Alþýðublaðið - 23.09.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 23.09.1948, Page 7
Fimmtudagur 23- sept. 1948. ALÞÝf)l!RI.AT)IT) Tvær ágætar sögulegar skáldsögur eftir stór- skáldið eru nýkomnar í bóka- foúðir. 4» © Einar Kristjánsson syngur í Áust- urbæjarbíó á sunnudaginn. ------4------ Er ráðion ti! að syngia óperuhSutverk í Stokkhólmi 30 sinnum fyrir jóS. Kvennagullið og Hefnd Dragið ekki að kaupa þær, því að minnka hef- ur orðið upplagið stór- lega sökum pappírs- skorts. Púsninpsandur Fínn og grófur skelja- sandur. — Möl. Guðmundur Magnússon. Kirkjuvegi 16, Hafnarfirði. — Stni 9199. Áuglýsið í Alþýðublaðinu. Einar Kristjánsson. EINAR KRISTJÁNSSvJN, óperusöngvari, er kominn til 'landsins fyrir nokknum dögum og mun syngja í Austur- bæjarbíói kl. 3 á sunnudaginn kemu-r. Dvöl Einars verður stutt hér að þessu sinni, því að hann hefur verið ráðlnn til þess að syngja 30 sinnum fyrir jól óperuhlutverk í Stokkhólmi, og mun hann fara þangað um mánaðamótin næstu. Einar hefur nú haft um það bil árs útivist. Hann fór béðan í fyrrahaust til Danmerkur, og söng var við góðar viðtökur í Stóra sát Oddfellowhallarmn- ar, en það er einn bezti söng- salur Kaupmannahafnar. Það- an fór Einar til Vínarborgar og söng þar í hinni víðrægu ríkis óperu 'hllutverk hertogans í óp- erunni „Rigoletto“ eftir Verdi, hlutverk Hans í „Selda 'brúð- urinn“ eftir Smetana og í „Rosenfoavalier“ eftir Richard Strauss. Hlaut hann mifcið lóf þar fyrir söng sinn og var ósk að eftir því að hann syngi þar fleiri hlutverk. Síðan fór hann til Sviss, dvaldist þar skamman tíma og þaðan hélt hann áfram til Ital íu og dvaldi d Milanó allan síð astliðhm vetur. Komst foann þar í samband við marga frægustu söngvara Itala m. a. frá Scalaóperunni, sem allir dáðu rödd hans' og hvöttu hann til að koma til Italíu og setjast þar að. Meðal annars söng hann konsert fyr- ir háskólann í Milano, og þakk aði rektor hans í persónulegu bréfi fyrir sönginn, en hann heitir Pater Gemelii, víðfrægur maður og talið sérstakt á Ítalíu að fá viðurkenningu' hans. Eft- ir dvöl sina þar- fór Einar til Kaupmannahafnar þar sem hann söng tvisvar sinnum með stuttu millifoili í útvarpið óp- eruaríur með hljómsveit undir stjórn ikonunglega hljósmveitar stjórans Hye-Knudsen. Einar’ hefur nú verið ráðinn af Rík isteatern i Svíþjóð til þess að Hugheilar hjartans þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför dótt- ur okkar, Bryndísar. Sigþrúður Pjetursdóttir, Gissur Pálsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Jéfiannesar @isSEminciss©nar skipstjóra. Arndís Magnúsdóttir, Magnús Bl. Jóhannesson. Laufey Jóhannesdóttir, Óskar B. Erlendsson og barnafoörnin. um leiðir og hefði mjög núiS hlustað sig til, ef svo mætti segja, þess foljóðfalls tilver- unnar, sem hæfði thonum bezt sem eins komar igöngulag. Guðm. Gíslason Hagalín. syngja um 30 sinnum fyrir jól, óperuhlutverk þar, eins og áð ur segir. Á hljómleikum sinum hér í Austurbæj arbíó á sunnudag inn hyggst Einar að syngja nýtt prógramm. Má þar nefna ariu úr Sköpiminni eftir Hayden, lög -eiftir Schubert, sem ihann ekki hefur sungið hér áður, nýrri íslenzlc lög og vegna fjölda áskorana „Sprett“ eftir Sveinbjöm Sveinbjörns son, en hann ’þekkja flestir sunginn af 'honum af plötumn, sem svo oft hefur verið spiluð í útvarpið. Svo syngur hann einnig óperuaríur úr Rigoletto, Marta o. fl. Ms.Dronnmi fer til Færeyja og Kaupmanna hafmar'í dag kl. 5 e. h. Farþegar komi með flutn- ing sinn á Tollblúðina fyrir kl. 3.40 Fragt flutningur komi fyrir hádegi. (Erlcndur Pétursson). SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. Frá nyrzfu sfröndum í Þagnarskóg Framh. af 5. síðu. — og vart núgu samanþjappað efnið, en i þeim ter látlaus og' innileg tiilfinning. Kristján er nú kominn Þagnarskóg frá nyrztu strönd- um, eftir að hafa faráð villur vegar. Hann situr nú í skógin- um og hugsar, rýnir og folust- ar. Hann hefur alltaf vitað, að hann skyldi stefna í sólar- átt, en ég gæti trúað, að hann stæði ekki á fætur og héldi áfram för sinni fyrr em hann þættist nokkru fróðari orðinn 63 atvinnuflugmanns skírteini og 37 skírteini fyrir einkaflugmenn. Sundfélagið Ægir Sundæfingarn ar eru byrjað- ar í Sundhöll Reykjavákur og verða í vetur á þriðjudögum og fimmtudögum. Fyrir yngri nemenduir kl. 8,30 og eldri kl. 9. Stjórnin. Köld borö og hoffur veizlumaiur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR HUNDRAÐASTA flug- mannsskírtein'ið hér á landi var gefið út 11. þessa mánaðar. Þessi 100 skírteini skiptast þannlg: Gefin hafa verið út 60 skír teini fyrir atvinnuflugmienn ís lenzka og til þriggja erlendra manna. Af atvinnuflugmönn- um eru þrár látnir. Fyrsta ís- iienzka skírtemið var gefið út 17. febrúar 1940 og er handhafi þess Sigurður Jónsson, en síð asta sfoírteinið fyrir atvinnu- flug var gefið út 3. september 1948 og er handhafi þess Kjartan Þórðarson. Af þeim 60 islenzku fluig mönnum sem rétt hafa til at- vinnuflugs hafa tveir að öllu 'leyti stundað flugnámið 'hér á landi og lokið prófi, allflestir hinna hafa lært í Bandaríkjun um'iog Kanada, en nokkrir i Bretlandi, Danmörku og Þýzkalandi. Gefin hafa verið út 37 skír teini ifyrir 'ekLkaflugmenn, það fyrsta 8. maí 1946 til Jóns N. Pálssonar, og það síðasta 11. þ. m. til Friðþjófs O. Johnson. Nær allir einfcaflugmenn hafa lofoið prófi hér heima. Nú sem stendur eru í gildi 62 sfoírteini flugnema þ. e. flugnema sem lícfoið bafa prófi til einfo&flugs undir umsjá foennara. Síðastliðinn vetur tóku 62 nemendur próf hjá flugsfoóla er'starfaði á vegum flugnala- stjórnarinnar. í ráði er að starf rækja 2 námskeið í vetur fyr- ir einkaflugmenn og eitt nám skeið fyrir þá, sem ætla að leggja stund á atvinnulflug. Það er álit flu'gmanna, að þeir sem alast upp við 'hin óblíðu veður skilyrði hér, séu á engan hátt eftirbátar þeirra er lært hafa flug erlendis. Auk þess sem mik Farfuglar. Álfabrenna í Heiðarbóli n. k. laugai’dagskvöld. Þátttaka tilkynnist i kvöld kl. 9—10 að V.R. Stjórnin. Hand'knattleiksmeistaramót Reykjavíkur fer fram í nóv- ember n. k. Þau liþróttafélög i Reykjavík sem óska að foalda mótið sendi umsókn þar um til Handknattíeiksráðs Reykja ví'kur fyrir 1. nóv. n. k. Stjóm H.K.R.R. I.B.R. I.S.I. H.K.R.R. íslamdismjeistaramótið i inn- anhúss handknattleik karla 1948 hefst í Reykjavík 22. okt. n. k. Til'kynningar uan þát-t- töku se'nidist stjórn Handknatt leiksráðs Reykjavíkur fyrir 12. okt. n. k. Stjórn H.K.R.R. H.K.R.R. I.S.I. I.B R Handknattleiksm'eistaramót ífeilamdls 1948 fyilir 1.—2. og 3ja flokk karla meistara- og 2. fl. kvenna befst í Reykjavík strax upp úr áramótum. Til- kynningar um þátttöku send- ist til Hamdknattleiksráðs Reykjavíkur fyrir 1. desember n. k. Stjórn H.K.R.R. ill gj aldeyrisspamaður er að því, að flugmannsefnin læri í ís lenzkum flugskóla.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.