Alþýðublaðið - 11.09.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 11.09.1948, Qupperneq 8
öerizt Sskrifeoduií íaS Alþýðubiaðinu. Alþý6ubI*Ðið iran i hveii ( heimiU. EringiS S cim& 4900 «0» 4908. Börn ög ungiingar KomiS og seljið j ALÞÝÐUBLAÐIÐ. :fl AUix yilja kaupa |3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ. i Laugardagur 11. sept. 1948 in samvinna Norourianaanna a þingi same nmi um funcl utaorSkismáleráð" herraooa fjögurra f Stokkhólmi. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. STOKKHÓLMI í gær. NORÐURLÖNDIN FJÖGUR munu hafa mjög nána samvinnu á þingi sameinuðu þjóðanna, sem haldið v-erður í París í'þessum mánuði, s<egir í tilkynningu um fund utan- ríkismálaráðherra íslands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóð- ar, sem gefin var út í fyrrakvöld. í tilkynningunni segir, 'að ráðherrarniir hafi rætt mörg mál, sem tekin verða til meðferðar á þinginu, og var fullkomið samkömulag um öll málin. Þá samþykktu lutanríkis-* málaráðherrarnir fjórir fundi sínum að styðja það, að Noregur yrði kjörinn meðlim- ur í öryggisráði sameinuðu þjóðanna, er Belgía víkur úr ráðinu. Giixstav Rasmussen, utan- ríkismálaráðherra Da-na, lagði til, að rætt væri um nánari samvinnu milli þjóð STJÓRN Sovétríkjanna hefur nú gersamlega komið í veg fyrir það, að nokkur borgari Sovétríkjanna iái að 5timda nokkurs konar nám utan Sovétríkjanna og lepp dkja þeirra, sagði lloberí AIl en, upplýsingaráðherra Bandaríkjanna, í ræðu í gær. Hann sagði að ekki einn einasti rússneskur menntamaður fengi að ?tunda nám utan yfirráða- svæðis kommúnismans. þinga Norðurlandanna. Varð það að samkomulagi, að hægt væri að auka samvinnu þing- anna á grundvelli þess þing- mannasambands, sem þegar er til. Danir lögðu einnig til, að ræddair væru samþykktir Haagráðstefnunar um banda- ríki Evrópu. Kom ráðherrun- um saman um, að nánari samvinna Evrópuríkjanna væri æskileg, en þeir töldu, að bezt mundi verða að ræða elíka samvinnu innan þing- mannasambands Evrópu, sem þegar er ití.. V ARNARBANDALAG ? U tanríkismálaráðherrar Dana, Svía og Norðmanna gáfu út sértlkynningu, sem Bjarni Benediktsson var ekki aðili að, þess efnis, að varnar- bandalag bes_sara ríkja hefði þegar verið rætt nokkuð. Var frá því skýrt, að komið hefði í Ijós nokkur skoðanamunur, meðal annars vegna þess, hve yarnaraðstæður landanna eru ólikar. Var þó ákveðið að láta sérfræðinga halda við- ræðunum áfram. TT FuSItrúakosningar ti bandsþings byrj Alþýðusanrí- Ungur amerískur jarðfræ n *r 7 Félag vestyrfara geogst fyrir náms maooaskiptum við Baodaríkio. ROBERT OSTRANDER heitir ungur, amerískur jarð- fræðingur frá háskólanum í Iowa, sem hér hefur dvalizt am tveg'gja mánaða skeið. Er hann hingað kominn í boðil Félags vesturfara —' Lorelei, en það féiag hefur nú gengizt fyrir stúdentaskiptum milli Bandaríkjanna og íslands I samráði við American Scandinavian Foundation, og mua fyrsti stúdentinn fara héðan vestur um haf á næstunni. I Þá kjósa fjögur félög hér tvö á Akureyri og eitt á í Reykjavík, Siglufirði. FULLTRÚAKOSNINGAR. til 21. þings Alþýðusam- bands íslands hefjast á morgun. Kjósa þá þegar fjögur félög hér í Reykjavík, það er Sjómannafélag Reykjavíbur, Iðja, félag verksmiðjufólks, Mjólkurfræðingafélag íslands og Félag garðyrkjumanna. En úti á lamdi verður fulltrúa- kosning í þessum félögum á morgun: Þrótti á Siglufirði, Verkamannafélagi Akureyrar og Iðju, félagi verksmiðju- fólks, á Afeureyri. Næstu daga eftir' helgina sambandsins kl. 7 e. h. og félagið W Frh. af 3. síðu. Og hyggst Björn síðar að vinna að nýrri útgáfu bókar- innar. Björn segir. að til séu þús- undir mynda og muna frá þessu tímabili íslenzkrar list- ar, ef myndskreytingar hand ritanna eru með laldar, og itíargir íslenzkir listamenn séu kunnir. Tii samanburðar má geta þess, að Norðmenn þekkja aðeins einn listamann norskan frá þessum tíma. Björn telur ekki óhugsandi, að nákvæm rannsókn á mynd skreytingu íslenzku handrit- anna gæti orðið að góðu liði mun hvert félagið af öðru kjósa fulltrúa sína á Alþýðu- sambandsþingið, og er þegar vitað um þessi félög, sem kjósa fulltrúa á mánudaginn: ASB, félag afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum, Verkamannafélagið Dagsbrún og Matsveina- og veitinga- þjónafélag íslands; en á þriðjudaginn verður fundur hjá Sveinaifélagi húsgagna- smiða og Félagi járniðnaðar- manna, og rnunu þessi félög þá velja fulltrúa sína á sam- bandsþingið- Pundir verkalýðsfélag- anna, sem kjósa fulltrúa sína á morgun, verða sem hér seg- ir: Fundur Sjómannafélags Reykjavíkur hefst í Iðnó kl. 4 síðdegis. Iðjufundurinn verður haldinn í samkomusal Landssmiðjunnar kl. 1,30 e. h. Mjólkurfræðingar halda sinn fund í skrifstofu Alþýðu- e. fundur Félags garðyrkju- manna verður í skrifstofu fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna, Hverfisgötu 21, kl. 2 e. h- í Þrótti á Siglufirði og fé- lögunum á Akureyri verður allsherjaratkvæðagreiðsla. Félag þetta var upphaflega stofnað af ungum íslending- um, sem dvalizt höfðu vestan hafs, og gengust þeir fyrir samkomum hér heima. Hið einkennilega nafn félagsins er dregið af nafni.á skemmti- stað á 86. götu í New York, þar sem landar hittust oft á þeim árum, sem íslenzka ný- lendan þar í borg var fjöl- mennust. Fyrsti námsmaðurinn, sem félagið bauð hingað frá Bandaríkjunum, Ostrander, hefur í sumar unnið á vegum jarðborana ríkisins í Hvera- gerði. Hefur hann aðallega unnið að rannsóknum á jarð- lögum, og mun hann semja skýrslu um starf sitt. Hann hefur stundað nám við há- skólann í Iowa, og mun hverfa þangað aftur um hríð, en bann ætlar sér að leggja sérstaka stund á olíuboranir, sem eru ekki óskildar gufu- borunum okkar. Ostrander segir, að miklar rannsóknir þurfk að gera á gufumagninu og eðii gufu- hveranna, áður en ráðizt er í að taka gufuna fram yfií* vatnsorkuna til virkjana. Hann segir, að slíkar virkj- anir hafi verið gerðar á Ítalíu og TOGARA V ÁTRY GGIN GAFELÖGIN í Grimsby IIull hafa nýiega gefið Slysavarnafélagi íslands tvo vand- aða björgunarbáta til motkunnar við skipbrotsmannaskýlin á söndunum- Enn fremur hafa félaginu borizt frá Bretlandi tvær höfðinglegar peningagjafir í björgunarflugvélasjóð- inn, samtals tvö hundnuð sterlingspund. við tímasetningu handrit- anna- Fyrjrlestrar Bjarnar eru fluittir á vegum Handíða- iskólans. Verður fyrsiti fyrir- iesturinn á sunnudag kl. i.15. og fjiallax hann um list vík- ingatímans og allt fram að 1300- Annar fyrirlesturinn verður um gotnesku listina 1300—1400 og loks verður þriðji fyrirlesturinn um 15. öldina og hnignun íslenzkrar listar. Fyrri peningagjöfin, að upphæð hundrað sterlings- pund, er frá „The Grimsby Steam Fishing Vessels. Mu- tiual Insurance and Protect- ing Co. Ltd“, en hin gjöfin, sama fjárhæð, er frá „Premi- er Steam Fishing Company Limited“, sem eru eigendur togarans „Epine“, er fórst við Snæfellsnes og nokkrum mönnum var bjargað af. í sambandi vð fyrr nefnda félagið skal þess getið, að það hefur haft þann sið að senda Slysavarnafélaginu árlega peningagjöf. Eins og áður segir, hafa svo togaratryggingafélögin í Grimsby og Hull gefið slysa- vamafélaginu tvo vandaða björgunarbáta til notkunnar við skipbrotsmannaskýlin á Söndunum. Eru bátar þessir smíðaðir eftir fyrirsögn Jóns Bergsteinssonar erindreka, er hann var síðast á ferð í Bret- landi. Slysavairnafélagið hefiur beðið blaðið fyrir þakklæti fyrir þessar höfðinglegu gjafir til fyrrnefndra fyrir- tækja, svo og umboðsmanns þeirra hér, Geirs Zoéga fram- kvæmdarstjóra. og ,sé einnig verið að gera með þær tilraunir í Kalifor- níu- í sumar voru um hríð vís- indamenn frá fimm þjóðum við rannsóknir í Hveragerði, Ameríkumaðurinn, frönsk kona, sem er doktor í grasá- fræði, þýzkur sérfræðingur í gróðri við hveri, Danir og ís- lendingar.' Ostrander telur slíkt starf hið lærdómsrík- asta og mælir með því, að stúdentaskiptum sé haldið á- fram, Hann bendir á það, að hér sé stórfellt vísindaefnlí fyrir eldfjallafræðinga, og telur, að amerískir sérfræð- ingar á því sviði ættu að koma hingað til að kynna sér íslenzku eldfjöllin. Þeir hafa þó einbeitt rannsóknum sín- um að Hawaii. Ostrander hefur ferðast allmikið um landið. Hann kvaðst hafa tekið eftir mikl- um uppblæstri á Öræfum, ekki ólíkt bví, sem er í fjall- lendi Bandaríkjanna, en þar væri litið mjög alvarlegum augum á það. Hinn ameríski jarðfræðing- ur er ánægður með dvölina hér. Hefur hann með sér heim, auk skemmtilegra end^ urminninga og mikilvægrar, reynslu, 100 pund af íslenzk- um bergtegundum, sem hann ætlar að rannsaka frekar. í fug- ! prauf fer fram í dag MEISTARAMÓT íslands heldur áfram í dag kl. 3,30, og verður keppt í tugþraut og 4X1500 metra boð- hlaupí- Keppendur í tug- þrautinni eru allmargir, þeirra á meðal meistarinn frá því í fyrra, Þorsteinn Löve, Ásmundur Bjarnason, Gunn- ar Sigurðsson og nokkrir; fleiri. Baldur í landhelgi. | AÐFARANÓTT fimmtu- dagsins tók varðskipið Vlking ur togarann Baldur frá Bíldia dal að veiðum í landhelgl vestur í Garðsjó. Var farið með Baldur til Reykjavíkur, en hér fara fram réttarhöld J máli skipstjórans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.