Alþýðublaðið - 16.07.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.07.1948, Blaðsíða 5
I' ;é" :: JföstudágTirwíiS.^ jurií 1948. .mmm JL Helgi Hannesson: rnar UM MÁNAÐAMÓTIN MAÍ OG JÚNÍ s. 1. var á ferð fum Vestfirði Guðmundur nokk jur Vigfúisison, sagður erindneki Alþýðusambarads íslamds', en reyndist flugumaður hinnar kommúnistísku stjómar A.S.I. Erdndi Guðmundar var að fjessu sinni tvíþætt. í fyrsta lagi átti ihanm að hindra verkalý ð sfélögim á Vestfjörðum í að senda fulitrúa é boðað þing Alþýðusambands Vestfjarða, en A.S.V. er efeta fj órð ungssamband verkalýðs- félaganna í landinu; og hefur nú starfað yfir, 20 ára skeið. í öðru lagi átti flugumaður þessi að fá Vestfjarðafélögin !íái að! hætta skattgreiðslu' til A.S.V., ern greiða þeim mun fcærri sikatt tál A.S.Í. En vitað er, að fcommúnistar þeir, sem sitja a stjórn A.S.I. nota fé verkalýðsfélaganna til' þess að laiuna f 1 okkspólit í ska starf&- menn sína og standa straum af áróðursskrifum þeirra. Til starfsemi þessarar þurfa þeir miikið fé, og því leggja þeir á það mikla áherzlu að ná hjá verbalýðsféiögunum auka fjárgreiðislum með ýmsu móti. Þar sem því verður viðkom lð!, láta kommúnistar verkalýðs félögin igreiða fullan skatt til A.S.Í. og auk þess sérstakan skatt tií fjórðungssamband anna. Mum svo vera t. d. á Norð ur- og Austurlandi, þótt slíkt sé skýlaust brot á lögum A.S. í. En í 51. gr. þeirra segir svo: ,.Þar sem fjórðunigssia'mJhand Btarfar, sfcal Vz s'katts þess, sem félögin eiga að igreiða til sam- íbandasisjóðs falla til fjórðungs samba'ndsins". Samkvæmt þessu ber A.S.Í. % hlutar skatts þeirra sam- fcandsifé'laga, er hafa miéð sér fjórðungssiamband en fjórð- ungss ambandinu V3 hlutinn Þettia 'ábvæði laganna hefur kommúnistastjói-n A.S.Í gert ítrekaðar tilraunir til að fá sambandsifélögin til að brjóta Virðist því efcki ávalt' fara eaman orð og athafnir þessara háu herra i Alþýðúsambands- stjórninni, sem stöðugt staigl- ast á, að' lög séu lög, en af neita því með verkum sínum. I Veist'fjarðaför sinni hagaði , ,orindreki Alþýðiusamibiainds Islands, Guðmundur flugu maður sér inieð' einkenniliegum fcæíti. Hann, isem þykist vera erind re’ki heildarsamstakanna landinu, forðaðist sem mest bann mátti’ að hafa samband vio eða að hitta að máli þá forustumenn verk'alýðsfé'llag- anna, sem ekki eru kommún ístar. En kommúnistum hafa fæstir Vestfirðingar failið for- lustu mál’a sinna. Hann reyndi að hindra, að fcoðað yrði til funda.í verka- lýðsfélögunum um sakaxefni ptjórnar A.S.Í. og ef hann var staddur á þeim stað, er til fund ar var boðað í viðkomandi fé- lagi og ræða átti sakare'fni þau, er sáluféiagar hans í stjórn A. S.í. höfðu búið til á henidur verkalýðssamtökunuin á Vest j fjörðum, þá lagði kempan á! flótta. j Lengi munu vexkamenn í j Súðávík minnast hetjunnar, er j keypti ,,trillubát“ með sig úr ■cauptúninu, er hún sá upp- festa auglýsingu um fuind í fé laginu þar. Gengi flugumannisins hækk aði áreiðanl'ega' e'kki við flótt- ann. Guðmundu'r flu'gumaður | þorði hvergi að ræða sakar- g'iftir sálufélia'ga sinna opinber lega í verkalýðsifélögunum á Vestfjörðum, en kaus þá leið- ina að fara huldu 'höfði, og eiga helzt efcki viðræður við aðra en flokksbræðiur sín'a. En yfir þeim sat hann öllum stund um og lagði þeim lifsreglurnar, hvernig þeir skyldu vinna flu'gumannsstarfið, er hann sjálfur kenndi sig ekfci mann tii að framkvæma. En Guðmundi varð lítið á- gengt. Hvert verkalýðsfélagio á Vestifjörðum af öðru kaus fu'lltrúa á 10. þing A.S.V. og felldu tillögur er kommúnist- ar báru fram um að hætta skattgreiðsiu til fjórðungssam bandsins. Mun þessi för Guðmundar flngumanms verða honum lengi í minni, sem -ein sú háðuieg- alsta, er 'hann hefur farið. Hlaut hann’ að verðugu fyr irlitningu alls ahnenn'ings þar vestra fyrir lubbamennsku sína og ódjarfa framkomu. Ge’kk þetta svo langt að eini kommúnistinn, sem kjör- inn var fulltrúi á 10. þing A. S.V. lýsti því yíir á þingfundi undir umriæðum um aðíör stjórnar A.S.Í. gegn' A.S.V. að bann hefð'i e'kki fell't sig við framkomu Guðmundar Vig- fússonar og te'idi íhann, að Guðmundur hefði msð för sinni gert flokki þeirra óleik. Það er því ekki að undra þótt reiðin og minnimáttar- kenndin hafi náð svo yíirtök unum í 'hugarheimi flugu- mannsins, að í sikrifum hans um Alþýðu'samband V est- fjarða er skynsemin með öllu borin ofurliði. Ég beíði vel getað unnt Guo mundi Vigfús'syni þess að, sitja með þá smán eina, er hann hJaut af Vestfjarðarför sinni, en þurfa þar e'kki við að bæta. En þar haía fliokksmenn hans verið á annari skoðun, því að þeir láía Guðm'un'd ata sig auri í hverju Þjóðviljablað inu ertir annað með dóligsfeg um skrifum um A.S.V. Og eru gneinar þes’sar i anda þess siðalændóms komm únista, —■' að nota lygina, eins og_ kommúnistar igefi, sé ekki að ljúga, heldur hláköld naiuð svn. I fcrafti þessa flokkslega uppeldis er t. d. grein Guð- mundar fliu'gumanns í Þjóð viljanum 30. f.m. skrifuð, þar sem staðneyndunum er algjör l'ega snúið við, og lýgin sögð sannleifcur. I s'krifum sínum reynir iflugumaðurinn að finna sakargiftum stjórnar A. S.I. á ihendur fjórðungssam- bandiniu stoð m-eð venjufegum korr.múnista sannleika. Hann se-gir m. a. að í löigum A.S.V. .'íséu' skýlaus fyrirmæli að hal-da sambandsþing annað hvort ér.“ í iö'gum A.S.V. 1C 'v svo: ..Fjórð'Uin-gsþinig skai su^. jafnan haldið á ísafirði -annað hvort :'r. Faist-ar er nú tkki að orði kveðið, o-g þanni-g hefur þetta staðíð í lö-gum siambandsins frá upphaíi eða síSan 1927, og aldrei verið breyít. Getur sá er vill sannfærst urn, -að þ-anr.-'.-g er s-stningin rétt, með- þvi að lita á frum ri-t laganna i gjörðabó'k sam- b-andsins. En j eyíist mér að -spyrj-a- hina -vísiu m-enn í stjórn A.S.I. Ef það er nú jafn þungt sakarefni, -að A.S.V. héit ekki þing -ein- mitt árið 1946, -eins- og þeir vilja vera láta, hversvcgna er það þá fyrst nú 1948, þegar stjórn A.S.Í. er ‘kunniugt um að 10. þing A.S.V. hefur verið boðað, að hún rikur upp til handa og fóta, með fumi og ! -fáti og æpir hástöfum fjórðiungs k'ambandið á Vestfjörðum er dautt, -dautt, dautt. Ó, verka- lýðsfélög á Vestfjörðum, lá'tið ’Sem þið vitið e'kfcert um starf- semi A.S.V. undanf'arin ár! Hjálpið okkur til að staðfesta dauðadóminn y.£ir því! Hv'-ersvegna felldu jþessir sömu kcmmúniistar ekki dauða dóm sinn yfir A.S.V. strax 1946, er þing -var ekki haidið það ár? Eða, hivií stóðu þessir m-enn -ekki bet-ur í stöðu sinni, sem Amerískt flugvélamóðurskip kemur í höfn n í Mállieysingjaskólanum tek-' ur að sér að gæta- barna þurfi húsmóðirin að bregða sér að beiman í niolkkra klukikutíma. Leitið uppiýs- inga hjá f-orstöðuikonunni sími 7628. Bandarísk flugvélamóðurskip hafa siglt víða um heim undanfarna mánuði. Eitt þeirra heimsótti Björgvin í Noregi og annað hefur nýlega verið í hemsókn í Tyrklandi. Hér ’sést eitt þe^sara miklu skipa koma í höfn í Bandaríkjunum ef-íir langa útivist. forus-tumemn- ■ hieildarsamtaka v-erk-alýðsins í landinu, o-g •sendu t. d. erir.drc-ka Alþýðu- saimband ísla.n>ds tiil þess aö hres'Sia við f j órSungssamban di ð á VeSfjörðum, hafi þeim þótt það l'If vana Það var þó á þ-essum sama tíma, sem þei-r unnu að stofn un Alþýðusamban-d:s Norð-ur- lands. o-g, -ekki ýkja mörg ár um'liðin síðan þei-r sto-fnuðu A1 þýð'usamband Austfjarða. Ráðning gátunnar skyldi þó á'Iidr-ái vera sú, -að þteim bafi -ekki þótt pólitlísfcur ávinninigur af starfs-emi fjórðungssam- bamdsins á V-estfjörðum, eða er rangt tilgetið, Guð'mundur flugumaður? Þá vitnar flu gum aðu rinn x skrifum sínum í 51. gr. lag-a A.S.Í., -en það -er sú l-agaigr-eiin' sambandsins, s'em hann og sálu f élagar hans: á Albýðusambandii íslands hafa sfcele-ggaist bariát fyrir, að verkalýðsfélögin um allt larud brytu í sambandi víð skattgr-eiðshxi þeirra, eins og ég hefi áður á minnst. Eni nú vii Guðmusndur hafo ákvæði greinar þassarar í h-eiðri og vitnar í þá móls’grein henn-ar, er kveður svo á um, að fjórðungs'sambönidunum sé skyl't að' 'senda miðstjórn A.S. í. ársreikninga sína til athug- unar. * Fluigumiaðiu'rinn gefur A.S. V. það -að sök, að hafa ekki uppfyllt þetta ékvæði igreimar innar am margra ára sikeið eðisí í h-eilan tug ára. Ern þess -gleymir hann að geta, nema verri hvatir en. gfeymska komi þar til, að þstta ákvæði , var fyrst sett inin í lö-g Alþýðu'sambands Is- lamds á 19. þingi þess um haxi’stið 1946. Skal ílugumanninum bent á að fleita upp í þinigtíðindum 19. þingsins bls. 161, en bar er skýrt frá breytingum þeirn, •er þingið gerði á lögum A.S.V. og segir svo í sjötta lið: ,,Við 51. igr. Aftani við greinina fcomi -ný málsgreini svohiljóðandi: Fjórð'ungssiam'böndum er slkylt að sien-da miðstjórn árs- reikninga sfna til athugunar, endai hera fjórSungssamböndin ábyrgð á fjárreiðum siinum gagnvart sambanálsstjórn c-g samlbandsþin-gi." . Þessu' or sem sé bætt við igreinina um haustið 1946, en, í júní 1948 segir Guðmundur flugumaður, að stjóm' A.S.V. hafi vanrækt þessa skyldu umo, áratug. Fyrsta þing A.S.V. ieftir laga breytingu þá, sem hér um ræðir, -er nýafstaðið þirag þess, FranJi. á 7. síðu. »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.