Alþýðublaðið - 25.09.1948, Blaðsíða 1
Kosningarnar til Aiþýðusambandsþings:
11
Fékk verðlaun
vigi smu a miou
LfSræíismar iengu í
KOMMÚNISTAR biðu í gærkvctldi mesta ósigur
sinn í kosningunum til Alþýðusambands'þingsins, er
þeir kolféilu í sjémannaféiaginu Jötni í Vestmanna-
eyjum, einu sterkasta vígi þeirra á Suðurlandi. Lýð-
ræðissinnar sigruðu einnig glæsilega í gærkvöldi í
Verkamannafélagi Vestmannaeyja og í Bakarasveina-
félagi íslands og fengu samtals sex fulltrúa kjörna,
5n kommúnistar ekki einn einasta.
Skólaæsku höfuðsíaðarins vantar
aðstöðu til hoilra skemmíana.
---------------------
Skemintanir haSdnar s gróðaskyni, en
ekki tiS þess að skemmta fóSki.
RÆÐUMÖNNUM á fundi, er fjallaði um skemmtana-
lífið í skólunum og haldinn var í gær í Góðtemplarahúsinu,
bar yfirle’.tt saman um það, að skólaæsbu og unglmga höf-
uðstaðar’ns vantaði aðstöðu til hollra skemmtaaia og s-tarfs
í tómstundum undir stjórn og leiðsögn góðra leiðbeinenda.
En skemmanalífinu í skólunum stafaði hætta af áhrifum
annars staðar frá í bæjarlífinu.
í sjómannafélaginu Jötni í
Vestmannaeyjum, sem sendi
eintóma kommúnista á síð-
a'sta Alþýðusambandsþing,
fór nú fram hvorf ttveggja,
aðalfundur og fulltrúakjör.
Átti að halda aðalfundinn í
desember í fyrra, en komm-
únistastjórninni tókst ekki að
ná saman fundi, svo að aðal-
fundurinn 1947 var haldinn
núna tyrst.
Andstæðingar kommún-
ista lögðu fram lista við
stjórnarkosningu í félaginu,
en kommúnistastjórnin úr-
skurðaði, að sá listi hefði
átt að koma fram í fyrra
hausl, eða fyrir aðalfund-
inn, sem aldrei var haldinn
í desember 1947. Gerðu þeir
því lista stjómarandsíöð-
unnar ógildan og voru þami
ig sjálfkjörnir í stjórn félags
ins, sem væntaniega situr
ekki lengur en fram í desem
her.
Fundarmenn voru skkt lít-
ið undrandi yfir þessum
loddaraleik kommúnsta, en
hugsuðu sér gott til glóðar-
innar, er fulltrúakosning hæf-
ist. Þeirri kosiúngu lauk á
þann hátt, að Iýðræðissinnar
fengu 45 atkvæði, en komm-
únistar aðeins 28 og voru þeir
Guðmundur Helgason og Jón
Guðjónsson. kosnir fulltrúar á
Alþýðusambandsþing. Hefur
nýlega „kjörin“ s'tjórn sjaldan
fengið svo íháSuIega útreið í
nokkru verkalýðsfélagi.
í Verkakvennafélagi Vest-
mannaeyja tsdgruðu lýðræðis-
sinnar einnig glsesilega og
fengu 87 atkvæði, en komm-
únistar aðeins 52. Vom kosn-
dr fulltrúar Ágúst Þórðarson,
Hannes. Hreinsson og Pétur
Guðjónssan.
Sú fregn barst út í
Vestmanaeyjum í gær-
kvöldi, að Jón Rafnsson
hefði komið til bæjarins í
gær, og mun hann hafa átt
að bjarga kommúnstium
frá þessum ósigrum, en úr-
slitin sýna, hver sneypu-
för það hefur orðið, ef það
er rétt.
Bakarasveinafélag íslands
kaus einnig fulltrúa á þingið,
og var kjörnn Jón Árnason,
en varamaður Guðmundur
Hersir, báðir með 23 atkvæð-
um. Kommúnistar buðu ekki
Steindór Arason
Sjá grein á 8. síðu blaðsins.
Nýr læknir á
EINAR TH. GUÐMUNDS-
SON læknii' hefur verið skip
aður héraðslæknir í Bíldudals
héraði, samkvæmt tillögu heil
brigðismálai'.áðherra.
einu s'inni. fram mann á móti
þeim.
Áfengisvarnarnefnd boðaði1
til fundarins og voru þeir frum
mælendur Helgi Elíasson,
fræðsluimálastjóri, og Alfreð
Gíslason, læknir. Fi*æðslumála
stjóri ræddi um það, að skóla
fólk þyrfti að njóta leiðbein-
inga 'Um gott og hollt skemmt
analíf. Húsnæðd skólanna
væri yfirléitt þröngt og. væri
því brýn þörf á einhvers kon
ar félagsheimilum, þar sem
skólaæskan gæti komiið saman
til 'skemmtana og starfs í tóm
stundum. Þá flutti fræðslu-
málastjóri fundinum kveðju
frá rekfcor háskólans og hefði
hann tjáð sér að hann hefðí
mfkinn bug á þvi að vinna að
bættu skemmtanalífi í háskól
anum í vetur og mundi t. d.
gamlársskemmtun þar ekki
verða leyfð.
Alfreð Gíslason lækmr talaði
næstur og skýrði frá áhrifum
áfenjgis á manninn frá sjónar
miði læknis og rafcti þau ráð
iuður-Afríka hótar að
ganga úr SÞ.
FULLTRÚI Suður-Afríku
hótaði því á fundi allsberjar-
þingsins í gær, að land hans
kynni að segja sig ur banda
laginu, ef það hætti ekki af-
skiptum sínum af mál.um hinna
ýmsu þjóða. Var þetta ráðherr
ann Eric Low, og er það í
fyrsta sinn, sem annar maður
en Smuts talar é slíku þingi
fyrir Suður-Afríku.
Suður-Afríkumenn eiga um
sárt að binda við SÞ í tveim
málum. Meirihluti bandalags-
ins virðist vera hlynntur Ind
verjum í kæru þeirra fyi'h' með
ferð Indv-erja í Suður-Afríku,
og stjóm landsins hefur neit-
að að fá SÞ vemdargæzlu í
gömlum nýléndmn Þjóðverja,
sem S-Afríka ræður.
í húiinu verða þrjú leiksvið í þrem áhorf-
„EF EKKERT ÓVÆNT verður að töf, ætti þjóðleik-
liúsið að verða fullgert næsta sumar“, sögðu þeir Guðjón
Samúelsson, liúsameistari ríkisins, og Hörður Bjarnason,
skipulagsstjóri og formaður þjóðleikhússnefndar, við blaða
meim, er skoðuðu bygginguna í boði þeirra í gær. Þjóð-
leikhúsið hefur verið lengi í smíðmn, en það verður líka
fyrir margra hluta sakir eitt vandaðasta hús í sinni röð á
N orðurlöndum.
til að draga úr ofdrykkju, sem
fyrir hendi væru, svo að
s'kemmtanalífi skólanna staf-
aði minni hætta þaðan frá
Sagði læknirinn að stundarölv
un væri aldrei annað en stund
argeðbilun og væri drykkju-
skapur því ætíð sjúkdómur. Á
fengisvarnir væru þáttur í
andlegri heilsuvernd, og gæti
fyrsta skrefið í þessum málum
verið stofnun áfengisvamar-
stöðvar, er .safnaði skýrslum
um drykkjusjiúkliinga og fjöl
s'kyldur þei-rra, tap á dagsverk
um og slys vegna ölvunar
fyrst í stað, en síðan hæfist
almenn og öfgalaus fræðsla og
margs konar 'eftirlit. Énn
fremur hefði stöð þessi náið
samstai'f við menningarsamtök
og iskóla.
Páhni Hannesson, rektor,
talidi að erfiðasti þátturinn í
skólastarfinu væri sk-emmtana
lífið. Áfengisfólðið sækti að
skólunum þrátt fyrir baréttu
gegn því, og nú á isíðari ár-
um væri kominn annar brag-
ur og leiðinlegri á skemmtana
líf skólanna, nemendur væru
óheflaðri í framkomu á
skemmtunum, en í dag-
legu starfi. Mundi það án
efa bæta úr, fyrst dans
inn væri svo eftirsótt skemmt
un, sem raun ber vitni, að ungl
ingum yrði kemit að dansa
eins og fólk.
Vilhjálmur Þ. Gíslason, skóla
Framhald á 8. síðu.
í leikhúsinu verða t. d. tvö
leiksvið fyrir utan aðalsviðið.
Æfingasvið, sem einnig er
prýðlega fallið til sýninga á
smærri leikritum og einþátt-
ungum, og rúmar saluflnn
sem næst tvö hundruð áhorf-
endur. Er þetta ómetanlegur
kostur, því að fyrir hendi er
fjöldi erlendra leikrita á
þessu sviði, sem talin eru sí-
gild listaverk, en vart verða
sýnd á stórum leiksviðum nánar lýst í
vegna þess hve stutt bau eru,
og hafa fullkomnustu leikhús
komið upp slikum smásvið-
um. Þá er kabarettsvið, og er
það í kjallara; verður salur
sá forkunnar smekklegui*,
enda ætlaður fyrir kaffi- og
veitingasölu auk kabarettsýn-
inga, og tekur hann um fjög-
ur hundnuð manns í sæti.
Verður
Þjóðleikhúsinu
blaðinu síðar.
Rússar skjóta á
flugsvæðinu til
Berlínarborgar.
RÚSSAR byrjuðu í gær
ikotæfingar á svæði því,
sem flugvélar Bandamanna
hafa afmrkað til flugs til
Berlínar. Skutu þeir út
íoftvarnabyssum upp í 10
300 feta hæð, þar sem flug
rélar vesturveldamia voru á
ferð. Ekkert slys varð þó af
ikothríðinni.