Alþýðublaðið - 10.10.1948, Síða 1
J
^hurchill og kona hans í fylgd með hertoganum af Wind-
>or, Játvarði fyrrverandi Bretakonungi. Myndin var tekin
í Suður-Frakklandi, er Churchill dvaldist þar á dögunum.
♦
4S5sher]aratkvælðagreiðsSa um tvo lista,
iista íýðræSissinna og Sista komnumista.
BIFSEIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ HKEYFILL kýs fulltrúa á
Alþýðusambandsþing í dag og á morgun. Verður viðhöfð alls-
herjaratkvæðagreiðsla um tvo lista, sem í kjöri eru, lista lýð-
ræðissinna, A-Iista og lista kommúnisfa, B-lista. Atkvæða-
greiðslan fer fram á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 21
(kjallara) og stendur frá kl. 10
dagana.
Á lista lýðræðissinna, A-
listanum, eru: Ingimundur
Gestsson, Bergsteinn Guð-
jónsson, Einar Helgason,
Eggert Thorarensen, Tryggvi
Kristjánsson og Jón Jóhann-
esson; en til vara: Ólafur
Jónsson, Magnús Einarsson,
Sveinbjörn Einarsson, Guð-
jón Hansson, Sveinbjörn
Tímóteusson og Ingibergur
Sveinsson.
Skrifstofa A-listans er í
Edduhúsinu (uppi)-
Listi kommúnista, sem er
B-listi, kom fram á seinustu
stundu, og var blaðinu í gær-
kvöldi ökunnugt um, hverjir
á honum eru; en listinn var
settur saman á klíkufundi
kommúnista undir forss^ti
Jóns Rafnssonar.
Þjóðviljina flutti í gser
árdegis til kl. 10 síðdegis báða
froðufellandi skammagrein
um foruslumenn Bifreiða.-
stjórafélagsins Hreyfils út af
því, að þeir skyldu ekki
beygja sig í duftið fyrir vald-
boði og hótunum Jóns Rafns-
sonar og hætta við að hafa
listakosningu við fulltrúa-
kjörið á sambandsþing. Sak-
ar Þjóðviljinn þá um ,,að
virða að vettugi lög Alþýðu-
sambandsins“. En þetta er
eins og aðrar Þjóðviljalygar:
Það eru engin lög fyrir því í
Alþýðuisambandinu, að ekki
-megi viðhafa lislakosningu.
Og það eru engin lög í Ál-
þýðusambandinu fyrir því,
að Alþýðusoambandsstjóm
geti bannað það. í 29. gr.
sambandslaganna segir, að
sambandsstjórn ,,setji með
Framhald á 8. síðu.
óiiíískri ræðu í gær;
WINSTON CHURCHIL-L, fyrrverandi forsætis-
ráðherra Bneta, fhntti þungorða ád/eilu á Rússa í
kl'Lkk'utín-ja ræðu ó þingi flckkis síns í Llandudno í
Wales í gær. Sagði hann, að kj arnorkuspren-gjan, sem
nú væri í gæzluvörzlu Bandaríkjanna, hefði ein kom-
ið í veg fyrir hað, að Rússar legðu undir sig Vestur-
Evrópu eftir styrjöldina með herafla sínum og fimmtu
rerdeiidum bcmmúnista.
Churchill sagði enn frem-
ur í ræðu sinni, að ef Barda-
ríkin afsöluðu sér leyndar-
dómi kjarnorkunnar og birgð
um sínum af kjarnorku-
sprengjum með pappírssam-
komulagi við Rússa um kjarn
orkumálir, væru þau að
myrða frelsið í heiminum og
jafnframt að fremja sjálfs-
morð. Vesturveldin ættu ekki
að bíða þess, að Rússar fyndu
upp kj ar norkuspr e-ng j una,
heldur að neyta þess, að þau
réðu yfir leyndardómi henn-
ar, og knýja fram uppgjör
við Rússa nú.
Allsherjarþing bandalags
hinna sameinuðu þjóða bar
einnig á góma í ræðu Churc
hills- Sagði hann, að banda-
lag hinna sameinuðu þjóða
væri eins og stjórnlaust fley,
sem hrektis't undan straumi,
og allsherjarþingið væri vett-
vangur deilumála og rifrildis,
sem mun fremur væri ástæða
til að æíla að leiddi til styrj-
aldar en eflingar og varð-
veizlu friðar í heiminum.
Churchill kvað er.gum
þurfa að dyljast, hvað vekti
fyrir hinum fjórtán valdhöf-
um i Kreml, enda talaði
valdarán kommúnista í hin-
um ýmsu nágrannaríkjum
Rússa skýru máli, svo og
framkoma Rússa sjálfra eftir
ófriðarlokin. Rakti Churchill
í þessu sambandi atburðina í
Tékkóslóvakíu og sagði, að
framkoma Rússa og komm-
únista í sambandi við það og
síðan væri hin sama og Hit-
iers og nazista á sínum tíma.
TVÖ FYRSTU skipin eru
nú farin til síldveiða í Stein-
grímsfirði, en þar hefur 1-eitar
skipið Særún, þrásinnis fengið
síid undanfarna daga. Bátarnir
tveir, sem fóru á ve’iðar í gær
eru Sfcjöldur frá Siglufirði og
Stígandi frá Óiafsfirði.
Á föstudaginn fé'ldk Særún
200 mál á Steingrimsfirði og í
gær kastið hún á svo þétta síld
artorfu þar að nótin sprakk.
Fanmey hefur undanfarna
daga leitað í íjörðum við' Djúp
ið, en ekki orðið síldar vör,
enda óhagstætt veður.
Síðustu daga hefur v.b.
Böðvar frá Akranesi, skip-
stjóri Hafliði Guðjónsson, leit
að síldar í Hvalfirði, en ekk-
ert fundið ennþá.
Marshall taldi Tru-
manafþvíaðsemia
rérstakan sendimann
sinntil Moskvu.
TRUMAN Bandaríkjaforseti
tók á móti Marshall utanrík-
ismálaráðherra á flugvellimun
við heimkomu hans í gær, en
síðan settust þeir, ásamt Lo-
vett aðstoðarutanríkismálaráð
herra, á ráðstefhu í Hvíta hús
inu. Skönunu aíðjar var til-
kynnt, að hætt væri við að
senda Vinson, forseta hæsta-
réltar Bandaríkjanna, til
Moskvu sem sérstakan sendi-
mann forsetans, en tilkynning
um það hafði verið gefin út í
Washington í fyrrakvöld.
Erindi Vinsoms til Mosíkw
átti að vera það að hefja samn
inga um lausn Berlínardeil-
unnar við Stalín, en Truman
Franska sfjórnin er sfairáin í
ai sföiva verkföll kommúnisfa
------<f.—---
Queuifie seglr, að þau séu byStingar-
hreyfing og ógnun við franska Sýðveldið.
QUEUILLE, forsætisráðlierra Frakka, gerði hið alvarlega
ástand í landinu að umræðuefni í útvarpsræðu til þjóðarinn-
ar í gær og lýsti yfir því, að stjórnin myndi beita öllmn ráð-
mn til að stöðva verkföll kommúnista, sem væru að verða
byltingarhreyfing, og ekki þola neinar síkar árásir á franska
lýðveldið.
Forsætisráðherrann skoraði
á verkamenn að ;gera sér grein
fyrir þeirri ábyrgð, sem á þeim
hvíldi, og sagði, að stjóm
landsins væri staðráðin í að
hindra, að hjálp sú, sem
Frakkar nytu frá Bandarikj-
unum og þeh' gætu eklki án
verið, yrði igerð einskis virði
með verfkföllum kommúnista',
en fyrir forustumönnum þeirra
vekti, að hafa á þennan hátt ’
áhrif á utanríkismálastefnu
Frakka. Sagði fox*sætisráðherr
ann, að uppbyggingarstarf
þjóðarinnar og efnahagur
hennar væri- í veði, ef komm
únistar kæmu fraan verkfalls-
áfoivnum sínmn.
Verkfall kolanámumanna
hafði iekki breiðzt út í gær,
en allar horfur eru nú á, að
járnbrautarverkfall só yfirvof
(Frh. A 8. síðu.)
mun hafa tal'ið sér sigur vísan
í forsetakosnin'gunum, ef sér-
stöbum sendimanni hans tæk-
ist að fá því fraxngengt í
Moskvu, að saangöngu'banninu
við Berlín yrði aflétt. Marshall
og Lovett mrmu ihins vegar
hafa lagzt á móti sendiför
Vinsons til Moskvu og talið
hana spilla fyrir áliti Banda-
ríkjanna Shjá hinum Vestur-
veidunum og öryggisráðinu.
Ti-uman B,andar>íkjafoi'seti
var í kosningaleiðangri, þegar
fi'éttist um heianför Mai'shails,
en forsetinn hvarf þá strax til
Washington til að taka á móti
utanríkismjálaráðherranum og
hefja viðræðui' iþessar við
I hann.