Alþýðublaðið - 11.09.1948, Page 2

Alþýðublaðið - 11.09.1948, Page 2
2 ALÞVÐUBLAÐIÐ Laugardagur 11. sept. 1948 fg GAMLA BlO æ (A Song of Love) Trl'komumikiil amerísk stórmynd - um tönskáldið Róbert Schumann og konu h.ans, píanósnillinginn Clöru Wiec'k Schumann. í myndinni iem le'ikíin feg- urstu verk Schumans, Braihms og Liszts. Aðalhlutyerkin leifca: Paul Henreid Katharine Hepburn Robert Walker Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. g NYJA BIO S8 Singapore. j B Amerisk mynd, spennandi i og viðburðarrík, er gerist í ! Singapore, fyrir og eftir 1 Kyrrahaf sstyi-j öldina. Að alhlutverk: Fred McMurry og Í Ava Gardner. Bönnuð bömum yngri : en 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9. : ’ ■ Við Svanafljót. ■ Hin fagra og ekemmti'lega j aiúsikmynd, um ævi tón- l skáldsins Stephan Foster.: A.ðaihlutverk:' : Don Ameche Andrea Leeds. 5ýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11.: æ TJARNARBSO æ æ TRIPOLI-BIÓ 88 ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■••■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•••■■■■■•■•M™ 65-66 og ég Sprenghlægileg sænsk gamanmynd. Dan-skur texti. Aðalhlutverk: Thor Modéen Calle Hagman Elof Alirle. Sýnd 'kl. 3 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Pygmalion Ensk stórmynd eftir hinu beimsfræga leikriti Bem- ards Shaws. AðaMutverkið leikur hinn óviðj afnanlegi látni leikari Leslie Howard Sýningar kl. 7 -og 9. Jól í skóginum (Bush Ohi’istmans) Þessi ágæta unglingamynd verður sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. . .............immimiiinjín rr* Hin gullfallega litmynd; verður sýnd í kvöld vegna; fjölda áskorana. Nú er hver: síðastur að sjá þessa glæsi: legu mynd, þar sem húnS verður bráðlega send til út-: landa. I Sýnd kl. 9. : Kátir voru karlar (Plele Verden ler) Sprenghlægileg gaman-; mynid um ungan söngvinn; lirðin sem tefcinn er í mis-; gripum fyrir f rægt tón-; íkáld. Sýnd kl. 5 og 7 Saia hefst fcl. 11. : Sixni 1182. ■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■< S.A.R. Dansleiku í Iðnó i kvöld laugardaginn 11. sept. kl. 9. Ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. Aðgöngumiðar i Iðnó frá kl. 4 e. h. Sími 3191. F.I.A. Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld laugardaginn 11. sept. kl. 9. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6. Málverkasýning og höggmyndasýning í sýningarskála Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41, verður opin i dag frá kl. 2—10. S.G.T. (Skemmtifélag Göðtemplara) Dansleikur að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 8. Símii 5324. Húsinu lokað kl. 16,30. Oll neyzla og meðferð áfengis er stranglega bönnuð. Frá Hollandi og E.s. Reyhjanes frá Amsterdam 15. þ. m. frá Amtwerpen 17. þ. m. Einarsson, Zoega & Co. hf Símar 6697 og 7797. Hafnarhúsinu. 400-500 útlendingar komu hingað með m.s. Esju í sumar. Á MLLI 400 og 500 erlend ir menn komu hingað í sum ar með m. s. Esju, en hún hef ur nú alls farið sex ferðir til Glasgow eftir ferðafólki. Auk útlendinganna hafa svo margir íslendingar tekið sér far með skipinu í þessum ferðum. Eisja fór héðan í fyrra- kvöld áleiðis til Skotlands með síðasta ferðamannahóp- inn, sem hún flytur á þessu sumri, en það voru <um 50 manras, og var sá hópur langminrastur. í hinum ferð unura voru útlendingarnir venjuiegast milli 70 og 80 að því er skrifstofustjóri skipa- útgerðarinnar skýrði blaðinu frá í gær. Hefur Esja verið í Skot- landssiglingum í rúma tvo mánuði. Fyrstu ferðina frá Glasgow fór hún 7. júlí, og er væntanleg úr þessari síð- ustu ferð 16. þessa mánaðar. B BÆJARBIO Hafnarfirði Gamli valsinn Ungversk músíikmynd, ein af þessum gömlu góðu valsa myndum. I mynditmi er ianiskur skýringatexti. Myndin hefur efcki verið sýnd í Reykjavík Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ffi 83 HAFNAR- „ æ æ FJARÐARBIÖ æ ELDFÆRIN (Fyrtlöjet) ökammtileg og mjög falleg dönsk teiknimynd í litum íerð eftir hinu þekkta æv- intýri eftir H. C. Andersen Sýnd kl. 7. Sími 9184 Græna lyftan § Der Mustergatte) ai ■J 3ráðskemmtileg þýzk gam-j aramynd byggð á .samnefndu j. eikriti eftir Avery Hop- j woöds, sem Fjalakötturinn j ýndi hér nýlega. Aðalhlutv.; Heinz Ruhmann Heli Finkenzeller Sýnd kl. 7 og 9. ■1 myndinni eru sfcýringar-; æxtar á dönsku. I íslenzk myndlisf á miðöldum. BJÖRN TH. BJÖRNSSON LISTFRÆÐINGUR flytur fyrirlestur á vegum Handíða- og myndlista- skölaras, um íslenzka myndlist á miðöldum í Austurbæjarbíó næstk. simnudag, 12. þ. m. kl. 1.15 eftir hádegi. Þessi fyryirlestur fjallar um stíl víkingaaldarinnar og rómanska tímabilsins, fram að 1300. Með fyrirlestriraum verða sýndar fjölmargar skugga- myndir (ájósplötur af líkneskjum, málverkum, út- saumi, teikningum, tréskurði og silfursmíð. Þetta mun vera í fyrsta sinn, sem almenningi gefst fcostur á að kynnast islenzkri miðaldalist. Aðgöngumiðar seldir í helztu' bókabúðum bsejarins, í listamannaskálanum og í sýningarsal Ásmundar Svein-ssonar við Freyjugötu. Sveinspróf verða haldin hér í Reykjavífc í september- mán-uði. Umsókn-ir skulu s-endar formanni prófnefndar í viðkomaradi liðngrein fyrir 15. þessa ménaðar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. sept. 1948.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.