Alþýðublaðið - 14.07.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 14.07.1948, Side 7
Miðvikudagur 13. júlí 1948. ALÞÝÐUBLAÖiÐ 7 E.s. „Horsa" fer frá ReykjaViik föstudiaginn 16. júií tdl Viestur- og Norð'Ur- daindsins. Viðkomustaðir: ísafjörður Siiglufjörður Afcureyri. Hi. 'Eknskiipafélag íslands. Félagslíf Ferðafélag íslands ráð WíW' géfir að- fara isfcemmti ferð itdil Nörður og Ausfuriandsins 20 júM. Þessi ferð fátti að fara aðeins rtil Norðurlandsms (til Mý'vatns, Dettáfoss, Ásbyrigis og víðar) og þá 9 daiga ferð, en tilætlun in e-i' að fara aliia ilieið austur á Fljótsdalsihériaði iog vera 10 daga í ferðinnii. Þátttakendur igefi sig friam strax og tafci far rniðá fyrir !hiádegi á ilaugardag. Óbyggðaferðdn h'efst næ-st-, kcm-andi iaugafdag kl. 2 ie.-h. Faríð að Hagawatni, -Hvítar- vatni, á Þjófadali, Hveravelli. K'erlingarfjöiM, í Kairl'sdrátt, gengið á Bláfell, Kerlingai- fjöll: Skoðað- hiver-asvæðið og farið víða ium á miiilili Hofs og Lar.igjö'kiuQs. Farmiðar séu tekn ór fyrir 15 þ. m. Vestfjarðafönkn: Þessi 'ifierð hefst 22. júlií 'Og er 9 da-ga ferð. Farið 'um eyjarnar á Breiða- firði, Barðaströnd og í Vatns- idal' yfir Þor-skaifjarðarheiði i Rejkh.clasivieitimia. Fármiðar séu tekn-ir fyrir 19 iþ. m. Oræífaíerðin er fulliskdpu-ð. Ferð að Kirkjubæjarklaustri 'Og xifðandi í Lafcagigi. Er xáð gert að fara- þess'a ferð héðan 20 júM. Aðrár upplýsángar á sfcrif- 'stofunni í Túngötu 5. VERKFALLI franska flug- v a 11 a s t a r fs :r. a n n a er fokið og hefst f'lug í Frafcklandi á ný í dag. Minningarorð: ÉG MINNIST Péturs Magn ússonar frá skólaárunum, fyrst hvað hann var sterkur og síðan hvað hann var mik ill drengur. Hann hafði bæði virðingu og vináttu sinna skólabræðra; hann var traust ur námsmaður, góður söng- maður og mákill íþró'ttamað- ur. Hann var fullorðinslegur þegar á unglingsaldri, og hafði það skap, sem enginn ófriður fylgdi. Hann var gam ansamur og góður féiagi. en hafði sig ekki mikið frammi í skólamálum; má segja að þess þyrfti ekki með, því til hans var engu að síður leitað trausts sakir dómgreindar hans og drengskapur. Var hann sjálfum sér líkur alla ævi, engir sveipir né hávaðar, heldur eins og vatnsmikið fljót, sem fellur með þungum nið til sjávar. Hefur sú lífs- léið nú reynzt styttri en vér hefðum allir á kosið, því Pétri var margt gefjð, ssm þezt er í arfleifð Islendinga, festa bóndans, réttsýni lög- mannsins og góðvild og hjálp fýsi kr-istinnar menningar. Pétur var sonur hins ágæta manns séra Magnúsar Andrés sonar á Gil-sbakka og Sigríðar Pétursdóttur, konu ha-ns. Hann fæddist árið 1888, lauk stúdentsprófi!911 og lögfræði prófi 1915. Hann- var istarfs- maður Lands'bankans í 5 ár þar á eftir, en stundaði síðan lögfræðingsstörf í rúmlega 20 ár. Hann raut mikils trausts sinna skjólstæðinga, þótti bæði ráðhollu-r og úrræða- góður; urðu margir þe'rra aldavinir hans. Byggðist hið mikla traust, sem hann jafn- ar. naut, ekki isízt á r-eynslu þessara ára. Á Pétúr hlóðust skjótt margvísleg störf og fleiri en hann sóttist sjálfur eftir. Vildu margir nýir og gamlir v.iniir hans hafa hamn með í ráðum, og er það þjóð- kunnugt, að andstæðingar hans í stjórnmálum földu venjulega vel fyrir séð. að honum væru faldar trúnaðar stöður. Að sjálfsögðu var hann þó skammaður í ráð- herrastöðu, svo sem jskylt þykir í okkar fámenna landi, en slíku er misjafnlega trúað. Pétur var bæjarfulltrúi í Reykjavík 1922—28. Hann var forsjóri Ræktunarsjóðs- Pétur Magnússon. ins frá því hann var stækk- aður 1924 og síðar eirm af bankastjórum Búnaðarbank- ans til 1937. Var Pétur bóndi að langfeðgatali og alinn upp við búskap til fullorðinsára, enda ,sá ekki móta fyrir nein um samskeytum á bæjarfull- trúanum,. lögmanninum og trúnaðarfuHtrúa bænöanna.í öllu var hann sannur og heill. Málefni bænda voru honum hugstæð, enda varð har.n landbúnaðarráðherra í þeirri ríkisstjórn, er hann síðar tók sæti í. Það átti fyrir Pétri að liggja, að halda áfram banka störfum. Árið 1941 var hann skipaður bankastjóri við Landsbankann, en sagði emb ættinu lausu meðan hann var ráðherra. Lét hann þó tilleið- ast að taka aftur við sama starfi, er Magnús Sigurðsson lézt, og voru miklar vonir settar á áframhaldandi starf hans í þeirri vandasömu stöðu, enda er það éinsdæmi að hafa tvisvar verið sóttur til þess starfs og með jafnal- mennu samþykki. Ekki hygg ég að Pétur hafi að fyrra bragði lagt kapp á að komast á þing; hitt má segja mér, að hann hafi þar látið að óskum félaga ,-sinna, sem þótti flokkurinn þá betri ef hann væri með í forust- ur.ni. Varð hann fyrst land- kjörinn þingmaður 1930 og síðar þingmaður Rangæ:nga t’l 1937, og síðar landkjörinn þingmaður Reykvíkinga frá 1942 og til dauðadags. Ráð- herra var hann, sem kunnugt er, í stj órn Ólafs Thors og fór í nágrenni Reykja'víkur óskast til leigu í 1—2 mlánaða- túna. Tilboð m-erkt „Suma-rbústaður“ óskast sent afgr. bl'aðsinis fyrir f-immtudagskvöld. þá með landbúnaðar- og fjár- mál. Stjórnmálasaga Péturs Magnússonar verður ekki sögð hér, þótt hún væri löng og merk. Lét hann s;g mestu varða fjármál og landbúrað- armál, en var víða liðtækur vegna víðtækrar þekkingar á þjóðarhögum. Munu almenn- ingi sérstakl-eg.a kunnar út- varpsræður hans, sem báru vott glöggykyggni, víðsýni og þjóðhollustu. Það leyndi sér ekki, að hor.um var ekki annar áróður gefinn en fortöl ur. Finnist einhverjum það þurfa málsbóta, má benda að skynsamlegar fortölur eru f j öregg lýðræðisskipulags i ns, en síðari tíma hraðskotaáróð- ur og hrópyrði verður þess bani, ef hanr., nær að sefja fólkið. Pétur átti rnikið og gott samstarf við forustu- menn af öllum stéttum og naut sömu virðingar og vin- sælda á þingi sem annars staðar. Það má þó máske með nokkrum sanni segja, að fyrir almenringi skorti á „sigur- sveigin-n“ í hans opinbera starfi. en það er vegna .þess, að Pétur hrósaði aldrei sigri. Svo ekki valdi missk'lningi, á ég við að hann ofmetnaðist aldrei af úrslitunum. Til frek ari skýringar vil ég berdg á, hve oft hann var tilnefndur í sátta- og samninganefndir og lagð.l saman nótt og dag þar til deilur levstust. En því varð honum oftast vel ágengt, að málsaðilar óttuð-ust ergan eftirleik eða blaðabásúnur. Fráfall Péturs Magnússon- ar er m’kill missir fyrir þjóð- ina og hina ágætu konu hans, Ingibjörgu Guðmundsdóttur og mannvænlegu börn. Þeim sendum vér irnilega samúðar kveðju og honum þakkir fyr- ir drengilsgt starf. Á. Á. Norræn heimilisiðnaðarsýning í Listamannaskálanum. ♦ ----— Þing norræna heimiSisiðnaðarsam- handsins háð hér þessa dagana. ----------------•------ ÞESSA DAGANA er háð í Réykjavík 6. heimilisiðnað- arþing Norræna heimilisiðnaðarsambandsins og síðastlið- inn sunnudag var opnuð heimilisiðnaðarsýning í Lista- mannaskálanum með þátttöku allra Norðurlandanna. Matthías Þórðarson, fyrrv. þjóðminjavörður, bauð gest- ina velltomna, en síðan fluttu N orður lar. daf ullt rú arni r kveðjur að h-eiman til ís- lenzkra heiml'siðnaðarfélaga og sambanda. Svend Möller arldt-ekt frá Danmörku, Toi- ni-Inkeri Kaukonen frá Finn landi, Kr. Grepstad skóla- stjóri, Noregi, og Bo Hammerskiold ladnshöfð- ingi. Svíþjóð. Mælti einn þe!xra, Norðmaðurinn Ragn- ar Nordby. á íslenzku. Að því búnu tóku gestirnir að skoða sýninguna, en þar er margt fagurra og smekklegra muna. Er deild íslendinga þar eðli- lega stærst, þar eð vandkvæð um hefir verið bundið að koma svo mörgum sýningar- munum frá Norðurlöndum hingað. En engu að síður er um fjölbreytni mikla að ræða hvað öllum deildum við víkur. Síðastliðinn laugardag fóru þingfull-trúarnir skemmtifór til Gullfoss og Geysis, en á már.-ud. kl. 10 árd. var þingið sett í Alþ’r.gishúsinu. Verða fundir þess háðir til 14. júlí, og flytja norrænu gestirnix' þar erindi og fyrir- lestra. Síðasta heimilisiðnað- arþ!ng Norðurlanda var háð í Síokkhólmi árjð 1937.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.