Alþýðublaðið - 11.09.1948, Síða 7

Alþýðublaðið - 11.09.1948, Síða 7
Laugardagur 11. sept. 1948 ALÞYFUJBIAÐIÐ 7 Stærsfi sigurinn an kommúnist Framh. aí 5. síðu. athygli ykkar á greininni um sumarleyfi. Þá viljum vér og benda ykkur á, að nú verður að nota tækifærið til að koma því í framkvæmd, sem verka lýðssamitökin hafa .barizt fyr ir, frá því þau. voru stofn- uð, en það er átta ístunda vinnudagur. Skeð getur að eitthvað vanitf í samningsupkastið af því, sem einstök félög hafa nú þegar í samningum sín- íum, og vitanlega halda fé- lögin þeim ákvæðum, ef þau eru til bóta. Um síldarvinmu höfum vér ekki sett neitt og iteljum vér rétt að láta Siglufjörð hafa þar forustuna og byggja síð an kröfurnar á því, sem þar næst; Um leið og vér hvetjum ykkur og treystum til þess að gera ykkar bezta í þessum málum, viljum vér að end- ingu mælast til þess, að þið hafið stöðugt samband við oss um öll þessi mál, og um- frarp allt, að undirskrifa ekki samninga nema bafa til þess samþykki Alþýðusambands- ins. Þá er og nauðsynlegt að þið sendið oss afrit af samn- ingum, þegar eftir að þeir hafa verið undirritaðir. Atvinnuleysi. er ekki til, aðstaðan er breytt verkalýðn um í vil, og sigurinn verður vor, ef vel er unnið. Með félagskveðju f.h. Alþýðusambands íslands Jón Sigurðssocn (sign)“. Kaupið, sem gert var ráð fyrir í samningsuppkastinu, var sem hér segir: Kaupgjald karla skyldi vera: a) Almenn vinna: Dagvinna Kr. 2,10 Eftirvinna — 3,15 Nætur. og helgid.v. — 4,20 b) Kaupgjald drengja (14 til 16 ára): Dagvinna Kr. 1,50 Eftirvinna — 2,25 Helgidagavinna — 3,00 c) Skipayinna: Dagvinna Kr. 2,40 Eftirvinna — 3,60 Nætur- og helgid.v. — 4,80 d) Kol, salt og sement: Dagvinna Kr. 2,75 Eftirvinna — 4,13 Nætur- og helgid.v- — 5,50 Kaupgjald kvenna: Dagvinna Kr. 1,50 Eftirvinna — 2,25 Nætur- og helgid.v. — 3,00 f september og október 1942, eftir að bréf þetta var sent út, varð stærsta stökk, er orðið hefur til kjarabóta í sögu íslenzkra verkalýðssamtaka, en þá voru kommúnistar ekki í stjórn Alþýðusambands Is 1 lands, heldur eingöngu Al- þýðuflokksmenn undir for ustu Sigurjóns Á. Ólafs- sonar. Samileikurinn um 8 stunda vinnu- daginn. í skýrslu sinni segir Jón Rafnsson, að Dagsbrún und- ir forustu Sigiurðar Guðna- sonar hafi fyrst verkamanna félaga orðið til þess að fá 8 stunda vinnudag viðurkennd an. Sú missögn er vita þýðing arlaus, en sýnir bezt að mað urinn má vai’la satt orð mæla. Það rétta er, að Hlíf í á fundi til að hrinda gerræði, kommúnsía, að góð' fundar- sókn er ósigur kommúnist- anna og sterkasta vopnið til að hrinda þeim af höndmn sér í verkalýðssamtökunum. íslenzkur verkalýður, í haust I er það í þínu valdi að gera alþýðusamtökin að sterku j Móðir okkar og tengdamóðir, Ingibjörg Zakaríasdóttirf Hafnarfirði gerði samninga | vígi íslenzkrar alþýðu á ný, | andaðist miðvikudaginn 8. september. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. síðast í júlí 1942 við at vinnurekendur um stór kostlega hækkað kaup og 8 stunda vinnudag og varð þar með raunverulega fyrst allra félaga til að fá þetta ákvæði í samninga almennt, en á ísafirði og Siglufirði hafði 8 stunda vinnudagur verið um margra ára skeið í bæjar- vinnu, Verkalýðsfélag Akraness fékk samninga um 8 stunda vinnudag 5. ágúst 1942, en Dagsbrún 21.- ágúst 1942. Að allt sé rétt, sem að framan, greinir mættu þeir bezt muna, er í baráttunni stóðu á þessum tíma, enda hægur vandi að lesa sér til í skýrslu minni, er .birt var í þingtíðindum af 17. þingi Alþýðusambandsins 1942, og bera það saman við skýrslu þá, er sambandsstjórnin nú gefur og birt er í „Vinn- unni“. Þessar og þvílíkar eru bar áttuaðferðir kommúnista, bæði hér og annars staðar, að nota blekkingar og lygar í stað staðreynda; en tiltæki þetta sýnir bezt, að ekki hafa þeir af miklu starfi að státa, þar sem þeir þurfa að skreyta sig með stolnum fjöðrum. Örlagaríkar sam- bandskosningar. Af óstjórn kommúnista Alþýðusambandinu síðan 1944 og skemmdarverkum þeirra innan samtakanna alla tíð verður aldrei ofsög- um sagt, þó að það verði ekki rakið hér, enda verið gert í mörgum rökstuddum greinum í Alþýðublaðinu að undanförnu. En minna vil ég meðlimi verkalýðsfélaganna er hafi það eiít í huga, að vinna markvisst að hagsfnun um, menningu og bættum þjóðfélagslegum skilyrðum fyrir íslenzk alþýðuheimil. Hrindxun valdi Moskva- kommiinistanna úr verka- lýðssamtökunum. Mætumst heil á næsta Al-| þýðusambandsþingi. Rvík 9. sepl. 1948. Jón Sigurðsson. Innileg þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu og móður, Sigrúnar Einarsdótiur, Bræðraborg, Stokkseyri. Helgi Sigurðsson og börn. Kommúnistar óttast (Frh. af 4. síðu.) vu'ðLst fara mest í taugamar á | kommúuistum: „Varist hina „ópólitískul sakleysingja“ með einingar vælið á vöriun sem bjóðast til að fara á sambandsþing, | félaginu að kostnaðar- lausu“. Já, AiþýðúbfláðSið skilur það vel, að þessii; ábendingj koma óþægilega við kommún- jsta, því að það hefur imdanj farin ár verið ein aðalaðferð þeirra til' 'þess, að falsa lýð- j ræðið og meiriih'lutann á Ai- þýðusamþandsþingum sér í hag, að bjóða sig hrekklausum verkamö n num úti um land til þess að fara' félögum þeirra að kostnaðarlausu á Alþýðusam- bandsþing. Þannág hafa þeir með brögðum komið mörgum bommúmstan'um á sambands | þing! Farið að lögum oéj þolið engin ólög! Hér með ier nú efei bréfs-j ins rakið, eins og það er birt í Þjóðviljanum í gær. Og hvað j er svo við það að athuga? á Það, að ekki er seinna | H,vers v,egna skyl4i það hafa vænna en nú, að bægja flugu mönnunum burt úr stjórn sambandsins áður en þeir leggja samtökin í rústir með Öll'U. Til að halda meirihluta hafa þeir rekið félag úr sambandinu án saka; nú hafa þeir í hótunum um að reka félög í heilum lands- f jórðungum án saka. ef á þarf að halda. Enginn skyldi ætla að kommúnistar séu í meiri- hluta innan samtakanna að fylgi til, því ætla má með fullri vissu að þeir hafi aldrei' átt meira en sem isvar ar eimum þriðja. En í og með vegna deyfðar og áhugaleys is margra félagsmanna inn- an hinna ýmsu,félaga og þar af leiðandi slælegri fundar- sókn, hafa þeir komizt að og haldið völdum, í einstökum félögum og Alþýðusamband inu. Kosningar til sambands- þings ieru að hefjast. Ég treysti því, að enginn and stæðingur kommúiriista 'láti sitt eftir liggja að vinna að því, að þeir fái eftirminni- lega ráðningu Félagar! Mætið til kosn inganna, og þið munuð kom ast að raun um það sama og verkamenn í Borgarnesi og á Eskifirði, er þeir fjölmenntu verið bugsað bréf“? sesm „laumu Efni bréfsins er í stuttu máli, að brýna það fyrir verkamönmun að fara í öllu að lögum Alþýðusambands- ins við kosningarnar til sambandþings, en þola held ur ekki kommúnistum, að hafa neinar lögleysur eða brögð í frammi, og að skýra frá því, ef þeir verða slíks varir! ÞaS er ekki að furða þótt komimúnástar beri sig il'la yfir annarri eins igoð'gá, og óski þess af hj'arta, að hægt væri að' 'láta kosningarnar til sam- bndsþmgs fara fratm á grund- velli hins „austræna lýðræð- is“, þar sem aðeins ieinn listi, listi kommúniista og hand- benda þeirra, er leyfður, og þar að auki ekkert eftirlit er hægt að haía með „kosning- unum“, sem svo eru kallaðar. En', sem sagt: Alþýðublaðið þakfcar Þjóðviljanum með virktum fyrir þirtingu þe'ssa bi*éfs! Lesið Álþýðublaðið! um sölu og útflutning á vörum. Ríkisstjórnin' hefur ákv-eðið, að samninganefnd utan rikisviðskipta skuli hætta störfum frá' degimnn í dag. Jafnframt heifur verið ábveðið, samkv. heiknild í lög um nr. 1112. september 1940 og reglugerð dags. á dag, um sölu og útflutning á ivörum, að leyfa viðskipfadeiMar ut •anrikisráðuneytisinis þurtfi til að bjóða fslenzkar afurðir til sölu á erlendum markaði, selja þær ieða flytja úr landi. Deyfi itil' útflutnings á islenzkum afurðum má binda skilyrðum, er nauðsynleg þykja. Viðskiptamálaráðimeytið veitir leyfi tál útfliutnings á erlendum vörum og enmfremur íslenzikum afurðum, öðrum en sýnishornmm, ef þær eiga ekki að greiðast í lerlerudum gjaMeyrá. Forsætisráðuneytið, 6. sept. 1948. Stefáni Jóh. Stefánsson. Birgir Thorlacius Humbold) - Deulz A.G. Geta aftur boðið hinar velþekktu dieselvélar': 255—310 hestafla bátavélar 3ja m'ánaða afgreiðslu tíma; 400—500 hestafla og 540—660 hestafla 12—15 mán aða afgreiðslutími. Minni sjó- og landvélar með styttrri afgreiðslutíma. Allar nánari upplýsingar hjá Ölll Auglýslð í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.