Alþýðublaðið - 28.09.1948, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. sept. 1948*
Útgetud: AlþýSafiokkutu
Kitstjórl: Stefán Pjetursson.
Fréttastjórl: Benedikt Gröndal
Þingfréttir: Helgi Sæmnndsson
Bitstjórnarsímar: 4901, 4902.
Aaglýsingar: Emilía Möller.
Anglýsingasimi: 4906.
AfgreiSslnsiml: 4900.
ASsetur: Alþýðuhúsið.
AlþýS^ttrentsmlðjan hJL
Sigur í Alþýðusam-
bandskosningunum
FULLTRÚAKJÖRIÐ til Al-
þýðusambándsþíngs stendur
nú sem hæst, en þó mun
þegar óhætt að fullyrða, að
úrslit þess verði ósigur -hinn-
ar kommúnisitísku stjórnar
sambandsins og húsbænda
hennar. jíommúnistar völdu
þann kostánn að láta kjósa
fyrst í þeim félögum, þar
sem sigurhorfur þeirra voru
mestar. í flestum þessum fé-
lögum mörðu þeir bó aðeins
nokkurra atkvæða meiri-
hluta, enda þótt þau hafi
mörg hver ttí.1 þessa verið ital-
in meginvigi þeii'ra. Það kem-
ur því engum á óvart, þó að
þeir bíði ósigra í þeim félög-
um, þar sem úrshtin hlutu
að teljast tvísýn í upphafi
kosninganna, enda hefur
raunin orðið sú að kommún
istar hafa nú um land allt
farið hverja hrakförina ann-
arri verxd.
Um helgina fór fram kjör
39 fulltrúa. Af þeim voru 36
kjörnir úr hópi lýðræðis-
sinna, en kommúnistai* fengu
aðeins 2, og óvíst er^hvorum
aðilanum einn fulltrúinn
muni fyleja að málurn. Af
þessum fulltrúum hafa lýð-
ræðissinnar unnið 12 frá síð-
asta Alþýðusambandsþingi,
og í hópi þeirra, sem féllu,
voru nokkuir af aðalforustu-
tnönnum kommúnista í verka
íýðshreyfingunni í viðkom-
andi héruðum. Nú er eftir að
kjósa 76 fulltrúa, en þar er
um að ræða mörg þ-eirra
verkalýðsfélaga, sem aldrei
hafa haft af völdum né áhrif-
um kommúníista - að segja,
svo að úrslit fulllrúakjörsins
viirðast ctvíræð: Kommúnist
ar munu bíða mikinn og verð
skuldaðan ósigur.
*
Það er því mikil ástæða til
þess að ætla, að Þjóðviljinn
hafi rétt fyrir sér, þegar
hann segir á sunnudaginn, að
kosningarnar fil Alþýðusam-
bandsþingsins eeti ekki farið
nema á eina leið, þó að úrslit-
in verði hins vegar önnur en
kommúnistablaðið mun hafa
viljað gefa í skyn.
Ahnars er málflutningur
Þjóðviljans í sambandi við
fulltrúakjörið til Alþýðusam-
bandsþingsins orðinn einstak
lega bágborinn. Stóru fyrir-
sagnimar og löngxi frásagn-
ifnar um-„sigra einingarinn-
ar“ setja ekkj lengur svip á
blaðið. Nú eru fréttir Þjóð-
viljans af Alþýðusambands-
kosningunum eins fyrirferð-
arlitlar og framast er auðið.
Háreystin er þögnuð og sigur
vissan breytit í vonleysi.
Helzta umræðuefni komm-
imistablaðsins í þessu sam'-
bandi eru strjálar og ámát-
Verkamaður skrifar um útflutning hrossa. — Er
nógu vel séð um aðbúð þeirra á sjónum? — Erfitt
starf falið 16 ára unglingum. — Enn um áfengis-
málin. — Algjört bann eina virka lausnin.
VERKAMAÐUR SKRIFAR
mér á þessa leið. „Um þessar
mundir er verið að flytja hesta
héðan af iandinu og eiga þeir
víst að fara til PóIIands. Hest-
arnir fara að sjálfsögðu mjög
margir sagan og hef ég heyrt
að 500 eigi að fara með skipi
frá Akranesi í dag eða á morg-
un. Ekki hef ég á móíi því að
seldir séu íslenzkir hestar úr
iandi. Þeir munu vera of marg
ir og til lítilla nota hér hjá okk-
ur.
EN ÉG TEL það fullkomria
skyldu að búa vef að hestunum
eins og frekast er kostur. Ep
það er vandaverk að búa vel um
þá um borð í skipi og það er
ekki á hvers manns færi. Hest-
arnir verða máttlausir -á sjó.
Þess vegna furðar mig og marga
aðra, sem ég hef talað við, á
því að ungum piltum skuli vera
falið þetta vandaverk. En sú er
raunin nú. Munu jafnvel 16 ára
unglingar hafa verið ráðnir til
þessa vandasama verks nú.
Þetta tel ég mjög misráðið, og
ég vil vara við því. Hefur Dýra
verndunarfélagið ekki eftirlit
með þessu? Eða hafa seljend-
urnir ekki áhuga fyrir því að
sem flestir hestanna komist lif
andi til kaupendans?
ÉG BIÐ ÞIG? Hannes minn,
að gera þetta að umtalsefni, ef
það gæti orðið til þess að þeir
menn sem sjá um þessi mál
hugsi um þau af meiri fyrir-
hyggju og framsýni en mér
virðist sú verið hafa. Þetta er
ekki einungis mannúðarmál
heldur er hér einnig um hags-
munamál að ræða. Og sameinað
ætti þetta að verða til þess að
ekki sé flanað að neinu.
ESS SKRIFAR: ,,Eins og sá
góði maður, er skifaði í þessa
dálka í gær (21. þ. m.) um áfeng'
ismál, réttilega tók fram, eru
allar þessar bollaleggingar og
blaðaskrif um hvað gjöra skuli
til að mimika áfengisbölið hlægi
Legt. Sannleikurinn er. sá, að
það eina, sem að verulegu gagni
kemur er mjög mikil takmörkun
á sölu áfengis og algjört afnám
leynivínsölu.
EN RÍKISVALBIÐ má ekki
til þess hugsa að taka til þess-
ara ráða, vegna þess gífurlega
tekjumissis, er af því hlotnað-
ist. Á meðan ríkið heldur uppi
þessum ósóma. þýðir lítið að
I tala um þessi mál eða fram-
kvæma nokkuð. Er það algjört
hneyksli, að lejmivínsalan skuli
vera látin líðast. því einmitt hún
stuðlar ótrúlega mikið að ölæð
inu. Auðvitað væri hægðarleik
ur fyrir lögregluvaldið að upp
ræta þetta fyrirbæri, eins og
sú málamynda herferð, er farin
var fyrir nokkrum vikum, sýndi.
KRAFAN, SEM ÆTTI að
gjöra til ríkisvaldsins er því: 1)
Mjög mikil skerðing á áfengis-
sölu, helzt I skömmtunarformi:
1—2 flöskur á mann á mán-
uði sem enginn fengi nema hann
sækti hana í eigin persónu
gegn framvisun áfengisskírtein
is. 2) Vægðarlaus herferð gegn
leynivínsölu, ekki einu sinni á
ári eða svo, heldur stanzlaust,
svo þeim yrði alls ekki líft við
þessa iðju sína. Að vísu myndi
þetta skömmtunarfyrirkomulag
draga mjög úr leynivínsölunni,
en hún þarf alveg að hverfa.
Málverkasýning og
höggmyndasýning
í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar
við Freyjugötu, opin daglega
frá kl. 12—22.
Ufhlutun skömrafun-
arseðla hefst
á raorgun.
ÚTHLUTUN skammtunar-
seðla fyrir næsta skömmtun
aitímabii; það er október,
nóvember og desember, hefst
á morgun í Góðtemplarahús
inu uppi, og stendur yfjr á
fimmtudag og föstudag, kl.
10 f. h- til kí. 5 e. h. alla
dagana.
SkömmtunarseðLarnir verða
aðeins afhentir gegn stofn-
um af núgildandi seðlum og
verða þeir að vera greinilega
áletraðir.
a
SKOLASTJ ORI Kvenna-
skólans fo.efur farið þes$ á leit
við ‘bæjarráð, að nýrri skóla-
byggmgu verði' ætluð lóð-á
væntanlegmn í skipulagsupp-
drætti bæjarins. Bæjarráð foef-
ur vísað umsókninnj til skipu-
lagsmanna bæjariiTs.
(Frh. af 1- siSu.)
voru fulltrúaefni lýðræðls-
sinna, Sveinbjörn Oddsson,
Háifdan Sveinsson1, Sigríður
Ólafsdóttir, Sigríknr Sigríks-
son og Torfi Hjartarson, kosin
með 226 atkvæðum. Fulltrúa-
efni kommúnista f engu .116.
I Verkalýðsfélagi Grinda-
vikur var fulltrúaefni lýðræð-
issinna, Svavar Amason, kos-
inn með 20 atkvæðum. Komm
únistar höfðu engan í kjöri.
I BílstjóraféLagi Akureyrar
var fulltrúaefni lýðræðissinna,
Baidur Sv-anlaugsson, kosinn
með 105 atk-væðum. Fulltrúa-
efni kommúnista fékk 48 at-
kvæði.
1 Vélstjórafélagi Akureyrar
var fulltrúaefni lýðræðissinna,
Eggert Ólafsson, kosinn með
17 atkvæðum. Fulltrúaefni
kommúmsta fékk 13 atkvæði.
1 Verkamannaf élaginu Fram
á Seyðisfirði vax fulltrúaefni
iýðræðissinna, Þorsteinn Guð-
jónsson, kosinn með 62 at-
kvæðurn. Fulltrúaefni komm-
únista fékk 20' atkvæði.
I Verkalýðsfélagi Kaldrana-
nesshrepps á Drangsnesi v'ar
fulltrúaefni lýðræðissinna,
Helgi Sigurgeirsson, kosinn. Ó-
kunnugt um atkvæðatölur.
1 Verkamannafélagi Hóhna-
vikur var fuHtrúaefnÍ lýðræð-
issinna', Guðmundur Jónsson,
kosinn með 43 atkvæðum. Full
trúaefni kommúnista fékk 16
atkvæði.
í Bílstjórafélaginu' Mjölni á
Eyrarbakka var fulltrúaefni
jýðræðissinna, Sigurður In>gv-
arsson1, sjálfkjörinn.
1 Verkaiýðsfélagi Súðavikur
var fulltrúaefni lýðræðissinna,
B>ergmundur Guðlaugsson, kos
nn með 54 atkvæðum. Full-
trúaefnj kommúnista fékk 28
atkv.
I Verkalýðsféláginu Bi*ynju
á Þingeyri varð fuUtrúaefni
flýðræðissinna, Sigurður E.
Breiðfjörð, sjá-lfkjörinn.
1 Verkakvennafélaginu Ald-
an á Sauðárkrókj var fulltrúa-
efni lýðræðissinna, Helga Jó-
hannesdóttir, kosin með 36 at-
kvæðum. Fulltrúaefni komm-
únista félvk 11 atkvæði.
I Verkakvennafélaginu
Fraantiðin í Hafnarfirði voru
fuUtr.úaefni lýðræðissinna, Sig
urrós. Sveinsdóttir, Sigríður
Ei-iendsdóttir og Guðrún Niku
lásdóttir, kosnar með 44 at-
kvæðum. Kommúnistar höfðu
engan í kjöri.
I Iðju í Hafnarfirði var full-
trúaefni lýðræðissinna, Þor-
oddur Gissurarson, kosinn
með 24 atkvæðum. Fulltrúa-
efni kommúnista fékk 7 at-
kvæði.
I Verkamannaféla'ginu Aft-
urelding á Hellissandi var full-
trúaefni lýðræðissinna kosið.
Atkvæðatölur foöfðu ekki
borizt í gærkveldi.
9 sem
Istar héldu.
Þá >eru ótalin þrjú félög,
sem kusu til sambandsþings á
áunnudaginn og mánudaginn.
Það eru Verkamannafélag.
Raufarfoafnar, þar sem fulltrúa
efni kommúnista, Ágúst Niku-
lássom, var kosinn m>eð 20 at-
ítvæðum. Fulltrúae'fni lýðræð-
issinna fékk 13 atkv. Félag ís-
lenzkra foljóðfæraleikara, þar
sem fuUtrúaefni kcmmúnista,
Jónatan Ólafsson, var kosinn
með 13 atkvæðum, fulltrúaefnj
lýðræðissinna fék'k 8, og Verka
lýðsfélag Árnesforepps. í Djúpu
vík, þar sem Sörli HjáLmarsson
var kosinn með 13 atkvæðum,
en atkvæði foans er talið óvisst
á Alþýðusambandsþing'i.
Lesið Alhýðublaðið!
legar upphrópanir um, að
andstæðingar kommúnista
beiti lögleysum og ofbeldi!
En sannarlega er sá málflutn
ingui' vesaldarlegur. Lýðræð-
issinnar beita ekki lögleysum
og ofbeldi, heldur eru slíkar
baráttuaðferðir sérgrein kom
múnista. Andstæðingar kom-
múnista í Alþýðusambandinu
vilja. hvorki né þurfa að beita
ólöglegum vopnium, því að
þeir eiga vísan sigur. Og það
er fráleitt fyrir Þjóðviljann
að reyna að halda því fram,
að sá aðilinn, sem verið heí-
ur í minnihluta og ekki ei*
aðili að istjórn heildarsamtak
anna >beiti ilögleysum. og of-
beldi í sambandi við þessar
kosningar. Lögleysurnar og
ofbeldið, sem fram hafa konæ
ið í þessapj sögulegu- kosn-
ingabaráttú, eœu þvert á móti
runnar undan rifjum hinnar
kommúnístísku s-tjómar Al-
þýðusambandsins, sem ber
ábyrgð á þeim óhæfuverk-
um, þó að miðstjórn Komm-
únistafloklcsins leggi á ráði-n
um: þau. Svívirðilegasta ó-
hæfuverk kosninganna hef-
ur verið framið af formanni
Verkamannafélagsins Hlífar
í Hafnarfifða, sem jafnframt
er enn að nafninu til forseti
Alþýðusambandsins. Með
því að virða að vettugi hina
skýlausu kröfu um allsherj
aratkvæðagræiðslu í Hlíf hef
ur Herm-ann Guðmundisson í
senn unnið til óhelgi sem for
maður Hlífar og forseti AI-
býðusambandsins, og öll sam
bandsstjórnin er -gamsek hon
um í þessu lítilmannlega ger
ræði.
*
Þvættiingur Þjóðviljans
um, að ahdstæðingar komm
únista fceiíi lögleysum og of-
beldi h-efiur þau áhrif ei-n, að
rifjuð verða upp óhæfu-
verk og ávirðiingar kommún
ista sjálfra. Þau eru út aí fyr
ir sig nægileg't tilefni þess,
að verkalýðshreyfingin losi
sig við völd og áhrif komm-
únista. En þegar þau bætast
við óstjórn og pólitíska jtnis-
notkun á heildarsamtökum
verkalýðsins. er það í fyllsta
má-ta skiljanlegt, að íslenzk
alþýða sé orðin Íangþreytt á
hinum kommúnistísk-u flugu
mönnum og ofbeldisseggjum.
Þeir hafa of lengi átt þess
kost að fremja spellvirki sín
og óhæf-uverk; en góðu h-eilli
mun þ-ess nú skammt að bíða,
að fyrir slíkt vierði tekið og
úr því bætt.