Alþýðublaðið - 11.09.1948, Blaðsíða 6
6
1
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 11. sept. 1348
Leitnr
Leirs:
EIN UNDANTEKNING
Nefndir
hafa frá örófi aldanna
verið svona og svona.
KFÍ telur
að allt mundi í lagi
ef einn nefndarmanna
væri kona. —
V iðskiptanef nd
á þó væntanlega metið.
Finnið aðra nefnd
óvinsælli
ef þið getið!
Ein nefnd, —
aðeins ein,
virðist mannval mesta.
Svona að sínu leyti álíka og
,,Það bezta“.
Hún sníður að minnsta kosti
kröfur sínar af kærleik
og bróðurhug sönnum.------
„Sómasamlegt húsnæði
handa öllum
ölvuðum mönnum!“
Bezta nefnd
síðan fyrsta nefnd
mannkynsins
komst til valda-------
(þeir Abraham, ísak og
Jakob, er völdu ættinni stað
til að tjalda).
Ég er að velta því fyrir mér,
hvers húsnæðislausir
góðtemplarar eigi eiginlega
að gjalda.
Leifur Leirs.
AÐSENT BRÉF
Reykjavík, 7/9 ’48.
Hr. ritstjóri!
,,Uppgangur Japana á 18.
öld“ nefndist þáttur, sem „einn
magister" (sbr. útvarpsgagn-
rýni Þjóðviljans á anti-komm-
únistum) flutti í útvarpið ný-
verið. Biðum vér þessa erindis
með mikilli undrun og eftir-
væntingu, þar eð oss var ekki
kunnugt um, að Japanir hefðu
þjáðst meir af flökurleika á 18.
öld en á öðrum öldum. Kom og
í ljós, að undrun vor var á rök-
um byggð, þar eð erindið fjall-
aði að mestu um sigra Japana
á nágrönnum sínum á umræddu
tímabili, en ekki um innvortis
spássértúr áður étins góðgætis,
sem vér hugðum. Höfum vér.
því misskilið fyrrgreinda fyrir-
sögn sökum vankunnáttu vorr-
ar á móðurmálinu.
Vesturbæingur, nú til
heimilis í bragga
í Skólavörðuholtinu.
Enn ein vonbrigði, Vesturbæ-
ingur! Hér birtist bréf yður, —
og hafið þökk fyrir.
Ritstj.
STOPPISTÖÐIN
(Frh.)
uð í augnakrókonum. Ætli þau
viti það ekki bezt sjálf segirún.
Ég hef það eftir Höskuldi sjálf-
um. Vísindin og lærdómurinn
er bara blekkíng segirún sem
beturfer er líka hægt að öðlast
sanna þekkíngu. Og hún bætir
hundasúruuppstúvelsi, blönduðu
horblöðku og mellefolíu eftir
forskrift Höska á diskinn hjá
sér og Ölver litla barnakarli,
syninum ellevu ára gömlum.
Hún var laundóttir hans segir
húsbóndinn, drepur framan í
mig smáfugla og dregur augaö
í dónaskap einsog hann meini
eitthvað. Þeir voru svona í
gamla daga og svo bætir hann
við með duldri áherzlu: Og
svona erum við enn. Ég kikn-
aði í knjáliðunum. Hann leit
eitthvað svo einkennilega á
mig. Og alltíeinu skeði það að
ég mundi eftir ballí, sem við í
sveitinni heima héldum í
gluggalausum bragga og manni
úr Reykjavík sem var þar í
harðpressuðum buxum og með
yfirvararskegg, sem kitlaði
mann þótt það sæist ekki og
gerði mann máttlausan í knján-
um þegar hann dansaði við
mann. Hann var sérfræðingur í
skógarkjarrtegundum sagði
hann og fór með mér útí skóg-
arkjarrið tilað sýna mér ilm-
björk sem við ekki fundum. Og
nú hafði húsbóndinn horft á
mig og ég hefði ekki getað
hreyft mig úr stað, jþó að ein-
hver hefði ætlað að drépa mig.
Frúin leit á mann sinn, og það
var eins og Höski sálugi Hvíta-
nessgoði horfði útígegnum
hana:
Ætlarðu nú að fara að tala
svona við þessa stúlku? Þú
manst víst ekki hvernig hún fór
héðan síðasta vinnukonan ...
Húsbóndinn bar vasaklútinn
inn upp að nefinu og frýsaði
Framhald.
hennar? Hún myndi hlaupa í
burtu. En hún getur það ekki
— baðmullárfæturnir titra.
Bara að hann kæmi nú ekki!
Hvers vegna hafði hún farið
hingað? Hvers vegna?
Weston vissi ástæðuna,
þó að Matthildi væri það
ennþá hulið. En þar sem
hann fann að yfirburðir hans
voru heldur of miklir, og
hanii hálfkenndi í brjósti um
stúkuna, þá sat hann kyrr
þar sem hann var.
Matthildur fór eftir raust
síns göfuga hjarta. Hún laut
áfram lítið eitt og dró að sér
olnbogana. Nú hafði hún
aftur vald yfir fótum sínum.
Lálum hann bara koma!
Glæsilegasta konan á hót-
elinu — fjörutíu ára gömul
með gömul, brennandi augu,
en lýtailaust andlit og vöxt,
grönn og mjúk í hreyfingum,
vel sér meðvitandi um hæfi-
leika sinn fil að sigra og vön
því að byrja á að beita hon-
um — þessj kona nam staðar
við hlið Westons, hann stóð
upp. Með einu stuttu, skörpu
augnatilliti mældi hún Matt
hildi og sagði síðan bros-
andi: ,.En hve hún er ólík
mér! Ég gæti ekki keppt
þarna- Alltof ólík-“
Þegar Weston sneri baki
að til að tala við þennan fé-
laga yfirgaf Matthildur hið
skjótasta hótelið og gekk
sömu götuna og himar þrjár,
er vísað hafði verið á braut.
Hin sigursæla tízkudrós,
fangi síns eigin snauða lífs —
hún sem á hverjum degi varð
að taka upp nýja baráttu, á
morgnana fyrir framan
snyrtiborðsspegilinn sinn,
fyrir fimmteið og á kvöldin
áður en hún fór í kvöldkjól-
inn sinn, gékk nú við hlið
Westons inn á svalir hótels-
íns, þar sem danshljómsveit
in var að hefja leik sinn.
Matthildur hafði horfið
imi á milli trjánna. Fyrsta
ástarævintýri hennar var að
baki. Hún var svo hugsandi,
að hún sá ekki bæmdakon-
urnar þrjár. Þær sátu á körf
unum sínum, sem þær höfðu
lagt niður langsum. Á brauð-
sneiðunum þeirra, þykku og
skomu úr stóru kringlóttu
brauði, lá snjóhvítur geitar-
ostur, sem þær brytjuðu mið
ur H munnbita með vasa-
hnifum sínum. ■
Matthildur fann til mikils
iéttis, ems og hún hefði tekið
gott próf, og þegar hún gekk
í áttina ti'l prestssetursins
var hún létt í spori og fjaður
mögnuð í hreyfingum. Hún
var full af æskufjöri og hafði
enga aðra ósk en að njóta
þess.
Loftið var tært þennan
dag-og svo virtist, sem sól-
im stæði 'kyrr á himninum
og ætlaði að vera þar alltaf.
Kaffið var borið á borð úti
í garðinum, og með því var
borin heimábökuð sykur-
stráð kaka, sem sett var á
mit't borðið. Pauli og æsku
vinur hans, sem ætlaði að
dvelja nokkrar vikur af leyfi
sínu í prestshúsinu, voru ný
komnir, og gengu fram og
og aftur inman um blómabeð
in og töluðu.saman.
Herra Silaf, sem var stað
festulegur á svip, ljóshærður
og bláeygður og gat verið
ágætt dæmi um þreklega vax
inn, blátt áfram meðalmann,
leilt út fyrir að vera mjög
kröftugur og léti hvorki snjó
né regn hefta .för sína. Eng-
inn hafði enn bá séð þennan
unga lækmi óhamingjusam-
an, ejiginn hafði séð hann
ofsakátan. Hann var maður,
sem hægt var að reiða sig á.
Sjúklingar hams treystu hon
um. Hann hafði snemma náð
takmarki lífs síns og var á-
nægður.
Þessir tveirj tuttugu og
fimm ára gömlu menn, sem
verið höfðu vinir frá barn-
æsku, komu að borðinu í því
að Matthildur opnaði garðs-
hliðið- Móðir Pauli kyssti
hana á ennið, gaf með því
til kynna, að hún væri skjól-
stæðingur sinn; Pauli sýndi
sakleysi hemnar með því að
kyssa hana líka á ennið.
Herra Silaf rétti heimi hönd
ina, eins og vini, sem til-
heyrði hópnum.
Þegar móðir Paulis lyfti
kaffikönmunni til að hella í
bollana, studdi Matthildur
báðum vísifingxum á brún
undirskálarinnar, olnbogar
hennar voru þétt að síðun-
um, svo að ósjálfrátt sa't húm
þannig, að hið granna vaxtar
lag hennar naut sín til fulls.
Pauli var að tala af mikilli
hrifningu við Silaf um hinar
miklu skáídsögur í heimsbók
menntunum. En af þeim var
mest í bókasafni hans. Móðir
hans, sem hafði tekið ifloga-
veika og geðveiklaða stúlku
á heimilið, til að forða henni
frá að lenda á geðveikrahæli
ríkisins. hristi höfuðið, hugs
andi. ,,í gær, þegar ég spurði
Mörtu frammi í . eldhúsi,
hvort henni geðjaðist vel að
því að þvo upp, og svarið
sem hún gaf mér var: Það
er alveg sama fyrir mig,
hvort mér geðjast að bví eða
ekki . . .
Já, vissulega, herra Silaf,
þarf maður ekki ainnað en að
hafa opin augun — og sög-
urnar gerast alls staðar. —
Næstum hver maður í sókn-
inni hefur sína sögu, og við
getum ekki hjálpað öllum- -
Matthildur, sem hafði orð
ið fyrir miklum áhrifum þess
ar vikur af að lesa þessar
bækur. sem Pauli var að tala
um við vin sinn, en sneri allt
af að rauðu ævintýrabók-
inni sinni, sagði, en . Siþaf
brosti lítið eitt við: ,,Ég
held að í fallegustu ævin-
týrumum sé allt hægt að
finna, sem stendur í skáld-
sögunum“.
Pauli vildi ekki samþykkja
þetta. Ævintýri, sem var
nokkrar blaðsíður á lengd,
gat ekki lýst örlögum eða
sýnt persónur eins vel eins
og saga eftír einn a;f hinum
miklu höfundum, sem þau
höfðu verið að ræða um.
Matthildur fór að segja
frá ævintýrinu um móðurina,
sem fór að leita dauðans, því
að hann hafði tekið frá henni
barnið hennar, og hún lagði
alla tilfinnnigu sína í frásögn
ina.
Tveir þrestir þutu niður úr
eplatrjánum og fóru að tína
upp kökumylsnuna á malar-
stigunum og fóru undir eins
að berjast um ætið; þrír í
viðbót komu á eftir þeim-
„Fyrir framan húsdyrnar
sat inóttin. Hún hafði skreytt
svart hár sitt demöntum.
,,Segðu mér, hver dauðinn
fór með barnið mitt.“
Nóttinsagði: ,,Þú munt
ekkf ná honum. Dauðinn fer
MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS:
ÖRN ELÐING
NELSON: Við getum notað sama
bragðið og við höfum áður not-
að. Þessi dóni er ekki fyrsti ná-
ungitnn, sem ég hef sent yfir í
eilífðina frá þessum slóðum. En
áður en þið leikið lokaþáttinn,
ætla ég að skreppa út úr bifreið-
inni o gnjóta þeirrar ánægju að
sjá dónann hverfa fram af kletta
röndinni.