Alþýðublaðið - 02.10.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 02.10.1948, Page 3
Laugardagur 2. október 1948 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er laugardagurinn 2. október. Þann dag árið 1161 fæddist Guðmundur biskup Arason hinn góði, og sama dag árið 1874 fæddist Hindenburg hershöfðingi og forseti Þýzka- lands, og árið 1869 fæddist Ma- hatma K. Gandhi, frelsisheíja Indverja. — Úr Alþýffublaðinu fyrir 22 árum: „Frjálsa kola- verzlunin“. Bærinn er kolalaus sem stendur“. , Sólarupprás var kl. 7,39. Sól arlag verður kl. 18,52. Árdegis hóflæður er kl. 5,55. Síðdegis háflæður er kl. 18,12. Sól er í hádegisstað kl. 13 17. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 15 var rigning um allt land, suðaustan og sunnan átt var um suðurhluta landsins en nyrðra var norðaustan og austan ótt. Hiti var 3—6 stig á Vestur- Austur og Norðaustur landi, en 9—10 stig sunnan lands. í Reykjavík var 9 stiga hiti. Flugferðir JLOFTLEIÐIR: Geysir kom í frá Róm og París, fer í dag til New York. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer til Kaupmannahafn ar kl. 7,55, kemur aftur á morgun kl. 19,45. AOA: í Keflavík kl. 23—24 frá Stokkhólmi og Kaupmnnna- höfn til Gander og New York. Sklpafréttir Foldin losar frosinn fisk í Amsterdam. Lingestroom ferm ir í Amsterdam 4. okt. Reykja- nes fór frá Hull 29. sept. til Reykjavíkur með viðkomu í Færeyjum. Hvassafell er í Vestmanna- eyjum. Vigör er á leið til Finn lands. Varg er á leið til Sví- þjóðar. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er á Akranesi, lestar frosinn fisk. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Austfjarða og útlanda. Reykjafoss fór frá Reykjavík 27. sept. til Stettin í Póllandi Selfoss er í Reykjavík. Trölla- foss fór frá Reykjavík 21. sept. til New York. Horsa kom til Hull í fyrradag frá Reykjavík. Sutherland kom til Gautaborg- ar 29. sept. frá Siglufirði. Vatna jökull lestar í Hull og Leith til 5. þ. m. Hekla fór frá Reykjavík kl 22 í gærkvöldi í strandferð vest ur um land til Akureyrar. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld austur um land til Bakka fjarðar. Skjaldbreið er væntan leg til Reykjavíkur í dag. Þyr- ill er í Reykjavík. M.b. Ingvar Guðjónsson fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Kópaskers, Raufarhafn ar og Þórshafnar. Bíöð og tímarit Æskan, barnablað, hefur blað inu borizt. Á forsíðu er mynd úr gróðurhúsi. Efni blaðsins er meðal annars frásögn og mynd ir frá ólympíuleikjunum í Lon don og margt fleira. KROSSGÁTA NR. 110. Lárétt, skýring: 2 erfiða, 6 glímukappi, 8 mjög, 9 manns- nafn 12 lausn, 15 áætlunarferð in, 16 fjármuni, 17 ósamstæðir, 18 sjávarkenning. Lóffrétt, skýring: 1 blóma- verzlun, 3 tveir eins, 4 riftaði, 5 tveir eins. 7 rá, 10 yfirbót, 11 eindin, 13 nuddaði, 14 bit, 16 verzlunarmál. LAUSN Á NR. 109. Lárétt, ráffning: 2 sápan, 6 ló, 8 lap, 9 öls, 12 punktur, 15 alinn, 16 áti, 17 S. E., 18 leiði. Lóffrétt, ráffning: 1 slöpp, 3 áj, 4 patti, 5 A. P., 7 ólu, 10 Snati, 11 Arnes, 13 klið, 14 unz, 16 Á. E. Fyrlrlestrar Pastor Axel Varner frá Kaupmannahöfn heldur fyrir- lestur í Iðnó sunnudaginn 3. okt. kl. 8,30. Efni: Örlagastund Evrópu. Fundir Húsmæðrafélagið heldur fund í Tjarnarcafé mánudaginn 4. okt. kl. 8,30 síðd. Rædd verða skömmtunarmál, verzlunarmál og tillögurnar um að afgreiða mjólk á flöskum. Á eftir verður dansað. Félagið treystir því að húsmæður fjölmenni. Frjálsíþróttamenn KR halda fund á morgun í Trípolibió. og eru þeir áminntir um að fjöl- menna. Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árna Sigurðs syni ungfrú Ásdís Ársælsdóttir (Brynjólfssonar sjómanns) og Kjartan Þórarinsson flugmaður (Kjartanssonar kaupmanns). Heimilisfang brúðhjónanna er á Laugavegi 76. Ingveldur Edda Vikar, Greni mel 30, og Einar Einarsson, Bergstaðastræti 67. Séra Jón Auðuns gaf saman. Heimili ungu hjónanna verður að Bar ónsstíg 59. Söfn og sýningar Listsýningin, Freyjugötu 41. Opin kl. 12—22 síðd. Norræn listsýning í sýningar skála myndlistarmanna. Opin kl. 11—22. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Á hverfanda hveli“ (amerísk). Clark Gable, Vivien Leigh, Leslie Howard, Olivia De Havil land. Sýnd kl. 4 og 8. Nýja Bíó (sími 1544): •— „Stanley og Livingstone (ame- rísk). Spencer Tracy, Nancy Kelly, Sir Cedric Hardwicke. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Austurbæjarbió (sími 1384): , Ein kona um borð“ (frönsk). Charles Vanel, Lucienne Laur- ence, Alfred Adams. Sýnd kl. 9. , Baráttan um fjársjóðinn“. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,,Máfurinn“ (amerísk). Joan Fontaine, • Arturo de Cordova. Sýnd kl. 7 og 9. „Reykjavík vorra daga“. Sýnd kl. 5. Tripolibíó (sími 1182): — „Trú á mína vísu“ (amerísk). Donna Reed, Tom Drake. Sýnd kl. 7 og 9. „Kóngsdóttirin, sem ekki vildi hlæja. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími 9184): ,,Kenjakona“ (amerísk). Sýnd kl. 9. ,,Ggfðu honum á hann, Georg“. Sýnd kl. 7. Kafnarfjarffarbíó (sími 9249): .,,Nitouche“ (sænsk). Áke Söd- erblom, Margerite Viby, Thor Modeen. Sýnd kl. 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Breifffirffingabúff: Dansleikur enta kl. 9 síðd. félags lýðræðissinnaðra stúd- Góðtemplarahúsiff: SKT gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassísk tónlist frá kl. 8—11,30 síðd. Iffnó: Dansleikur kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Röðull: SGT — nýju og gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Sjálfstæffishúsiff: Almennings dagsleikur kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Dansleikur Mót orvírkja kl. 9 síðd. SKEMMTIST AÐIR: . Hellisgerði, Hafnarfirffi: Opið kl. 1—6 síðd. Otvarpið 15.30 Veðurfreknir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Dagskrá Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga •— Ávörp — Ræður — Einsöngur — Gaman vísur. •—. 22.05 Danslög (plötur). •— Messur á morgun Dómkirkjan: Messað kl. 11 séra Bjarni Jónsson, og kl. 5 séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Séra Árni Sigurðsson. Hallgrímssókn: Messað kl. 11 árd. í Austurbæjarskóla: Ræðu efni: Frá alkirkjuþinginu Amsterdam. Laugarnessókn: Barnaguðs þjónusta kl. 10 árd. Séra Garð ar Svavarsson. Nessókn: Messað i Mýrarhúsa skóla kl. 2,30. Séra Jón Thor arensen. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson Grindavík: Messað kl. 2. ■ Sóknarpresturinn. Or öllum áttum Uppeldisskóli Sumargjafar verður settur í Kennaraskólan um í dag kl. 2,30. Oddur Sigurgeirsson, Bakka stíg 8, er fluttur í Stórholt 21. Bóluseíning gegn barnaveiki heldur áfram. og er fólk áminnt um að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka í síma 2781, aðeins á þriðjudög- um milli kl. 10 og 12. Málverkasýning og höggmyndasýning í sýningarsal Ásmundar Sveinsscnar við Freyjugötu, opin daglega írá kl. 12—22. í ráði er að skóli minn verði í vetur starfræktur • að Laugavegi 166 (suðuxálmu, gengið irm, frá . Brautai'iholti). Tek á móti nýjum ujmsóknum til 7. þ. m. Þeir, sem þegar hafa þeðið um skclavist, ■ tali við mig nú næstu daga. — Börnixi mæti mánudag 11. þ. m. kl. 2 e. h. SVAVA ÞORSTEINSBÓTTIR Hringbraut 37. — Sími 2026. Jírniinaiarpréf Próf í járniðnaði verður haldið í þesum mámiði. Meistai’ar eru hér með áminntir um að senda umsóknir viðvíkjandi nemendum sinum, er lokið ! hafa námi ásamt skilríkjum til undirritaðs ekki siðar en kl. 12 þriðjudaginn 5. þ. m. Reykjavík, 1. október 1948. ÁSGEIR SIGURÐSSON Barmahlíð 7. Skrifstofusfarf Stúlka óskast til símavörzlu og afgreiðslustarfa. Umsóknir sendist <fjárhagsráði íyrir 6. október. fjárhagirái Nokkrar sfúlkur geta komizt að í Garnastöðinni, Rauðarárstíg 33. Upplýsingar á staðnum. — Sími 4241. ¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥ Útbreiöið ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.