Alþýðublaðið - 12.10.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1948, Blaðsíða 1
yeðurhorfur: Norðaustan kaldi. Úrkomu- laust. * i ❖ XXVIII. árgangur. Þriðjudagur 12- okt. 1948. 231. tbl. Forustugrein: Deilan í bæjarstjórn um Krýsuvíkurveg. ft l m Á Fullfrúakjöri til Aíþyðusambandsþings að verða lokið: geia peir geri ao gamm s<nu Það er Austin, einn af fulltrúum Bandaríkjanna á þingi sameinuðu þjóðanna í París, sem á myndinni sést skiptast á einhverjum gamanyrðum við Vishinski, aðalfulltrúa Rússlands, um leið og hann gengur fram hjá sæti hans- Sendiherra íékka í Höfn segir af kolféf! í Prentarafélag KOMMÚNISTAR FÓRU NÝJAR IIRAKFARIR við íulítróákjörið til Aiþýðusambandsþings um belg- ina. Aí 15 fulltrúum, sem kosnir voru í 9 félögum, fengu iýðræðissinnar 14, en kommúnistar ekki néma 1. Sérstaklega háðulegur var ósigur kommúnista í Bif- reiðastjórafélaginu Hreyfii í Reykjavík, þar sem þeir fengu síðast 2 a£ 4 fulltrúum, en lýðræðissinnar fengu nú fulltrúana alla, 6 að tölu, og í Hinu íslenzka prent- arafélagi, þar sem þeir höfðu síðast annan fulltrúann af tveimur, en lýðræðissinnar fcngu nú báða fulltrú- ana og hinn kommúnistíski varaforseti Alþýðusam- bandsins, Síefán ögmundsson, kolféll; en áður hafði jhann fallið við formannskjör í prentarafélaginu fyrir hálfu ári. E'ftir er nú aðeins að kjósa í 4 félögum, samtals 11 fulltrúa (þar með talin Hlíf í Hafnarfirði). Búið er hins vegar að kjósa 236 fulltrúa í 123 félögum. Þar af hafa lýðræðissinnar fengið 131 fulltrúa, kommúnistar 100, en 5 eru taldir óvissir. Lie óttasl ekki stríð í fyrirsjáanlegri TRYGVE LIE, aðalritari bandalags hinna sameinuðu þjóða, sagði í viðtali við blaðamemi í París í gær, að hann sæi ekki neina ástæðu íil að óttast stríð í fyrirsjá- anlegri framííð. Lie sagðist fyrst og fremst byggja þessa skoðun sína á þeirri vissu, að enginn á- byrgur síjórnmálamaður vildi stríð. ser; er ai i Harni hefur skrifað bók um ísland og er persónulegur vinur H. K. Laxness. Frá fréttaritara Albýðublaðsins. KHÖFN í gær. SENDIHERRA TEKKA í Kaupmannahöfn, Zdenek Ne- mecek, hefur sagt af sér í mótmælaskyni við kohimúnista- stjórnina í Prag, og mun hami setjast að í Bretlandi eða Bandaríkjunum. Nemecek er einnig kunnur rithöfundur. Hann hefur ferðazt um ísland og ritað bók um land og þjóð og er persónulegur vinur Halldórs Kiljans Laxness. * Nemecek tilkynnti á föstu dag, að hann hefði ákveðið að láta af starfi sínu sem sendiherra Tékka í . Kaup- mannahöfn, þar eð hann hefði sannfærzt um. að þró unin í Tékkóslóvakíu stefni markvíst í þá átt, að þjóðin glataði sjálfstæði sínu. Zdenek Nemecek er kunn ur rithöfundur. Hann hefur samið mörg leikrit og marg- ar skáldsögur og á sæti í Hreindýr með ffug vélum tíl Græn- Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í gær. PETER FRfíUCÍIEN, hinn þekkti danski rithöfundur og|^s^a" vísindaráðimu tékkn Grænlandsvinur ^rr, w eska. I Tékkóslóvakíu er fyr sem er ny- kominn heim frá Grænlandi eftir sumarlanga dvöl þar, ir skömmu komin út bók eft- ir Nemecek, sem hann nefn- ir Bréf frá íslandi. Lýsir hefur i hyggju að flytja hrern- hann f bók i]>essari ml0g dýr í flugvélum frá meginlandi Iskemmtilega og fróðlega ís- Ameríku til Grænlands meðjiandi og íslendingum, en það fyrir augiun að koma þar ibréf þessi skrifaði hann ýms- upp hreindýrarækt. |um samherjum sínum og vin (Frh. á 7. síðu.) Framh. á 7. siðu. í þeim 9 félögum, sem kusu um helgina, töpuðu koimnún- istar 6 fulltrúum til lýðræðis- sinna: 2 í Hreyfli, 1 í Ptentara félaginu, 1 í Verkakvennafé- Starfsmannafélaginu Þór, fé- lagi starfsmanna á sjúkrahús- um, Björn Pálsson ineð 14:7, Ver'kamannafélaginu Hvöt á Hvammstanga Björn Guð- laginu Báran á Hofsósi, 1 í mundsson með 34:18 og Verka Verzlunarmannafélagi Siglu- fjarðár og 1 í Nót í Reykjavík. I Bifréiðastjórafélaginu Hreyfli í Keykjavík fór fram listakosning að viðháfðri alls- herjaratkvæðagi’eiðslu, og fékk listi lýðræðissinna 370 atkv., en listi kommúnista ekki nema 213. Fulltrúar Hreyfils á Al- þýðusambandsþing verða: Ingi mumdur Gestsson, Bergsteinn Guðjónsson, Einar Helgason, Eggert Thoi-arensen, Tryggvi Kristjánsson og Jón Jóhanns- son. í Hinu íslenzíka prentarafé- lagi voru kosnir: Magnús H. Jónsson með 71 atkvæði og Magnús Ástmarsson með 68 atkvæðum. Fulltrúaefni komm únista, Stefán Ögmundsson og Gestua* Pálsson, Æengu ekki nema 64 og 57 atkvæði. I Verikakvennafélaginu Bár- an á Hofsósi var kosin Stefan- ía Jónsdóttir með 21:5. I Verzl unannannafélagi Siglufjarðar Viktor Þorkelsson með 9:8. í Nót, félagi netaVinnufólks í Reykjavík, Bryndís Sigurðaf- dóttir með 9:6. Þá voru og lýðræðissinnar kosnir í eftirtöldum félögum: son í Verkamannafélagi Dyr- hólahrepps í Vestur-Skafta- fellssý.siu. mannafélagi Haganesvíkur Haraldur Hermannsson, sem vai'ð sjálfkjörinn. Eini fulltrúinn, sem komm- únistar fengu kjörinn um „ . ,., , . s , . . _ J Biorn Kristiansson, þmgmaour helgina, var Gunnar Stéfáns- ’ til funda í gær Björn Ólafsson og Auður Auðuns taka sæti á þingi. ALÞINGI kom saman til funda í gær að iokinni guðs- þjónustu í dómkirkjunni, en þar prédikaði síra Jón Guð- jónsón, prestur á Akranesi. Björn Oiafsson stórkaupmaður tekur sæti á þingi sem þing- maður Reykvíkinga í stað Péturs heitins Magnússonar bankastjóra og frú Auður Auð uns sem varaþingmaður Hall- gríms Benediktssonar, en hann dvelst erlendis mn þessar mundir. , AMursforseti þingsins, Norður-Þingeyinga, stýrði fundi við þingsetninguna í (Frh. á 7. síðu.X Yíirvofandi járnbrautarverkfall Frakklandi, stjórnin hótar hörðu --------*------- Kornið upp um tilgang kommúnista, — að eyðileggja Marshalláætlunina og Vestur- Evrópubandalagið og komast i stjórn l ■------» .... .— VERKFALLSHREYFINGIN Á FRAKKLANDI er enn að vaxa og kolaverkfallið heldur áfram. Búizt er við allvíð- tæku verkfalli járnbrautarstarfsmanna þá og þegar, en það er smns staðar þegar byrjað. Stjómin hefur neitað að verða við kröfmn um hækkað kaup á járnbrautunmn og hótar að gera jámbrautarstarfsmenn ábyrga fyrir dómstólunum, ef þeir leggi hendur á farartæki eða stöðvar ríkisjámbrautanna. Hinn kommúnistíski ritari I bandsins, CGT, Renoit Fra- gamla franslka Alþýðusam- [ (Frh. á 7. síðu.)j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.