Alþýðublaðið - 01.08.1948, Qupperneq 1
Steðurh'orfurs
Norðvestan og vestangola;
skýjað en úrkomulaust að
jnestu.
XXVIII. árg.
Sunnudagur 1. ágúst 1948.
172. tbl.
Forustugreing
Taukastríðið um Berlín.
Hans Hedtoft.
u iorn nerii
' " i í úrál.
Einkaskeyti til Alþbl.
WEMBLEY í gærdag
HVORKI Torfi Bryngeirsson
né Finnbjörn Þorvaldsson kom
ust í úrslit í keppninni í gær-
morgun. Torfi stökk yfir 3,60,
3,80 og 3,80 í stangárstökkinu,
en felldi 4,00 m. Met hans er
3,95.
Finnbjörn stökk fyrst 6,89 í
landstökkinu, en gerði hin tvö
stökkin ógild. — Annað stökkið
var miög gott.
Helgi.
FRANK ROBERTS, sendi-
lierra brezku stjórnarinnar í
Moskvu, átti langt tal við
Zorin, varautanríkismálaráð-
herra sovétstjórnarinnar, á
laugardagsnóttina, og snerizt
tal þeirra um Berlínardeil-
una.
Var þetta viðtal þeirra
Roberts ög Zorins ákveðið
eftir að sendiherrar Vestur-
veldanna urðu þess vísari að
Molotov væri ekki í Moskvui
og ekki væntanlegur þangað
í bráð.
Roberts setti sig strax að
loknu viðtalinu í sambandi
við brezku stjórnina og var
hún í gær, að athuga viðhorf
in eftir það.
FJ ARM A'L ARÁÐUNEYT-
IÐ hefur tnú tiflkynnit, að sam-
ikomulág bafi náðst við Bamda-
ríkjameninj um það, að vextir
af MiarsbalMniinu, siem nýlega
var samið um fyrir ísliainids
liönd í Wasbingfon, skuli vera
214% len ékiki 3 prooent.
Viðtal við Hans Hedtoft, forsætisráðh. Dana.
TVÆR STEFNUR togast nú á í Vestur-Evrópu. Önnur
er stefna kommúnistaflokkanna, sem allir fýlgja sömu línu.
Þeir vilja öngþveiti og sundrung þjóðfélagsins. Ef þessi öfl
sigra, þýðir það algera upplausn og mun sá friður og sú
endurreisn, sem er nauðsynlegur til að tryggja farsæl
vinnu- og lífskjör fyrir milljónir manna, glatast að fullu.
Hin höfðstefnan er, stefna allna lýðræðisflokkanna,
sem trúa því, að friði og fxelsi sé bezt borgið, ef endur-
reisnin tekst vel og öryggi þegnanna er tryggt. Jafnaðar-
menn standa fremst í fylkingu endureisnarinnar og munu
þeir legg'ja lóð sín á vogarskálar stöðugra framfara, friðar
og þjóðfélagsöryggis.
Þannig fórust Hans
Hedtoft, forsætisráðherra
Dana, orð í viðtali við Alþýðu
blaðið rétt áður en hann fór
héðan áleiðis til Grænlands.
Damnörk hefur, eins og
hin Norðurlöndin, tekið
þátt í' samvinnunni um
endurreisn Evrópu, og
hefux með ánægju tekið
þátt í Marshall áætlun-
unni, sagði Hedtoft enn-
fremur. Það kann að vera
rétt, sem gagnrýnendur
Marshall hjálparinnar
halda fram, að hún sé ekki
veitt af mamiúðarástæðmn
einum. En það er samt stað
reynd, að þetta er eina út
rétta höndin, sein að Ev-
rópu hefur verið rétt, með
an álfan er í rústum eftir
styrjöldina.
Hedtoft sagði enn fremur,
að nú ríkti friður í stjórnmál
um Danmerkur, og allir sam
einuðust um endurreisnar-
starfið. í vor gerðu atvinnu-
rekendur og verklýðssamtök-
in rmeð isér samkomulag, sem
gildir fram á vorið 1950, og
á istjórnmálasviðinu er í
augnablikinu ekkert, sem
bendir til óveðra. Stjórn sú,
sem ég myndaði, er minni-
hlutastjórn, sem verður að fá
þingmeirihluta fyrir hverju
máli. Það er von mín og trú,
að hún muni enn um gkeið
geta unnið jákvætt starf. en
tilvera hennar er að sjálf-
sögðu algerlega í höndum
flokkanna.
NORÐURLÖNDIN OG
ÍSLAND
Forsætisráðherrann kvaðst
ánægður með það, að norræn
samvinna hefði farið vaxandi
og komið fram í sameigin-
legri stefftu í mörgum málum
á þingum sameinuðu þjóð-
anna. Engin Norðurlanda-
þjóða hefur valdadrauma, og
þær geta því tekið afstöðu til
mála frá réttlæíissjónarmiði
einu.
Það er þæði gott og rétt,
að Norðurlöndin fimm
vinni saman, sagði Hedtoft
enn fremur. En Íslending-
ar verða að skilja það, að
fjöldi vandamála, sem
koma við Noregi, Svíþjóð
og Danmörku, krefjast sér
istakrar samvinnu milli
þessara þriggja landa.
Á fundum Norðurlandanna
síðastliðið misseri hefur verið
rætt um nánari hernaðar- og
stjórnmálasamvinnu, og það
er von mín, að við getum lok-
ið nákvæmri rannsókn á kost
um og göllum norræns varnar
bandalags. Þegar beirri rann
sókn er lokið verður hægt að
taka endanlega ákvörðun.
FERÐIN TIL GRÆNLANDS
Þegar Hedtoft var spurður
um tilganginn með Græn-
landsferð sinni, sVaraði hann,
að forsætisráðherra Dana
væri jafnan einnig Græn-
landsmálaráðherra. Eftir
stríðið befur verið gerð fimm
ára áætlun um þróun at-
vinnu- og menningarmála í
Grænlandi, og hafa komið
fram ýmsar óskir varðandi
áframhaldandi framkvæmdir.
bæði að hálfu Grænlendinga
og Dana. Nú er það ætlun'mín
að kynna mér sjónarmið
Grænlendinga og kynnast að-
stæðum þeirra af eigin raun.
Landsráð Grænlendinga kem
ur saman í ágúst, og mun ég
sitja fundi þess. Ég er mjög
vongóður um árangur þessara
viðræðna.
KVEÐJA TIL ÍSLENDINGA
Að lokum bað ráðherrann
blaðið fyrir þakklæti fyrir
hjartanlegax og vingjarnleg-
Sigurvegari í 100 m.
Harrison Dillard (t.h.)
Tv® glæsileg snndmet »■ Jany ósig-
i
ÞRÍR BLÖKKUMENN komu fyrstir í mark í 100 metra
'hlaupinu á Wembley í gærdag; og sigraði ameríski grinda
hlauparinn Harrison Dillard á 10,3 sek., Ewell varð annar.
og Panamamaðurinn LaBeacn þriðji. Patton og Báiley
hlupu hvorugur eins vel og búizt var við, en Skotinn Mc
Croquendale var fjórði í mark. Mörg ólympísk met voru
aftur isett í gær; og var buið að tilkynna þrjú, þegar blaðið
fór í pressuna í gær kl. 5.. Þessi met voru í 100 m. sundi
karla (frjáls aðferð), 200 metra bringusundi kvenna og í
400 metra grindahlaupi, sem Ameríkumaðurinn Cochran
vann.
Harxison Dillard er frægur
grindahlaupari sem á heims
met í 110 yards grindahlaupi.
Hann ætlaði að fá að keppa í
bæði grinda- og spretthlaup-
um í London, en tapaði á því
grindahlaupinu á úttöku-
keppni Ameríkumanna. Sig-
ur hans kemur mönnum á ó
vart, þar eð flestir bj.uggust
við eigri Pattons.
Hlaup Dillards var tilkynnt
sem ólympískt met í Wemb-
ley, en 1936 hljóp Jesse
Owens á 10,2 í örlitlum með
vindi í undanrás. útvarpsþul
ir sögðiu, að hlaupið í gær
hefði ekki jafnazt á við hlaup
Owens 1936.
ar móttökur hér á landi. Þess
ar móttökur kvað hann gefa
sér vonir um mjög nára vin-
áttu og samvinnu milli Dana
og íslendinga í framtíðinni.
Sundkeppnin var geysilega
hörð, sérstaklega í 100 m..
þar sem armlengd var milli
fyrsta og fimmta manns- en
hinn frægi Jany frá Frakk-
Isndi varð aðeins fjórði.
1. milliriðill:
1. Dillard, USA 10,5
2. Ewell, USA 10,5
3. McCorquendale, Engiand 10,7
2. milliriðill:
1. Patton, USA
2. LaBeach, Panama
3. Bailey England
4. Treloar, Ástralía
5. Jacklon, Kúba
6. Jones, England
Úrslit í 100 m.
1. Harrison, USA 10,3
2. Marney Ewell, USA 10,4
3. Ea Beach, Panama 10,6
4. McCorquendale, England
5. Mel Patton, USA
6. Mc Donald Bailey, England.
Þessi úrsiit komu mönnum á
Frh. á 2. síðu
i