Alþýðublaðið - 11.08.1948, Síða 8
ÍGerizt askrifendui:
[at5 Alþýðubla^inu,
L AlþýCublaOiS izm fi hvert
| heimilí- HringiO i gíms
. 4900 eða 490«.
Miðvikudagur 11. ágúst 1948
Börn og únglingax%
KomiS og seljiO
ALÞÝÐUBLAÐK).
Allir vilja kaups
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
veiíunnar frá ReykjahSít
Vatnsmagoið þar þegar or'ðið fi
uogor á við heita vatni'ð frá Reykjiim.
--------fy-------- .
ÞESSA DAGANNA cr veiiS að hefja framkvæmdir
við hitaveitulögnina frá Reykjahlíð í Mosfellsdal að Reykj
ura, en nú þejar hafa fengizt 68 sekúndulítrar af 87 gráða
heitu vatni úr þeim þrem borholum, sem boraðar hafa ver
ið við Reykjahlíð, og svarar það tii einum íinimta af heita
vatninu á Reykjum, en von er um enn meira heitt vatn
þarna, enda haida boranir stöðugt áfram.
í gær var Helgi Sigurðsson
hitaveitustj óri uppi við
Reykjahlíð að setja verk-
stjórana inn í þær byrjunar-
framkvæmdir, sem þarna
verða gerðar, en þær verða
samkvæmt upplýsingum
hitaveitustjóra, að laga til
undirstöðurnar fyrir aðalæð-
ina irá Reykjahlíð að Reykj-
um, en að því búnu verður
stokkurinn fyrir pípurnar
steyptur.
Síðar í haust verður svo
hafizt handa um byggingu
sjálfs stöðvarhússins, en allar
vélar, dælur og rafmagnsút-
búnaður í stöðvarhúsið er
Aællunarbíllinti
þegar fyrir hendi, en aftur á
móti eru rörin fyrir aðfærslu-
æðina að Reykjum ófengin
enn þá, og hefur enn ekki
fengizt leyfi fyrir þaim.
Sagði hitaveitustjóri, að ef
leyfið fyrir rörunum væri
fengið, myndi þessi viðbót við
hitaveituna geta orðið tilbúin
í vetur, en hins vegar væri
langur afgreiðslutími á rör-
unum, og væri nú útilokað —
jafnvel þótt leyfið fengist
strax — að hægt væri að fá
rörin fyrir veturinn.
Leiðin yfir hálsinn milli
Reykjahlíðar og Reykja, þar
sem hitaveitan verður lögð
um, eru 3 kílómetrar. Ætlun-
in er, að dælustöðin við
Reykjahlíð safni vaíninu frá
borholunum og dæli því yíir
hálsinn, en þegar niður að
Reykjum kemur, tekur aðal
dælustöðin þar við því og
dælir því til bæjarins.
Skúli eftir áreksturinn
Þannig- leit stefnið á „Skúia Magnússyni" út efíir áreksturinn við
sænska skipið „Carl Gorthon“ á Norðursjó fyrir nokkur. Mynd-
in var tekin í HuII, ];ar sem skipið er nú til viðgerðar.
Skátar hafa undirbúlð fer'ðir um laodlð
fyrir erleoda gesti sina.
BLAÐINU hafa nú borizt
nánari fréttir af bilslysinu
er varð á Þingvallaveginum
upp undan Helgafelli á
sunnudaginn. þar sem jeppa-
bifreið valt út í skurð, og
hjón, sem í honum voru
meiddusit nokkuð.
Sagt var í blaðiinu í gær,
að jeppinn og áætlunarbif-
reið . hefðu rekizt sam-
an, en það rétta vair, að bif-
reiðarna'r voru báðar á aust
uir leið, og ók áætlunarbif-
reiðin R 690 fram úr jeppan
um, en svo næ.rri honum, að
hann hrökk út' af vegarbrún
inni og lenti niður. í skuirði.
fræiiifa í Höfn
ÁTJÁNDA MÓT norræínna
lögfræðinga verður haldið í
Kaupmannahöfn 26.—28. ág-
úst og fer það fram í háskól-
anum. Munu um 700 þátttak-
endur frá öllum Norðurlönd-
unum koma þar saman. og
ræða ýms sameiginleg áhuga
og hagsmunamál sín. Fulltrúi
íslands á mótinu verður The-
ódór B. Líndal hæstaréttar-
málaf lu tningsmaður.
HJULER.
HITAR 600 HÚS
Heita vatnið, sem þegar
hefur fengizt úr þeim holum,
sem boraðar hafa verið í
Reykjahlíð, sagði hitaveitu-
stjóri að ætti að nægja til
hitunar á sex hundruð hús-
um, en það er um fimmti
partur þess vatnsmagns, sem
fengizt hefur á Reykjum, en
þar hafa verið virkjaðir 300
sekúndulítrar.
Þessir 66 eekúndulítrar í
Reykjahlíð eru 87 gráða heit-
ir, eins og áður segir, en von-
ir standa til að þa.r megi fá
allmiklu meira heitt' vatn,
eða jafnvel upp í 150 sekúndu
lítra, og yrði það þá helm-
ings viðbót við hitavéituna
frá Reykjum.
i Tæpt ár er liðið síðam
byrjað var að bora í Reykja-
hlíð eftir heitu vatni á veg-
um hitaveiítumiar, og er full-
lokið við þrjár holur, en þær
eru hver um sig um 400
metrar að dýpt. Um þessar
mundir er verið að byrja á
fjórðu holunni, og undirbún-
ingur er hafinn að borun
fimmtu holunnar. Tveir
jarðborar vinna stöðugt að
boramuii#-
SKÁTAMÓTINU Á ÞINGVELLI lauk í gær. Hafði
það þá staðið í tíu daga, og var allan tímann gott veður,
en þó einkanlegafyriihlutamótsins. Helgi Tómasson, skáta-
höfðingi íslands, sleit mótinu, og auk þess talaði Páll Gísla-
son mótstjóri. Síðdegis í gær komu skátarnir til Reykjavíkur.
Kl. 2 í gærdag gengu allir
hópar mótsins undir fánum
til Miðgarðs. Hófst athöfnin
þar með því að Páll Gíslason
mótistjóri þakkaði öllum þátt-
takendum mótsins fyrir sam-
veruna og starfsmönnum og
þeim, sem undirbúning önn-
uðust, góða samvinnu og vel
urmin störf. Því næst ávarp-
aði hann Mr. J. S. Wilson og
þakkaði honum komu hans á
10. landsmót íslenzfera skáta
og afhenti honum minjagrip
frá mffinu. Að því loknu
kváddi hann fram fulltrúa er-
lendra þjóða, sem tóku þátt
í mótinu, og færði þeim einn-
■ig mi.njagripi. Alhr ávörpuðu
þeir íslenzku skátana og
þökkuðu skátahöfðingjanum
og öllum skátum mótsins ó-
gleymanlegar samvemsíund-
ir. Sögðust þeir mundu fræða
kunningia sína og félaga
heima um kynni síii af íslandi
og íslenzkum skátum.
Þegar fulltrúar erlendu
gestanna höfðu lokið máli
sínu. voru kvaddir fram full-
trúar allra félaga á mótdnu
og þeim afhenit merki móts-
ins úr silfri, og iskyldi það
fest við fánastöng hlutaðeig-
andi félags. Því næst var
þeim sagt að taka steina og
Iggja á kulnaðar glæður varð-
eldsins og hlaða upp af eld-
stæðinu vörðu, er vera ætti
minnisvarði á Þingvelli um
10. landsmót skáta.
Þá lýsti Helgi Tómasson
skáitahöfðingi mótinu slitið,
og um leði var fáni mótsins
dreginn niður.
Að því loknu stilltu skátar
sér upp í tvær raðdr og gengu
skátahöfðingi, Mr. Wilson, og
embættismeng. mótsins. milli
raðanna en þjóðfánarnr voru
felldir um leið í kveðju skyni.
Þá voru tjöld og farangur
tekin saman, og komu skát-
■amir til Reykjavíkur síðdegis
í gæ.r.
Gestir skátanna munu
dveljast hér nokkra daga
flestir og haf aiskátair ákveðið
að bjóða þeim í ferðalög um
landiJ
Olympíufararnir
koma heim í byrj-.
un vikunnar |
ÓLYMPÍUFARARNIR
koma heim á sunnudag,
mánudag og þriðjudag í
næsíu viku, og munu íþrótta
mernirnir koma með fyrstu
ferðinni, og síðan aðrir er
léikina sóttu í sömu röð og
þeir fóru út.
Flugvélar Loftleiða, Hekla
og Geysir munu flytja ólym
píufarana heim.
FYRSTA skemmtiferðin!
með bifreiðum héðian úr
Reykjavík um Kjalveg norð-
ur í Húnavatnssýslu var far-
in um síðustu helgi frá Ferða
skrifstofunni. Var lagt af
stað á laugardaginn og þanrs
dag ekið að Hagavatni og
gist þar um nóttina. Á sunnu
daginn var ekið á Hveravelli.
en á mánudag frá Hveravöll-
um norður Auðkú'luheiði eft-
ir hinum nýja vegi, er Hún-
vetningar hafa látið ryðja í
sumar. Ferðamennirnir gistu
á þriðjudagsnótt á Reykjumi
í Hrútafirði, en í gær var ek-
ið suður um Kaldadalsveg, og
komu ferðam'ennirnir heim
seint í gær. Tuttugu manng
var í förinni og þar á meðaX
var Þorleifur Þórðarson, for
stjóri Ferðaskrifstofunnar.
Nýi vegurir.in um Auðkúlui
heiði liggur ndður hjá Stóra-
dal í Svínavatnshreppi. Mjög
lítið er um vatnsföll i leið-
inni um heiðina. er Seyöisá
stærst þeirra, en hún er þó
ekki neinn farartálmi talinn.
ÁRIÐ 1912 kom til Reykja
víkur Norðmaður að nafni
Johan Nilson Norman, fædd-
ur 1867. Mun harnn næstu ár
hafa fengizt .við bryggjugerð
og aðrar smíðar hér á landi.
Þeir, sem kynnu að geta
gefið einhverjar upplýsingar
um mann þenna og feril hans
eru vinsamlega beðnir að
gera utanríkismálaráðuneyt-
inu aðvacrt.
(U tanríkismálaráðuney tið.)
SkesnmSiför í
Þjórsárdal.
BRÆÐRAFÉLAG Frí-
kirkjusafnaðarins efnir til
skemmtiferðar í Þjórársdai
næstkomandi sunnudag, og
verður lagt af stað frá Frí-
kirkjunni kl. 8 fyrir hádegi.