Alþýðublaðið - 28.09.1948, Page 6

Alþýðublaðið - 28.09.1948, Page 6
6 ALÞYÐUBCAÐIÐ Þriðjudagur 28. sept. 1948* ’ '■'nfn’njirjjsji Leonhard Frank:... MATTHILDUR UPPBOÐ UPPBOÐ! Halló, — elskan! Hvernig líð ur þér. . . Ég hélt bara að þú værir dauð svei mér þá . . . Það er svo Iangt síðan ég hef heyrt í þér. . .0, veiztu það . . heyrðu . . nú get ég sagt þér fréttir. . . Nei, elskan, ekki svoleiðis; sko, þú mannst með manninn minn. . . . Uss, neí; það er allt búið og gleymt; nei þú mannst með vöru partíið, sem hann fékk ekki að selja um daginn á það verð ,sem hann vildi . . . Nei. heyrðu góða; ef ég á að segja þér söguna, þá gerirðu svo vel og tekur ekki fram í fyrir mér. — altso, hann fékk ekki að selja partíið eins hátt og honum líkaði fyrir blövaðri afskiptaseminni í þess um háu, sem eru með nefið ofni hvers manns . . . Og mannin- um mínum þótti þetta auðvitað bölvað, sem vonlegt var og hugs aði þeim þegjandi þörfina, — þú veizt nú hvernig hann er. Og svo um daginn, þá kemur hann æðandi inn, alveg eins og hann hefði unnið í ríkishappdrætt- inu. . . . „Nú hef ég ráðið“, segir hann, ,,húrra, — ég hef ráðið! Nú skal ég svei mér þá, klekkja á þessum hnusururum og Ieggja þá á sínu eigin bragði, . . . á sínu eigin bragði, skil- urðu!“ Og svo hlammaði hann sér niður í stól og hló og hló, rétt eins og hann stæði fyrir byggingu ilmblæsverksmiðj- unnar í Örfirisey en ég stóð bara og góndi og vissi ekki mitt rjúkancti ráð. ,,Ég skelli partíinu á ,,uppboð!“ grenjaði hann á milli hlátursviðanna. ,,Á uppboð, skilurðu! Læt það opinbera selja á margföldu okri það partí, sem það ekki leyfði mér að selja á soldið meira en sanngjarnu verði. Sniðugt fiunst þér ekki!“ Og enn hló hann og hló-------— „Jæja, góða, nú verð ég að hringja í það opin bera“. sagði hann og skreiddist úr stólnum og inn á skrifstof- una, og ég var svona á báðum áttum með hvort hann væri ol- ræt eða ekki. Svo íiringdi hann ég veit ekki hvert . . . Og eftir svo sem augnablik heyri ég að hann öskrar: ,Uppboð! Upp- boð!“ og hlepur út. — — Já, hvað á ég að gera, elskan,---- Ekki getur þetta verið delerí- um tremens, því hann var einn af þeim fyrsíu, sem gengu í nafnlausa félagið. . . . Ætti ég að hringja í Helga-eða ein hvern fínan taugalækni, — — Ha, já, heldurðu það ekki. Hann hlýtur að vera eitthvað bilað- ur, því bágt á maður með að trúa því að það opinbera sé. . . K2 M9. SAMKVÆMT BEIÐNI ÞJÓÐ- VILJANS ihöfum vér tekið til athug unar það fyrirbæri, er gerðist við blað þetta fyrir skömmu, er víxl urðu á veðurútliti og for ustugrein og tvær missmun- andi dagsetningar. Þar er frú sú, er Þjóðviljamenn telja með réttu í fremstu röð sálfræðinga vorra, dvelur erlendis þessa dagana, snérum vér oss til dr. Karguss, (sem er nýkominn frá útlöndum eftir einstaklega fræki legt próf, og lofsamlegan vitn isburð fyrir bókmenntaritgerð, og skutum málinu til hans. — ,,Ja, því miður!“ sagði hann, sá hámenntaði“, og þurrkaði gleraugu sín“ því miður vinnst ’oss ekki tími til að athuga þetta nú þegar, þar eð vér höfum í undirbúningi vísinda- lega sálgreininga á atburði, er gerðist hjá öðru blaði fyrir skömmu. Mjög svo mikilvægt rannsóknarefni, þar sem bæði afstæðiskenningin, síðróman- síska stefnan og hrossamarkað irnir í Mýrarsýslu koma til greina. . .“ „Eimitt“, segjum vér forvitn ir og gerum misheppnaða tilraun til að líta gáfulega út. ,,Já. Fyrir skömmu kom út aukablað - af þessu blaði, og var dagsettning á sumum síðum mánudagur en á öðruni sunnu- dagur; — þá var og auglýst út varpsmessa í Hallgrímssókn téð an mánudag og allt annað eftir því, og má ef til vill segja að þar komi fram fróm framtíðar ósk aðstandenda blaðsins um út varpsmessu á öllum dögum, en allt er þetta, sem sagt, órann- sakað mál.---Og svo er það glerhúshistoran gamla, •— en sem sagt, þetta verður allt tek ið til athugunar; verið þér sæl ir.-----“ Sem sagt------- þetta verð ur allt tekið til athugunar, les- endur góðir. Útbrelðið Alþýðablaðið! ■■■■■■■•■■■•■■•■••■■■■■■■qoonianH ungrar konu, sem skera átti upp daginn eftir og hún laut blíðlega ofan að tólf ára gam alli, stúlku, sem sat föl og veikluleg við hliðina á sorg- mæddri móður sinni og hvísl aði: „í dag verður það ekkert sárt“. Hún fór með barnið inn fyrir. Ekki fyrr :en eftir þriðju aðgerð hafði skemmd in í beininu verið stöðvuð til bráðabirgða. En þessi lit'li, horaði og tærði handleggur hafði stirnað í liðunm og olnbogaliðurinn var enn eins og sver mannshnéfi. Eftir geislunina setti Silaf nýjan áburð og skrifaði nokk( ur fyrirmæli og blað og út- skýrði fyxir móður barnsins. Héðan af skyldi hún sjálf eiga við handlegginn. Sárið myndi gróa smám saman. Barnið varð að fá nóg af heil næmu fæði. Matthildur, sem sneri baki að stóli sjúklingsins og studdi sig við hann með báð um höndum, sá fyrir sér fá- tæklegu sjúkrastofima, sem hún hafði séð í skýjunum, Silaf koma inn og færa með sér allt. brauð. og mjólk og bjarga barninu. Og hún gæti hjálpað honum til þess. En lifið var öðru vísi — það hafði hún lært. Og maður hennar var eins og lífið. Öll sál hennar gerði uppreisn. Móðir barns,ins sagði ekki neitt. Hún hafði ekki getað borgað fyrir tvær síðustu að- gerðirnar eða hjálp Silafs síðustu sex mánuðina; en fyrir það hafði hann sent reikning. Hún grét hljóðlega og leiddi bam sift út. „Gerðu svo vei að kalla næsta sjúkling inn.“ En hið samúðarríka hjarta Matthildar var í uppreisn og hún hreyfði sig eldci. Hann sneri sér við og leit framan í reiðilegt andlit hennar og sftóð upp. „Hún skuldar mér meira en fimm hundruð firahka. Ég gætl greitt mánaðarleiguna okkar með því. Hvernig yrði það, ef ég hlýddi þér alitaf-“ Hún hugsaði um setningu í rauðu ævintýrabókmri, sem hafði haft mikil áhrif á hana fyrir nokkrum árum og hafði haft mikil áhrdf á hana þá, og hún hafði hana yfir eins og hún væri ein í herbergnu: „Látið ekki stjörnuna deyja.“ „Og hvað þýðir það.“ „Sá, sem lætur deyja á stjörnunni tapar öllu.“ „Ef ég færi að þínum ósk- um, myndi ég áreiðanlega tapa öllu.“ „Ertu viss um, að það muni ekki þurfa aðra aðgerð?“ „Það gæti verið! Ef það verður, getur hún farið með barnið á fátækra manna sltof- una.“ „Læknarnir þar þekkja ékki sjúkdóminn. Ef þeir nú tækju handlegginn af?“ „Og væri ég ábyrgur fyrir því? Þegar öllu er á botnánn hvolft, þá er ég ekki guð.“ „í mörgum tilfellum gætir þú verið guð. Það er það, sem er svo dásamlegt.“ „Þú getur ekki öðlazit það góða í lífinu eingöngu með draumórum.“ 'Hún talaði rólega, þó að öll sál hennar vær,i í uppnámi. ,-,Þú hefur kevpt bil. Og þó lagðirðu tvisvar sinnum eins mikið fyrir og síðast liðiið ár- Þú yrðir aðeins ekki eins fljótur að verða ríkur.“ „Þú blandar þér í hluftá, sem þér koma ekki við,“ hreyttti hann út úr sér. Hana sárverkjaði í allan kroppinn. „Ætlarðu að halda áfram að meðhöndla þetta barn?“ „Nei! — Kallaðu á næsta sjúkling!“ „Ekki ég!“ Hún reif af sér svuntuna og þaut út. Maftthildur hafði séð og kynnzt mikilli fátækt og ar- mæðu þessi ár. Hún hafði hjálpað mörgum, flestum leynilega. Hún hafði komizt upp á að stela meðölum úr glerskápnum, því að þörf sjúklingsins hafði stundum virzt henni svo mikil. Að Si- laf meðhöndlaðá ríka sjúk- linga með meiri tilliftssemi og vísaði burt. sjúklingum, sem voru lítils megandi, hafði hún barizt á móti af aíefli, svo að oft varð úr ofsareiði. Vegna þess, að maðurinn, sem hún tilheyrðá, mátti ekki ...................... ...ii vera eins harður og lífið sjálft var. Hún var að berjast fyrir mann sinn líka. Fólkið í dalnum hennar Matthildar var ánægt að geta sagt: Hann er góður eigin- maður; —• hann drekkur ekki og hann slær ekki konuna sína. — En það var langtum stærri mælikvarði, sem hægt var að leggja á hjónaband þeirra Silafs. Hann var hreykinn af ungu, fallegu konúnni sinnft og gerði allt, sem hann gat fyrir hana. En hann gat ekki gerit það fyrir hana, sem henni var dýrmæt. ast af öllu. Hann skorti al- gerlega þann eiginlelika, sem var rikastur í fari hennar — hugxekki hiennar og hæfileika til að hlusta allt af fyrst á rödd hjarta síns og íoreyta svo eftir henni gagnvart ýmsum vandamálum tálver- unnar. Hún mat mest hið innra og hann hið yfra borð hlutanna. Þrátt fyrir þessa geysifjarlægð, sem milli þelirra var og hún fann í jafn- vel hversdagslegustu smáat- riðum, hélt 'hún áfram að berjast fyrir hann, með þeirri þrautseigju, sem einkennir margt blíðlynft fólk. Þreyttur eftilr erfiðan dag kom hann inn i setustofuna, þegar :líða ftók að kvöldá, og iagði sig. Þegar hann hafði sqfi ð í itíu mínútur, var hann alveg eins og nýsleginn tú- skildingur. Hann var sterk- byggður maður, og lífsorka hans var ótæmandi1. Matthildur hafði farið með sýnishorn með sér og Ieitað lengi í hilliunjum í gler- vörubúðinni. Nýju diskarnir þrír voru alveg eins á liitinn og þeir gömlu. Við kvöldverðinn var ekki sagt orð. Eftir maftnin fór Silaf að lesa blaðið; móðir hans fór upp í herbergi sitt, og Matthildi fannst.sér vera ofaukið. Mattöhildur hafði einn eig- inleika: — hún þoldli ekki sundurþykkju. Þess vegna fannsft henni allur ágreining- ur vera sín sök- Og þar sem henni fannsit ómögulegt að fara að hátta án þess að vera sátt, fór hún aftur að hugsa um, hver heíði verið orsök MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINSs ORN ELDING PRÓFESSORINN: Jæja, krakkar, stað! hann af s-tað yfir ókönnuð spyrnukappleik í borginni, í til- ver*ið þið sæl. — Af stað! af OG SKÖMMU síðar ber flugvélin svæði', — en Örn auglýsir knatt efni af sigri sínum og björgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.