Alþýðublaðið - 11.09.1948, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.09.1948, Qupperneq 1
yeðurhorfur: Norðan og norðaustan átt, sumstaðar allhvass. Víða skýjað. Sumstaðar dálítil rignjng síðdegis. Forustugreins XXVHÍ. árg. Laugardagur 11. sept. 1948 206 tbl. e 0 Ætla Verkamahháfélagiiiu og Iðju, sam- tals um 8@0 maons, ekki nema sex . klykkusíuncJir til allsherjar- atkvæðagreiðslo. ....... KOMM9NISTAR Á AKUREYEI búa sig undlr að beita bolabrögðum við allsherjaratkvæðagreiðsluna í verkalýðsfé- lögunum þar nyrðra á morgun. Hafa þeir tilkynnt, að alls- herjaratkvæðagreiðslan í Verkamannafélaginu og Iðju skuli fara fram á sáma síað og sama tíma og aðeins standa yfir sex klukkustundir. Eiga því um 800 manns að sýna skil- ríki sín, láta bera nöfn sín saman við kjörskrá og greiða at kvæði í hinu þrönga húsnæði Verkalýðshússins á Akureyri á sex stundtun. Segja kunnugir, að þetta sé greinilegt til að bola fólki frá atkvæðagreiðslunni. Aufc þessa hefur fcommún- istam'eirih'lutinn x Verka- mannafélagi Afcureyiraxfcaup- staðar og Iðju, félagi verk- smiðj'utfólfcs, algerle'ga neitað að láta iýðræði'ssinnum í té kjörsbró og hefur því stjórnar andstaðan efcká aðgaxig að nein um gögnium félags'stjónnar við fcosningamar. QUEUILLE, hinn nýi for sætisráðherra Prafcklands hlaut í gær traust þingsins með rúmlega 170 atkvæða meirihluta, -að því er fregnir frá París í gærkvöldi hermdu. Stafar þessi mikla hylli hans án efa af því, að fylgismenn de Gauiles styðja hann, og aðrir miðflokkamenn óttast mjög frekari stjórnarkrepp- ur. Que'uille verður nú að til- nefna ráðherra í stjórn sína og fá síðan samþykki þings- ins á ný. Hann leggur áherzlu á alvöru dýrtíðarinnar — laun og verðlag framar öllu öðru. Hekla fil Khafnar - Geysir fi[New York SKYMASTERFLU GVÉL- IN HEKLA fór í gærkvöldi aukaferð til Kaupmannahafn- ar með 30 farþega og kemur hingað aftur kl. 4 í dag. í gærkvöldi fór Geysr í á- ætlunarflug til New Ýork og voru 36 farþegar með flugvél- inni. Hún er væntanleg aftur vestan um haf á mánudaginn. __ FUNDUR verður haldinn í Blaðamannafélaginu á Hó- tel Borg á sunnudag kl, 2 e. h- Rætt verður »m latmamál. Það er haft eftir komm únistaleiðtogxmum í félögun um tveim, sem kosnmgu þessari stjórna, að þessi hátíur sé hafður við kosn- ingarnar samkvæmt nýjum kosningareglum, sem stjórn Alþýðusamhandshxs hafi sent þeim. Það er alþjóð kunn'Ugt, að komjmúnistar óttast mjög kjör sókn í verfcalýðsfélög'unum, og eru þessai- ráðstafanir ó Afcur eyri auðsýnilega gerðar til að torvelda kosninguna og hræða menn frá fcjöi'stað xnieð mann þi-öng og langri bið. Húsnæð ið í Verkalýðsíhúsin'U er lítið fyrir svo umfangsmikla kosn- ingu. LISTI LÝÐRÆÐISSINNA Listi 'lýðræðissinna við kosn ingai'ixai', B-listinn, verður sem ‘héi' segir í V'erkamanna'fé laginu: 1. Finnur Arnason, jarðyrkju- í'áðunautur, 2. Haraldur Þorvaldsson, verkamaður, 3. Stefán Ai’nason, verkamað- ur, 4. Stefán Hókn Kristjánsson, V'erfcamaður. Vai’aihenn: Tryggvi Haralds son, Eiríkur Einarsson, Traiusti Hallgrímsson og Guðanundxn: Rögnvaldsison, alldr verika- menn. Listinn i Iðju er einnig B- listi, og >eru þessir á honum: 1. Ríkhai'ð Þórólfsson, iðn- verkamaðúr, 2. Sigurður G. Sigurðsson, iðn vei'kamaður, 3. Herbert Tryggvason, iðn- vei'kamaður. Varamenn er þessir: Arnór Einax'sson, aðnverkamaður, Pétur Jónsson, dðnverkamað- ur, og Árni Ingólfsson. I Viðræðurnar í Berlín Hér sjást amerískir og rússneskir liðsforingjar á landa- mörkum hernámssvæðanna á Potsdamer Platz í Berlín, þar sem uppþot hafa verið tíð. Rússneskir hermenn komu óeirðum aí stað á brezka svæðinu í Berlín ------------------*——.— Óku um mannþröng í jeppum og skutu upp í lofti'ð ur byssum sfnum. BREZKA HERNÁMSSTJÓRNIN í BERLÍN hefur nú gefið út aðra tilkynningu út af óeirðunum miklu í Berlín í fyrrakvöld. Segir þar, að rússneskir hermenn haíi stuðlað að óeirðunum, er þeir óku inn á brezka heniámssvæðið í jeppum, lögðu leið sína gegnum mannfjöldann og skutu úi’ rifflum sínum upp í loftið- fc ^ Brezka tilkynningin bendir Rússum á það, að mikill hluti af mannfjölda þeim. sem tók þátt í útifundinum á brezka íxernámssvæðnu, hafi kom- ið frá Rússneska svæðinu um Bi'andenborgarhliðið, og sé Lislsýning í Hveragerði. Frá fréttaritara blaðsins í HVERAGERÐI TVÆR málverkasýningar verða opnaðar í Hveragerði í dag. Málararnir, sem til þeirra efna, ern þeir Kristinn Pétursson og Höskuldur Björnsson. Munu sýningar þessar verða opnar um hálfs mánaðar skeið. Báðir þessir listmálarar eru búsettir i Hveragerði. Kristinn Pétursson hefur, 'eins og fl.est um mun fcmmugt lagt stund á höggmyndalist jafn- fram málaralástinni, og báðir hafa þessir listamenn efnt nofckrum sdnnurn til sýninga í Reykjavik. því ekki hægt að ásaka Breta fyrir að hindra fólkið frá því að fara aftur yfir á rússneska svæðið. Hafi brezka lögregl- an átt í miklum' erfiðleikum við að halda frið á sínu svæði og meðal annars orðið að reka í-ússneska hermenn af svæðinu vegna ' tilrauna þeiri'a til að koma af stað uppþotum. Mestai’ óeirðii’nar urðu rússneska svæðinu, og voru tveir menn drepnir, en marg- ir særðust. Gefur brezka her- stjórnin í skyn, að rússneskir agentar hafi komið uppþotun um af stað, og sé svo reynt að kenna Bretum um með því að setja þau í samband við fundimx á brezka svæðinu. ■ ■■ |/«l Bevio gefyr skýrsiu í London. VIÐRÆÐUR hernáms- stjóranna munu ekki hafa borið þann árangur, sem búizt var við, og er nú al- mennt talið, að vesturveld- in muni snúa sér til Stal- ins og Molotovs í Moskvu á ný og 'hef ja aftur viðræð- ur þar eystra. Sendiherrar vfesturveldanna í Moskvu h-afa þegar haldið með sér Eund, hinn fyrsta eftir all- langt hlé. Stjórnin í London hefur nú í tvo daga athugað skýrslu Robinsons hershöfðingja, og er þetta talin vera niðurstaða athugananna. Bevin hefur gefið stjórninni skýrslu um málið, og hann mun í næstu ■ viku reifa það fyrir þinginu, er það kemur saman á ný. Attlee forsætisráðherra yfir- gaf sjúkrahúsið til að sitja fund þennan, en fór svo aftur þangað að fundinum loknum. Ekki er kunnugt um það nánar, í hverju ósamkomu- lagið í Berlín felst, en all- mikil bjaritsýni ríkti, þegar fundir hernámsstjóranna byrjuðu. Þeir hafa þó auð- sýnilega ekki borið neinn verulegan árangur, og vestur- veldin líta auk þess alvarleg- um augurn á afstöðu Rússa til óeirðanna í Berdín og telja þær tvímælalaust fjandskap- armerki, þar sem Rússar hefðu auðveldlega getað stöðvað mikið af þeim. Síldarleifin hæft fyrir norðan . í GÆR hætti síldai’leitin1, en eins og kunnugt ei' befm- í sumar verið haldið uppi síld arleit úr flugvélum og hefur siidaleitin 'haft bækistöpvar á Siglufh’ði. í fyrráfcvöld fengu 10—15 skip nokkurn afla út af Sléttu og meðal afli þeirra 100—200 tunnur. f gær var stormur og leituðu fíest sfcip hafna. Eru nú aðeins örfá skip eftir fyrir norðan, en meghi' þorri þeirra er hættur veiðum og farin (hftim.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.