Alþýðublaðið - 28.09.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.09.1948, Qupperneq 3
Þriðjudagur 28. sept. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Nsmendur komi til viðtals í skólann við Lindar- götu sem hér segir: 1. bekkur. Miðyikudaginn 29. sept. a. Ú'r Msla- og Miðbæjar skólahvsrfum kl. 10 árd. b. Úr Austurbæjarskólaihverfi c. Úr Laugarnesskólafiverfi 2. bekkur. Fimmtudaginn, 30. sept. a. Þeir, sem voru í fyrra í skólanum við Lindargötu b. Allir aðrir 3. bekkur. Föstudaginn 1. okt. Allir nemendur hafi með sér ritföng'. Kennarar eru einnig beðnir að koma á sömu tím- um. Engin afgreiðsla heima hjá skólastjóranum! INGIMAR JÓNSSON. Jón Sigurðsson: Oföglegir fiirúar H nd ^-----— ekki sæfi á sa kl. 2 síðd. kl. 4 síðd. kl. 2 síðd. kl. 4 síðd. í DAG er þriðjudagurinn 28. september. Þaxm dag árið 1895 Iézt Louis Pasteur. — Úr AI- þýðublaðinu árið 1923: ,,Frá Berlín er símað: Úr Buhrhérð- unum brast mótmæli gegn upp gjöfinni (á óvirku mótspyrn- unni). Lýst hefur verið yfir vandkvæðaástandi í Þýzkalandi. Landvarnarráðherrann í Bay- ern hefur verið fengið aukið vald, því að menn óttast vald- ránsárás af hendi Ludendorfs og Hitlers í nafni þjóðernissinna. Kemur Hitler opinberlega fram sem foringi þeirra“. Sólarppprás var 7,27 Sólar- Iag verður kl. 19,08. Árdegis- háflæður er kl. 1,55. Síðdegis háflæður er kl. 14,100. Sól er í hádegisstað kl. 13,18. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. Veðrið í gær Norðan og norðaustan átt var um allt land í gær kl. 15, nema í Vestmannaeyjum og Loftsöl- um, og veðurhæð frá 1—7 vind stig. Skýjað var um allt land, nema á Suður og Suðvestur- landi og rigning á Akureyri og Raufarhöfn og snjókoma í Svartárkoti. Hiti á Norðurlandi var yfirleitt 3 stig, á Vestur- landi 6 stig, Austurlandi 2—4 stig og á Suðurlandi 5—10 stig. Mestur var hitinn í Keflavík 10 stig. Hiti í Reykjavík var 9 stig. Fíugferðir LOFTLEIÐIR: Geysir fer í kvöld til Prestvíkur og Kaup mannahafnar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer frá Prestvík kl. 11. Kemur til Reykjavíkur kl. 14.30. AOA: í Keflavík kl. 8—9 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Kaup- mannahafnar og Stokkhólms. Sklpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi lil. 9. Frá Reykjavík kl. 11,30, frá Borg- arnesi kl. 18 frá Akranesi kl. 20. Faldin fer frá Hambor í dag room fermir í Antwerpen 30. þ. m. og í Amsterdam 4. okt., áleiðis til Amsterdam. Lingest Reykjanes er á förum frá Hull. Hekla er á leið frá Austfjörð um til Reykjavíkur. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag. Þyrill er j Reykjavík. Hvassafell er í Hafnarfirði, Vigör er á leið til Finnlands. Varg er a Húsavík. Söfn og sýnlngar Listsýningin, Freyjugötu 41. Opin kl. 12—10 síðd. Norræn listsýning í sýningar skála myndlistarmanna. Opin kl. 11—22. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13—15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13 30—15,00. KROSSGÁTA NR. 106. Lárétt, skýring: 2 lofar, 6 orð flokkur, 8 flík, 9 þingmann, 12 kaupmaður, 15 ýmir, 16 hryllt, 17 tveir eirís, 18 gæfan. Lóðrétt, skýring: 1 draugi, 3 setti saman, 4 fæðu, 5 glíma, 7 pvertré, 10 ilmur, 11 trjáteg- und, 13 aðgætti, 14, kveikur, 16 hrylla. LAUSN Á NR. 105. LÚrétt, ráðning: 2 fókar, 6 K. F., 8 tól, ‘9 æra, 12 látlaus, 15 Lenni, 16 Lot, 17 að, 18 mót ið. Lóðrétt, ráðning: 1 skæla, 3 át, 4 kóran, 5 al, 7 frá, 10 atlot, 11 ósiði, 13 leti, 14 Una, 16 ló. Skemmtanir Gamla Bíó (sími 1475): •— ,,Á hverfanda hveli“ (amerísk). Clark Gable, Vivien Leigh, Leslie Howard, Olivia De Havil land. Sýnd kl. 4 og 8. KVIKMYND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): -— „í nótt eða aldrei“ (þýzk). Jan Kiepura, Magda Schneider, Fritz Schultz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbió (sími 1384): ,,Litli fiðluleikarinn“ Heirno Haitto, Regina Linnanheims. Sýnd kl. 7 og 9. Snjallir leyni lögreglumenn. Sýnd kl. 5. Tjarnarbíó (sími 6485): ■— „Carnival“. Sally Gray, Michael Wilding. Bernard Miles, Jean Kent. Sýnd kl. 9. „Útlagar11 Eelyn Keyes, William Parker Dg Larry Karks. Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Þeir dauðu segja ekki frá“ Emlyn Williams, Marius Goring og Hugh Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Gefðu honum á hann, Georg“ (ensk). George Form- by, Kay Walsh. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ,,Desembernótt“ (frönsk). Sýnd kl. 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit kl. 9—11,30 síðd. Ingólfscafé: Skemmtikvöld Alþýðuflokksfélagsins. Sjálfstæðishúsið. Kvöldvaka Heimdallar kl. 8,30 síðd. SKEMMTIST AÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði: Opið kl. 1—6 síðd. Tivoli: Opið kl. 8—11,30 s.d. Otvarpið 19.30 Tónleikar: Sígaunalög (plötur). 20.20 Tónleik- ar Píanólög eftir Ravel (plötur). 20.35 Erindi: „Hollendinginn fljúgandi": Nýlenduveldi Hollendinga (Baldur Bjarnason magister). 21.00 Tónleikar „Matthías mál- ari“, symfónía eftir Hind emith (plötur). 21.55 Upplestur: ,,Hryðjan“, smásaga eftir Sally Benson (Rögnvaldur Sæmunds- son mag.) 21.55 Tónleikar (plötur). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Or öHum áttum 40 ára hjúsakparafmæli. eiga miðvikudaginn 29. þessa mánaðar hjónin Björg Einars- dóttir og Bjarni Sveinsson, Aust urgötu 14, Keflavík. Ungbernaverntí Líknar, — Templarasundi 3, er opin þriðju daga og föstudaga kl. 3,15—4. Fyrir barnshafandi konur mánu daga og miðvikudaga kl. 1—2. ÉG hef sjaldan lagt það í vana minn að svara fáránleg- um og fjarstæðukenndum viltleysum, en að þessu sinni ætla ég þó að gera undan- tekningu þar frá. Greinar þær tvær, er ég skrifaði í Alþýðubiaðið 11. og 24. þ. m., varðast hafa. far- ið allhairkalega í taugarnar á kommúnistum þeim, er Þjóð- viijann skrifa, því andsvör þeirra eru þvættingur einn og rugl, en með rökum reyna þeir ekki til að hrekja eitt einasta átriði í greinum mín- um. Er ég las svar þelirra við grein minni, hinni fyrri, datt mér í hug smásaga, er ég heyrði sem unglingur. Prestur nokbur var að spyrja strák, er gekk ttil hans í spurningar. Strábur var lítt greindur og uppburðarfítill og svaraði presfi sjaldnast. Presti leiddisít þetta og sagði við strák: ,,Segðu eitthvað, allt er betra en þegja“. Þegar svo strákur svaiaði spurningunni einhverri fárán- legri vitleysu, hrópaði prest- ur: „Ógurlegt svar, miklu betra að þegja“. í grein minni þann 11. þ. m- hélt ég því fram og sannaði með rökum, að þegar s-tærsta stökkið, s-em orðið hefur tii kjarabóta í sögu íslenzkra verkalýðssamtaka, var gert, vom eingöngu Alþýðuflokks- menn í stjórn Alþýðustam- bandsins. Til þess að mótmæla þessu eða afsanna það, birti Þjóð- viljinn með feitiu letri- í ramma 12. þ. m. þá gáfuleg-u! ályktun, að ef tillaga er Jón S. Jónsson flutti í Dagsbrún í maí 1942, hefði verið sam- þykkt, væri kaupið í Reykja vík í dag kr- 145 á st., 10 stunda vinnudagur og ekkert suntarleyfi. Máttug'fillaga það! Ég held, að engum geti blandazt hugúr um, að svona f jarstæðukenndri' vitlsysu er aðeins slegið fram vegna vöntunar á r ökum og Itil þess eins, að segja eiíthvað. Hins vegar held ég, að mönnum geti komið saman um að talsa megi undir með pre's-tinum og segja „Ógurlegt svar; mikJu b-etra að þegja.“ Því, sem segir í Þjóðvilj- ánum s- 1. sunnudag váðvíkj- andi þessari grein minni, er algerlega óþarfit að svara, því þar afsannar Þjóðviljinn það sem hann vill 'sanna; því úti- lokað er, að hann fái nokk- urn mann, ekki einu sinni kommúnista, til að trúa því, að ég hafi nokkurn tíma hald- ið því fram, að bréf það, er ég skrifaði til verkalýðsfélag- anna í lok ágústmánaðar 1942, hafi verið upphafið að baráttunni gegn gerðardóms íögunum, því bréfið hefst með því, að segja frá að gerð ardómslögin séu ur giMi numin. Hinu er ekki' að leyna, a-ð gerðardómslögin voru mest og b-ezt brotin á bak afbur fyrir skelegga baráttu AI- þýðuflokksins og svo Alþýðu sambandsins -undir forustu Alþýðuflo.kksmann-a. Bægsla- gangur^íommúnista' réði þar lít'ið um úrslit. Ég held, að engan hafi undrað, þóitt kommún-istar ærðust, þagar grein mín um hina ólöglegu kosningu í Hlíf kom í Alþýð-ublaðinu, þar sern sannað er með tilvitnun- um í lög Alþýðus-ambandsSn.s og öðrum ómótmælanlegum rökum, að kosningin sé óigild, enda má sjá þess glögg merki í Þjóðvi'Ijanum s. 1. laugar- dag að svo hefur v-erið. Svo gersamlega máttvana eru skriffihnar Þjóðviiljans, að þeir reyn-a ekki á nokkurn hátt að afsanna með rökum, að kosningin í Hlíf sé ógi-ld, h-eldur æpa upp í málttlausri heipt hlinar og þessar álykt- anir, er þeiir gera, og þykjast geta lesið út úr orðum mín- um, en sem eru þó aðe’ms hugs-anir, er hafa myndazt í sjúkum heila þeirra sjálfra. Það, sem mes-t einkennir svör þedrra Þjóðviljamanna og . bezt auglýsir vanmátt þeirr-a og rakaleysi, er sú bar- áttuaðferð, er þeir nota, en það er ýmist að snúa við því, sem sagt er, eða slíta tilviltn- Framl..ald á 'J. síðu. ilíana. Hollandsdrotltníing hefur að undanförnu verið á rðalagi um ríki sitit og komið í ýmsar borgir. í för með .'ottningunni var margt tiginna manna. Á eynni Marken ir Margrétu prinsessu gefin brúoa, klædd í eins klæðnað og gefandinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.