Alþýðublaðið - 19.10.1948, Side 6
AIlÞYPURLAPIP
Þriðjudagur 19. okt. 194S
Frú Ðáríður
Dulheims:
“ Leonhard Frank:...
MATIHILDUR
STYÐJÍÐ INNLENDAN
IÐNAÐ!
Það hefur lengi verið agaleg-
ur ókostur á okkur íslending-
um, ið við höfum verið svo aga
lega mikið fyrir að þykja meira
varið í allt, sem útlent er, held-
ur en það, sem við getum hjá
sjálíum okkur tekið eða fram-
leitt liér heima, hvort heldur
sem það er nú á andlega svið-
ínu eða einhverjum sviðum
öðrum. Þetta er líklega það,
sem ég heyrði þá í Danmörku
kalla ,,mindreværdighedskom-
pleks“, sem er fjarskalega gott
og symbólskt orð. Það er nú til.
svona, að okkur vantar enn góð
orð yfir svo agalega margt and-
legt, sem ekki er heldur að
undra, þar sem hin eiginlega
andlega menning hefur staðið
svo stutt hér á landi, — eða
eiginlega eklci nema síðan að
við konurnar fórum að skipta
okkur af þeim.
Þetta með virðinguna fyrir
öllu því útlenda kemur víst íil
af því, að við vorum svo lengi
undirokuð af útlendingum. En
annars voru Danir okkur bara
góðir upp á síðkastið. Og mikil
lifandis ósköp taka þeir okkur
vel, þegar við komum til þeirra
á einhver þing eða þess háttar i
Kaupmannahöfn. Það er bara
alveg eins og þeim finnist að
þeir hafi alltaf átt í okkur hvcrt
bein. Og svo eru þeir svo
spenntir að heyra sagt frá öll-
um framkvæmdunum hér
heima eins og til dæmis hita-
veitunni og Heklugosinu.
En það var nú ekki þetta,
sem ég ætlaði að tala um, held-
ur hitt. Ég er eins og ykkur
flestum er kunnugt óvenjulega
sálræn og hef lagt mikla stund
á yfirnáttúrleg vísindi, meðal
annars alls konar spár. bæði
persónulegar og á alheimsmæli-
kvarða. Og þótt ég segi sjálf frá,
hafa þessar spár, prósentvís
reiknað, ræzt betur heldur en
hjá nokkrum erlendum spávís-
indamanni. Þrátt fyrir það
virðist mér oft agalega mikill
skilningsskortur á vísindum
mínum hér á landi, þó að nokkr
ir gáfaðir menn séu tryggir að-
dáendur mínir. Og það verð ég
að segja, þó að ég sé ekki gefin
fyrir að hæla mér sjálf, að
þetta var dálítið öðruvísi þegar
ég flutti fyrirlesturinn á þing-
inu úti í Kaupmannahöfn.
Ég get því ekki stillt mig um
að nefna hérna eitt sláandi
dæmi um hæfileika mína, sam-
anborið við þá, sem njóta mest
álits erlendis. Um síðustu ára-
mót birtu frægustu stjörnuspá-
menn Breta spár sínar í alman-
aki, sem þeir gefa út í milljón-
um eintaka og fólk um svo að
segja allan heim les og trúir.
Ég gerði mér þá lítið fyrir og
hrakti hér í dálkinum þann 22.
janúar þ. á. öll helztu atriði í
spá þeirra, sem birzt hafði í út-
drætti í „Vísi“, að mig minnir
daginn áður,. og bað landa mína
taka eftir hvort sannara reynd-
ist. — Já, það sagði ég; svo viss
var ég í minni sök.
Og nú vill svo vel til, að liðin
eru öll tímatakmörk helztu gpá-
dómanna, — og hvað skeður?
Ég, frú Dáríður Dulheims, alís-
lenzk dulsjáa og spávísindakona
— já, ég tek fram ,,kona“, karl-
mönnum þessa lands til athygli,
sem alltaf eru með áreitni í
vorn garð, — ég hafði rétt fyrir
mér í hverju einasta atriði.
Brezku vísindamennirnir í
engu. ------
Þetta geta menn sjálfir sann-
færzt um með því að lesa téðan
dálk þann 22. janúar. Ég vil
einnig taka fram, að viðtalstími
minn er óbreyttur og vísindaleg
þóknun mín fylgir vísitölunni.
í andlegum friði.
Dáríður Dulheims.
í skrifstofu
Fasteignaeigendafélags
Reykjavíkur
Austurstræti 20, uppi,
liiggíuir frammi áskorimar-
skjal til Alþingis um að
nema búsaleiguiögin tafar-
laust úr gildi. AHir kjós-
endur, sem vilja viðbaMa
eignarétti og athafnafrelsi
í iandinu, ættu að undir-
rita skjal þetta.
Lesið Alþýðublaðið!
■ ■■■■■■«■■■■■ ■■■■■■mjtm ■ ■ llQOmrMfe ■ ■ i
Arnardráparinn hafðú
fundið dauða nöðru við ræt-'
ur klettsins, og lét kvikindið
hanga á grein yfir eldinum. |
Hinn hundúrinn vakkasði í
kringum bálið urrandi. :
„Hann er hræddúr við
nöðruna,“ sagði sá eldri fyr-
irlitlega og sleppti greininni,
af því að snákurinn, sem
farinn var að stikna var far-
inn að snúa upp á sig.
„Hann er ennþá lifandi
„hnópaði sá yngnj og hrökkl
aðist aftur á bak.
Snákurinn snarkaði á gló-
andi kúamykjunni-
,Hvað áttu við! Þegar ég
drep snák þá hreyfir hann
■sig aldrei framar-
Þá stökk hundurinn af ein
hverri óskiljanlegri ásíæðu
á yngri drenginn, sem féll
niður, og hálsinn á honum
var nú beint undir opnu
gini hundsins. Drengurinn
lá öskrandi á bakinu og spark
aði með fótum og.barði hönd
unum til að reyna að verjast.
Án þess að hugsa sig um
tvisvar stökk sá eldri yfir
eldinn og reif hinn óða hund
frá bróður sínum.
Hárim á hálsi hundsins
stóðu beint upp og hann tók
á sig krók, augun í honum
voru glampandi af vonzku en
svo snautaði hann í áttina
til kofans.
Arnardrápafinn, sem i
myndaði sér á hverjum degi
að hann ynni eitthvert afrek,
hafði líka hjartað á réttum
stað þegar bróðir hans var í
hættu. Hann kunni ekki að
synda; en ekki löngu fyrir
komu Matthildar þangað,
hafði hann stokkið ofan í
djúpa tjörn í skóginum á
eftir bróður sínum, sem þtg-
fara vel um sig í einu hom-
báðir drukknað, ef það hefði
ekki viljað svo til að faðir
þeirra fór þessa leið með
öxina sína og dró þá upp
úr.
Þögull leiddi hann bróður
sinn fram hjá Matthildi en
hjá henni var vinnumaður-
inn seztur aftur. Arnardráp-
arinn talaði aldrei um hinar
raunverulegu dáðir sínar-
Hún sat með báða fætur
uppi á bekknum og báðar
hendur utan um hnén og lét
far avel um sig í einu hom-
i
inu- Hún hallaði höfðinu upp
að dyrasitafnum og horfði á
vangasvip vinnumannsins.
Draumui’inn var enn þá
ljós fyriir benni. Weston hafði
setið þarna rétt áðan. Allt
hafði verið á ringiulreið þarna
á ballinu. Svo hafði hún
seinna skrifað þetta bréf til
hans. Ekki bara af jöngun til
að öðlast frið! — Ó, nei; Og
svo hafði hana dreymt, að
hún ætti barn með honum.
En mörg ár höfðu liðið síðan
þá. Kannske, ef hann hefði
komíð aftur þessi síðustu og
verstu ár hjór.abands henn-
ar. — Hún vissi það ekki.
Ó, en hún vissi það þó. En, ef
hann kæmi nú? Núna? Ef
hann birtist nú í raun og
veru og kæmi þarna niður
brekkuna og settist á bekk-
inn við hlið hennar og
spyrði hana? Ósjálfrátt Ieit
hún á vinnumanninn. Hún
varð að segja eitlhvað vin-
gjarnlegt við hann.
,,Ég er fegin að þú kemur
niður eftir með okkur.“
,,Það er ég líka, Matthild-
ur.“
Guð minn góður, hvernig
hann segir Matthildur! Hún
hlustaði á hláturinn í drengj
unum, sem höfðu velzt niður
brekkuna. Ef hún gat eignazt
fneð honum hraust og falleig
börn — þá hefði líf hennar
þó einhvern tilgang. En í
raun og veru vissi hún ekki
hvernig henni sjálfri var
varið- Hún horfði á hann. Að
minnsta kosti varð hún að
vera mjög varkár, sérlega
varkár, að forðast að vekja
vonir hans. Hún vissi ekk-
ert! Aðeins það,- að hún var
ákveðin að verða ekki ó-
hamingjusöm .aftur.
Hún setti fæturna niður af
bekknum, fór út úr skugga
kofans og gekk út í sólskinið-
Allt í einu komst gerbreyt-
íng á tilfinningar hennar.
|Allt var breytt. Burtu héðan!
Ferðapokann her.nar og svo
lestin. Alveg sama hvert! Til
einhverrar borgax! Hún hafði
lært nóg af Silaf, hún gat
unnið fyrir hvaða lækni sem
var og haft ofan af fyrir sér.
Að vera ein og lifa fyrir
sjálfa sig!
Þegar myrkrið kom lögð-
ust þau öll fyrir í heyið,
nema hjarðsveinninn, sem
var kyrr hjá kúnum. Matt-
hildur svaf á millum drengj-
anna beggja. Vinnumaður-
inn svaf rétt hjá, hinum
megin við þunnan fjalavegg
inn. Um nóttina reis hún
hljóðlega á fælur og fór út
fyrir kofann. Hann kveikti á
kertinu sínu- Hann svaf allt
af mjög laust- Hún gekk
hljóðlega burt frá gluggan—
um. Ljósið hvarf. Hún gekk
á tám og klifraði upp brekk-
una. Nóttin var stjörnubjör-t. '
Tunglsljósið lá yfir engjun-
um. Það var leirlykt og ó-
tíegjanlega kyrrt.
j Hún gekk áfram- Gatan
, sveigði lítið eitt og varð mjög
brött. Á s-taðnum þar 'sem
vinnumaðurinn hafði sigið í
kaðlinum nam hún staðar-
Gilið, fimm hundruð metra
djúpt, titr,aði í mánaljósinu.
Álfarnir voru að dansa í
kringum hvíta hestinn með
litlu kynjaveruna á bakinu.
Hún hefði getað lesið hvað
sém vera skyldi út úr þessu
hyldýpi, sem virti'st vera fullt
af hreyfingu og lífi. Nei, hún
ætlaði að vera hér með móð-
ur sinni. Hér átti hún heima.
Hún þekkti staðinn þar
sem hún gat fengið útsýni yf-
ir alla linda og fjöll í ná-
grenninu leins vel og af miklu
hærri slöðum lengra í burtu.
Þegar hún var komin- þang-
að var þegar farið að grána
fyrir degi og hún varpaði
ekki lengur af sér neinum
skugga- Hún stóð á hæsta
tindinum. Fyrir neðan hana
var slétlan: sundurskorin af
óteljandi nöktum klettatind-
unum og teygði sig svo langt
sem augað eygði í eilífum
öldum, sem virtust gerðar úr
innyflurn úr milljónum millj-
óna af búpeningi. Matthildur
skalf. ,,Það er eins og jörðLn
sé veik.“ Hún settist niður
og sveipaði pilsi sínu þétt
að hnjám og fótum.
Yfir fjarstu ölduna sást
koma upp skífa, án þess að
| kasta frá sér nokkrum ljóma
eða geisla, og sló örlítið bleik
um biarma á þessi gulleitu
innyfli.
Meðan Matthildur var að
horfa á þetta lcom svo sólin
upn í allri sinni dýrð. Fyrstu
gelslarnir skinu með meklum
Í)RN: Sérðu nokkra fleiri þarna á KÁRI: Ég veit varla, maður. Þetta EN MENNIRNIR hjá flugvélinni lendi.------------------------- —
ferli? er allt eitthvað grunsamlegt. bíða þes's með óþreyju, að Örn
MYNDASAGA ALÞÝÐURLAÐSINS:
ÖRN ELDING
/