Alþýðublaðið - 10.10.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.10.1948, Qupperneq 3
Sunnudagur 10. okíóber 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ orgni til kvölds í BAG er sunnudagurinn 10. október. Þann dag fæddist Frið- þjófur Nansen landkönnuður árið 1861. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 24 árum: „Eldur kom upp í fjósinu á Eiðum á mánudags- nótíina var. Tókst að bjarga öll- um gripum út og siökkva eidinn áður en fjósið var gerbrunnið. Er sagt að stúlka frá Eiðum bafi þrívegis verið vakin um nóttina af draumamanai,. og vakti hún síðan fólkið.“ Sólarupprás var kl. 8.03. Sól- arlag verður kl. 18.27. Árdegis- háflæður er kl. 12. Sól er í há- degisstað í Reykjavíli kl. 13.15. Nætur- og helgidagsvarzla: Reykjavíkur apótek, sími 1760. Helgidagslæknir: . Þórður Þórðarson, Miklubraut 46, sími 4655. Næturakstur: Litla bílastöðin, sími 1380; á mánudagsnótt: Bif- reiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Fiugferðir LOFTLEIÐIR: ,,Geysir“ kom frá New York kl. 5 í gær. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: „Gull faxi“ kemur frá Kaupmanna- höfn kl. 19.45; fer á morgun til Prestvíkur. AOA: í Keflavík kl. 7—8 árd. frá New York og Gander til Kaupmannahafnar og Stokk- hólms. Skípafréttlr Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Borgarnesi kl. 14. Frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Foldin er væntanleg til Rvík- ur frá London. Lingestroom fermdi í Hull í gær. Reykjanes kom til Reykjavíkur í gær. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Reykjavík 5/10 til New York. Goðafoss fór frá Reykja- vík 6/10 til Boulogne, Rotter- dam og Kaupmannahafnar. Lag arfoss er í Hrísey og á Dalvík í dag. Reykjafoss kom til Kaup- mannahafnar 7/10 frá Stettin. Selfoss er í Reykjavík. Trölla- foss er í New York. Horsa er í Rotterdam. Vatnajökull lestar í Hull 6.-—9./10. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík kl. 15 í gær- dag austur um land til Akur- eyrar. Herðubreið er á leið frá Hornafirði til Reykjavíkur. Skjaldbreið var við Flatey á Breiðafirði í gær á leið til Rvík- ur. Þyrill er í Reykjavík. Fyrirlestrar Pastor Axel Varmer frá Kaupmannahöfn flytur fyrir- lestur í dag kl. 5 síðdegis í Iðnó. Efni: Harmleikurinn á Golgata. Afmæ!i 75 ára er í dag Guðrún Þor- leifsdóttir frá Vatnsholti, nú til heimilis á Tjarnarbraut 15, Hafnarfirði. Söfn sýningar Listsýningin, Freyjugötu 41. Gpin kl. 14—22 siðd. Norræn listsýning í sýningar skála myndlistarmanna. Opin kl. 11—22. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13—15. Náttúrngripasafnið: Opið kl. 13,30—15. I 2 3 5 6 s q 10 ii a i¥ 15 !b r* \ i li KROSSGÁTA nr. 117. Lárétt, skýring: 2 Nálguð- umst, 6 kennari, 8 svað, 9 fóta- búnað, 12 ertinn. 15 ögnin, 16 æsta, 17 ósamstæðir, 18 meiddi. Lóðrétt, skýring: 1 Hirsla, 3 reið, 4 svifið, 5 ending, 7 henda, 10 rauk, 11 störfuðum, 13 hálf- frosið, 14 nart, 16 band. LAUSN á nr. 116. Láréít, ráðning: 2 Krota. 6 A A, 8 ert, 9 Unu, 12 ginning, 15 dónar, 16 mig, 17 Fa, 18 lin- uð. Lóðrétt, ráðning: 1 Tauga, 3 R E, 4 orpin, 5 T T, 7 ani, 10 undin, 11 ögrar, 13 nógu, 14 naf, 16 Mi. Lukas. Sýnd kl. 7 og 9. „Kóngs- dóttirin, sem vildi ekki hlæja.“ Sýnd ld. 3 og 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Gentleman Jim“ (amerísk). Errol Flynn, Alexis Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAMKOMUHÚS: BreiðfirðingabúS: Dansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarabúsið: SKT — gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Eorg: Klassísk tónlist kl. 8—11.30 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Iðnó: Eldri dansarnir kl. 9 sd. Rööull: GST gcmlu dansarnir kl. 9 síðd. S jaIfstæðishúsi": „Blandaðir ávextir“, kvöldsýning kl. 9 síðd. Island o| a V'iðtal vlð frú Ellnbor^u Lárusdóttur, skáldkoíiu, nýkomna aö vestan. Otvarplð Safn Einars Jónssonar: Opið kl. 13,30—15,30. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): ■— „Á hverfanda hveli“ (amerísk). Clark Gable, Vivien Leigh, Leslie Howard, Olivia De Havil land. Sýnd kl. 4 og 8. „Blá- stakkar" (sænsk). Nils Poppe. Sýnd kl. 2. Nýja Bíó (sími 1544): •— ,Raunasaga æskustúlku* (ensk). Jean Kent. Dennis Price, Flora Robson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — „Vér héldum heim“. Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Eiginkona annars manns“ — (finnsk). Helena Kara, Leif Wager, Edvin Laine. Sýnd kl. 9. ,,Bombi Bitt“ (sænsk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Reykjavík vorra daga“. Sýnd kl. 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): , Hengd í silkisokk.“ Judy Campell, Sebastian Shaw. Sýnd kl. 7 og 9. „Baráttan um fjársjóðinn.“ William Boyd. Sýnd kl. 3 og 5. Tripolibíó (sími 1182): — „Voði á ferðum“ (amerísk). He- dy Lamarr, George Brent, Paul 20.20 Einleikur á klarinett (Gunnar Egilsson): a) Rapsódía nr. 1 í ges-moll eftir Debussy. b) „Cho- pin“ eftir Schumann. c) Caoine eftir Stanford. 20.35 Erindi: íslenzk miðalda- list; síðara erindi (Bjárn Th. Björnsson listfræð- ingur). 21.00 Tónleikar: Kvartett í C- dúr (K465) eftir Mozart plötur; — kvartettinn verður endurtekinn næstk. mið- vikudag). 21.25 Upplestur: ,,Staddur á Lágeyri“. smásaga eftir Guðmund Hagalín (Lár- us Pálsson les). 22.05 Danslög (plötur). Á MORGUN: 20.30 Útvarpshljómsveitin: Dönsk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Árni G. Eylands stjórn- arráðsfulltrúi). 21.05 Einsöngur: Tito Schipa (plötur). 21.20 Erindi: Holdsveikraspít- alinn 50 ára (Björgúlfur Ólafsson læknir). 21.45 Tónleikar: Ljóðrænn lagaflokkur op. 54 eftir Grieg (plötur). 22.05 Vinsæl löf (plötur). Or öllom áttum Kvöidskóli KFUM. Vegna forfalla er hægt að bæta við tveimur nýjum nemendum í skólann. Upplýsingar í síma 2526. Fjársöfnunardagur skáta í dag Skátarnir hafa hina árlegu merkjasölu sína í dag, og kosta nerkin aðeins 5 krónur og 2 krónur. Skátarnir eiga ikilið að starf þeirra sé stutt, og er ekki að efa, að almenn- ngur mun sýna skilning sinn á þessari æskulýðshreyfingu í dag, með því að leggja fram sinn sferf. FRU ELINBORG LARUSDÓTTIR skáldkona er fyrir nokkru komin heim úr fimni mánaSa ferðalagi til Vesíurheims, en þar ferðaðist hún um Íslendingabýggðir og flutti 8 fyrii- lestra og las ívisvar sinnum upp úr bókum sínum'. Vakti heim- sókn skáldkonmmar mikía athygli og gleði meðal landa vesíra, og hafa íslenzku bíöðin í Wimipeg rómað'mjög fyrirlestra hennar og upplesíur. Frú Elmhorg lýkur miklu löfsorði á móttckurnár hjá Is- lendingum vestra og lætur í bvívetna mjög vsl af för sinni. Áíti AlþýðublaSið við- tal við s'káldkonuna í gær og . inmti hana frétta úr vesturíör sinni. — Hvert var ferðalag yðar í stærstu dráttum? „Eg fór héðan að heiman 15. apríl flugleiðis til Niew York. Var ég eina nótt þar í borg, en hélt síðan áfram til Chica- go, einnig flugleiðis, og, tók ferðin þangað þrjá tíma’. Var ég þar eina nótt, en síðdegis daginn eftir hélt ég áfram til Winnipeg. Hafðj ílugvélin viðdvöl á þrem stöðium á þeirri feið, og toUskoðun fór fram á landamærium Banda- ríkjanna og Kanada.Dvaldi ég svo í Kanada mestallan þann tíma, sem ég vax vestra, en hingað hekn kom ég aftur 24. september.“ — Hvað viljið þér segja um fyrirlestra yðar vestra? „Strax og ég kom til Win- nipeg fékfc ég ótal hréf og sijnsfcéyti, og sömulieiðis komu margir til að hatfa tal :af mér. Meðal þeirra var Sig- urður Sigfússon frá Oakview, en sá staður er um 100 mflur frá Winnipeg. Kom hann> til að fá íréttir að heiman og gat þess, aS fcona sín befði sent sig. Hún heitir Margrét og er sjystxurdóttir séra Arnljóts heitins Olafssonar á Bægisá. Áður >en ég fór að heiman barst mér sk-eyti um, hvort ég gæti haldið erinjdi á sumar- málasamfcomu sambandskdrfcj unnar í Winnipeg, og þar eð ég var fcomin vestur fyrir þennan tíma, varð það úr, að ég flytti lerindi á samkom- unni. Fjallaði það um átthaga- þrá. Skömimi síðar féfck ég bréf frá frú Ingibjörgu Ólafs- son, s>em er >gift séra SigurSi Ólafssyni í Selikirk. Bað hún mig að flytja erindi eða lesa upp úr bókum mínium á siam- foomu í Mihíersfou Ikirfcjunni í Winnipeg 5. júní. Gerði ég það og las upp smásöigu. Ao loknum upplestrinum fcom til mín vestur-íslenzk stúlfca, sem mikið fæst við ritstörf á ís- lenzku og ensfcu, og bað iuín feyíi til* að þýða söguma . á ensfcu. Um þessar mundir vár hringt tili mín frá Riverton, og var erindið að biðja mig að flytja minni Islands á lýðveld- ishátíðinni að> Hnausum 19. júní. Sömufeiðis kom séra Philip Pétursson og hað mig að fl.ytja ræðu á kirkjuþing- inu að Gimli 27. júní. I sama mund barst mér heiðni frá frú Elínborg Lárusdóítir. Björnsson, konu Sv.eins Bjöads sonar læknis, um að flýtja erindi að Hnausum 21. júijí, en þá daga stóð yfir þing hjá konum s ambandsfcirfcjunn ár, haldið í húsi barnaheimilisrns að Hnausurn, en það. hafa konur sambands'kirkjunriÉr stofnað, og veita þær því f<jr- stöðu, en frú Björnsson vsr forseti þingsins.“ — Þér hafið orðið við því að flytja öll þessi erindi? „Já, ég igat varla skorazt undan þ-ví, þó að ég sé óvön að flytja erindi. Á Islendinga- deginum að Hnausum talaði ég að sjálfsögðu uin Island c-g sslenzka menningu og leitaír ist við að lýsa þeim breyting- um, sem orð'ið hafa hér á landi á fáum árum. Mér v£i sagt á eftir, að á sam'komu þessari hefði verið hátt á 2. þúsund manns. A barnaheim- ilinu talaði ég um vöggustof- ur, da'ghieimi'li og sumardval- . arheimili barna >á íslandi. Á kirkjuþinginu talaði ég um spíritiismiann og framþréun hans. En að fyrirlestrinum loknum kom séra Hálldór í Lundai’ að máli við mig og bað mi>g að fiytja þennsn sama fyrirlestur að Lundar. Hét ég að verða við þeim til- mælurn, þegar því yrði við komið, en fyrirfesturinn flutti ég að Lundar um 20. júlí. Siiemma jj maímánuði flutti ég einnig fyrirlestur um Þjóðfeifchúsið og starf semi leikfélagsins hér í Reykiavífo fyrr og nú í 'sam- bandskirkjunni í Winnipeg. Þá flutti ég og fyrirlestur á vegum Þjóðræknisfél'agsins á Garðar í Norðux-Dakota, o.g stýrði séra Fáfnis samfccm- unni'. ’ Erii honúm hafði bor' .t bréf frá dr. Riehard Beck, og var það fesið upp á samkom- mmi, >en í því var Beck að bjóð'a mi'g velkomna til Norð- ur-Dakota. Var dr. Becfc einn |Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.