Alþýðublaðið - 28.09.1948, Page 5

Alþýðublaðið - 28.09.1948, Page 5
fcriðjudagur 28. sept-' 1948. ALÞÝPOBLAÐIÐ MENNTAÐUD ENGLEND INGUR sagði við mig, þegar skipíing Palestínu var á næsta leiti: ,,Óaldarflokkar ykkar drápu og særðu nokk ur hundruð brezka lögreglu þjóna og hermenn, og um skeið gerðu þeir Bretum mjög erfitt fyrir. En þið hljótið þó að skilja að þsír voru þó til sáralítiHa óþæginda fyrir brezka heimsveldið, «n gætu stofnað lilveru Gyðingaríkis í bráðan voða“. Mikill msirihluti Gyðinga í Palestínu var á þessari skoð un um tíma- Síðari atburðir, einkum allsherjarinnrás Ar- aba, ollu því þó, að þe-ssi ótti mikið til hvarf. Fáum dögum eftir stofnun Gyðingaríkisins ákvað æðsfa ráð Irgun Zwai Leumi að leysa af sjálfsdáð- um upp hernaðarlegt skipu- með meðlimum þess sérstak- lag þessara samtaka, mynda ar deildir í her Israels og stofna stjórnmálasamtök. All lar birgðir og tekjuíindir skyldu og fengnar hernum, þar eð Haganah átti aftur á móti að birgja þessar deildir upp af vopnum og Vislum. Irgun Zwai Leumi átti- að skýra hernum frá öllum styrkjasamböndum þess utan Sands, en, var leyft að starfa sjálfsætt utan þess svæðis, er Gyðingar ráða yfir, (svo sem í Jerúsalem). .Frelsishermenn Israels“ (Sternflokkurinn) tilkynntu einnig stofnun stjórnmálasamtaka og lét' suma menn sína ganga í her inn, en aðrir mynduðu litlar deildir. * Þetta gerðist fyrir meira en þrem mánuðum. Stern- flokkurinn hélt . samkomur lagið yfirleitt, en gagnstætt því reyndi Irgun Zwai Leumi að svíkja herinn eins og framast var unnt með því að leyna miklu af hergögn- um, flytja marga meðlimi sína til Jerúsalem bg þannig komast hjá því að þeir gengu í herinn og svo framvegis. Og svo kom ,,AMalena“-aíhurður inn, er Irgun Zwai Leumi reyndu áð flytja inn hergögn þrátt fyrir vopnahlé, sem sameinuðu þjóðirnar höfðu fyrirskipað og þvert. ofan í samkomulág við her Gyðinga. I nokkra daga vofði ógn borg arastyrjaldarinnar yfir ísra- el. Almenningsálitið fylgdi þó áhrifamiklum aðgerðurn stjórnarinnar og Irgun Zwai Leumi varð að láía undan síga. Samjtökunum var svo að segja þröngvað til að endur- nýja samkomulag sitt við Haganah, her Gyðinga, eftir að þau höfðu flutt fjórðung liðsmanna sinna til Jerú- salem, Hin sameinaða bar- áttufylking var á ný siofnuð og aillt virtist leika í l'yndi á yfirborðinu. En eigi að síður rénuðu allmjög hin uíanað komandi áhrif, sem átt hcfðu drýgstan þátt í hinnj sameig ifUegu baráttu; — nýtt vopna hlé var fyrjrskipað. Vaxaridj átaka milli öfgamanma hægri armsins og stjórnarinnar má vænta. * Margír Amcríkumenn á- líta, að óaldarflokkarnír séu mikilvægustu etjórnmála- og hernaðarsamtökin í Pafestínu Gyðinga. En sú skoðun er röng- Þa styður sijórnmála- lega aðeins minnihluti, sem ræður þriðja stærsta stjórn- ÞESSI GREIN er efíir Alexander, fréttariíara ameríska vikublaðsins „The New Leader“ í Pal- estínu. Fjallar gxeinm um Stern og Irgun Zwai Leumi, óaldarflokka Gyð inga í Palestínu, en þeir hafa valdið margs konar hermdarverkum, nú síðast morð Bernadotte greifa, og verið málstað Gyðinga hin ir óþröfustu. Nú hefur ver ið tekin ákvörðun um að banna að minnsta kosti Ergun Zwai Leumi. málaflokknum, Revisionisí- um. Hsrraðarlegur styrkur þeirra er lííilfjörlegur. En þó hafa þeir innan vébanda sinna nokkra frábæra áhrifa menn og það er ef til vill að- alorsök þess, hve margir úl- ilendingar hafa ofmeiið styrk þeirra. Peter Bergson (Hillet Kook) og „frelsisnefnd Gyð- inga í Washington og París var að miklum mun dugiegri við að afla Gyðingum og heið ingjum stuðnir.gs til valda í Palestínu en opinberir full- trúar verkamar.na og frjáls- lyndra Zíonista- Hann safn ■ aði fé og undirskriftum til þess að koma á fjarstæðu- kenndum fyrirætlimum, sem aldrei urðu að veruleika; og væri fróðlegt að vitað hvað niefnd hans gerði við þær mililjónir dollara, er safnazt höfðu handa leynihermönn- um í Palestínu, fyrir utan það. sem varið var til að greiða hsilsíðuauglýsingar í amexískum dagblöðum. Mörgum hefur orðið á að halda, að Irgun Zwai Leumi væri eitt um það að berjast fyrir frelsi Gyðinga í Palest ínu, allir aðrir stjómmála- flokkar væru friðarsinnaðir. Arthur Köstler ber ef til vill mest.a ábyrgð á þeim hug- ■sjónablæ, sem í hugum manna hvílir á Irgun Zwai Leumi; bók hans „Þjófar á úóttu“ á lítið sameiginlegt mieð hinni raunverulegu Pal- estínu.. Enn fremur hafa sum ir blaðamenn útbreitt rangar hugmyndir um verk óaldar- fiokkanna. Þeir hafa enga samúð með ósildarflokkum, en framferði slíkra flokka er al'ltaf í frásögur færandi, hver, sem skortir nauðsynleg sambönd, má eiga það vísí að missa úr öðrum hverjum spæni. Þegar um er að ræða sprengingu Davíðs konungs Hótels, stórkostlegan banka- þjófnað, hengingu brezkra fcringja eða að sprengja her mannalest í loft upp- Þrjú til fjögur þúsund manxs eru í Irgun Zwai Leumi; tíundi hluti er full- þjálfaðir hermenn, tveir tí- undu hlutar hafa nofið nokk- urrar reynslu í hernaði; hin- ir eru með öllu óvanir. Þar eð áhifa I'rgun Zwai Leurni gætir mest meðal þess hluta Gyðinga, sem síðri mega telj ast, standa flestir hermenn þeirra samtaka líkamlega og andlega að baki veniulégum hermanni í Haganah, Gyðinga hernumi. Jafr.vel hermdar- verkasveitir Irgun Zwai Leumi mundu verða £.ð tak- mörkuðu gagni fyrir her Israals, þar eð þær eru van- astar götubardögum. * Irgun Zwai Leumi héíur miklu meiri áhrif á stjórn- málasviðinu. Ef þeim samtök um auðnaðist að fá hæfan for ir.gja, myndu þau hafa skil- yrði til þess að koma á stjórn arbylíingu. SJíkur foringi var Vladimir Jabolinsky, sem lézt í New York árið 1940. Hann var einn mesti ræðusnillingur sír.s tíma (á 8 iungum.álum) og fæddur foringi, og enn í dag er hann heiðraður andlegur leiðtogi Irgun Zwai Leumi. Nú mur.du hægri menn verða næsta feignir ef þeir öðluð- ust þó 11 ekki væri meira en þolanlegan foringja, en þeir hafa engan, og hálfgerð fas istahreyfing en höfuðlaus hefur ekki mi,kl.ar sigurvonir. Rökfræði revisionista er .harla einföld. ,,Arabar standa skör lægra en við- Okkur Gyð ingum ber réllur, néi skylda til að byggja öll löndin fyrir bötni Miðjarðarhafsins. Við getum ekki fallizt á að Pal- estínu verði skipt, en ætlum að leggja undir okkur alia Palestínu og auk bess Trans jordaníu, hlula af Ir.ak, Sýr- landi og Libanon“. Með til- liti til innanlands stjórnmála er stefna Irgun Zwai sam- bland úr fasisþskum 'lýðæs- ingum og gallhörðu >aftur- haldi. Fjárhagslega veita samtök atvinnurekenda þeim stuðning og á venjul-eg- um tímum eru bau höfð til verkfallsbrjóta. Margir leið- togar revisiomsta og Irgun Zwai voru ákafir aðdáendur Mussolínis og einn þeirra hef ur ritað ævisögu hans, mjög vir.samlega í hans garð. Aðalhættan af Irgun Zwai Lcumi fellst.í því, hversu ieið togum samtakanna tckst að færa"sér í nyt hræringar með þjóðinni, hversu þeir nola sér þá óánægju með stjónina, seim þeir strá út á meðal hinna minnst þroskuðu. Stjórn Breta í Palestínu var án efa hötuð og Irgun Zwai Leumi vann sér vin- sældir með heimskulegum og mjög svo kostnaðarsömum ti.ltækjum sínum. Nú í stríð- inu við Araba belgja revisi- onistar sig manna mest út með auvirðilegum þjóðern- isrembingi. Þegar tilfinninga hitínn er mikill — eins og ætíð er í ófriði — vilja allir ábyrgir leiðtogar Gyðinga stuðla að hófi og gætni, en Irgun Zwai Leumi ber fram að miklum mun vinsælli og Börn, ssm koma úr öðrum skólum eða skóiahverí- um og ekki 'hafa þsgar verið innrituð, 'komi til við- tals miðvkudaginn 29. sepíember klukkan 13 og hafi með sár prófskírteini frá s.l. vori. Kennarafundur sama dag klukkan 15. Föstudaginn 1. október mæíi börnin sem hér segii: 13 ára börn '(fædd 1935) ktukkan- 9. v 12 ára börn (fædd 1936) klukkan 10. 11 ára börn (fædd 1937) klu'kkan 11. Læknisskoðun fer fram í skólanum Iaugard. 2. okt. þannig: 13 ára drengir klukkan 8. 11 ára drengir klukkan 9. 12 ára d'rengir klukkan 10. 11 ára stúlkur klukkan 13.30. 13 ára stúlkur klukkan 14.30. 12 ára stúlkur klukkan 16. Kennsla hefst mánudaginn 4. októbsr samkvæmt stundaskrám. SKÓLASTJÓEINN. um leið ákaflega fjarsíæðu kenndar kröfur, svo sem um yfirráð í alilri Palestínu. verið. Sternflokkurinn er ilangt frá því að vera marx- islískur, hann hefur alltaf Menahem Beígin, foringi verið þjóðernissinnaður í öll Irgum Zwai er snjall ræðu maður, eins og lærifaðir hans, Jabotinsky, og þekkir allvel sálar.iíf fjöldans, en þó skort ir hann. réttsýni og víðsýni- * Sternflokkurinn er miklu fámennari samtök, þau eru talin hafa eitthvað á milli 600 —1000 manns innan vébanda sinna, en þeim mun meir athyglisverð frá ýmsum sjón armiðum. í fyrstunni var Sternflokkurinn' hiluti af Irgun Zwai Leumi ákvað að sig lausan árið 1941, þegar Irgun Zway áeumi ákvað að teggja smán saman niður starfsemi fjandsamlega Bret- um. En Sternflokkurinn hef- ur furðulega stjórnmála- stefnu sem er sambland af trúlegum og öfgafullum þjóð ernislegum kenningum ásamt róttækum sosíalistískum eig- inleikum. Rangar blaðafréttir hafa gefið það til kynna að Stern flokkurinn væri aðalagentar Rússa í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsinis- Slík- ar fréttir í jafnvel svo áreið anlegum blöðum sem Economist í London og New Ycrk Tirnes eru, sýna það, hve varhugaverðar jafnvel hinar góðu heimildir geta Alþýðublaðið, Skuíull og Árroði, eru af- greidd ti! fastra áskrifenda og í Iausasölu hjá nna ri Bíldudal. Gerisí áskrifendur. um aðalalriðum, og slagorð sosialista hefur hann aldrei notað tiil annars en fylgis- veiða. Svo að nefnt sé nýlegt dæmi, þá reynist stjórn Gyð inga í Jerúsalem að mörgu leyti klaufaleg. Framfærslu kostnaður hækkaði stöðugt meðan borgin var í umsátrj. og félagslegt misrétli varð .meira en áður þekktist. Hófu þá Sternistar sérstaka útgáfu fyrir Jerúsalem á kvöld- blaði sínu í Tel Aviv og réð us-t hatramlega á ástandið í borginni helgu og þá menn, er ábrygð báru á því- Ekki var þó tilgangurinn sá, að reyna að koma á þjóðfélags- byltingu í borginni eða knýja fram mikllvægar breytingar, heldur aðeins ein tilraun til að auka á fylgi flokksins. Sannleikurinn er sá, að Sternistar eru meiri andstæð ingar heimsvaldastefnu, en Irgun Zwai Leumi, sem að- eins er á móti iLlri heims- valdastefnu- Einnig hefur Sternflokkurinn, meira eða minna dulcla samúð með öðr um hinna tveggja kommún- istaflokka í Palestínu, en ekki þeim, sem Kominform viðurkennir, og það gæti varp að nokk.ru Ijósi á kommún- ista í. Patestínu, en ekki á Sternflokkinn, sem er mun fastari fyrir, Satt að segja á- iíta margir Sternflokksmenn sig vera hina einu ,,sönnu sósíalista“- Hættan, er af Sternflokkn um stafar, felst í, hve hann er óháður öllu, laus við stjórn málalega ábyrgðar.tiilfinn- inngu og fastmótaða og rök- ræna stjórnmálastefnu. Hið liðna —- baráitaTi gegn Bret- um — tengir meðlimi Stern- flokksins saman, en engan til verurétt á hann nú- Lítil hætta er á því, að hann hall- ist á sveif kommúnistum. Sé leitað hliðstæðu hans í *sög- unni, svipar honum mest til sveit a Pilsutskis fyrir heirnsstyrjöldina fyrrj og margra nazfstaflokka eftir hana. Þess gerist varia þörf að íaka það fram, að það rnundi verða hin mesta ó- iFranihald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.