnaimir Ólaíur Einarsson og Ei- ríkur Björnsson lœ'fcnfls- störium mínum. Bjarni Snæbjömsson lækni!• eniku og þýzku Bý íundir ih'versk'onar próf. Til viðitals dagiega kl. 6—8. Dr. Melitta Urbants- chitsch Hverfisg. 35 (neðri bjallan). 3. floklkiur <er bomdnn út. Faisitir álðfcrii endiur eru vinsamlegast beðniir að ivitja 'bökanna í Bóka verzkun Guðmundar , Gamaiiiieíiissomjar, Lækjar- . ,götu 6. Einniig igeta þ-eir ; áskfifendur, sem leik&i fhaf a fengið 1. oig 2. fioífck, vitjað þeirra þar. Bcezku þrýsfils flugvélarnar Framh. af 1. síðu. áfram til Grænlands síðla dags í • gær. Stjórnandi flugs þessa er Wing Commander Wilson MacDonald, en stjórnandi or- ustusveitarinnar er Squadron Leader Oxspring. Veðurat- huganaflugvéiar voru komn- ar hingað fyrir rösklega viku og voru alls fimm flugvéiar á leiðinni til þess að senda nýj- ustu veðurfregnir og vera til taks, ef etthvað briigði út af. Þetta er í fvrsta sinn, sem þrýstiloftsfiugvélar fljúga yf- ir Atlantshafið. Eru flugvélar þessar á leið til Bandaríkj- anna og Kanada til þess að taka . þátt í flugsýningu þar fyrir hönd brezka flughers- ins. — Amerískar þrýstlofts- flugvélair munu innan skamms koma hér við á leið isinni vestan um haf. Minniogarorð: F. 21. marz S918 — D. 4. júlí 1948. í DAG er borinn til mold- ar Jóhannes Jónsson, renni- smiður, Brávallagötu 48. — Hann lézt eftir mjög stuíta sjúkdómslegu 4. þ. m. Jóhannes var sonur hjón- anna Júlíönu Björnsdóttur og Jóns Jónssonar, sem bæði eru orðin aldurhnigin. Munu margir fullorðnir menn kann ast vel við þau, því að þau hafa búið allan sinn búskap í bænum, þótt bæði séu að- flutt. Er Júlíana Rangvell- ingur að ætt, en Jón er ættað ur úr Árnessýslu. Jóhannes lærði járnsmíði og lagði sérstaklega stund á véla- og rennismíði. Enda þótt hann fengi' ekki tæki- færi til þess að fara utan og afla ér frekari menntunar í iðnnni, en fengizt gat hér heima, var hann þó með fær- ustu mönnum i þeirri gren. Kom þar til meðfædd greind, hagsýni og verklægni, sam- fara vandvirkni og framúr skarandi samvizkusemi. Fyr- irtæki það, er hann vann hjá, hefur og metið verk hans að verðleikum, og á þann hátt, sem honum mundi vera mjög að skapi, með því að gefa myndarlega stofnfé í sjóð til minningar um hann. Er svo ákveðið af gefanda, hr. Björg vin Frederiksen, að verja skuli sjóðnum til þess að styrkja efnilega járniðnaðar- menn, sem lokið hafa sveins prófi, til framhaldsnáms. — Getur þannig minning hans orðið öðrum hvöt og hjálp í framtíðinni. Það er mikill skaði, þegar efnilegir menn falla þannig frá á bezta aldri. Það er skaði fyrir þjóðfélagið í heild, og þá ekki síður fyrir stéttina, en þessi stétt á nú og fram undan mikið og vandasamt verk að vinna, þegar farið er að vinna hér heima að smíð- um og viðgerðujn á alls kon- ar vélum í æ ríkari mæli, eftir því sem véltækni eykst. En sárastur er þó missir- inn fyrir aldraða foreldra. Hann var allt af heima hjá þeim, og með sonarlegri ræfctarsemi og umhyggju var hann þeim mikil stoð. Hann var svo hreinn í lund og svo heilsteyptur að skap gerð, að slíkt er óvenjulegt, og lét ekki truflast af ým.su því, sem nú dreifir hugum margra ungra manna. Þessa minnast þau nú, og þær minn ingar er gott að eiga. Og hver sem þekkti Jóhannes, hlýtur að minnast hans sem hins góða drengs, sem var tryggur og traustur eins og bjarg, sem ekki . vildi láta neinn blett falla á sóma sinn né þeirra, sem honum var annt um, og sem öllu vildi snúa til Jóhannes Jónsson. góðs íyrir alla þá, sem hann náði til. Guð gefi þjóðinni marga hans jafningja. Ingimar Jónsson. OKKUR, flokksfélaga Jó- hannsesar Jónssonar, setti hljóða, er við heyrðum and iátsfregn hans. í augum fé- laganna gat að líta eina stóra spurningu: Getur það verið? Hann, sem stóð vonglaður og baráttufús við hlið okkar fyrir fáum dögum og laigði framtíðaráætlanir um baráttu fyrir sameiginlegri hugsjón, sem honum var svo kær og hjartfólgin. Hagsmunir alþýðunnar voru hans hagsmunir, réttur fólks- ins var hans réttur. Hann skildi nauðsyn þess, að verka lýðurinn stæði saman. Jó- hannes sagði: „að verkalýður inn ætti ekki að vera verkfæri í höndum pólitískra flokka, heldur hitt, að verkalýðurinn ætti að ráða,“ enda hélt Jó- hannes uppi harðri baráttu í sinustéttarfélagi fyrir þessari skoðun sinni. Jóhannes gerði kröfur til sanngjarnra ilauna til handa launþegum, en hann gerði ekki minni kröfur til sjálfs sín, sem marka má af hans eigin ummælum. Er undírrtaður spurði hann, hver væri hans mesta skemmtun, þá svaraði Jóhann án þess að hika augnablik: „að vinna“. Enda mun hann hafa verið sístarfandi frá því að hann koms’t á legg, jafnt á vinnu- stað sem utan, og er það grun ur minn, að ofreynsla við vinnu einhvern tíma hafi átt drjúgan þátt í sjúkdómi hans, er leiddi hann til dauða. Jóhannes Jónsson lét félags mál mikið til sín taka og byrjaði ungur að árum að stdbfa í félögum. Hann var t. d. ötull þátttakandi í Sendísveinafélaiginu, meðan það var við lýði. Þá var hann einn af forustumönnum nem endafelags járniðnaðarmanna meðan hann stundaði nám Konan mín, Soffía Guðfaugsdóttir ieikkona, andaðist í St. Jósefsspítala að kvöld'i þess 11. júlí. Hjörleifur Hjörleifsson. Jaroarför sonar míns og bróður, Ólafs Jóiiaiiiis Jjóíissoítar veitingaþjóns, fer fram frá dórnkirkjunni fjmmtudagmn 15. júlí og hefst kl. 16,30. At'höfninni í kirkjunni verður útvarp- S!g. — Jarðsett verður í Fossvogskirkju'garði. Jón Ólafsson. Páll Jónsson. Minningarathöfn um manninn minn, Pétiar ÍVSagríússon bankastjóra, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, miðvikuda'ginn 14. júlí, M. 2 e. h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Astvinur minn, Jón ðgmundsson, andaðist að Landakotsspítala sunnudaginn 11. júlí. Fyrir mína hönd og annarra 'aðst'andenda. Margrét Jónsdóttir. sitt. í Iðnskólanum var hann formaður bndindísfélagsins, auk þess sem hann starfaði mikið að öðrum málum iðn- nema í Iðnkólanum. Jóhannes var mikill reglu- maður; neytti t. d. hvorki tó- baks né áfengis og taldi það til skorts á skapfestu að láta slíka eiturlyfjanotkun eftir sér. Þannig var Jóhannes, vinur okkar og félagi, á flest- um sviðum: Iðjusamur, reglu samur, skapfastur og áreiðan legur í hvívetna. Það, sem ekki hvað sízt má lýsa Jó- hannesi, er samtal, er hann átti við félaga sinn á s. 1. vori, er félagi hans sagði vð hann: ,,Ert þú ekki of hreinskilinn, Jóhannes?“ Hann svaraði: „Ég er eins og skapgerð mín býður mér að vera, og öðru vísi get ég ekki verið.“ Þannig munum við, flokks bræður Jóhannesar minnast hans: jafnan . ákveðinn og hreinskilinn, sífelt léttur í lund og stöðugt reiðubúinn til starfa fyrir hugsjón sína og gott málefni. Ungir Alþýðuflokksmenn geta ekki betur þakkað Jó- hannesi sáluga fyrir góða við kjmningu og ánægjulegt sam starf en með því að vera tryggir jafnaðarmenn og vera sannir synir alþýðunnar. í nafni sam'taka ungra jafn aðarmanna fæiri ég foreldr- um, systkinum og öðrum settmennum Jóhannesar okk- ar dýpstu samúð við fráfall góðs drengs. Villiekn íngimundarson. Mófið að Ferjukoli Framhald af 3. síðu. (ísl.) 11,99 m. 2. Ólafur Á. Ásgeirsson (Sk.) 11,79 m. 3. Jón B. Ásmundsson (Sk.) 11,75 m. Drengjakeppnina vann UMF Skallagrímur með 25 stigum. UMF íslendingur hlaut 22 st. og UMF Reyk- dæla 8 stig. Mitg demókrata ! Framh. af 1. síðu. ley frá Kentucky, þingmaður í öldungadeild, Sam Rayburn frá Texas, þingmaður í full- trúadeild, William O’Dwyer, borgarstjóri í New York, Seott Lucas frá Illinois, þing maður í öldungadeild, Joseph O’Mahoney frá Wyoming, þingmaður í öldungadeild, John McCormack frá Massa- chusetts, þingmaður í full- trúadeild, og William O. Dou glas hæstaréttardómari. Deilan um Beriín Framh. af 1. síðu. helgina og ræddi við Bevin síðdegis í gær um ástandið í Berlín, eftir að hann hafði gengið á fund konungs og átt viðræður við yfirmenn landhers, flota og flughers.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.