Alþýðublaðið - 02.10.1948, Síða 5

Alþýðublaðið - 02.10.1948, Síða 5
Laugardagxir 2. október 1948 GeirG. Zoega vegamálasfjóri: I TILEFNI AF GREIN í Alþýðublaðinu 18. þ- m. um Súðavíkurveg eftir Hannibal Valdimarsson, alþingismann, vil ég biðja fyrir þessar upp- lýsingar. Þykir vegagerð þessari hafa íniðað seint og fyrirhug að vegstæði gegnum Arnar- dalshamar misráðlð. Er að þessu tílefni beint til mín nokkrum spurningum. Vegur þessi var tekinn í þjóðvegatölu 1941, og var eðlilegt að miðaði seint, því fjárveitingar voru litlar, þar til 1946—48. Árin 1946—47 var unnið fyrir um 111 þúis. kr., og er í geymslu afgangur að upphæð um 83 þús. kr., sem bætist við 70 þús. kr. fjárv. 1948- Er því varla von, að langt hafi miðað, en veg- urinn er nú fullgerður út að Hamrinum og ógerðir að telja má um 5,5 km. þaðan til Súðavíkur. Byrjað var lítils háttar 1946 að sprengja rauf í ham- arinn efst, en það taldi ég misráðið, því hamarihn er svo hár, og lét hætta vérkinu. Hafði borvél og nokkrir* menn þá verið aðedns fáa daga að verki. Kostnaður við' þetta varð þó ekki yfir 5 þús. kr. í fyrra var byrjað að bora fyrir göngum gegn um ham- arinn, sem þarna er 25—30 m. á þykkt, en klöppin reynd ist svo hörð, að venjulegir borar unnu ekki á henni. Var þá hætt að sinni og pantaðir aðrir borar frá Englandi úr sérstaklega hörðu stáli, en þeir komu hingað ekki fyrr en um síðast liðin mánaða- mót. og voru þá tæki þessi send vestur. í grein alþm. segir, að 1947 hafi verið „eytt ókjörum af sprengiefni“ og „hver kass- inn á fætur öðrum af sprengi- efni hvarf í hamarinn“ o. s- frv. Er mér óskiljanlegt, hvaðan alþm. hefur þessar upplýsingar, svo fjarstæðar eru þær, því þarna var aðeins borað stund úr 3 dögum og eytt örfáum kílóum af sprengiefni, en hætt, þegar sýnt þótti, að tilgangslaust væri að vinna áfram meðþess um borurn. Ég ræddi mál þetta við norskan sérfræðing í sprengingum, sem hér var staddur við prófsprengingar við Ljósafoss og fór að hans ráðum um tegund þeirra tækja, sem pöntuð voru. Er nú tekið að vinna.með þeim, og er það von mín, að þau reynist svo vel, að komizt verði gegnum hamarinn í haust. Ég hefði kosið að byrja fyrr. í samráði við norska eftir afgreiðslu í Englandi, tókst ekki að ná þeim hingað fyrr. í samréði við norska verkfræðinginn varáætlað að göngin myndu alls ekki kosta yfir 75 þús. kr., og ef vel tekst,' geri ég mér von urn, að þau verði allmiklu ódýrari. Vitanlega geta allfaf komið einhver óhöpp fyrir við slíkt verk eða óvænt atvik, og er það ekki tiltökumál, þegar fyrrifram ey leitázt við að fá sem bezt tæki og vanda undirbúning, en fram til ur frúin enn, sagt hve nær af þessa nemur kostnaðurinn við hamarinnekki 10 þús. kr., svo sýnilegt er, að einhverjir vestra, lítt kunnir þessum málum, hafa borið alrangar upplýsingar til alþm-, sem hafa orðið tilefni aðaluppi- stöðunnar í fyrrnefndri blaðagrein. Það er réít, að einn verk- stjóri okkar, ssm þarna fór um, mælti með. að vegurinn yrði lagður yfir Arnardals- háls, en vekfræðingi þeim, er ' umsión hafði með þessari vegagerð, þótti réttara að fara gegnum hamarinn, og samþykkfi ég það og tel, að enn hafi það ekki reynzt mis- ráðið, þótt það að vísu hafi tafið vegagerðina, en í því sambandi ber að aðgæta, að rúmlega 150 þús. kr. eru nú óeyddar og verður varið til framhaldsvegagerðar, vænt- anlega einnig innan við ham- arimi; í hausí, eftir bví semtíð Ieyfir. Einhverjir kunna i þó að segja, að vinna hefði mátt ínnan við hamarinn í sumar, en úr því gat ekkí orðið, því ekki var kostur á jarðýtu fyrr en nú eða bráðlega. Mér þykir eðlil^gt, að menn séu óþolinmóðir að fá akfæra vegi og telji þeim stundum miða seint', en þá verður þó að líta á málin með sanngirni, og að því er veg þennan snertir. þá hygg ég, að þeir, sem þar eiga leið um, þegar vegurinn er fullgerður, muni vera þakklátir okkur, sem réðum því, að vegurinn er ekki lagður upp og niður bratta brekku yfir hálsinn, sem er í um 100 m. hæð. Geir G. Zoega. Fyrsia kennslubók í hnefalelkum á ísíenzku NÝLEGA er komin bók í bókabúðir bæjarins sem er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Er það ,,Kennslu bók í hnefaleikum11. Hnefaleikadeild KR., sem gaf út bókina undir umsjá hinna tveegja þjálfara sinna, Ingólfs Ólafssonar og Þor- steioís Gíslasonar, hefur hér stigið mikilvægt spor í þágu íþróttarna. Höfundur bókar innar er Edvin L- Haistet, en Hjörtur Halldórsson hefur þýtt hana, og virðist hafa leyst sitt erfiða hlutverk með prýði. Ég segi sitt erfiða hlut verk, því innan hnefaleik- anna var orðjð svo mikið af alls konar orðskrípum og út lendum orðum að ekki varð við unað lengur. Hjörtur virð ist aftur á móli finna þarna mjög rammísler.zk nöfn, sem í fyrstu virðsist nokkuð erfið er, verða áreiðanlega vel þokk uð, þegar fram í sækir- Orð eins og t. d. krókur fyrir hook, lyftivörn — guarding, stokkvörn — blocking o. s- frv. Hnef aleikaíþ r ót t in hef ur verið mjög umdeild manna á meðal, og eru meim ekki á eitt sáltir um tilgang henn ar; en með útgáfu á, kennslu þók þessari gefst báðum að Eftir Val Vestan. I. • , • / jP , • Þetta er fyrsti islenzki „reyfarinn“, sem Hjartaásútgáfan gefur út, en fastlega má gera ráð fyrir því, að lesendur útgáfunnar vilji fá „meira að heyra“ af því tagi, því að þetta er reyfari, sem segir sex! Hér er mikið af spennandi ævintýrum, skemmti legur frásagnarháttur og sagan vel byggð upp. Hún gerist á heriiámsárunum og kemur víða við. Það leikur ekki á tveim tungum, að Týndi 'hellirinn muni verða í röð allra vinsælustu Hjartaásbóka, og er þá -ekki lítið sagt. Eftir Thomas Duke. Saga þessi hefur verið framhaldssaga í Hjartaásnum og hlotið miklar og maklegar vinsældir. Er hún sérpfentuð* samkvæmt óskúm lesenda víðsvegar að; Þetta er spenn- andi og blóðheit skáldsaga, sem. gerist að mestu leyti undir glóðheitri Afríkusól. Hvílið hugann við Hjartaás-bók. \ ilum, unnendum og andstæð ingum, kostur á að kynna sér íþrótt þessa til hlítar. Ég álít að menn eigi erf- itt með að dæma um á- kveðna íþrótt án þess að kyr.ma sér grundvallarreglur hennar. Leikmennirnir túlka að vísu íþróttina, en eins mis jafnlega og þeir eru margir. Sömu sögu er að segja um hnefaleikana í hringnum. Það eru til menn sem álíta hnefaleikana (Boxið) ill- mannlega íþrótt, þar sem slagsmálamenn svala reiði sinni undir löggæzlu hring- dómarans; en um þetta sagði fyrrverandi ólympíumeistari í hnefaleikum, Otto von Porat, Norðmaðurinn, sem hér dvaldi s- 1. sumar á veg- um hnefaleikadeildar Ár- manns það, að maður, sem beitir reiði eða illsku í hringn um hefur tapað. Hvor þess- ara aðila hefur á réttu að standa, geía menn bezt kynint sér með því að lesa bókina og dæma síðan. Ég get ekki stillt mig um að nota hér tækifærið og skora á aðrar deildir hinna ýmsu íþróttafélaga að gefá út kennslubækur í íþrótta- greinum sínum og fara þar að dæmi hnefaleikadeildar KR.; því að augíjóst er, að of víða yantar okkar ágætu í- þróttamann hin.a tæknilegu hlið íþróttarna, en í því efná gæli góð bók orðið gagnkvæm og góð hjálp; og það er ég einnig viks um að hin nýút konuia bók „Kennslubók í hnef alei.kum11 verður. I hpk þíssarí eru tekríar til rækilegrar yfirvegunar öll hin iæknilegu atriði íþróttar innar. allt frá byrjunarstöðu til leikni og forsjálni. í sjálfri keppninni. Eggert G- Þorsíeinsson. Tilkynning fil umbo&manna Brunabofafélags ís- lands og húsaváfryggjenda uian Rvíbur i i; Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísi- tala byggingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptúnum upp í 581 og í sveitum upp í 544, miðað við 1939. Vá- tryggingarverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. októ- ber 1948 og nemur hækkunin í kaupstöðum og kaup- túnum rúmlega 34% og í sveitum rúmlega 4% frá nú- verandi vátryggingarverði, þó hækkar ekki vátrygging- arverð þeirra 'húsa í kaupstöðum og kauptúnum, sem metin eru eftir 1. október 1946 og í sveitum, sem metin eru eftir 1. júní 1946. — Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggmgarfjárhæð eigna þeirra að greiða hærra iðgjald á næsta gjalddaga en undanfarin ár, sem vísitöluhækkun nemur. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. vantar unglinga til btaðburðar í þessi hveríi; Skerjafjcrð, Seltjarnarnes. Skjólin. Hátt kaup. — Talið við afgreiðsluna. Auglýslð í áiþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.