Alþýðublaðið - 28.09.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. sept- 1948-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
r
Olöglegir fulltrúar Hlífar
Frh. af 3. síðu.
anir úr samhengi við það,
sem sagt er á undan eða eftir.
Þetta hvort Itveggja nota þeir
í ríkum mæli, enda svona
baráttuaðferðiir í fullu sam-
ræmi við reglu Jesúita, ler
þeir hafa gert að sinnti.
í grein minni sagði ég orð-
rétt (og beri menn svo sam-
an við það, sem sagt er í
Þjóðviljanum):
,,Á þessum fundi var tæp-
ur heilmingur félagsmann.a
mættur og voru kommúnist-
ar þar ekki í neinum meiri-
hlufa, þótt svo íæri, vegna ó-
stéltvísi, eða þó isennilega
vegna einhverrar óskiljan-
legrar 'tryggðar við Hermann
Guðmundsson, að kommún-
istar fengu 5 kjörna af 6, er
kjósa áfcti við þessa prófkosn
ingu.
Af úrslitum þessara
kosninga er ljóst, að
kommúnistar eru í mikl-
um minnihluta í Hlíf, og
jafnljóst, að ef allsherj-
arátkvæðagrciðsla væri
látin fara fram, fengju
kommúnj'star þar engan
fufítrúa, og þá sérstak-
lega þegar þess er gætt,
að mjög margir þeirra, er
undirrituðu kröfuna til
sambandsins, mættu ekki
á þessum fundi, þar sem
þeir álitu kosningu ógilda,
ef hún færi þar fram.“
Atkvæði við kosningu
féllu þannig: Á iista lýðræðis
vei'kamanna;
Jón H. Jónsson 136
Arnór Þorvarðarson 121
Þorsteinn Auðunsson 121
Jens Runólfsson 121
Þórður Þórðarson 120
ísleiifur Guðmundsson 109
Á li'sta kommúnista:
Hermann Guðmundsson 178
Sig. T. Sigurðsson 134
Ólafur Jónsson 130
Bjarni Erlendsson 126
Kristinn Guðmundsson 124
Grímur Andrésson 118
Atkvæðatölur þessar sýna
fullkomlega, að kommúnistar
voru ekki í neánium meiri-
hluta, því eins og sagt er,
vegna ósléttvísi eða einhverr
ar óskiljanlegrar 'tryggðar við
Hermann Guðmundsson hafa
um 40—50 lýðræðisverka-
menn kosið hann, en í þess
stað strikað út á víxl af list-
anum, en þó minnst Jón H.
Jónsson, er fékk 136 atkv-
Ef um hreina listakosningu
hefði verið að ræða, má full-
víst ’telja, að lýðræðisverka-
menn hefðu fengið alla 6
kjörna. Það er ekki af tiilvilj-
un einni að hin kommúnist-
íska stjórn Alþýðusambands-
ins viðhefur alls konar laga-
leysur og ofbeldi gagnvart
Verkalýðsfélagi Akraness og
Bifreiðastjórafél. Hreyfli til
þess að knýja þau félög til
að viðhafa sams konar kosn-
íngafyrirkomulag og í Hlíf, þ.
e. óhlutbundna persónukosn
ingu, en því var ekki ansað á
Akranesi og verður að sjálf-
sögðu ekki ansað í Hreyfli
heldur.
Það er alveg sama hvernig
kommúníistar hamasit og
hversu ill orð þeir nota, þeir
verða að bíta í það súra epli
og viðurkenna. að kosningin
í Hilíf er ógild, og það get ég
sagt þeim í fullri alvörú, að
þeir fulltrúar, er nú hafa ver
ið kosnír í Hlíf, fara ekki
inn á þing Alþýðusambands-
ins. Ef félagið vill eiga þar
fulltrúa verður að kjósa aft
ur, og þá á löglegan hátt.
Jón Sigurðsson.
Irgun Zwai Leumi...
*
Framh. a2 5. síðu.
gæfa, ef þessir öfgaflokkar
ná völdum. Það mundi tákna
algera upplausn og ófrið í
Paleslínu og öllum löndunum
fyrir botni Miðjarðarhafsins.
Gyðingaríkið getur aðeins
þrifizt til lengdar við, að
minnsta kosti, eðlilega sam-
vinnu við nágranna sína Ar-
aba. Og Arabar munu aldrei
geta þolað Gyðingaríki, sem
stjórnað er af mönnum er
hafa landvinninga að aðal-
markmiði.
Eins og sakir standa, staf-
ar Gyðingaríkinu mestur
háski af hægri öfgaflokkum.
En þegar á það er litið, hvaða
ö£I eru nú að verki í Palestínu
Gyðinga, er engin raunveru
leg hætta á því að óaidarflokk
arnir verði ofan á. En þó
veikir sundrungarstarfsemi
þeirra mjög hina sameigin
legu baráttu Gyðinga.
Köld borð og
heifur veizlumafur
sendur út um allan bœ.
SÍLD & FISKUR
Öllum þeim, er sýnt hafa okkur samúð við fráfall
mannsins míns og föður
Skarphéðnis Jénssonar,
þökkum við hjartanlega.
Hólmfríður Jónasdóttir og börn.
vantar unglinga til bláðburðar í þessi hverfi:
Skerjafjörð,
Seltjarnarnes.
Hátt kaup. — Talið við afgreiðsluna.
Alþýðublaðið. Sími 4900.
Brunabótafélag
vétryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgð'ir).
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðtthúisi (sámi
4915) og hjá umboðs-
mönnum, sem eru í
hverjum kaupstað.
íslands
Púsningasandur
Fínn og grófur skelja-
sandur, — Möl.
Guðmimdur Magnússon.
Kirkjuvegi 16,
Hafnarfirði. — Sími 9199.
Lesið Alþýðublaðið!
Bókin, sem engin heilbrigð manneskja getur án verið. I
KYNLIF
Eftir Dr. Fritz Kahn í útgáfu Jóns Nikulássonar, læknis.
Gagnmerkasta og hispurslausasla fræðsSurit sem hér hefur komiðúl.
Útgáfa þessarar stórmer’ku og áreiðanlegu bókar foefur nú staðið yfir í tæp tvö ár, enda hefur verið lagt á það allt kapp að gera hana svo
úr garði, að hún gæti talizt
fullkomin handbók ungra og gamalla um allt er snertir kynlífið.
KYNLÍF er í 33 eftirfarandi aðalköflum: Karl og kona, kynfæri karls og konu, 'kynstarf karlmannsins, kynstarf konunnar, hin óbeinu sér
kenni kynjanna, samfarirnar, brúðkaupsnótt og hveitibrauðsdagar, heilsufræði samfaranna, heilbrigðisrækt kynfæranna, getnaður, tak-
mörkun barneigna, fóstureyðing, ófrjósemi, vangeta, ótímabært sáðfall, þegar konum leysist «ekki girnd, kyndeyfð, krampi í leggöngunum,
ýmis fconar aífbrigði kynlífsins, lekandi, linsæri, syfilis, flatlús, um vændi, kynlíf barnsins, fræðsla >um kynferðismál, kyriþroski, hin nýja
stétt, bindindi í ástum, skýrlífi, sjálfsþæging, ástir karla utan'hjónabands, ástir kvenna utan hjónabands, lausn vandamála kynlífsins, en
kaflarnir skiptast aftur í 735 smærri kafla.
í BÓKINNI er fjöldi skýringarmjmda og eru þær gerðar, flestar í eðlilegum litum, ’hjá The fine arts publishing Co., London. — Bókin er
rúmar 400 bls. í stóru broti.
í TVÆR VIKUR aðeins geta menn gerst áskrifendur að bókinni fyrir aðeins 105,00 í vönduðu bandi. Afhending bókarinnar til áskrifenda
hefst 15.—20. sept.
HELGAFELLSBÓK.