Alþýðublaðið - 11.09.1948, Qupperneq 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 11. sept. 1948
ÚtfefftJldi: AlþýffnflokkKTÍEJB.
Bitstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndai
Þingfréttir: Helgi Sæmnndsson.
Ritstjórnarsimar: 4901, 4902.
Anglýsingar: Emilía Möller.
Anglýsingasiml: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
ASsetur: AlþýSuhúsið.
AIþý9**nrentsmiðjan hJt.
Ölgan gegn Rússum.
VITUR MAÐUR komst
svo að orði í lok síðari beims
styrialdaxinnar, að megin-
skyssa einvalda Rússlands,
Jósefs Stalíns, væri sú, að
hafa sýnt Rússum Evrópu og
Evrópu Rússa-
Þessi orð eru ekki mælt
út í bláinn, því að veraldar
sagan sannar, að. mörgum ein
völdum hefur orðið hált á
bessum sama ísi. Það er sem
sé engin tilviljun, að eitt af
megineinkennium einræðis-
ríkja er það, að þau eru lok
uð lönd. Það stafar af því,
að einvaldarnir sjá hina yfir
vofandi hættu og reyna að
koma í veg fyrir endurtekn-
ingu sögunnar. En styrjöldin
olli því, að Rússland varð
ekki lengur lokað land í
sama skilningi og áður. Her
sveitir Rússa föiu um fjar-
læg lÖnd og höfðu kynni af
öðrum þjóðum, og aðrar
þjóðir höfðu kynni við Rússa
með hörmulegum afleiðing-
um fyrir þær margar hverj-
ar.
*
Enn verður engu um það
spáð, hvaða afleiðingar það
muni hafa, að Rússum var
sýnd Evrópa á styrjaldarár-
unum. En allt hefur sinn
ííma, og ef til vill verður
þess ekki allt of langt að
bíða, að reynslan skeri úr
um það í mynd alvarlegra og
söguríkra atburða í sjálfu
heimalandi kommúnismans
og stalinismans.
Hitt er löngu komið í Ijós
og kemur æ skýrar á daginn,
hveriar eru afleiðingar þess,
að Stalín sýndi Evrópu
Rússa á styrjaldarárunum og
árunum eftir stríðið. Evrópu
þjóðimar eiga þess í dag
betri kost en nokkru sinni
fyrr, að gera sér grein fyrir,
hver er tilgangur Rússa og
hvaða baráttuaðferðum þeir
béita til að koma vilja sínum
fram.Þessi kynni hafa kostað
margar þeirra frelsi sitt og
sjálfstæði. Kynnin af Rúss-
um hafa valdið því, að hin
ar frjálsu þjóðir Evrópu líta
sömu augum á rússneska
kommúnismann í dag og á
þýzka nazismann fyrir stríð-
■ið og á stríðsárunum sjálf-
um- Og fjölmargar þjóðir
Evrópu heyja í dag leyint og
Ijóst frelsisbaráttu gegn rúss
neska kommúnismanum eins
og gegn þýzka nazismanum,
meðan ófreskrí hans tróð
lönd og þjóðir.
*
Útifundurinn í Berlín í
fyrradag og_ atburðirnir í
sambandí við hann eru ,tákn
rænt dæmi um hug Evrópu-
manna tU Rússa í dag. Fjórð
ungur milljónar safnast sam-
an til að mótmæla ofbeldis
verkum Rússa og handbenda
þeirra, kommúnista. sem
hafa gengið svo langt að
svipta borgarstjórn Berlínar
Kommúnisfar óffasf
©I löglegar kosningar fil A!
KOMMÚNISTAR skjálfa nú af ótta við kosningamar til
Alþýðusambandsþings, sem eiga að hefjast á morgun, 12.
september, og vera Iokið eftir mánuð, 12. október.
Þjóðviljinn kvartar í gær sáran yfir því, að hægt skuii
vera, að gagnrýna kommúnista fyrir stjórn þeirra á Al-
þýðusambandinu og stilla upp á móti þeim við kosningarnar
til sambandsþings, kallar hann það, að „rjúfa stéttarlega ein
ingu verkalýðsins“! !
Eftir kokkabókum kommúnista ættu kosningarnar til AI-
þýðusambandsþings sem sé að vera máiamyndakosningar
einar, þar sem aðeins einn listi væri leyfður, eins og í Tékkó
slóvakíu í vor, settur saman af kommúnistum og handbend-
um þeirra, sem þeir kalla „sameiningarmenn allra fIokka“.
Með því, segja þedr, að „stéttarlegri einingu verkalýðsins"
væri borgið, en meina raunar einræði kommúnista í Alþýðu-
sambandinu!
Bréf, sem fór í tayg-
arnar á þeim.
Þjóðviljinn gerir það að til-
efni þessa aumingjatega áróð-
urs gegn' lýðræði og frjálsum
kosningum í Alþýðusamband-
inu, að foonum foefui' borizt í
hendur bréf, sem Verkalýðs-
nuálanefníd Alþýðúflokksins
hefur nýlega sent út á meðal
jafnaðarmanma í verikaiýðsfé-
lögunum. Þjóðviljinai- kallar
þetta „laumubréf“, en það er
mesti misskilningur. í þessu
bréfi er' ekikert, sem ekki má
koma fyrir ahra sjónir, og AI-
blaðið vill hér með beiniKnis
þakka Þjóðviljanum fyrir birt
inigu þess í gær! Eln mósike er
hann síðan búinn* að sjá, að
það foafi verið vafaisamur
gneiði við kormmúnista, að gera
það.
Og fovað *er það þá, sem
Þjóðviljinn birtir úr þessu
bréfi?
Bréfið byrjar þammig:
„Góði stéttarfélagi!
Það er þegar *séð af fram-
komnu foirðisbréfi Jóns Rafns
sonar til verkalýðsfélagamna
dags. 14. júM 1948, að mið-
stjóm A.S.I. mun ekiki ætla að
sýna neima máskunn í sam-
bam*di við iko*sniingu* og viður
kenningu fulltrúa ó þing A.
S.í. að foausti. Að vísnr foafa
fulltrúar á tveimur s. 1. þámg
um fen-gið að finna fyrir hór-
fínni mákvæmni amðstjómar-
innar, þegar andstæðingar
foeninar hafa átt í foiut, en
vissara er að r-eikna með -meiri
nákvæmnd að þess-u sinmi, foeld
ur en nokikr.u sinmi fyrr.“
í áframfoal’dá' af þessu -segir í
bréfimu.:
„Að sjálfsögðu er það virð-
íngarvert af *miðstjóminmi, að
sjá til þess, að 'lögum sam-
banidsins sé folýtt,
en skemmtilegra væri, að
miðstjómin sjálf gengi þar
á undan með góðu for-
dæmi, og sæi um að lögin
giltu jafnt fyrir alla“.
Þetta er -vist eitt af því, sem
Þjóðviljarnun finnst ofmælt í
þtessui bréifi; en ireynslam. af
vinmulbrögðum kommúnista
vdð fcosmimgar til Alþýðusam-
bandsþimgs og 'á Alþýðuisam-
bamdsþingum gefa fuRa- ó-
stæðu tíl þess að vera é verði;
og þvi segir enn í bréfinu:
»,Við höfum orðið þess
varir, að menn bera nokk
um kvíða fyrir því. að
verða gerðir afturreka
vegna einhverra formgalla
á kjörbréfi eða kosningu
fulltrúa. Þess vegna telj-
um við rétt, að senda þér
afrit af þedm kafla sam
bandslagamia, sem fjallar
tun kosningu fulltrúanna og
rétt til þingsetu, og Ieggj-
um eindregið tO, að eftir
þeim kafla verði algjörlega
farið. Sérstaklega biðjum
við þig, að vera vel á verði
ef svo stendur á, að konrni-
únistar fara með stjóm í
félaginu, og þeir af ásettu
ráði hafi einhvem þann
formgalla á kosningu, sem
þeir síðar myndu kæra til
miðstjómarinnar ef fulltrúi
yrði þeim andstæður og
gildir þetta aðallega um þau
Hafnfirðingar.
Reykvíkingar.
Málverkasýning
Eiríks Smith opin dagiega
í Sjálfsfæðishúsinu í Hafnarfirði
frá kl. 1 e. h. til 12
Næst síðasta sinn.
S.K.T
ELÐRI DANSARNIK í G.T..húsínu
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar
Hkl. 4—6 e. h. í dag. Sími 3355.
Sjómannafélag Reykjavíkur
heldur fund í Iðnó niðri sunnudaginn 12. septem-
ber 1948 'kl. 14 (2 e. h.).
FUNDAREFNI;
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrda til sambandsþings.
Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn,
er sýni skírteini hjá dyraverði.
STJÓRNIN
TIL SOLU
'f-S-ísf
. i*J. x. ,
Upplýsingar á Rauðarárstíg 17, uppi.
félög, sem þeir em raun-
verulega í minnihluta í“.
Og enn segir í bréfinu:
„Þar sem. svo foáttiar, að for
maður félagsinís, er kxMnmún
isti, -en kommúnistar eru að
öðru* leyti i minnifoluta, getin’
verið foætta ó því, að hann
„trassi“ tfundarboðun og full-
trúakosnángu. Sama gildir ef
■nueiirxfoluti -stjómar er komm-
únistísk eða öl! stjórnin. I slik
um tilfellum verða félags-
menn að ikrefjast fundar sam
fevæmt gil-dan-di ókvæðum fé-
laga.
Það 'sfeal igera r-áð fyrir því,
að fcommúnistísk memfoluta-
stjórn boði til fund'ar og kosn
ingar, þegar sjáanlegt. 'er að
veður muni foamla góðri fund
arsókn eða vitað er að meren
murá v-erða fj-arverandi v-egna
vin-nu sinnar. í slikum tilfelll
um skal krefjast allsfoerjarat-
bvæðaigreiðsliu *samkv. 28. gr.
síunbands! agan.n a og 'gera það
nógu timan3!ega“.
Að lendiingu kemur svo
þessi setning bi’éfsins, sem
Framhald á 7. síðu.
hvað eftir annað vinLnufríði
með því að hleypa upp feund
um hennar. Þeir, sem risu
upp til mótmæla gegn Rúss-
um og kommúnistum í Ber-
lín í fyrradag. hafa fengið
dýrkeypta reynslu af „aust-
ræna lýðræðinu“ og stefnu
og framkomu Rússa gagn-
vart öðrum þjóðum. Ástand
ið í Berlín í dag er talandi
tákn um afleiðingar af stefnu
og starfi Rússa. en það er að-
eins eitt .dæmið af mörgum.
Óvildin í garð Rússa kem
ur sem sé ekki aðeins fram
meðal Iýðræðisflokkanna og
fylgismanna þeirra eins og í
Berlín. Rússar hafa með
framkomu sinni valdið sjálf
um sér þvílíkum óvinsæld-
lum, að andúðin á þeim nær
lángt inn í sjálfa kommúnista
flokkana, og menn, sem Rúss
ar hafa stutt til valda og á-
hrifa, rísa nú gegn ráðamönn
unum í Moskvu hver -af öðr
um. Bannfæring Tító og
Gomolka sýnir bezt, -til
hvaða ráða beir verða að
grípa til að halda niðri ólg-
unni gegn einræði pg yfir-
gangi Rússlands, meira að
segja i röðum kommúnista.
Og fyrst svo er um sjálfa
hina kommúnistísku hjörð,
hvað myndi þá að segja um
andstæðinga kommúnista og
viðnámsmennina gegn rúss-
nesku yfirgangsstefnunni
fyrr og síðar Þeirri spurn-
iingu er fljótsvarað. Atburð-
irnir í öllum þeim löndum
Evrópu, sem ekki hafa v-erið
gir;t hinni kommúnistísku
gaddavírsgirðingu a£ Rúss-
um og fimmtu h-erdsildar-
mönnum beirra, tala svo
skýrt, -að enginn þ-arf að ef-
ast.
Hér uppi á íslamdi er starf
andi stj órnmálaflokkur, sem
gefur út blað og heldur uppi
pólitísku starfi fyrst og
fremst í því skyni að þjóna
stalínismanum- Forráðarnenn
íslenzka kommúnistaflokks-
ins muinu -aldrei hafa mann
dóm Títós, hvað þá heldur
þeirra manna, sem frelsi og
lýðræði unna, til þess að rísa
upp gegn ofbeldinu og yfir-
ganginum. Þeir verða því
eins og þei-r hafa verið, hin
góðu börn fqðu'r Stalíns,
enda verja þeir' rússnesku
óhæfuna á þann hátt, að ekki
verður um það efazt, að hún
er það, sem þeir brá. En
hvað skyldi slíkur stjórn-
málaflokkur geta átt sér
Ianga lífdaga á íslandi?