Alþýðublaðið - 16.07.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.07.1948, Blaðsíða 8
Gerizt 'áskrifendurj a€ AlþýSubla'ðinu. • ( Alþýöublaðið inn & hverl | heimili, Hi-ingiS i gíma k 4900 efk 4903. Föstudagur 18. júní 1948. Börn dg unglingsf, Komið og seljið „ ^ ALÞÝÐUBLAÐ2Ð. Í®1 Allir vilja kaupa -Œ ALÞÝÐUBLAÐIÐ. ;Áͧ fun du rduflasIæSarl fesinn iil sö!u hér ÍSLENZKT FYRIRTÆKI, Vélar og Skip h.f., auglýsir í blöðunum í dag skip itil sölu og er þetta fyrrverandi tund urduflaslæðari, sem hægt er að fá frá Englandi fyrir 45500 pund. Geitur firmað útvegað iskipið ,ten fleiri þjóðir munu hafa hug á því. Skip þetta var byggt í Bandaríkj.unum 1943, og var notað við Eng ;Iar.d á stríðsárunum. Er skip ið 220 f. á 1. og hefur fjórar dieselvélar. Ganghraði þess er mestur átján og hálf sjó- míla. Telur Bjarni Pálsson, forstjóri fyrirtækisins „Vélar og Skip“ að vel megi nota skip þetta ctil landhelgis- gæslu. Nýlega hefur sama fyrir- tæki keypt tvö skip í Eng- landi til að taka úr þeim vél ar. Verður vél úr öðru þeirra sett í línuveiðarann Bjarka, en hira í nýtt skip Guðmundur Oddsson, sem er í Noregi. Hér á landi eru nú þrjú iskip, sem keypt voru frá Englandi og áður voru'tund- urduflaslæðarar. Eru þetta .Straumey, Pólstjarnan og Arnarnesið. Kaíari leiíar í höídinnL í GÆEMORGUN var kafári fenginn til þqss að kafa í höfnina, þar sem tollþjónn- inn sá pakkann falla í sjóinn úr Tröllafossi á dögunum. Vann kafarinn að leitinni •fram undir hádegþ en varð einskis var, enda var þarna mikil leðja í botninum. 41 smáiesiuffl ai íiski heni ' í Þýzkalandi FRÁ ÞVl Á HELGINNI hafa sex íslenzkir togarar selt afla sinn erlendis, þar af tveir í Bretlandi, og, fjórir í Þýzkaiandi. Hlnti af fisk- magni þriggja togaranna, sem seldi í Þýzkalandi reynd ist skemmdur og varð af fleygja rúmlega 48 smálest- um. í Þýzkalanái seldu þessi skip: Garðar Þorsteinsson frá Hafnarfirði seldi 254,7 smá- lestir, þar af voru rúmlega 3 smáitestir ónýtar. Keflvíking ur seldi 309,6 smálestir og þar af voriu 18,4 smálestir ó- nýtar íisólfur seldi 236,6 smá lestir þar af voru 26,7 smá- lestir ónýtar, og loks seldi Karrlsefni 202,9 smálestir og var afli þess skips allur ó- skemmdur. í Bretlandi selldu þessi skip: Háukares 2274 kits fyrir 7752 pund, og Þórólfur 3035 kits fyrir 8407 púnd. Danskur vísindamaður teior frið- Hafransisókíiaskipið D'ana hefur verið við rasiíisóknir í fióanum. HAFRANNSÓKNASKIPIÐ DANA hefur verið hér við land undanfarið og með því leiðangur danskra vísinda- manna undir forustu hins þekkta lífeðlisfræðings dr. Thaan- ing.-Hefur dr. Thaaning sannfærzt u-m það við rannsóknir sínar, að það sé öllum fiskve'ðum við ísland bráðnauðjsyn- legt að Faxaflói verði sem fyrst friðaður. Flóinn er hin ákjósanlegasta uppeldisstöð fvrir þorskinn, og hefur dr. Thaaning komizí að raun um að á þeim slóðum, sem togarar stunda ekki botnvörpuveiðar, er tíu sinnum meira af ung- um þorski en á veiðistöðvum togaranna. Hiiaveiisn komin á Selfoss^ Á ÞPtlÐJUDAG var heitu vatr.í frá hitaveitunni að Laugardælum hleypt á hita- veitukerfið á Selfossi, en það er nú komið um miðþik þorpsins. og verður væntan- lega í sumar lokið við að leggia hitaveituna.í flest hús á Selfossi ausfan Ölfusár. _ Undanfarið hefur verið unnið að lagningu hitaveit- unnar frá Laugardælum að Selfossi, og hefur í vor og í sumar verið Iagt hitaveitu- kerfi um miðbik þorpsins, en ennþá er heita vatnið ekki komið í öll hús á SeKossi, en það mun væntanlega verða síðar á þessu ári. Kaupfélag Árnesinga. sem á Laugardæli, hefur lagt í þessa hitaveituframkvæmd. Leiðangur þessi var i vor í* Norðursjónum og vann þar að þýðingarmiklum rann- sóknum. Nu hefur Dana, aern er hafrannsóknaskip danska ríkisins, ver-6 við strendur íslands'j og hafa vísindamenn irnir meðal annars gert ná- kvæmar hitamælingar í sjónum, en hitinn hefur sem Flugmeíio þnrfa 2-3 ára æflngu, áðnr eo peír stjórna stærrl vélinuim. kunnugt er mikil áhrif á fiskigöngur. Leiðangufsmenn hafa homizt að þeirrí rJður- stöðu, að vatnshiti, sem eftir síðustu aldamót var á ----------♦---------- UM FJÖEUTÍU FLUGMENN eru nú í félagi íslenzkra atvinnuflugmanna. Þar af eru þó ekki nema tiltölulega fáir, sem hafa hlotið þá flugreynslu, að þeir séu taldir færir um að taka að sér flugstjórn stórra farþegavéla, en aftur á móti eru margir af yngri flugmönnunum aðstoðar- 50—150 metra dýpi, nær nú allt niður á 6—709 metra dýpi, og sést á því, hversu mjög sjór hefur hitnáð hér við land. Dr. Thaaníng hefur í hyggj u að hálda rannsókn- um hér í Faxaflóa áfram komandi ár, en að þessu sinni er för Dana heitið til Græn- lands. Á leiðinni heim mun skipið síðan fára austan við ísland til Færeyja, og er ætl- un leiðangur.smanna að gera þar ýmsar rannsóknir á sjáv- arhita og fleiru, er leitt gæti til nýrra upplýsinga varð- anai síldargöngur. Dr. Thaaning telur það mjög mikilsvert, að Faxaflói verði friðaður. Ef áframhald andi rannsóknir jsýna, að fló- inn er slík afþurða uppeldis stöð sem talið er og rann- sóknir hans í ár gefa í skyn, mun hann hafa í hyggju að hvetja mjög til þejss, að fló- inn verði friðaður. Segir hann, að það sé hagsmuna- mál allra þeirra þjóða, sem senda- fiskiskip sín á íslands- mið, ekki sízt nú, þegar svo óvænléga horfir með miðin í Norðursjó. flugmenn. Flugmönnum hefur farið ört fjölgandi síðustu árin að sama skapi og flugvélunum, en þó vantar marga þeirra nægilega reynslu enn þá til þess að taka að sér flugstjórn stærri vélanna. Félag íslenzkra atvinnuflug manna hefur nýlega gert fyrstu kjarasamninga sína við flugfélögm hér, en annars er einn megin tilgangur félags- ins, að vinna að auknu öryggi í sambandi við flugmálin. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá Þorsteini Jónssyni, flug- manni- formanni félagsins, hefur þróunin orðið svo ör hér í flugmálunum síðustu tvö árin. og margar stórar flugvélar bætzit við loftflot- a.nn, að sesia má að skortur sé á fullæfðum flugmönn.um hér tiil þess að annast flug- stjórn þeírra, þrátt fyrir það, að um 40 manns hafi lokið at vinnuf lu gmannspróf i. Margir af flugmönnum hafa ný lokið ,námi og verða beir að starfa isem aðstoðar- flugimern fyrst í stað. Sagði Þorsteinn að menn væru ekki færir um að taka að sér flug stjórn á isitærri flugvélunum, eins og t. d. Dakota, Katalina og Skymaster, fyrr en eftir tveggja til þriggja óra flug- reynslu. í hinum nýja samningi at v.irinuflugmannanna er meðal annars ákvæði um það, hve marga flugtíma atvinnuflug- menn verða að hafa fyrir hin ýmsu stig flugstjórnarinnar. Samkvæmt samningnum þarf flugstjóra til að stjórna flugvél, sem er 10 smálesta eða stærri. Fyrsta flugxnann þarf á flugvélar undir 10 smálestum, og enn fremur er aðstoðarflugmaður, flug- stjóra eða fyrsta flugmanni tií aðstoðar. Er aðstoðarflug- maður tilntefndur af viðkom- andi flugfélagi, en hefur fuH gildi starfsskírteini frá sam- göngumálaráðuneytinu. Grunrkaup flugmannanna er sem hér segir samkvæmt hinum nýja samningi-' Fyrstu sex mánuðina: Flugstjóri kr. 1100, fyrsti flugmaður kr. 900, aðstoðarflugmaður kr. 650. Aðra sex mánuðina: Flug stjóri kr. 1150. fyrsti flugmað ur kr. 950 og aðstoðarflugmað ur kr. 750.. Þriðju sex mán- uðina: Flugstjóri: kr. 1200, fyrsti flugmaður kr. 1000 og aðstoðarflugmaður kr. 800. Auk þessa fá flugmennirnir greiddar 4—6 krónur fyrir hvern flugtíma, eftir því hveris konar flug er flogið. Á vetumar er algengt að flugtími hvers flugmanns fa.ri allt niður í 50 klukku- stundir á innanlandsflugi og 120 klukkustundir á mánuði, en á sumriin upp í 100 Mukku stundir á innanlandsflugi og 120 klukkustundir í milli- lardaflugi. Loks er ákveðið í samning unum að flugmenn skuli fá hálfsmánaðar orlof að vetri og viku að sumrinu. UM NÆSTU HELGI hefj- ast tvær orlofsferðir á veguna Ferðaskrifstofunnar til Norð ur og Austurlandsins, og enní fremur verður þriggja daga ferð til Stykkishólms og Breiðafjarðareyja, og loka verða nokkrar helgarferðar. m. a. til Heklu og í Þjórsár- dal. Lagt verður af stað á laug- ardag í orlofsferðirnar. Yerð- ur farið með farþegaskipimi Heklu í aðra ferðina til Ak- ureyrar, en þaðan verður far ið í bifreiðum til Austur- landsins og suður til Reykja- víkur. Er þetta 10 daga ferð. Hira orlofsferðin tekur 9 daga og verður farið af stað á laug ardaginn í þifreiðum og kom ið við á Siglufirði, en síðans haldið áfram norður og aust- ur um land. Þá verður á laugardaginru farið til Stykkishólms, em þaðan verður farið á þátum til Breiðafjarðareyja. Loks verða farnar nokkrar helgarferðir eins og áður segir. Á laugardaginn, verður farið til Hekiu og á sunnu- daginn í Þiórsárdalinn og m. a. komið að Hjálp og Síöng. Enn fremur er ráðgert a& fara inn á Þórsmörk. ef leyfi hændanna, er þar eiga land að, fæst fyrir því að fara yfir engjar þeirra, en þær eru á leiðinni inn að Þórsmörk. Enn fremur er ráðget að faira eftirmiðdagsferðir á sunnudaginn til Keflavíkur- flugvallar og víðar. Sæii laus í fiucffiti- ina tii HomaijarSar FERÐAFÉLAG TEMPL- ARA efnir til flugferðar aust ur í Hornafjörð sunnudaginn 18. júlí. Farið. verður frá Reykjavíkuflugvelli kl. 9 ár- degis með Douglasvél frá Flugfélagi íslands. í Horna- firði verða bílar tilbúnir til þess að flftja ferðafólkið um svetina, og mun verða varið til þess 8 klt. Verður m. a. farið austur í Almannaskarð. Flugvélin bíður eftir fólk- inu og flýgur aftur til Reykjavíkur um kvöldið. Má búast við, að öll ferðin takl 11—12 klst. Þá hefur og verið séð fyrir því, að ferðafólkið geti feng- ið a. m. k. tvær máltíðir og kaffi í Hornafirði. Þeir, sem vilja taka þáit í ferðinni — en það er öllurn heimilt — eiga að vera búnir að tilkynna það og taka far- miða á kr. 350,00 í bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvolij jsími 4235, fyrir kl. 6 í kvöld. Ennig eru gefnar upplýs- ingar í síma 5095, 7329 og 7446.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.