Alþýðublaðið - 16.07.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1948, Blaðsíða 1
XXVIII. árg. Föstudagur 16. júní 1948. 158. btl. ♦ Barkiey ©Idyn£*adeilílarf>iíig|maður frá Kentucky verðyr varaforsetaefni. FLOKKSÞING DEMÓKKATA í PHILADELPHÍU á- ltvað á miðvikudagskvöldið að hafa Harry Truman forseta í kjöri við forsetakosningaraar í Bandaríkjunum í haust. Varaforsetaefni flokksins við kosningarnar verður Alben Barkley, öldungadeildarþingmaður frá Kentucky. A leið tii Berlínar. Þetta er ein af hinum stóru flugvélum, sem Bandaríkin ’nafa sent til Þýzkalands til að flytja mat-: væli til Berlínar. Myndin var tekin, er flugvélin var að fara af stað austur um haf. SVAR RÚSSA við orðsendingum Vesturveldanna út af Berlín er talið vera neikvætt og er fullyrt að Rússar heiti raunverulega að aflétta samgöngubanninu milH Vest ur-Þýzkalands og Berlínar fyrr en heildarsamningar hafi tekizt með þeim og Vesturveldunum um framtíð Þýzka- Truman Togilaili nú taiinn úr allrl bættu. ALLSHERJARVERKFALL KOMMÚNISTA á Ítalíu út af banatilræðinu við Togíiatti, varð ekki allsherjarverkfali nema að nafninu til. Mikill fjöldi vérkamanna var kyrr við vinnu sína þrátt fyrir verkfallsfyrirskipun ítalska alþýðusambandsins, sem síjórnað er af kommúnistum. Verkíallið, sem byrjaði á fimmtudagsnótt á miðnætti, átti að standa 24 klukku- stundir og mun því hafa hætt í nótt. Líðan Togliattis var góð í gær, og er hann nú talinn úr allri hættu. Kartöflumar komnar FYRIR eða um he/lgina munu kartöflur aftur koma á markaðinn, en eins og kunn ugt ér hefur verið kartöflu- laust um skeið. í gærdag kom hingað hol- lenzkt skip. og voru með því kartöflur ti'l Grænmetiseinka sölunnar, en hversu mikið það var er blaðinu ekki kunnugt um. Búizt er við að kartöfl- urnar verði komnar á mark- aðinn um helgina. Þar með er nú ákveðið, að Truman og Dewey verða keppinautarnir við forseta- kjörið í Bandaríkjunum í haust; en varaforketaefnin verða Barkley og Warren. Það er margra manna ætlun að repúblkanar vinni forseta kosningarnar í þetta sinn og benda þeir, þeirri skoðun til .stuðnings, á sigur þeirra við síðustu kosningar til Banda- ríkjaþings; en um úrslit for- setakjörsins vei'Sur að sjálf- sögðu • ekki sagt með neinni vissu, þrátt fyrir það. Tru- man hefur mikið fylgi, einn- ig utan flokks síns, ekki hvað sízt á meðal verkamanna, sem eru reiðir repúblikana- flokknum fyrir Taft—Hart- ley lÖgin á móti verkalýðs- samtökuxxum. Talið er víst, að bæði landssambönd verka lýðjsfélaganna í Bandaríkjun um, gamla sambandið, ,,Ame- rican Federation of Labor“, og nýja sambandð, Commit- tee of Industriaí Organizat- tion“, muni af þeim ástæðum styðja Truman. Haukur Clausen, ÍR, varð Reykjavíkurmfeistari í 100 metra hlaupi. Torfi Bryn- geirsson, KR, í stangarstökki, Friðrik Guðmundsson. KR, í kringlukasti, Reynir Sig- urðsson ÍR, í 400 metra grindahlaupi. Hallur Gunn- laugsson, Á. í þrístökki, Ósk ar Jónsson, ÍR, í 1500 metra hlaupi, Þórður Sigurðsson. íands. Að því er irekgistt verður ráðið af fréttum frá London í igær um svarið, heldur sov- étstjórnin því nú ekki lengur KR, í sleggjukasti og sveit ÍR í 4x100 metra boðhlaupi. Helztu úrislit í einstökum íþrótstagreinum á síðari hluta Reykjavíkurmeistaramótis- ins í gærkvöldi urðu þfessi: 100 metra hlaup: 1. Haukur Clausen, ÍR, 10,8 sek. 2. Ásm. Bjarnason, KR, 11,1 sek. (Frh. á 7. slðu.) fram, að samgöngubannið stafi af neinni viðgerð á járn brautunum milli Berlínar og Vestur-Þýzkalands, heldur er greinilega látið í það skína, að það hafi verið ákveðið vegna þeirra i'áöstafana, sem Vesturveldin hafa gerf á her- námssvæðum sínum á Þýzka landi og þá ekki hvað sízt vegna peningaskiptanna. Tel ur sovétstjórnin islíkar ráð- stafanir vera brot á Potsdam samkomulaginu um hernám Þýzkalands og að Vesturveld- in hafi með þeim fyrir.gert rétti sínum til þess að hafa setulið í Berlín. Hins vegar er látið í það skína í svarinu, að sovét- stjórnin sé reiðubúin að hefja fjórveldaviðræður um framtíð Þýzkalands, en fyrr en séð sé um árangur af þeim” vilji hún ekki lofa neinu um afléttingu sam- göngubannsins. Það var hins vegar krafa Vesturveldanna í orðsendingum þeirra, að samgöngubanninu við Berlín yrði aflétt áður en nokkrar /Frh. á 7. síöu.) 1 Bretar halda áfram fiutiiinpm til Ber- iínar í lofíi, hvaö sem Rússar segja. ÞVÍ var yfir lýst af ein uin embættismanni brezka setuliðsins í Berlín í gær, að Bretar myndu ekki þola Rússmn nein afskipti af birgðaflutningum sínum í lofíi til Berlínar. og að þeir myndu hafa allar fyrirskip anir Rússa, varðandi því að engu. Þessi yfirlýsing Breta í Berlín er talin vera svar við ummælum, sem birt- ust í einu blaðinu á her- námssvæði Rússa í borg- inni í gærmorgun, þar sem gefið var í skyn, að Rússar kynnu að leggja ein hverjar hömlur á birgða- flutninga Vesturveldanna til borgarinnar með flug- l-vélum.________________ Ingrid droftnlng fékk heifahrislmg. FREGN FRÁ KUPMANNA HÖFN í gærkveldi hermdi, að Ingrid drottning væri við sæmilega líðan eftir bifreiða slysið í fyrradag, en hún hefði fengið léttan heilahrist ing. Elztu dóttur konungshjón- anna, Margarethe, sakaði ekkert, en yngsta dóttirin, Anne Marie, fékk heilahrist- ing. Reyoir Sigurðssoo setti met I 400 metra grindahlaypl ©g sveít fR í 4x100 metra boðhlaypí. •......--..•»--------- TVÖ NÝ ÍSLANDSMET vora sett á seimii hluta Reykj avíkurmeistaramótsins í gærkvök^i, af Reyni Sig- urðssyni, ÍR, í 400 metra grindahlaupi og af sveit ÍR, í 4x100 metra boðhlauni. Reynir bætti ísiandsmetið í 400 grindahlaupinu úr 59,9 sek. í 57,1 sek. og sveit ÍR íslands metið í 4x100 metra boðhlaupinu úr 43,2 sek. í 42,9 sek.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.