Alþýðublaðið - 10.10.1948, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 10. október 1948
Skuggahverfi útundan. — Lindargata ófær. —
Frúr í sláturför að Selfossi. — Nokkur orð til
Helga Bergs.
Útgeliusðl: ál]iýÍBÍ!9Un(ti&
Ritsíjóri: Stefáa Fjetarssem.
Fréttastjéri: Benedikt Gröndal
Þingfréttir: Helgi Sæimmðsaoa.
Bitstjórnarsimar: 4901, 4902.
Angiýslngar: Emilía Möller.
Anglýsingasimi: 4906.
Afgreiðsiusimi: 4900.
ASsetur: AlþýðuhúsiS.
AIþýS*sQrentsmiðjan fe.fi.
Sjúkrahúsmáiin
í Keykjavík.
j _____
SJÚKRAHÚSMÁLIN í
Reykjavík hafa mjög verið á
dagskrá í blöðum bæjarins
og manna á meðal síðustu
dagana- Ástæðan til þess er
íi'Uága sú, sem fram kom á
síðasta fundi bæjarstjórnax-
innar og gerð hefur verið
grein fyrir í blöðum og út-
varpi.
Engum dylst, að ástandið í
sj úkrahúsmálum höfuðborg-
arinnar hefux verið og er
með öllu óviðunandi. En svo
undarlegt sem það má virð-
ast, hefur áhugi forustu-
manna bæjarfélagsins fyrir
þessu' máli fram að þessu að
minnsta kosti verið fólginn í
því aðallega, -að reyna að
koma áþyrgðinni af sér og yf
ir á ríkið. Um þátt ríkisins í
þessu samþandi skal ekki f jöl
yrt hér, en hi.tt ætti að liggja
í augum uppi, að forráða-
menn. Reykjavíkurbæjar
ættu að fara varlega i dóm-
um sínum um ríkið fyrir af-
skipti þess af sjúkrahúsmál-
um höfuðstaðarins, meðan
viðhorfin eru þau, að af
hverjum fimm sjúkrarúmum
í Reykjavík á ríkið f jögur, en
bærinn ekki nenaa eitt!
*
Það er engu líkara en
borgars'tjóri og bæjarstjórn-
armeirihíuti Sjálfstæðis-
flokksins telji sig hafa séð
furðuljós, þegar fram kemur
tillaga um, að ríkið kaupi
Landakotsspítala, en reisi
ella bæjarsjúkrahús með að
minnsía kosti. 120 sjúkrarúm
um- Þó fer því fjarri, að hug-
myndin um bæjarsjúkrahús
sé ný. Hitt er nýlunda, að á-
hugi fyrir þessu máli komi
frá bæjarfulltrúum Sjálf-
stæðisflokksins. Takist Sig'-
urði Sigurðssyni berklayfir-
lækni að vekja áhuga sam-
herja sinna í bæjarstjórninni
fyrir þessu þarfa máli, hefur
seta hans í bæjaxstjórn sann-
arlega orðið til góðs. Hann
er maður gæddur mikilli
þekkingu á þessum málum
og hefur að sjálfsögðu fyrir
þeim óskiptan áhuga. Bæjar-
stjóxnarmeirihluti Sjálfstæð-
isflokksins tekur ef til vill
tillögux slíks samherja síns
alvarlega, þó að hann hafi
tekið sams konar tillögum
minnihlutaflokkanna af hin-
um hvimleiða sofandaskap,
sem einkennir bæjarstjórnar
íhaidið.
Morgunblaðið kann sér
ekki læti yfir hinpi þörfu og
tímabæru tillögu Sigurðar
Sigúrðssonar. Það er því
sannarlega ástæða til þess að
ætla, að gleði blaðsins verði
meira en lítil, ef íil þess kem
ur, að Reykjavík afreki hið
ÍBÚI VIÐ LINDARGÖTU
skrifar mér á þessa leið: „Svo
virðist sem við, sem heima eig-
um í hinu svokallaða Skugga-
hverfi, eigum ekki upp á pall-
borðið hjá stjórnendum hæjar-
ins, enda er víst Skuggahverfið
ekki eins merkilegt og önnur
hin nýrri og fegurri hverfi bæj-
arins, þar sem öll lúxushús millj
óneranna eru. En það er nú
svona samt, að við greiðum
okkar skatta og ég hýst ekki við
að við stöndum verr í skilum en
þeir.
SVO MÁ SEGJA, að aldrei
hafi verið gert við mestan part
Lindargötunnar. Er það þó ekki
vegna þess að íbúarnir hafi ekki
snúið sér til bæjarverkfræðings
og skýrt honum frá ástandi þess
arar götu. Gerðu þeir það af því
að þeir voru farnir að halda að
þessi embættismaður sem og
fyrirrennari hans hefðu ekki
hugmynd um að þessi gata væri
til. En þrátt fyrir margítrekaðar
málaleitanir og kurteislegar
beiðnir hefur bæjarverkfræðing
ur algerlega daufheyrzt við öll-
um erindum þessu viðvíkjandi.
í RAUN OG VERU er Lind-
argatan alveg ófær allt frá
Klapparstíg og austur að
Frakkastíg. Hún er ófær fyrir
gangandi fólk og hún er ófær
fyrir bifreiðir, en það er ekkert
viðlit að mæður, sem heima eiga
við þessa götu, geti hleypt börn
um sínum út þegar rigning er,
því að gatan er á þessu svæði
eins og hafsjór. Ég sé að alltaf
er verið að vinna við götur í
bænum — og þá helzt í hinum
nýrri hverfum. En þar sem
þörfin er mest, þangað er ekki
komið og engin viðleitni sýnd á
viðgerð. Ég skrifa þér þetta svo
að bæjaryfirvöldin sjái að við,
hinir afskiptu,*getum ekki þag-
að lengur'yfirtómlæti þeirra og
trassaskap.“
NÚ ERU FRÚRNAR farnar
að fara í bifreiðum sínum aust-
ur að Selíossi til að sækja slát-
ur. Þær voru orðnar uppgefnar
á því að standa fyrir tómum
dyrum Sláturhússins Helga
Bergs til harms og hugarang-
urs. En dýr verður blóðdropinn
með þessu háttalagi. Og ein-
hv.ern tíma hefði það þótt furðu-
legur spádómur ef sagt hefði
verið að húsmæður í Reykjavík
sama í sjúkrahúsmálunum;
og önnur bæjarfélög þegar
hafa gert. Þó segir þetta mál-
gagn bæj arstjórnarmeirihlut-
ans í gær, ,að hægt sé að byria
smátt í byggingu bæjar-
sjúkrahúss og leggur á ráðin
í því sambandi. Vafalausl
þarf ekki að brýna fyrir bæj-
arstj órnarmeirihlutanum, að
hægt sé að vera smálækur í
sjúkrahúsbyggingurn, því að
hann hefur sannað fyrir
löngu, að honum er þessi í-
haldsdyggð töm í ríkum
mæli. Áfrek Reykjavíkur-
bæjar’á þessu sviði er bygg-
ing gamla farsó'tíahússins, en
sú bygging var nýreist, þeg- ■
myndu skreppa sjálfar austur
að Ölfusá til að sækja slátur.
S. J. skrifar: ,,Ég var að lesa
grein Helga Bergs forstjóra Slát
urfélagsins. Forstjórinn minnist
ekkert á það atriðið, er veldur
mestri óánægju meðal hús-
mæðranna í bænum, en það er:
Af hverju hafa búðir Sláturfé-
lagsins og aðrar matarbúðir for-
kaupsrétt að slátrinu og selja
það svo matreitt með okur-
verði? Við þessari spurningu
vildum við gjarnan fá svar hjá
forstjóranum. Heimilin eiga
auðvitað að hafa forkaupsrétt
að slátrinu, en ekki búðirnar.
ÞAÐ ER LEITT til þess að
vita, að líkast er sem verið sé
að reyna að drepa alla sjálfs-
bjargarviðleitni og ráðdeildar-
semi hjá okkur. AHt miðar að
því, að bæði það sem maður
lætur í sig og á, fæst eingöngu
tilbúið. Saumavélarnar okkar
liggja ónotaðar sökum tau- og
tvinnaskorts — en í búðum hér
í bænum get ég fengið keypta
milliskyrtu á 6 ára dreng-
hnokka, sem ég á, en hún kost-
ar 35—40 krónur.
EN SVO ÉG snúi mér að
öðru, sem við kemur okkur
kvenfólkinu, en það eru sokka-
vandræðin. Ég er satt að segja
hissa, en enginn af læknum
þessa bæjar skuli ekki fyrir
löngu hafa komið okkur til
hjálpar og látið til sín heyra á
réttum vettvangi, því viðk,væð-
ið hjá þeim er nefnilega:
BÚIÐ YKKUR VEL til þess
að forðast kvef, kuldabólgu og
blöðrubólgu, en þessa kvilla
höfum við yfir höfði okkar í
vetur sökum sokkaleysis. Það
er óhugnanlegt að sjá margar af
miðaldra konum þessa bæjar
núna upp á síðkastið, með
bólgna fætur, þakta æðahnút-
um, og jafnvel fótasár, og engir
sokkar til, til þess að skýla og
hylja þessa kvilla. Nú er aðeins
haust — en hvernig verður á-
standið í vetur ef innflutnings-
nefndin verður eins skilnings-
sljó í þessu máli og undanfarið.
Konurnar vilja að fluttir verði
inn strax góðir og sterkir sokk-
ar — ekki „pure“-sokkar, sem
kostá 35 krónur parið og 35
vefnaðarvörumiða, en slík mun
aðarvara kvað hafa fengizt bak-
dyramegin í nokkrum verzlun-
uir uadanfarið.“
ar Schierbeck Iandlæknir tók
við emhætti, og það varð eitt
hans fyrsta verk að dæma
húsið óhæft til sjúkrahús-
reks't'urs! Ábyrgð þessa ó-
fremdarástands verður að
sjálfsögðu ekki færð á reikn-
ing annars flokks en þess,
sem fer og hefur farið með
völdin í höfuðstaðnum og
segist fylgja þeirri stefnu,
sem Ingólfur landnámsmað-
ur Arnarson h.afi mótað
fyrsfur og framkvæmt hér,
um slóðir!
❖
. Það væri mikils virði, að
tillaga Sigurðar Sigurðssonar
* kæmist fljótt og vel í fram-
ÞAKKA AF ALHUG
auðsýnida samúð og hluttekningu við fráfall sex-
tugasta aldursárs míns.
Guðbrandur Jónsson.
S.G.T. (SfcemmfíféEag géSfemplara).
að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama
stað frá kl. 8. Sími 5327. Húsinu lokað jkl. 10.30.
ÖIl neyzla og meðferð áíengis stranglega bönnuð.
Höggmynda- og svartlistarsýning Norræna
listabandalagsins í sýningarskála myndlistar-
manna opin daglega frá kl. 11—23. «
Síðasti dagur sýningarinnar.
Hafnarfjörður! HafnarfjörSur!
beldur fund í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 12. þ.
m. og hefst fundurinn kl. 8,30 s. d.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á fiokksþing' Alþýðu-
fldklksins; 2. Rætt um verðbólgima og við-
skiptamál, málsbefjandi Em'il Jónsson ráðherra.
Stjórnin.
Ég undirrifaður gerist hér með haup-
andi að Alþýðubiaðinu
kvæmd- En þó færi þvi
fjarri, að bæjarstjórnarmeiri
hlutinn hefði ásíæðu til að
miklast af því íramtaki. Það
getur naumast talizit stór-
virki, að Reykjavíkurbær
fari að huasa til þess að reisa
bæjarsjúkrahús með 120
sjúkrarúmum um sama leyii
og Akureyrarbær er að ljúka
byggingu bæjarsjúkrahúss
með 100 sjúkrarúmum og 23
ár.um eftir ao ísafjarðarkaup
staður kom sér upp bæjar-
sjúkrahúsi með 52 sjúkra-
rúmum. Stórhugurinn í sam-
bandi við þessa tillögu er sem
sé ékki meiri en sern svaraði
því, að ísfirðingar væru nú
að búa sig undir að byggja 6
sjúkrarúma spitala. En eigi
að isíður er hér um að ræða
verulegar framf-arir frá því,
sem nú er, og út af fyrir sig
er það góðra gjalda vert, að
bæj arslt jómarmeirihl. liér
vakni af þyrnirósarsvefnin-
um. Hitt er augljóst mál, að
Reykjavík verður aldrei sam
kepþr.isfær í sjúkrahúsmál-
unum við aðra kaupstaði
landsins, meðan núveramdi
bæ j arsit jómarmeirihluti fer
með völdin í höfuðstaðnum,
því að Sigurður Sigurðsson,
gelur engin kraftaverk unn-
ið, þótt hann sé góður og á-
hugsamur læknir.