Alþýðublaðið - 28.09.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.09.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur, að Alfjýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. ÞriSjudagur 28. sept- 1948* Börn og ungíingaf* Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ • . á3iá«* Allir vilja feaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ l>ar á meðal tvo ú.r stjérn verkalýðsfé- lagsins, ritara og varagjaldkera! Á LAUGABDAGINN,, daginn áður en allsherjarat- kvæðagreiðsla mn fulltrúakjör til Alþýðusambaudshings skyldi hef jast í verkamannafélaginu á Húsavík, kom þang- að Guðmundur Vigfússon, erjndreki AlþýSusambands- stjórnar, og krafSist þess í nafni hinnar kommúnistísku stjórnar, að 12 menn í félaginu, þar á meðal 2 úr stjórn þess, væru strikaðir út af kjörskrá — þar eð þeir stæðu í deilu við Alþýðusambandið! Barnaleikvelli me komið upp á Suðureyri VERIÐ ER að koma upp nýstárl'egúin leikyelli á Suður- eyri við Súgandafjörð, að tilhlutan Aðalsteins Hallssonar fim- leikakennara, en á velli þessum er komið fyrir alls konar íþróttatækjum, auk hinna venjulegu leiktækja, sem tíðkast hér á lei’kvöllum. Kommúnistar eiga tvo af jjrem mönnum í kjörsljórn félagsins og hlýddu jreir skip un sendimannsins, þrátt fyr ir hörð mótmæli Alþýðu- flokksmannsins, sem sæti á í kjörstjórnir.ni, og mótmæli stjórnar og frúnaðarráðs fé- lagsins. Kunna Húsvíkingar joessu ,,ilýðræði“ illa og leik- ur hugur á að vita, hvenær sá fundur var haldinn í stjórn Alþýðusambanclsins, er þessi ákvörðun var tekin. Ákæra Alþýðu'sambands- stjórnarinnar á bessa tólf menn er sú, að þeir séu með limir í nýstofnuðu bílsljóra- fólagi í Suður-Þingeyjar- sýslu, og Alþýðusambands- stjórnin hefur neitað um upp töku í sambandið á þeim for sendum, að því værj stefnt gegn hagsmunum Alþýðu- sambandsins! Og enn fremur ; Hræddir við kosn- | inguna í Hreyi Vilja hlodra Ilsta- j kosningy í félag- ioy. ! KOMMÚNISTAR eru sýnilega mjög hræddir við fulltrúakjörið til Alþýðu- samhandsþings í Bifreiða stjórafélaginu Hreyfli- Er þeim einkum illa við að þar fari fram lislakosn- ing. I þessu skyni hefur Jón Rafnsson, framkva;mda- sljóri Alþýðusambandsins, haldið uppi löngum skrípa leik til að tefja, að kosn- ing fari fram. Ilefur hann seít félaginu ný og ný skil yrði, heimtað af því ný og ný skrilríki, og þrjózkast við að tilnefna formann kjörstjórnar, s%o sem stjórn Alþýðusambamlsins ber að gera. Nú hefur hann látið kommúnista ( í Hreyfli heimta félagsfund í þejm tilgangi, að reyna að fá ó- gilta ákvörðun félags- stjórnarinnar um listakosn ingu. Þessi fundur fer fram í Iðnó í kvöld kl. 9.3Ö- Bifreiðastöðvunum verður því lokað frá þeim tíma- að bílstjórum í Suður-Þing- eyjarsýslu bæri að vera í bílstjóradeild Verkalýðsfé- lags Húsavíkur. Þessir tólf menn eru og hafa verið um fjölmörg ár í verkamannafélaginu á Húsa vík og sumir frá stofnun þess. Og tveir af þeim eru í st j órn verkalýðsf élagsins; annar ritari þess og hinn varagjaldkeri- Af þessu má sjá, að mennirnir eru aðein.s í einu stéttarfélagi innan AI- þýðusambandsir.s og ber ]dví skýíaus réttur til þess að greiða atkvæði í j;ví- Fuilltrúaráð verkalýðsfé- lagsins á Húsavík hélt fund á sunnudaginn, áður en kjör- fundur hófst og mótmælti harðlega þessu gerræðí, haf- andi enga stoð í lögum Al- þýðusambandsins, og krafð- ist þess að þessir 12 menn fengju sem aðrir fullgildir félagsmenn að kjósa. Þessu hefur meirihluiti kjörstjórnar algjörlega hafnað og munu tólfmenningarnir, sem bægt var frá að kjósa, óska eftír því við sýslumanininn á Húsa vík, að fá að greiða hjá hon- um atkvæði, en bann geymi þau síðan ir.nsigluð unz frek ari ráðstöfun verði gerð af félaginu í máli þessu. ALMENNUR FUNDUR UM, VERKALÝÐSMÁL Helgi Hannesson, formað- ur verkalýðsíélagsins Bald- urs á ísafirði; héít á laugar dagskvöldið almennan fun'd um verkalýðsmál á Húsavík, og bauð á hann Guðmundi Vigfússyni, sendisveini AI- þýðusambandsins, með jöfn- um ræðutíma. Fundinn só tti yfir 300 manns og urðu um- ræður hinar fjörugustu. Stóð fundurinn yfir í 6V2 klukku- stund. í frumræðu sinni, er tók klukkutíma og þrjú kortér, rakti Helgi Hannesson m. a. ávirðingar-kommúnista í Al- þýðusambandsstjórninni og greindi frá ofbeldisverkum þeim og bellibrögðum, er kommúnistar hafa beitt til þess iað ná yfirtökum í Al- þýðusambandinu og koma hvað skýrast í ljós við bær kosningar_er nú standa yfjr til Alþýðusambandsþings'! Þá sýndi Helgi fram á hvern ig verkalýðssamtökin hafa verið færð í þrengri og þrengri pólitískar viðjar eft- Æilar KR0K a$ svara @ða ekki! Hveroig eru rúss- oesky áróð.orsrlt” in ferígin ? KRON virðist ekki hafa 'mikinn áhuga á ;því að hreinsa sig af þeim ákær- nm, sem AlþýðublaðiS flutti í greinmiii um inn- flutning Bókaverzlunar KRON á rússneskum áróö ursritum. Eru nú fjórir sól- arhringar liðnir frá því grein in birtist, og ekki hefur heyrzí stúna eða hósti frá stjórn KRON. Blaðið vill því ítreka fyr irspurnjr sínar til KRON og spyrja: Hefur Bókaverzlun KRON gjaldeyrisleyfi fyrir hinu mikla magni af rússnesk um ritum, sem þar eru jafn an á boðstólum? Ef svo er ekki, hvernig eru þessar „bókmenntir“ fengnar? ir aðskilr.aðinn við Alþýðu- flokkinn, í stað ];ess að verða ópóiiiísk félagshreyfing og baráttutæki verkalýðsins fyr ir bættum kjörum, aukinni menningu og vaxandi mann dómi. Næst á eftir Helga talaði Guðmundur Vigfússon og rieyndi að bera hönd íyrir böfuð Alþýðusambandsstjórn arinnar og réttlæta misnotk un sambandsins í höndum kommúnista. Þá tóku exnnig heimamenn þátit í umræðunum, eru urðu hinar hörðustu eins og áður er siagt. Er það mál Húsvík- inga, að lýðræðissinnar bafi verið í miklum meirihluta á fundi þessum og málpípur kom.múnista híotið hina verstu útreið. Frh. af 1. síðu. halda honum við gert sam- komulag, og telji Vesturveldin því þýðingarlausi að halda við ræðum áfram við sovétstjórn- ina. Framhald af 1. síðu- ið; og foann beindi þeirri spurningu til Vishinskys, hvort það værj ekffi ein kennisetn- ing leninismans, að varanlegan frið væri ekki hægt að hafa við svokölluð „auðvaldsríki“. Slíkar kennisetningar igæfu nokkra hugmyn'ci'Um af hverj- um heilindum boðið væri upp á afvopnun af hálfu Rússlands. Bevin dró að endrngu enga dul á það, að Bretar myndu hafa samstarf sér til öryggis við þær þjóðir, sem þeir gætu, ef ek'ki væri hægt að haida á- fram samvinnu á alþjóðamæli- kvarða. Það er Aðalsteinn Hallsson fimleikakennari, sem á hug- myndina að þessum ieikvelli og kemur honum sjálfur upp, en hann telur það auka mjög á uppeldisgildi leikvallanna, að þar séu einnig ýms tæki til íþróttaiðkana og annars, er at hafnaþrá barnanna krefst. Einnig ætlar ihann að hafa á vellinum bát, bifreið og fleiri tæki úr atvnnulífinu, , svo að börnin geti einnig leikið at- hafnir hinna fullorðnu. Að tilhlutan íþróttafulltrúa ríkisins hefur Aðalsteinn kom- ið hingað suður mieð líkan af leikvellinum á Suðuréyri, og sjmdi hann blaðamöiinum lík- anið í gær og enn fremur voru viðstaddir fræðslumálastjóri ög' garðyrkjuráðunautur Rvík- urlbæjar. Skýrði Aðalsteinn frá því hvernig hann í starfi .sínu sem leikfimifcennari væri löngu bú inn að sjá, að leikfimn, eins og hún væri nú kennd í skól- unum, nægði á engan 'hátt at- hafnaþrá harnanna, og heföi hann því tíðkað það mikið að leyfa börnunum margs konar leiki á íþróttatækjunum og einmitt í sambandi við það hefði 'hann fengið hugmyndina að slíkum leikivelli. Hugsar hann sér starf- ræ'kslu vallarins þannig, að auk þess sem börnin leiki sér þar eftir sinu eigin höfði, verði þau við og við kölluð saman o«g látin gera kerfis- bundnar æfingar á þeim tækj- um, sem komið er fyrir á vell- inum. Með því að hafa tæ«kin svona fjölbreytt, mun ung- dómurinn sækja vellina meir en elía, og' sagði Aðalsteinn að tilgangur sinn með þessar.i til- raun á Suðureyri væri sá að vekja áhuga yngri íþróttakenn ara og annarra fyrir slíkri starfsemi, því. að það væri sín skoðun, að eins og leikfimi- kennslan væri nú 'kenud, væri líflaus, en leikvallastarfið of fábreytt. íþróttafuh.trúi ríkisins og garðyrkjuráðunautur hæj arins tófcu einnig til máls og kváðu þessa starfsemi Aðalsteins mjög athyglisverða, enda sýndi það sig hér í Reyfcjavík, að leiktækj á leikvöllunum væru allt of fábreytt. Einniig tók garðyrkjuráðunautur undir þá skoðun Aðalsteins, að stjórn leifcvallanna þyrfti að vera í höndum fólks, sem «hefði .sér- þekkingu á því sviði, svo að hægt væri að leiðbeina höm- un«um við leiki þeirra. íþróttafulltrúnn igat þess, að i fyrrasumar hefði Aðalsteinn gert svipaða tilraun í Bolung- arvík og komið þar upp vísi að lei'kvelli með íþróttatækjum, en . við hrottför hans þaðan hefði völlur sá verið lagður niður, «og hörmuðu íbúar stað- arins það mjög. STJÓRN ALÞÝÐUSAM- BANDSINS hefur nú fyrir- skipað, að kosning fulltrúa á sambandsþing' frá Vefka- mannafélaginu Þór á Sel- fossi, sem kommúnistar töp uðu með eins atkvæðis mun, skuli endurtekin, og fer him fram í dag, að viðhafðri alls her j aratkvæðagreiðslu. Kommúnistar kærðu kosní ingura eftir að þeir höfðu tapað benni og var ástæðan: fyrir kærunni sú, að formað ur félagsins, kommúnistinnl Björgvin Þorsteinsson, semi féll við fulltrúakjörið, þótt- ist, að fjórum dögum liðnumi og eftir pílagrímsferð íili Reykjavíkur, hafa uppgötv- að, að maður,’ sem ekki, van félagsmaður, hefði setið fundi inn og aðstoðað aldraðani nnann við kosninguna! í sambandi við hiná endur teknu kosmngu vekur það at hjrgli, ,að kommúnistar láta kosninguna fara fr«am heima hjá Björgvini, sem að.sjálf- sögðu er aftur í kjöri af þeirra hálfu. í gær h afðii Björgvin enn ekki fengizt til að - afher.da .ahdstæðingúm kommúnista afrit af kjörskrá félagsins og lét á sér skiliast, iað Alhýðusambandsstjórnl æíti að íilnefna alla menn í kjörstjórn, þótt lög sambands ins feli henni aðéins að til- nefna oddamann kjörstjórn- ar. Hins vegar hefur Björg- vin enn ekki sýnt neinn litl á því að afgreiða inntöku- beiðnir þeirra manna, sem sótt hafa um upptöku í félag ið, og sumir hafa þegar feng ið félagskírteini. Framferði Björgvins í sam bandi við þessar kosningar er með þeim endemum, a<3 félagsmenn telja það óreið- anlega ekki eftir sér lað heimi sækja hann. í dag til þess að fella hann í annað sinn frá setu á Alþýðusambandsþingi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.