Alþýðublaðið - 12.10.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.10.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12- okt. 1948. ALÞÝÐL'BLAÐIÐ Gylfi Þ. Gíslason: FYRIR NOKKRUM VIK- UM skrifaði ég grein hér í blaðið um ,,verziunarfrelsi og frjálsa verz!un-“ Reyndi ég þar að leiða rök að því, að mjög vær,i villandi, þegar þessum tveim hugtökum væri ruglað saman og reynt að vinna mann íil fylgis við ,,frjálsa verzluij“ með því að viína til baráttu þjóðarinnar fyr.ir ,,verzlun.arfrelsi“. Einn ig reyndi ég að sýna fraim á, að hvorki væri hér á íandi „.frjáls verzlun“ núna, r.é heldur gæti nokkrum ábyrg- um aðila dottið í hug í alvöru að taka hér allt í einu upp ,,frjálsa verzlun“, þ. e. a. s. lafnema eftirlit með gjaldeyris gengi og gjaldeyrisverzlun, inn og útflutningi, verðlagi o. B.frv., auk þess sem það væri jskoðun mín, að slíkt væri ó- skynsamlegt, jafnvel þótt það væri talið framkvæmanlegt. En með tilliti til þess, hve augljóst þeim, sem um mál ið; hugsa, hlýtur að vera, að ,,frjáls vterzlun“ er algjörlega óframkvæmanlegt hugmynda ' kerfi. éiriis og málum er nú háttað hér á landi, lét ég þess geiið, að sú barátta, sem hér væri háð undir merkjum ‘„frjálsrar verzlunar“, mundi ekki vera fyrir raunverulega , frjálsri verzlun, heldur værí takmark hennar það, að *rygg.l'a áhrif kaupsýslustétt anna innani þess skipulags, sem hér er ríkjandi, tryggja, að því væri beitt í þágu einka hagsmuna þessara aðila, sem þó vissulega eru .aðrir en hags munir almennirigs. í þessu sambandi minntist ég á, að það væri dálítið undarlegt og hlyti að vekja ýmsar grun- semdir, að hinir gunnreifu málsvarar ..frjálsrar verzlun ar“, sem ætti að tryggja sann gjarnt vöruverð, beilbrigða samkeppni og heiðarlega verzlunarháttu, skuli aldrei hafa fundið neina hvöt hjá sér til að fordæma það, þeg ar hér hefur orðið uppvíst um óhæfilegt vöruverð, verzlun- arsvik og óheiðarlega við- skiptaháttu, og nefndi ég nokkur dæmi um slíkt. Eitt dæmanna, sem ég nefndi, var, að nýlega hefði umboðsmaður Packard-bif- reiðasmiðjanna selt bílstjóra utan af landi r.ctaðan bíl fyr ir 80.000 kr. Ég nefndi þetta dæmi vegna þess, að umboðs maðurinn hefur nýlega gerzt útgefandi og ritstjóri blaðs, sem virðist vilja berjast fyr- ir ,,frjálsri verzlun“, og hef ur þar varið rætt taisvert um ,,verzlunarófrelsi“ og spillingu í opinberri stjórn viðskiptamálanna og lét ég mér því detta í hug, að blað ið tæki nú kannske að segja frá slíkum dæmum, um verzlunarspillingu sem þessu. Helgi Lárusson, blaðaút- gefandi og bílakaupmaður, skrifaði svo grein um málið í blað sitt Landvörn. Hann ber að vísu ekki á móti því, að hafa s-elt umræddan bíl á 80.000 kr., enda muridi það, þýðingarlaust, þar eð sölu- verðið var sett í afsalið fyrir bílnum, , þótt seljandanum væri það að vísu mjög á móti Skapi og hann færðist lengi undan því og reyndi að sann færa kaupandann um, að slíkt gæti verið mjög óheppilegt | ursölumálunum rema af- greiðslustúlkurnar í mjólkur búðunum eða að ómögulegt sé að vera dómbær á hrein- lætismál bæj.arins nema hafa unnið að sorphreinsuninni? þessa bíls hafi verið 80-000 Og eiga Þa nokkrir að hafa fyrir þá báða- Svo takmarka lausa fyrirlitningu hefu- H. L. heldur ekki fyrir sann- leikanum, að hann leyfi sér að staðhæfa, að rétt verð kr., þegar hann á sínum tíma var fluttur inn handa Eim- skipafélaginu. En hann segir. skoðanir i stjórnmálum nema stjórnmálamenn? Annars kæmi það sér vafalaust vel að á hann hafi síðan hlaðizt fyrir , fjárplógsmennina í viðgerðarkostnaður vegr.a kaupsýslustéttunum .að er.ig skemmda, sem hann hafi orð , >r hefðu nokkra skoðun á við ið fyrir, og þess vegna hafi! skiptamálunum aðrir en hann orðið svona dýr! ! ! Og Þe>r, °S þeir hefðu aðstöðu viðgerðin hafi einmitt orðið tfl .Þessað sÞipa þeim eftir sérstaklega kositnaðarsöm vegna ,.nefr.,danna og ráð- anna eigin höfði. En ekki er vist, að almenningi kæmi það éins vel. Sem betur fer er hér ----- ! ! H. L. kvartar yfir, . . að ég hafí litla reynslu í við hverjum jnanr.i ^hermilt að skiptum. Ég skal fúslega játaí að ég hef enga reynslu í því, að bæta ,,viðgerðarkostnaði“ við rétt verð bíla eða annars varnings til þess að hækka söluverð hars. En það veit ég, að gildandi verðlagsá- kvæði heimila ekki slíkan reikningsmáta í sambandi við hafa skoðun á hvaða máli sem er. Og frumskilyrði þess að geia haft skynsamlega skoðun á máli er að hafa stað góða þekkingu á því- Til þess að geta haft skynsamlega skoðun á skipulagsmálum verzlunarinnar er þess fyrst og fremst þörf að hafa á þeim þær vörur, sem þau á annað jStaðgóða þekkingu. og henn- borð taka til- Ef til vill veit !ar "eta menn auðvitað aflao H. L. það ekki- Hefoi ég þá ser. hvort sem menn, hafa þessa þekkingu umfram unmð sknfstofustorl ýða hann til þess að vega móti ekkl- Mer dettur d‘ akiu 1 því, sem mig skortir á reynslu til jafns við hann í því að verðleggja og selja á þennan hátt, og held ég, að sú þekk ing væri góðum kaupmanni bæði nauðsynlegri og hollari en reynslan, sem hér er um að ræða. Hins vegar vitum við vafalaust báðir, að verð- hug að telja mér það til gildis í þessu sambandi, að ég heí um alllangt skeið uiinið í Landsbankanum. Auðvitað er reynsla gagnleg, og hún. get- iur haft holl áhrif a skoðanir manna. En hið síðara á ekki við um alla reynslu. Ég held it. d., að óhætt sé að fullyrða, að það hafi ekki holl áhrif á lagsyfirvöld hafa fram að f viðskiptamálum að þessu ekki skipt sér af því, við hvaða verði notaðir bíl- ar hafa gengið kaupum og sölum manna á milli, og mun H. L. þvi hafa gert sér Ijóst, að hann þyrfti ekki að ótt- ast afskipti verðlagsyfirvalda af málinu En jafnóheilbrigt er það engu að síður, að bif- reiðakaupmenn selji notaða bíla, sem þeir fá skilað aftur, á óeðlilega háu verði, og barf sízt að undra. að það veki at- hygli, þegar slíkt hendir bif reiðakaupmann, sem jafn- framt er ritstjóri og útgef- andi blaðs, sem bsrst fyrir frjálsum og heiðarlegum verzlunarháttum og deilir hart á verzlunarspillingu- Taki bifreiðakaupmenn al- nennt H. L. og reynslu hans ér til fyrirmyndar, þætti mér raunar ekki ósennilegt, hafa reynslu í lí'tt héiðarleg- um viðskiptaaðferðum. Helgi Lárusson telur illa sitja á mér að gagnrýna sukk og verzlunarspillingu, þar eð ég hafi einu sinni fengið 1500 kr. fyrir að starfa í ,,lít ilfjörlegri nefnd út af frv. um þjóðleikhúsið“. Þessi saga hefur áður verið sögð í Ófeigi. En H. L. varar sig ekki á, að Ófeigur er óáreið- anlegt heimildarrit. Við, sem í þessari nefnd vorum og unn um að sammingu þriggja frv- frv. um skemmtahaskatt, frv. um þjóðleikhús og frv- um félagsheimili, fengum Í200 kr. fyrir starf okkar, og var sú greiðsla ákveðin af menntamálaráðuneytinu. Það er von, að kaupmanni, sem tekst á nokkrum klukku- stundum að selja bíl fyrir að verðlagsyfirvöld færu að 80.000 kr. og fær jafnframt Þeir samlagsmen-n, sem réttinda njóta d Sjúkrasam- lagi Reykjavikur og óska að skipta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins, Tryggva- götu 28, til loíka þessa mánaðar, og liggur þar framjni isti yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaval geíur því aðeins farið fram, að samlags- maður sýni tryggingars'kirteini sitt og skírteini beggja, ef um lijón er að ræða, énda verða þau að hafa sömu lækna. ' Reykjavík, 11. okt. 1848. ipirisainiag KSfHpwinyr Hinn nýj skóli a isanroi v £>ar er heimavist fyrir 34 nemiendiir. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI. HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK á ísafirði var settur 5. október o*g jafnframt fór fram vígsla hins nýja skólahúss við Austurveg. Sigríður Jónsdóttir, settur formaður skóla- nefndar húsmæðraskólans,-stýrði' athöfriinni, er hófst' með því að sungnir voru sálmar, en sóknarpresturinn, séra Sig- úrður Kristjánsson, vígði húsið og skólann. ár af h-f. Neista. Miðstöðvar- logn og vatnsleiðslur annað- ist Guðbrandur Kristjánsson, og málningu önnuðust mál- aramestararriir Guðmundur Sæmundsson. Kristján Frið- björnsson og Finnbjörn Finn- björnsson. Húsð er tvær. hæðir og kjallari. Á efstu hæð enu heimavistarherbergi fyrir 34 nemendur; íbúðir fyrir tvo kennara ogi saumastofa. Á fyrstu hæð er borðstofa, setu stofa, eldhús, skrifstofa og íbúð forstöðukonu. 1 kjallara er ein kennaraíbúð, vefstofa eldhús og borðstofa fyrir heimangöngunámskeið, kæli- klefi og aðrar geymslur. Á öllum hæðum eru snyrtiher- bergi og rúmgóðar fata- geymslur. Teikningu að húsinu gerði teiknistofa húsameistara rík- isins. Fyrr öllum gluggum eru heimaofin gluggatjöld, og Því hæst fluttu ræður Sig-‘ urður Bjarnason frá Vigur alþingismaður og forseti bæj arstjórnaít, Sigríður Jónsdótt ir og Þorbjörg Bjarnadóttir forstöðukona skólans- Sigurður lýsti húsinu og smíði þess og þakkaði verk smiðanr.a fyrir hönd bæjar- ins. Sigríður rakti sögu hús- mæðrafræðslunnar á ísafirði, sem kvenfélagið Ósk annað- ist frá 1912 þar til ríkið tók að sér rekstur skólans. Skýrði hún frá starfi for- stöðukvenna skólans og skólanefnda frá öndverðu og minntist sérstaklega Camillu Torfason og Gyðu Marías- dóttur. Þorbjörg Bjarnadó'ttir lýsti námstiihögun eins og hún verður í hinum nýju húsa- kynnum og fluíti hvatningar- orð til nemenda og lýsti að bví búnu skólann settan. Að loknum þessum ræðum skipta sér af viðskiptum með notaða bila, en H. L. seldi bílinn sern umboðsmaður Packar d- v er ðsmioj anr ra, en ekki sem einsitaklingur, svo sem m. a. sést á því, að hann innflutningsleyfi fyrir öðrum bíl, ofbjóði að greiddar skuli 1200 kr. fyrir verk, sem unn ið er að í nokkrar vikur, að vísu í hiáverkum. Það þarf svo miklu dýrmætari reynslu var gestum boðið til kaffi ,skólinn hefuir þegar eignazt drykkju, og voru þar rausn- ^okkuð af húsmunum, en arlegar veitingar, en því næst skortir þó enn mikið af þeim var gestum sýndur skclinn. í hófi þessu sátu um 100 hlutum. Við vígsluathöfnina skýrði vildi auk áttatíu þúsundanna j til þess að geta selt bíla við fá innflutningsleyfi fyrir rýj svona hagstæðu verði en að um sýningarbíl handa Pack- ardumboðinu og fékk það. ÍElla vildi hann fá enn hærra verð. Helgí Láru.-.son boðar þá nýstárlegu kenningu, að ekki geti aðrir haft skynsam degar skoðanir á viðskipta- málum en kaupmenn. A- m. k. sé allt það. sem ég segi um slik mál vitleysa, þar eð ég hafi enga ,,reynslu“ í við skiptum, hafi. m. ö. o. aldrei verið kaupmaður og ekki einu sinr.i -skrifstofumaður í verzlun! Kannske það verði boðað í næstu Landvörn, að enginn geti haft vit á mjólk- andirbúa lagafrumvörp. Þegar ég skrifaði greinina um verzlunarfrelsi og frjálsa verzlun sem nefnd er að framan, og nefndi þar nokkur dæmi þess, hve undarlegar liugmyndir ýmsir málsvar- ar hinnar frjáisu og heil- brigðu verzlunar hsfðu um þáð, hvað væru hsilbrigðir verzlunarhættir, var það ekki ætlun mín að auglýsa bifreiðaviðskipti umboðs- májhns Packardbifreiðaverk smiðjanna frekar en önnur þau mál er ég nefndi. Og ég Franiho á 7. síSu. manns í borðstofu og s&tu- Eigríður Jónsdóttar frá því, tofu skólans án þess að að skolanum hefði borizt 10 þröngt væri setið- Við kaffi- /Þúsund króna gjóf frá Guð- drykkjuna fluttu ræður skóla mundi Halldórssyni. Sólgo-tu stjórarnir Björn H. Jónsson 8> Isa-firði, og bornum hans, cg Hannibal Valdimarsson, .ú1 minningar um konu G-uð- Kristín Sigurðardóttir, sem mundar, Guðbjörgu Frið- lengi át-ti sæti í skólaneínd riksdottur, sem var n-emandi húsmæðraskólans, Sigríður husmaeðraskóians 1916, og Guðmundsdóítir frá Lundi verður .eitt af heirnavistar- Sigurðu-r Bjarnason frá Vig-, m oerSIum skolans kennt ur, Kristján H. Jónsson hafn- Vlð fæðingarstað hennar, Dvergastein í Alftafirði. Húsið með þeim búnaði, er sögumaður og fleiri. j Voru ailir ræðumenn .. 'einu máli aim það, að með ,nu ýúgir Þvý; ®r tálið kosta byggingu þessa .vegl-ega húss ,um 2,2 milljónir króna; þar !vær stórt fr-amfaraspor stigið greiðir ríkið þrjá fjórðu í menningarmálum Isfirðinga og V-estfirðinga. Bygging hins nýja skóla- húss hófst vorið 1945 og var hluta, en Isafjarðarbær einn fjórða. Við skólasetninguna voru viðstadd-ar þær Ása Gríms- Jón pt Sigmundsson bvgg- og Si-gríður Guðmunds ingameistari 'yfirsmiður v* ***&> nemendur frá fyr-sta jverkið, og er þat) allra manna starfsári skólans. 'mál, að ’húsið sé byg-gt af | í vetur verða 40 némendur dæmafárri vandvirkni. Múr-! í skólanum í heimavist, og [húðun annaðist Helgi Hall.- hefur sjúkr-astofa og kennara dórsson. Raflagnir voru lagð- ^ (Frh. á 7. slðu.),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.