Alþýðublaðið - 19.10.1948, Qupperneq 5
J>riðititTagur 19. okt. 1948
alþVðublaðið
C;
AN p ÞJOÐFELAGIÐ
Mál^ago S.U.J. Ritstjórn: Sambsndsstjórnin.
Viðtal .við Viihelm ingimimdarson, for-
menn F.U.J. í Reykjavík og ritara S.U.J.
TÍÐINDAMAÐUR æsku- ar á Akranes-i hafa mctmælt
lýðssíðunnar hitti formann komu þeirra við miðstjórn
F. U. J. í Reykjavík, Vilhelm flokksins -hér.
Ingimundarson, nýlega að | Vonandi hafa kommúnisf-
mál-i, en hann er jafnframt ar eitthvað lært af þessuir
ritari S.U.J., og átti við hann fundum, og væntan'lega
eftirfarandi viðtal: hætta ful'iyrðingar þeirrs
, . . . , L>m, að Alþýðuflokkurinn sé
~ Baru Blmr «P“rberu deyiandi s6a dauðu þeir
stiornmalafundir ungra jafn myndu ekki trúa því -álfir,
eðarmanna a s- I. vori tilætl- 0íf er þá mikið safít um jafn
eðan arangur. .trúgjarna trúmenn.“
,.Vissulega! Fundar.sókn
Vilhelm Ingimundarson
og undirtektir fundarmanna
verða formlega stofnuð nú á
Hvernig hefur félags- næstunni“.
voru með ágætum á öllum starfið í þessu stærsta félagi j — Hvernig er samstarfið
fundunum og sýndu ljóslega, ^íTa jafnaðarmanna verið milli- hinna ýmsu F.U.J.-fé-
að Alþýðuflokkurinn á stöð- síðast liðið ár?
ugt vaxandi fylgi að fagna
laiga?
„Á milli félaganna ríkir að
siálfsögðu gagnkvæmur skiln
, , „Starfsemin vex stöðugt _
meðal landsmanna og þa með hv Á : ð j:.. ,£
ekki hvað sízt meðal unga'og auknÍm starfskröfitum ílngUr 1 barattunni fyrir sam
'iLféla.inubÍtaíiAb£"u máIetnl' <* »»•
Það hefur iafnan verið leiagmu bæiast. A þessu 'starfið er ef,tir því“.
•».« íW*» F- U. J., « helduiÍn i S I “ "m »«•
ungir jafnaðarmenn hafa
haft forustu um slíka opin-
bera stjórnmálafundi af
Siálfu hinna pólitísku æsku-
lýðsfélaga og þá venjulega
syn þess að halda fleiri lands
mót og oftar en gert hefur
verið?
„Stjórn S.U.J. hefur mark
að ákveðna stefnu til lands'-
var hún betri heldur en hún
Var í hittiðfyrra.
Það sem háir mest starf-
semi félagsins er vöntun á
böðið andstæðingunum þátt húsnæði og fé. og er hvort móta og samþykkt, að þau
töku. Itveggjia slæmt. Útbreiðslu- skuli halda annað hvert ár
Á s. I. voi'i gengust sam- starfsemin er mjög kostnað og jafnan það árið, sem þing
tök ungra jafnaðai'manna arsöm, og þess vegna var það,
fyrir tveimur slíkum fundum að samtökin urðu að hætta
í Reykjavík auk níu annarra fundunurn á s. 1. vori fyrr en
opinberi’a stjórnmálafunda í
tnágrenni Reykjavikur, þar
sem andstæðingarnir nutu
fulls málfrelsis. Á þessum
fundum komu fram af há'lfu
samtakanna 24 ræðumenn,
og sýnir það eitt út af fyrir
isig, hve styrkleiki unghreyf
inlgarinnar er mikiill og vant
S-U.J. kemur ekki saman.
Þeirri stefnu er ég samþykk-
ur“.
Eftir að lokið er þessu
samtaii, sem vissulega gefur
mönnum þrótt ítil þess að
vinna meir og horfa glaðir
fram á veginn. kveðjum við
h;nn áhugasama forustu-
mann stærsta F.U.J.-félags-
ins á landinu og óskum hon
um og félagi hans allra heilla
ætlað var.
Eri allt stendur þetta tH
bóta. T. d. er starfandi mjög
ötu'l húsbyggingarsjóðsnefnd
innan félagsins, sem væntan
lega leysir húsnæðisvandræði
félagsins fyrr en margan
grunar. Annars má segja, að
-------- — --------„ ----- starfsemin hafi Verið með
ar þó mikið á, að þar séu all svipuðu móti og undanfarin a komandi tímum, fu'Ilviss’.r
ér upptaldir, eins og síðar ár, að undanskilinni út- beES> ab framtíðin muni bera
mun koma í ljós“. breiðslustarfseminni, sem * skaufti sér meiri cg full-
— Munu æskulýðsfélög hefur verið með fjörugasta komnari sieia en nokku .smni
hinna stjórnmálaflokkanna móti. Innri féiagsstarfsemin abur- • jafnaðarstefnunni til
eiga jafnmikið úrval ræðu- hefur byggzt á félagsfund- bancta- Gf. Þ.
manna? jum, fræðslu- og málfunda-
.,.Það væri fróðlsgt að sjá. flokkum, skemmtunum að
Á fyrstu funÓunum veitt- vetrinum ag ferðalögum að
ist ræðumönnum samtak- sumrinu, auk útgáfunnar á
anna alveg óvæntur heiður, Árroða“.
en það var eftirför kommún | -— Hvert telur þú helztu
dstastráka úr Reykjavík á verkefni hinna fjölmennu F.
þrjá fundina. En úthaldið U J.-félaga út um landið?
reyndist því miður harla lít j „Verkefnin eru. að sjálf-
ið, þeir sprungu á sprettinum sögðu margþætt, en sam-
og komusit t. d. aldrei á fund kvæmt grundvallartilgangi
inn í Hafnarfirði, og hafa F.U.J-féiaganna, er það
þeir sennilega ofreynt sig í fyrst og fremst verkefni
eftirförinni upp á Akranes- þeirra, að same:na alþýðu-
Hins vegar sagði Haukur æskuna undir merki jafnað
Helgason, en hann var einn arstefnunnar og kynna til
af ræðumönnum imgra kom gang og markmið sósíalism
múnísta á Akranesi, að hann ans. F.U.J.-félögin eiga að
myndi ve.ta ræðumönnum vera brjóstvörn Alþýðuflokks
okkar eftirför, hvert sem ins í baráttunnl fvrir réttlátu
þeir færu ti'l fundarhalda. .þjóðskipulagi á íslandi“.
Það verður þó að'segjastj — Eru F.U-J.-félögin í
könrinúniiStastrákunum tií §f vexti?
sökunar, að undirtektir þær, j ,,Eftir þeim skýrslum, sem
sem þeir fengu, voru svo lé stjórn S.U.J. hafa borizt, þá
legar, að þeim veröur tæpast eru þau öll í vexti og víða
láð. enda munu kommúnist ný félög í uppsiglingu og
FATT er r.ú meira ræíí um*
gervalian heim en hvernig og
með hvaða aðferðum friður-
inn muni bezt tryggður. Stór-
þjóðimar draga enga dul á
það, að þær viðhaldi her og
tilheyrandi vígbúnaði þrátt
fyrir að samtímis sé það boð-
að þjóðunum, að til styrjald-
ar þurfi aldrei að koma í
framtíðinr.i.
Þetta tvennt kemur fólk-
inu íil að efast um gildi þess,
sem foirustumer.n þjóðanna
hafa fram að færa- Þær áætl-
anir, sem nú er- veriö að
ger.a um framtíð þjóðanna á
þir.gi hinna sameinuðu þjóða
eru þess ve.r.ðar. að þeim. sé
athygli veitl af hinni uppvax
andi kynslóð, því að hennar
hlutskipti verður að njóta á-
vaxta þeirra. er gerðir þess-
ar kunna að bera.
Fulltrúar íslsnds'á síðasta
bingi sameiruðu þjóðanna
haía sagt álit sitt á fyrirkomu
lagi þingfundanna, og verður
bað að játast þegar, að það er
miður gott. Af þvi bsr þó
iii.i iU i l ,i i i i.iil t í L..t l í L
-i
l. L u L L J .k ULUL.ii.uik)
Mikael Sigurðsson
í HAUST var stofnað FUJ-
skki að drag.a þá ályktun,. að félag á Húsavík. Voru stofn-
öll þau verk, sem þarna eru
unnin, séu fyrir gýg- Þarna
eigast vjð allar mestu and-
istæðuæ heimsins. alla vega lit
ir menn á húð og sál. Það
hlýtur því að taka langan
tíma að koma málum þeim,
sem til umræðu eru, til end-
anlegra úrslita- Það er anr.að,
sem er verra en stóryrði óg
heitingar á milli fulltrúanna,
og það er andinn, sem undir
býr og knýr mennina til þess
■að nota hin miklu gífuryrði.
Svo má segj-a, að tveir
mestu jötnar heimsins eigist
þarna við, Rússland og
Bandaríkin, hir.ar smærri
þjóðir skipa frekar sæti á-
horfendanna. Það, sem knýr
þessar stórþjóðir út í eldheit-
ar deilur, er ekki einungis
deilur um leið til friðar, sem
æskilegt væri þó. Nei! Það er
nú orðið mun fremur deilur
um ítök hvors annars meðal
þjóðanna; um það virðist
mest barizt, og er það miður.
Itök hjá sem flestum hinna
smærri þjóða er það sem þær s{arfskrafta hinna ýmsu
í FYRRINÓTT varð maður
fyrir jsppa á Hafnarfjarðar-
veginum skammt frá Fossvogs
kirkjugarðinum og fótbrotn-
aði. Var maðurinn strax flutt
ur til læknis.
keppt er um- Hinir miklu
jötnar brigzla svo hvor öðr-
um um óheiðarlegar leiðir
málum sínum til framgangs,
og skulu þær ekki ræddar.
hér. Allir þeir menn, sem op-
inberlega mæta fyrir þjóðir
síniar, eru bei,nt og óbeint
kosnir af f jöldanum, þ. e- a. s.
í þeim ríkjum, þar sem frjáls
ar kosningar fara fram. For-
ustumennirnir inn á við fá
oft á sig harðar ádeilur og
deil.a hart hver á annan með
misjafnlega miamilegum og
drengilegum aðferðum.
Deilur þessar taka-ekki að
endur félagsins 16 en síðan
hafa verið haldnir tvexr fund-
ir og nýir félagar bætzt í hóp
inn. Félagið sótti á síofnfundi
sínum um uppíöku í SUJ.
Stjórn félagsins er þannig
skipuð:
Foranaður: Mikael Sigurðs-
son.
Ritari: Rakel JóhanmesdótU
ir.
Gjaldkeri: Arnljótur Sigur-
jónsson.
Varastjórn: Einar Jóhannes-
som Jón Þorgrímsson og Helga
Þ orgríms d ó ttir.
Mikill á’hugi er rikjandi
þar nyrði’a fyrir stefnumélum
Alþýðuflokksins, og munu hin
ir ungu Húsvíkingar staðráðn
ir í að láta ekkj sinn hlut eft
ir liggja í baráttunni fyrir
i afnaðars íefnunnj á Islandi.
SUJ býður hið nýja félag
veikomið í samíökin.
vantar nú þegar ungling til blaðburðar í
Hlíðahverfi
Skjólin
Barónsstíg
I
Talið við afgreiðsluna.
manna, svo að eftir margra
daga umræður með tilheyr-
andi gífuryrðum er starfs-
þrekið sundrað og lítt starfs-
hæft.
eir.s langan tíma og tefja
framgang mála, heldur lama
í almennum umræðum um
,,pólitísk“ mál má e. t. v.
segja með hálfum sannleika
þó, að persónulegar ádeilur
séu r.auðsynlegar eða óhjá-
kvæmilegar- En persónulegar
ádeilur þegar umræður fara
fram um öryggi þjóðanna og
alheimsfrið, eru óafsakanleg-
ar og óverjandi. Sé slíkt við-
haft undir umræðum um al-
heimsfxið og varanlegt ör-
yggi smárra _sem stórra, hlýt-
ur að ver.a fyrir hendj sú
eitrun málefnanna, sem vexð
ur að þurrka út, ef einlægur
vilji allra þeirra, sem í raun
bg saimieika vilja frið, er
fyrir hendi. Ern.est Bevin ut
anríkismálaráðhei’ra Bret-
lands sagði ekki alls fyrir
löngu eitthvað á þá leið, að
öruggur og varanlegur friður
fengist því aðeir.s, að fjöld-
jnn, alþýða landanna, stæði
fast sarnan og sýndi beint og
ljóst, að hún vildi frið.
Af þessu sésit m. a., að það
Framh. á 7. siðu.