Alþýðublaðið - 25.09.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.09.1948, Blaðsíða 5
 augardagur 25. sept. >1948. Ii&LÞÝÐTOLAÐIÐ r. Sæmundur Olafsson:,. iForusfa' oq Jordæmir Dag SÍÐAST var kosið til; Al-. þýðusambandsþings haustið 1946. Þær kosningar unnu kommúnistar vegna andvara- tteysis verkaiýðsins, sem ekki gat skilið það, að stjórnmála- flokkur, sem átti fulltrúa í likisstjórn, væri ekki hæfur Itil aö hafa áhrif á þjóðmál. Nokkru eftir þær Alþýðu- sam-bandskosningar tóku kom múnistar að sýna enn> betur en óður sitt rétta innræti, þá snéri verkalýðurinn við þeim baki sem alkunnugt er af Btjórnarkosningunum á þessu óri. í stjórnarkosningunum mÍBstú kojnmúnistar mörg höfuðvígi sín i þremur iands- fjórðungum. I Reykjavík Iféllu formenn kommúnista í tfélagi járniðnaðannanna, og Hinu íslenzka prentarafélagi. í Sandgerði féll Páll Páls- son og öll sijóm (hans. Á Sandi féll formaður komm- únista í Afturel'dingu, á Húsavík féil kommúnistinn Amór Kristjánsson og öll stjórn hans, í Ólafsfirði féllu allir kommúnistamir. Á Siglufirði munaði 20 at- kvæðum á Þóroddi Guð- tmundssyni og Jóhanni Möll- er. Á Eskifirði töpuðu kom- múnistar meirihlutanum i .verkaonannafélaginu, og verð- ur viðskilnaður þeirra þar gerður síðar að umræðueifni. Hér er stiklað á stóru, en alls töpuðu kommúnistar stjórnarmeðlimum í nær íuttugu félögum, sem þeir réðu eða höfðu haft sterka aðstöðu í fyrir kosningar. Þessar staðreyndir eru kommúnistum þungar í skauti nú, þegar kjósa skal til Alþýðusambandsþings. Þeir ætluðu að láta kosn- ingar fara fram í kyrrþey — læðast að verkalýðnum eins og 1946 og láta kjósa kommúnista á þingið með sárfáum atkvæðum eins og þeim tókst þá. Á síðasta þingj voru fjölda margir kommúnistar kosnir með um og innan við 5% at- kvæða í félögunum og íveir þeirra að minnsta kosti voru kosnir með 2 atkvæð- um hvor. Nú hafa forustumenn verka íýðsins víðs vegar af landinu byrjað umi'æður tun verka- ÍLýð'Smál í tilefni af kosning- unum i haust. Að vonum gagnrýna þeir stjórn Alþýðu- sambandsins, ssm hefur van- rækt störf sín ifyrir verkalýð- inn, en misnotað verkalýðs- hreýfinguna á hinn hrdkleg- asta hátt. Það hefði rnátt ætla, að Bambandsstjórnarmenn hefðu þegar tekið þátt í þessum um- ræðum og reyot að þera af sér sakir, en það gera þeir eklii. Og hvers vegna? Yeigna þess, að þeim er á móti skapi að rjúfa þögnina, sem þeir vilja láta ríkja um sig og allt sitt atihæfi í verkalýðshreyf- íngunni á meðan kosningar standa yfir. Þess vegna stein- þegja þeir, Jón Rafnsson og aðrir sambandsstjórnarmeð- limir. Þjóðviljirm fer hamför- um og iýsir forustumenn verkalýðsins verkfallsbrjóta, svikara og níðinga. Þessi Þjóðviijaskrif eru ek'ki svara verð, en vegna þess, að Eð- varð Sigurðsson, ráðsmaður hjá Dagsbrún, hefur blandað sér inn í umræðurnar, þykir mér rétt að ræða nánar við hann um málin: Það ifyxsta, sem ég hnýt um hjá fcðvarðí Sigiurðssyni, er eftirfarandi: „Sendir afturhald ið nú ýmsa þæga þjóna sína fram á vígA'öllinn til að blekkja alþýðu manna. Einn þessara manna er Sveinbjöm Odds- són á Akranesi.“ Þessi ummæli eru svo ó- merkileg, að ég get ekkj látið þeim þmótmælt. Sveinbjörn Oddsson er einn allra víðsýnasti forustumað- ur verkalýðshreyfingarinn- ar og hefur frá fyrstu tíð barizt með afburða þraut- seigju við afturhaldið á Akranesi og í landinu. Þeir, sem kunnugir eru á Akranesi, vita, að barátta Sveinbjöms Oddssonar hefur borið mikinn og blessunarrík- an árangur fyrir alþýðuna á Skaganum, og að Sveinbjöm hefur aidrei samið frið við aifturhaldið og mun al’drei gera. Edvarð tekur eftírfarandi upp úr 'grein Sveinbjarnar í Alþýðublaðinu sem fjarstæðu: ,,Það er staðreynd, að verka- lýðsfélag, sem kommúnistar hafa stjórnað, hafa hvergi náð fram hærra 'kaupi, eða betri kjörum fyuir verkalýðs- inn en Alþýðuflokksmenn, þar sem þeir stjórna félög- um.“ — Þetta segir Svein- björn Oddlsson, og eins og oft- ast fyrr, hittir hann naglann á höfuðið, eins og nú skal sýnt fram á. I upphasfi þessa máls nefndi ég nokkur félög, sem kommúnistar misstu tök- in á í vetur. I mörgum þes's- um félöigum varð það fyrsta verk verkaiýðsins undir for- ustu Alþýðuflokksmanna að bæta kjör sín eftir hina flokks legu kommúnistastjórn sem hefti allar kjarabætur félag- anna á undanförnum fám árum. I Borgarnesi hækkuðu verkamenn 4. febrúar 's.l. kaup si'tt um kr. 0,45 á klukku- stund^ Á Húsavík hækkuðu verka menn kaup sitt 1. marz s.l. frá kr. 0.75 til kr. 1.80 um k'iulkkutímann. Eg læt þetta nægja, til að staðíesia ummæli S.veinbjarn- ar Oddssonar. Félögin í Borgarnesi og á Húsavík hafa löngnm verið b'öfuðvígi kommúinjista, en þeir miisstu þau í vetur — og þá fyrs-t tókst verkalýðnum að bæta kjör sín. Það væri ef til 'VÍU' hollt fyr- ir okkur Edvarð Sigurðsson að spjalla nokkuð um þau félög, sem við gegnum trún- aðarstörfum fyrir. Sjómannafélag / Reykja- víkur samdi 1. sept. 1942 við F.Í.B. xzm kaup og kjör skipverja á togurum, sá sammingur er enn í gildi ó- breyttur og gefur togarahá- setum að minnsta kosti 60% hærri tekjur á ári, heldur en síðasti samningur Dags- brúnar gefur Dagsbrúnar- mönnum. Síðan þessi samningur var gerður, hefur togaraútgerð riisið upp lá Akureyrii og á Norðfirði, en á þessum stöð- um ráða kommúnistar enn verkalýðs- og sjómannafélög- unum. Það mætti því ætla, að þeir hefðu gert- betri samnimga fyr ir sjómenn á þessum stöðum heldur en hinn gamla samning Sjómannafélags Reykjavíkur. Mér er ekki kunnugt um, að Norðfirðingar 'hafj gert samn- inga vegna togaramanna þar, en vel má það þó vera, þótt ég haifi >ekki fylgzt með því, en hafi sá samningur verið gerður, þá er hann þó. ekki Álþýðublaðið vantar unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Skerjafjörð, Seltjarnarnes. Hátt kaup. — Talið við afgreiðsluna. AlþýðubEaðið. Sími 4900. betri fyrir sjómenn >en samn- ingur Sjómannafélags Rrvík- ur, þVí saana kaup gildir þar. En Sjómannafélag Akur- eyrar gerði samning við út- gerðarmannafélag Akureyr- En hvað gerði Dagsbrún 1942 og hvað hefur hún gert síðan? Það skulum við nú rifja upp í bróðerni, Edvarð sæll. Á hernáansárunum vár hið ar þann 1. maí 1947 imi, erienda setulið aðalatvinnu- kjör togaraháseta. Sá samn ingur er í einu og öllu sam- hljóða sanmingi Sjómanna- félags Reykjavíkur, sem þá var orðinn næstum 5 ára gamall. Svo framsýnir eru forustu- menn Sjómannafélags Reykja vfkur að dómi Sjómannafé- lags Akureyrar, að Tryggvi Helgason treystir sér ekki til að biðja um neitt betra fyrir umbjóðendur sína, sjómenn á Akureyri, heldur en 5 ára gamlan samning Sjómannafé- lags Reykjavíkur, sem eftir öllum venjulegum leikreglum ætti að vera orðinn úreltur og er það að sumu leyti. Og Edvarð sæll! — Hvers vegna sóttu útgerðarmenn i vor svo mjög eftir að skrá á hringnótabátana eftir samn- ingi Alþýðusambands íslands, en reyndu að sniðganga samn inga Sjómannafélags Reykja- víkur? Var það vegna þess, að sarrmingur A.S.I. væri betri fyrir sjómenn? Nei, og aftur nei. En þeir voru dálítið hag'kvæmari fyrir útgerðar- m-enn. 1942 var velti'ár fyrir ís- lenzka atvinnuvegi og hefur svo verið síðan, þegar sumar sildveiðin er undanskilin. Sjó- mannafélag Reykjavíkur knúði fram i byrjun þessa tímabils það >góð kjör fyrir togaramenn og aðra fiskimenn að þeir hafa fengið nokkra hl'utdeild í góðærinu, þótt sá hluti hefði máít vera meiri. Pastor Axel Varmer frá Kaupmanna- höfn talar aftur í Iðnó sunnudagskvöld- ið 26. sept. kl. 8,30. Mun hann þá tala um efnið: Er hin langa raunasága Gyðingaima að enda eða mun Ísraelsríkið verða þrætu- þjóðanna? epli Fyrirlesturinn verður túlkaður. Aliir velkomnir meðan húsrúrn leyfir. rekandinn í Reykjavík. 1 vinnu hjá setuliðinu voru stundum þrjú þúsund manns. Kaup þessa fólks var raun- verulega greitt i erlendum gjaldeyri. Það var því hagur íslenzku þjóðarinnar, að verká mannakaupið værj sem alira hæst. Kommúnistar komust til allra valda í Dagsbrún 1943 og báru því einir ábyrgð á kaupgjaldinu. Verkamenn voru sáróánægðir yfir hinu lága kaupi og skrifuðu að staðaldri í Alþýðublaðið og kröfðust uppsagnar á Dagsbrúnarsamningunum. En allt kom fyrir ekki. — Kommúnistar voru þá bún- ir að gera leynisamning við nokkra atvinnurek- endur að styðja sig til valda í verkalýðshreyfing- unni, og þarm stuðning skyldu kommiinistar gjalda með því að halda kaupgjaldi verkalýðsins niðri. Um haustið 1942 tók sam- stjórn við í Alþýðusamband- inu. Eg átti sæti í þeirri stjórn. í henni sátu einnig Sigurður Guðnaison formaður Dagsibrúnar, Jón Rafnsson og Eggert Þorbjarnarson, sem jafnlframt var istarfsmaður Dagsbrúnar. I sambandsstjórn tók ég undir kröfu verkamanna um, að Dagsbrún segði upp 'hinum aumu samningum. Eg deildi oft við þá Jón Rafnsson og Eggert Þorbjarnai'son um þessi mál, ien þeir brugðust iafnan reiðir við, þegar rætt var um að hækka verka- mannakaupið í Reykjavík. Eitt sinn, er við Eggert Þorbjarnarson deildum um þetta, sagði hann orðrétt: — ,,Við ætlum ekki að siga kapi- talistum og millistéttinni á verkamenn með heimskuleg- um kaupdeilum, á meðan viS erum að koma bandaiagi vinnandi stétta á fót.“ En Jón Rafnsson sagðist ekki Ieggja sig niður við að vera ,,að heimta- 10—20 aura kauphækkun fyrir verka- menn.“ Á þeim árum var ekki hærra kaupkröfurisið á þeim mágunum en þetta, enda bjuggust þeir við, að atftur- haldið mundi sjá hvert þeir steifndu — og launa þeim Framliald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.