Alþýðublaðið - 10.10.1948, Side 8
Gerizt áskrífendur,
að AlþýSublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Sunnudagur 10. október 1948
nmwn ■wrBrami hii'iiwpwm i"i»iimiinwuami iimi'yn bii|iiwmwiiiiiiii[)iiMHHiiiiii1nETr,fri',',,fTr—*—
Börn bg unglingar.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐEÐ
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Líkan af nýju iðnskélabyggingunni.
Síórmerkar upplýsingar á hafrann-
sóknaþingi, sem rsú er haldiö í Khöfn®
-----------<f----------
Einkaskeyti til AlþýðublaSsins. KHÖFN i gær.
ÞRJÁTÍU OG NÍU FISKTEGUNDIR og sex fuglateg-
und'r hafa nú flutzt <til íslands sökum þess, hve loftslag
við landið hefur hitnað á seinni árum. Var frá þessu skýrt
á alþjóða hafrannsóknaþingi, sem nú stendur yfir í Kaup-
mannahöfn, en á föstudag ræddi þingið sérstaklega um það,
hversu loftslagið hefur hitnað á norðurhvelinu síðustu ár.
Þanni-g á iðnskóisihúsið, ssm verið er að. raisa í S'kólavcrðuholtinu, að láta út þegar það
er íullbyggt.
rsetinn sæmi
afhifn s lilefni af 25 ára skóla-
Skóíasíjóraoum
haldiö samsæti á
gærkveldi.
FORSETI ÍSLANDS sæmdi
í gær Heliga Hermann Eiriks-
eon ákókstjóra stórrittara-
fkrossi fálkaorðunnar í tilefni
af'því að hann á um þessar
mundir aldarfjórðungs s'kóla-
stjórnarafmæli vio Iðnskólann.
Af sama tilefni bélt Iðnaðar-
mannafélag Reykjavikur,
fcennarafélag Iðnskólans og
fleiri aðilar í.kólastj óranum
samsæti að Hótel Borg í gær-
lcvöldi.
FORSETI ÍSLANDS lagði í gær hornste'n að hinni
itóru og veglsgu iðnskólabyggingu í Reykjavík, en það er
langstærsta skólabygging; sem reist-hafur verið hér á landi.
j Fór aihofn þessi frarn í gær í tilefni af því, að núverandi
skólastjóri Iðnskólans, Helgi Hermann Eiríksson, á um
áessar mundii' aldarfjórðungs skólastjórnarafmæli-
í ræðu, er skólastjórinn munu rúmast 1000 nemendur,
hélt við þetta tækifæri, rakti |en iauk þess verða milli 20 og
30 herbergi fyrir heimavist,
hann í stórum drát'tum sögu
iðnfiæðslunnar hér á landi
allt frá því er sunnudaga-
aðallega hugsuð fyrir náms-
menn utan af landi. Þá verða
ari dag«r fulJ-
SIÐARI DAGUR fulltrúa-
fcjörs i Aiþýðuflofcksfélagi
.Reýkjavíkur til 21. flcikiks-
þings Ai þýð Uiílokksins -er í
dag o-g fer atkvæðagreiðslan
fram í skrifstofu -floikiksins I A1
þýðuihúsinu og lýkur kl. 10 í
fcvöM, Fjölm-ennið á kjörstað
í da-g!
skóli iðnaðarmanna tók tii !skrifstofur, kennarastofur,
.starfa hér í bænum fyrir 75 !samkomusalir, teiknistofur og
lárum. Þá drap hann á þátt jýmis fleiri salarkynni fyrir
Jlðnaðarmannafélagsins, er .starfsemi skói-ans. Ætlunin er
kom á stofn iðnskólanum ár- !að komið verði á fót margs
ið 1904, og er iðnskólinn því konar námsskeiðum í skólan-
uú 44 ára- Árið 1806 var nú- |um, meðal annars fyrir van-
.verandi iðnskólí við Yonar- jheilt og fatlað fólk, tll þess að
«træti fullbyggður, og var lgefa því tækifæri til náms í
jhann upphaflega ætlaður að- jýmsum -grenium, sem helzt
.eins fyrir 10.0—200 nemend- bru fallnar við þess hæfi.
ur. ' J Að ræðu skólas-tjórans lok-
Þá -fór skó-lastjórinn nokkr- Jinni /tók til máls Kristjón
um orðum um hið nýja skóla ÍKristjónsson, ritari bygging-
hús, sem nú -er í byggingu, en Jarnefndarinnar, og las upp
það er 33 000 -teningsfet. (Sjó Jskýrslu þá, sem lögð var í
mannaskólinn er 23—24 000 jblýhólkinn, er settur var i
teningsfet.) Búð er að steypa hornteininn ásamt teknng-u
kjallarann og fyrstu hæð 'af húsinu, -en í skýrslunni er
Iðnskólans, en -skcdinn verður getið helzlu upplýsinga í sam
brjár hæðir. Vonir standa -til, bandi við skólabygginguna,
að húsið v-erð orðið fokhelt svo og lýsing á athöfninni,
á næsta ári, en -eins og sakir er forsetinn 1-agði hornstein-
Bifrefð velfur ? göfu
í GÆRDAG -valt vöi-ubifreið
á veginum milli Sundlaugaveg
ar o-g Höfðahverfisins. Ekki er
íjóst m-eð hv-aða hætti þetta
g-erðizt, þar eð ekki var um
ánefcstur ao ræða.
s-tanda stendur á fjárfestin-g-
arleyfi ifyrir framhaidi bygg-
ingarinnar. Sagðist skóla-
mn.
Því næst tók forseti ís-
.... , . ^ lands, herra Sveinn Biörns-
stion gera ser vomr um, að json U1 m41s_ Hann fíal þess_
uÍf1 sjálfur væri hann alinn
upp við iðnað og hefði því
húsið yrði fullbyggt
síðar en á 50 ára afmæli skól-
ans, með öðrum orðum eftir
sex ár. enda er ekki sýnilegt,
hvernig hægt verður að
framkvæma iðnfrséðsl-una
öllu lengur í gamla skólahús-
inu, -sem löngu ev orðið of
lítið, ien nemenda-fjaldinn fer
vaxandi ár frá ári.
Þessi ný.ia byg-ging mun
verða miðstöð iðnfræðslunn-
ar í landinu. ! skólastofmium
haft aðstöðu til að kynnast
fcjörum iðn-aðarmanna og starfi
þeirra. Gat hann þess, að auk-
in m'enntun iðnaðannannanna
myndi -stuðla að- farsæld þjóðar
inn-ar o,g m-ennin-ganframa. í
ræðu sinni ikomst forsetinn m.
a. svo að orði: ,,Það er ekki
alltaf breitt bil milli velunnins
iðnaðar og skapandj listar.
Danski vísindamaðurinn
dr. Pou-1 Jespersen ræddi um
það, hve fuglalíf hefði -aukizt
í Danmörku, Færeyjum og á
íslandi vegna vaxandi hita.
Sagði hann, að 25 nýjar fugla
tegur.dir hefðu fundizt í Dan-
mörku, fimm nýjar tegundir
í Færeyjum og sex á íslandi,,
og sýni þessi-r fuglar greini-
lega, hver áhrif hit-abreýting
i,n héíur. Meða-1 þeirra fugla,
sem nú hafa fundizt í Færeyj
um, er,u gráspör og vepja og
meðal þeirra iegunda, sem
nú hafa sézt á íslandi, eru ný
spóategund, silkiloppa og grá
hegrj. -
Þá -tók til máls á þinginu
danski vísindamaðurinn dr.
Vedel Taaning, sem stjórn-
aði leiðangri ttil íslands og
Grænlands á rannsókna-skip-
inu Dana í sumar. Skýrði
hann frá ,,ævintýrinu“ um
þorskinn, sem fundizt hefur
við Græn-landsstrendur.
Árni Friðriksson fiski-
fræðingur sit-u-r þing þett-a
fyrir íslands hönd, og
skýrði hann frá þvi, að
hvorki meira né minna en
39 nýjar fi-sktegundir
hefðu fundizt í sjónum við
ísland síðan loftslagið lók
að hitr.ia.
Stundum er ekki um neitt bil
að ræða“. Að -lokum óskaði
hann stofnuninni og þeim-,
sení þar ættu að starfa og n-ema
blessunar og gen-gis, -en að því
búmu ila-gði hann horn-steininn.
Þá tók til máls Þór Samdholt
húsameistarí, -en hann he-fur
g-ert teiiknin-gar að iðnskóla-
by-ggingunni. Beindi hann -orð-
um -sín-um til Heliga H. Eir-ilks-
sonar skólastjóra, og þafckaði
hon-um 25 ára -starf á þágu iðn-
fræðslunnar I landin-u, og
færði hon-um -að gjöf fyrir sína
hönd -Oig -byggingarfélagsin.s
„Stöð“, sem hdfur á bendi
fra-mfcvæmidir v-ið by-gging-
una, fagra múrsk-eið úr silfri,
m-eð þeim ummælum, að sfceið
in ætti að ga-nga til m-injasafns
iðnskólans -eftir daga skól-a-
stjórans, -enda verður hún
sögul-eguí 'gripur, þar -sem for-
seti landsins lagði- með
henni homstem þessa nýja
skóla-húss. Loks mæiti Guð-
mun-dur H. Guðm-un-dsson,
foimaður Iðnaðarmannafélags
Reyikjaví-kur nokkur -orð.
Sænski jarðfræðingurinm
dr. Ahlmann ræddi um
sænsku jöklana, sem -nú eru
gersamlega að hverfa, og
sagði hann, að yfirborð -sjáv-
arins hafi hækkað jafnframt'
því sem jöklarnir bráðna-
Slík hækkun hefur veriS
mæld einn millimetri við
strendur Kaliforníu og há-lf-
ur millimetri við strendur
Danmerkur. Loks sagðl
hann, -að ef jöklarnir í heim-
skautalöndunum byrjuðu nú
að bráðna verulega, mundi
þetta atriði verða mun alvar-«
legra.
HJULER. f
Kosningin í Hreyfli J
Frh. a£ 1. síSu.
sérstakri reglug-erð nánari1
fyrirmæli um undirbúning
og framkvæmd a-llsherjarat-
kvæðagreiðslu“. En sam-
bandsstjórn hefur svikizt um
að setja þessa reglugerð. É
stað þess hefur hún við full-
trúakjör það, sem nú stend-
ur yfir, sýnt algert gerræðil
og fyrirskipað eða leyft einu'
félaginu þett-a, en öðru hitt,:
eftir því, hvað kommúnistum
hefur hentað á hverjum stað-
Þannig -leyfði hún Bílstjóra-
félagi Akureyrar umyrða-
laus't að viðhafa listakosn-
i-ngu, en vildi banná Bíls-tjóra
félaginu Hreyfli í Reykiavík
það.
Slíkt gerræði Jón-s Rafns-
sonar og félaga han-s í Al-
þýðusambandsstjórn láta bif
reiðastjórar í Reykjavik ekkii
bjóða sér. Þeir munu svara
valdboðs-tilraun Alþýðusam-
bandsstjórnar með því að
fylkja liði á kjörstað í dag og
á morgun og s.etja kross fyrir
framan A!
Verkföllin á komm-
únista á Frakklandi í
Farmhald af 1. síðu.
andi, -enda róa kommúnistar að
því ölíum á-rum. Atkvæða-
-greiðsia um v-erfcfall stenidur
yfir meðal járnbrautarvenka-
manna, en henni- verður 'efcfci
lok'ið fyrr ien ó mánu-dag.
Nokfcrar járnbrautir hafa þó
þegar stöðvazt, þar á meðal;
járnbrautirnar til Cherbourg
og Calais. , _J