Alþýðublaðið - 23.09.1948, Qupperneq 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmludagxir 23- sept. 1948.
-S ? , «fc'j
Leifar
Leirs:
BANNSETTUR MAÐKURINN.
Ég man það lengst um mínar
4 ævistundir
er mildu skini vöfðust Edens-
lundir.
Og Adam hafði sett hvern flekk
í sæti
og svitinn draup um vanga hans
og brá.
Á bak við græna baggasátu
hann lá . . .
Hans sál var þrungin sveiía-
bóndans kæti.
í sæluvímu hann tuggði skrauf-
þurrt strá.
Þá læddist Eva létt um bleikar
grundir
og lokkasilfrið hrundi um barm
og mundir.
Hún gætti bak við hverja sátu
og sæti
og síðast kom hún þar, sem
Adam lá . . .
Þá brunnu hennar brúnaljós af
þrá.
Um æð og taug fór óljós vonar-
kæti,
en Adam þagði og tugði visið
strá.
í draumkyrrð værri ilmuðu Ed-
enslundir,
en Evu tók að leiðast þagnar-
stundir.
Hún lófa strauk að litlum nökt-
um fæti
og lézt þar eitthvað hættu-
þrungið sjá . . .
Hún æpti lágt og lagðist Adam
hjá . . .
í dulu hvísli ómaði ótti og kæti:
„Ánamaðkur . . r Je, minn . . .
hvað mér brá!“
STOPPISTÖÐIN
(Frh.)
MINN LÍKAMI OG HENNAR.
Ég hafði enn ekki komiðinní
öll herbergi hússins, en nú var
kallaðámig inní eitt þeirra,
sem ég hafðiekki áður séð;
Ljómalind kom semsé framí
eldhúsið og sagði ósköp hlut-
laust: heyrðú, hún mamma vill
finnaþig inní svefnherbergíð.
Ég tók eftirþví að hún fór öll
hjásér og nefndekki skírnar-
nafn mitt; sagðaðeins heyrðú og
gláptuppá vegg; í fyrsta skiptið
á æfi minni fannég tilþess að
það væri eitthvað óguðlegt að
heita Hæna; mér fannstsem öll
fötin hefðu fokið utanafmér úti
á götu en telpan gláptiuppá
vegg og endurtók: heyrðú.
Ég fór af stað og inn gáng-
inn og þegar ég komað svefn-
herbergisdyrunum voru þær
lokaðar og ég nam staðar; ég
heyrði eitthvert ókennilegt más
og hvæs og þrusk þarinni ogég
varð öll sveitt; var íþann veg
inn að leggjá flótta en þá sá
ég að telpan stóð fyrir attanmig;
glápti hlutlausum augum uppá
vegg; heyrðú sagðún; gáttu bara
inn; og þegar ég leitáana spurj
andi og fyrirvarð mig: hún
mamma er baraí viðhaldi.
Almáttugur hjálpiþér barn
sagðiég og þá leitún altíeinu
augunum af veggnum og ámig;
augnaráð hennar varð skyndi
lega persónulega undrandi; eins
ogþað væri frámunalega bjána
lega vitlaus og tilgangslaus
synd að biðja almáttugan eða
nokkurn annan að hjálpaenni,
telpunni sem bara stóðá gáng
inum; ég fannað þetta var rétt
ályktað og skammaðist mín en
hugsanir mínar hríngsnerust á
milli tveggja brennipúnkta
sporöskjulagaðrar verundar:
hríngbrennsla, hvurslags hús er
ég kominí.
En Ljómalind hugsaði víst
ekkert um brennipúnkta henn-
ar verund hafði víst einga sér-
staka lögun; hún starði nokk-
ur andartök á undrun mína öld
úngis dolfallin og án hugrænn-
ar snertingar og erún sá að ég
gat staðið þarna til eilífðar-
nóns, gríníts míntæm, hrattún
upp hurðinni og sagði: plís.
Ég horfðinn og sá fyrst alt
í rauðbrúnni heitri þóku og
fann hjartað sláuppi hljóohinm
um; en svo varð ég altíeinu svo
alsjáandi að mér fanst ég sjáí
gegnum veggina útágötu og
leingra; uppí sveit þegar belj-
unum er hleyptút fyrst á vorin
og lyftuupp hölunum í starf-
rænni fagnaðartjánínðu.
Og þarna stóð frúin á gólf
inu; raunar stóðún ekki og var
ekkiá gólfinu nema endrumog-
eins; annars mittámilli loftsins
og gólfsins. Ogún var aðeins í
mittisskýlu; með vöðva og
beinamikil og hnúturnar stóðu
útí mórautt, sólbrúnað skínnið
einsog hrússhornum væri troð-
Framhald.
" Leonhard Frank: "
ft
honum að kyssa mig svolítið.
í raun og veru. Og þá, — ó,
þér vitið hvarnig þetta er“.
Pauli leit ekki út fyrir að
vita það og hrópaði í flýti:
„Talaðu um það sem eftir er
við móður mína. Ég skal
kalla á hana hingað inn“.
Án þess að segja meira þaut
hann inn í dagstofuna fram
hjá Matthildi.
Seinna samtailið tók lang-
an tíma. Þegar Fjóla loksins
kom til Matthildar inn í her
bergj þeirra hné hún ör-
magna niður í stól. „Góði
guð! Þetta var nú meira!
Hún tók því hræðilega. Ég
er sundurslitin á sál og Iík-
ama. En hún ætlar að fara
heim með mér og tala við
hann.
Morguninn eftir, rétt áður
en tímd var til að leggja af
stað, það var þegar búið að
láta niður í brúna strigapok-
ann hennar Matthildar, sagði
móðir Paulis við Silaf og
Matthildi eins og af tálvilj-
un — hún var orðin kvekkt
af reynslu sinni af Fjólu og
áleit að allt gæti fyrir kom-
ið: „Ég held að það væri bezt
fyrir ykkur að vera úti í igarð
inum þennan síðasta hálf-
tíma. Hann er fallegastur
svona snemma á morgnana.
Yfir fjarlægum fjallafind
unum, sem þegar voru fam-
ír að roðna af sólinni, voru
enn þokuslæður. Aldingarð-
urinn bak við húsið var enn
baðaður í dögg og eins kyrr
látur í sólskininu eins og
morguninn einn væri enn þá
vaknaður. Þar stóð folalds-
hryssa bundin við tré með
löngu snæri.— Hún var kvið
síð og hryggurinn sigin- Hún
var að kroppa gras og við
og við leit hún á folaldið sitt,
sem stökk í háa loft af kæti,
og svo allt í einu eins og það
hefði fundið eitthvert mark-
mið brokkaði það beint yfior
garðinn að girðingunni, en
þar stanzaði það og stóð
hreyfingarlaust. Svo þeyttist
það um þveran og endilang-
an garðinn.
„Vildurðu eiga svona lítið
folald líka, elskan mín?“
Matthildur var . farin að
kunna vel við þetta ávarp
hans en fannst skyndilega,
áfphann hefði sett henni það
\fci'kefni að borða eplj án
l>ess að særa hýðið, svo
hjánaleg og ósvarandi famnst
hénni spurning hans.
'f--- ' "
Í Folaldið hljóp fram hjá,
. anzaði rétt fyrir framan.
þaú, ranghvolfdi augunum,
fák éllt í einu út framfæt-
urna stífa og gleiða, og
skokkaði svo til móður s-inn-
ar og undir kviðinn á hénrii
ög fór að sjúga hana. Þá
|ást í hvítiuna í augum hryss
únnar.
„Bráðum verðurðu konan
mín. En hve lífið verður
indælt þá“, sagði hann og
horfði á hana gagntek-inn af
gleði.
1 Augu Matthildar Ijómuðu
af hreykrii, vegna þess að ein
hver var hamingjusamur
hennar vegna, og hún varð
aftur glöð. Hann tók hana í
fang sér.
Hún skalf af ótta við kossa
hans cg gat ekkert gert nema
leyf-t honum að f-aðma sig
alv-eg mótstöðulaust. Um leið
og hún hné að honum kyssti
hún hann allt í -einu villt.
En svo æpti hún upp og
kippti höfðinu aftur á bak
og reif sig lausa- •
Jafnvél í lestinni -birann
blygðunin enn bá í augum
hennar, þó að hún kinkaði
kolli til Silafs, sem hélt báð
um litlu h-undunum ,í ól (á
síðustu stundu hafði hann
beðið Matthildi að taka ekki
með sér gjöf Westons). En
nú lét hún undan því valdi,
sem var sterkara en allt ann
að. Henni var grátur í huga,
en lét það ekki uppi.
Þega-r hún nál-gaðist dal-
inn sinn og lei-t yfiir .þessa
sveit, sem henni hafði í sautj
án-ár fu-ndizt svo ósegjanlega
stórt land, sýndist henn-i
fjöllin, skógurinn og engið
hefð-u öll færzt nær litla
þorpinu við veginn, sem lá
út-4 heiminn. Hún fór inn í
þorpið eins ag í litla kunn-
uga stofu þar sem hv-er hlut
ur stendur ó-haggaður á sín-
um stað. Og veg.na reynslu
sinriar fannst henni eins og
mörg ár hefðu liðið og að
hún hefði aðeins kcmið nú í
snögga heimsókn. -
Móðir Paulis talrði strax
við föður Fjólu, og fógetinn,
sem var þrumu lostinn, sím
aði strax til bóndans 'áðu-r en
samta'linu var lokið. Meðan
móðlr Paulis, klædd -eins, og
alltaf í hrafnsvart, bæði hatt
og skó, var á lejðinni n-iður
í þarpið, sem lá lengra niður
í dalnum. til þess. -að vera
nóttina hjá. móöur Matthild
ar, stanzaði nýr Fordbíll fyr
ir framan fó-getahúsið.
Bóndinn steig út úr vagn-
inum og gerði það .sariia, sem
hann hefði ger-t -ef hann
hefði verið að koma út. úr
vagni eða kerru, hann gekk
fram fyrir eins og til að at-
h-uga aktygi hestanna, og
klappaði á vélarhúsið. Fjóla,
sem hafði grátið þar til hún
gat ekki grátið lengur, hafði
verið lokyð inni í heribergi
sínu, og fór nú úr gluggan-
um.
Fógetinn tók fram tvö glös
og ílösku af kirsiberja-brenni
víni. Hann. hafði sagt konu
sinni, að ha-nn færi ekki
hærra en áttatíu þúsund
franka í reiðu fé á borðið.
Ekki einn skilding þar fram
yfir!
Hún hafði farið að gráta
með sjálfri sér. Móðir Fjól-u
var gæðablóð og ga-t alls ekki
borðað munnbita af kanínun
um, sem hún sjálf ól -upp.
Vegna dótitur sinna-r hefði
hún fórnað ölilum eigum
þeirra án þess að hugsa sig
um. En í -tuttuigu ára hjóna-
bandi hennar, hafði aldrei
verið tekið tillit til hennar
vilja.
Þegar hinn mikiilsvi-r-ti cg
áhrifamikli fctgeti hafði ósk
að að sjá hann, þá hafði bónd
inn ekki g-etað alm-ennilega
hafnað því. Til að di’aga fjöð
ur yfir það óhagræði, sem
það var fyrir ha-nn að s-amtal
ið átti sér ekki stað í hans
eigin húsi, sagði hann -strax
og hann kom inn í þessa
litkr skrifstofu, að hann
hefði af tilviljun farið þar
framhjá þennan dag, hann
væri að fara á greifasetrið
til þes-s að selja heyið, sem'
hann hefði afgangs. Svo að
það hefði alveg verið í leið
inni fyrir hann að líta inn.
Þessir andstæðingar litu
skömum rai aisókna-rau-gum
Pastor Axel Varmex frá Kaupmaxmahöfn
flytur erindi i Iðnó í kvöld (fimmtud. 23.
sept.) kl. 8,30 um efnið.
Átomu-öldin og Biblían
Er ný heimsstyrjöld i vændum, eða ný og
cviðjafnanl-eg fraxnfaraöld?
Fyrirlesturinn v-erður túlkaður.
Ókeypis aðigangur.
Allir velikominir,
meðan húsrúm leyfir.
Brunabótafélag
íslands
váíryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir).
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðuhúsi (sími
4915) og hjá umboðs-
mönnum, sem eru í
hverjum kaupstað.
191
ÁlþfðubiaÓES!
og snittur
Til í búðinni alan daginn.
Komið og veljið eða sknið.
SÍLD & FISKUE
Minnmgarspjöld
Bamaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd i
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og i
BókabúS Austurbæjar,