Alþýðublaðið - 01.08.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 01.08.1948, Qupperneq 7
Sunnudagur 1. ágúst 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Eifur. mörgum dásemdarkostum bl [Olympíuleikirnir Framh. af 5. síðu.’1 að vera viðstaddir slík rétt- arhöld“. „Hvað er það þá, sem veld •ur því, elskan mín?“ spurði ég, en hamingþm má vita, hvers vegna ég spurði. „Samsektarkenndirj,“ hróp aði hún. „Samsektarkennd- in“. Og hún bætti við: ,,Er þér það ekki ljóst? Þeir ala með sér sjúklega löngun til að heyra hvert smáatriði varðandi sinn. eigin glæp, öld ungis í samræmi við þá reglu að- sjúkir menn leiita sér alls þess fróðleiks, sem völ er á varðandi sinn eigin sjúkdóm. Vera má að hinn ákærði sé aigerlega saklaus, em hins végar er víst, að hver einasti maður á áheyrendabekkjun- um er eiturbyrlari. Hefur þú aldrei hugleitt það . . .“ Hún var orðin föl í andliti af æs- ingu. ,,Hefur þú aldrei hug- leitt það, hversu oft menn grípa til þess ráðs. Það er blátt áfram undantekr.iing, ef maður kynnist til dæmis hjón um, sem aldrei hafa reynt að byrla, hvort öðru eitur. Öld- ungis hið sama er að segja um elskendur. Ó . . .“ kallaði hún. „Þig grunar ekki hversu oft eitri er laumað í kaffi, te vín, — bókstaflega allar teg- undir drykkja. Og hversu margan eiturmengaðan sop- ann hef ég ekki teigað, vit- andi og óafvitandi. Eina or- sökin til þess að þetta veldur ekki oftar bana en raun ber vitni, er sú, að hinn virki að- ili ber ekki hugrekki til að hafa skammtinn nægilega mikinr.í. Og samt rekur að því fyrr eða síðar, að hann taki í sig kjark. Hafi maður fallið fyrir þeirri freistingu að lauma fyrsta eiturskammt inúm í bollann eða glasið, hlýtur maður nauðugur vilj- ugur að fullkomna verkið. Úrslitin eru þegar ráðin er leikurinn hefst. — eða hvað álítur þú, vinur minn? Skil- •urðu hvað ég meina?“ Hún beið þess ekki að ég isvaraði. Hún losaði kónga- liljuvöndinn frá belti sínu og lagði harrn að augum sér og hallaði sér aftur á bak í stóln um. „.Báðir eiginmenn mínir freistuðu að drepa mig á eitri“, mælti Beatrice. „Fyrri maðurinn minn var mesti klaufi. Hann gaf mér stærð- ar skamrnt þegar í fyrstu til •raun. Seinni maðurinn minn var, í iraun réttri listamaður á m. Slík fullkomnun vekti með mönnum ugg. Ég reyndi að snúa þessu í glens. ,,En ég ... aldrei hef ég reyrit að byrla þér eitur .. .“ Beatrine hló og hlátur hennar var annarlegur og tví ræður. „Þú,“ mælti hún. „Þú gætir ekki einu sinni unnið flugu mein.“ Þetta var furðulegt. Þessi orð hennar særðu mig einnig. beisklega. I sama mund kom Annetta tifandi. Hún færði okkur svaladrykk. Beatrice reis í sætinu, tók annað glasið af bakkanum og rétti mér. Ég veitti athygli glitinu, sem sló á perluna í hring hermar. Hvernig mátti það vera, að orð hennar særðu mig? , Og þú,“ mælti ég og Ivfti glasinu. „Þú hefur aldrei byrlað neinum eitur.“ Og skyndilega datt mér nokkuð í hug. Ég freistaði að velja því orð. ,,Þú . . þú ger- ir hið gagnstæða. Hvaða heiti maður að velja persónum, sem eins og þú auka hverj- um manni lífsþrótt, sem þær kynnast. Þú gæðir alla . . . póstsendilinn- ökumanninn, ræðarann, blómasalann, mig sjálfan, — nýju og göfugra lífi, ilmandi af óræðri fegurð og .. .“ Hún brosti. Svipur hennar og augnatillit varð dreymið, er hún leit á mig. „Um hvað ert þú að hugsa, vma mín?“ , Ég er að hugleiða það, hvort þú munir vilja gera mér þamn greiða að ganga niður að pósthúsinu, þegar við höfum lokið morgunverði og grennslast eftir hvort mér hafi borizt nokkur bréf með seinni póstferðinni. Ætlar þú að gera betta fyrir mig, vinur minn? Ég bið þig ekki vegna þess, að ég eigi von á bréfum en .. . samt sem áður get- ur maður aldrei fullyrt . . . og mér finnst svo bjánalegt að eiga ef til vill bréf í póst húsinu og vita ekki um það fyrr en á morgun. Ert þú ekki á sama máli?“ Hún handlék glasið, horfði fram undan sér og laut höfði lítið eitt. Ég lyfti glasi mínu og saup á, — eða öllu heldur dreypti aðeins á drykknum, hugsaði margt og starði á fagran vanga hennar hugsaði um póstsendla og bláar flugur og kveðjuorð, sem ef til vill voru ekki kveðjuorð .. . og samt . . . Frh. af 2. síðu. 2. Novak, Ungverjaland 2:58,0 3. Hansen, Danmörku 100 metra karla, frjáls aðferð: 57,3 57,8 58,1 1. Walter Riss, USA (ólympískt met) 2. Alan Ford, USA 3. Kadax, Unverjaland 4. Carter, USA 5. Jany, Fraklcland 6. Olsson, Svíþjóð Aðeins armslengd var á milli fyrsta og fimmta manns í þessu spennandi sundi. JÓN FORSETI, nýbygging- antogariinin, 'kom til Reykj avík- ur í igœrmongun. Fiskveiða- álufcaféiagið, AHi.ain'Oe, á þeain- ani nýja togara, len hann er síðasti •gufutoigairinn af þeim, sem samið var ium“ fcaup á í Eniglajnidi. Eru þá aðeiinis diesel to'garamir ókomnir. Kveðjuathöfn móður okkar, tengdamóður og c>mmu, Gulrúnar Helgadóttur, fer fram frá Hringbraut 194 mánudaginn 2. ágúst kl. 2 e. h. Þeir, sem hefðu hugsað sér að heiðna minningu hinnar látnu mieð blómum eða krönsum, eru að ósk hennar vinsamlega beðnir að láta andvirðið renna til Kvenfélags Heliiaands. Fyrir hönd vandamanna. Þórveig Ámadóttir. Jóhannes Jójnsson. Ú'tför Steingríms Sækrsis Matthíassonar fer fram frá dómkirkjunni 'þriðjudaginn 3. ágúst kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Lík hins látna verður síðar brennt í Bálstofunn í Fossvogi. Vandamenn. DAGSKRA Fríhelgi verzlunarmanna. Sunnudaginn 1. ágúst. Kl. 11.00 Messa í dómkirkjunni (biskup íslands, herra Sigurgeir Sig- urðsson, prédikar. — Séra Garðar Þorsteinsson þjónar fyr- ir altari). Kl. 10.45. verður gengið undir fána félagsins frá Verzlunarmannahúsinu til kirkju). í TIVOLI (Á LEIKS VIÐINU): Kl. 16.00 Slavnesk hljómlist (hljómsveit J. Moravek’s). Kl. 16.20 Leikþáttur (Jón Aðils, Ævar Kvaran og Ema Sigurleifsd.). Kl. 21.30 Hljómlistar-Kabarett (Jan Moravek o. fl.). KI 21.50 Flækingarnir (spaugilegir trúðleikarar). Kl. 22.50 Leikþáttur (Jón Aðils, Ævar Kvaran og Erna Sigurleifsd.). Kl. 23.10 Hawaii-kvartett og Öskubuskur. í TIVOLI (VEITINGAHÚSINU): Kl. 15.00 Sígild hljómlist. Kl. 22.00—1 Dansleikur (5 manna hljómsveií J. Moravek’s). því sviði. Hann byrlaði mér eitrið í örsmáum skömmtum við og við og duldi það af ó- t.rúlegri kænsku, unz ég vakn aði morgun einn alíekin af á- hrifum þess. Hver einasta æð og taug líkama míns var sýkt. Það mátti engu muna.“ Ekkert féll mér jafn illa og að heyra hana tala um fyrr- verandi eiginmenn sína. Og nú fannst mér það öldungis óþolandi. Það særði mig. Ég var í þann veginn að taka til máis, er hún mælti sorg- þrungnum rómi: „Hvers vegná hafa forlögm dæmt mig til þess að þola þetta allt? Hvað hef ég unn- ið til -saka? Hvers vegna hafa allir gert samsæri gegn mér?“ Ég reyndi að sannfæra hana um að orsökin væri sú, að hún væri allt of góð og fullkomin til þess að lifa í þessari syndum spilltu ver- Hamingjan góða! Var þetta ímyndun ein eða hvað? Nei, það var ekki ímyndun. Drykkurinn í glasinu var kynlega rammur á bragðið. Grunsamlega rammur . . . ------maS&Bm* Dr. Gtinnlaugur Ciaessen. Framhald af 3. síðu. Þungur harmur er kveðinn að ekkju og dætrum dr. Claessens við fráfall hans. Læknastéttin á að baki að sjá einum af sínum beztu félög- um og mun skarð „standa op- ið og ófullt“ um tíma langa. Þjóðjn öll hefur misst einn af sínum ágætustu sonum. Sigurður Sigurðsson. Mánudaginn 2. ágúst. í TIVOLI (Á LEIKSVIÐINU): KL 16.00 Flækingarnir (spaugilegir frúðleikarar). Kl. 16.20 Einleikur á píanó (Enar Markússon). KL 21,30 Flækingarnir. Kl. 21.50 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 22.40 Hawaii-kvartett og Öskubuskur. KI. 23.00 Upplestur (Brynjólxur Jóhannesson). Kl. 0.30 Flugeldar. í TIVOLI (VEITING AHÚSINU): Kl. 15.00 Sígild hljómlist. Kl. 22.00—1 Dansleikur (5 maiuia hljómsveit J. Moravek’s). Strætisvagna ferðir frá Lækjartorgi. — Skerjarfjarðarvagn á heilum og hálfum tímum. — Tivoli-vagn á korterunum. AUir í Tivoli um helgina. I - |- —a—fc- , I i 11niiiii ..... - i imiil mi■■■» i iimii . miiii iiim-i ■•!■ ..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.