Alþýðublaðið - 19.10.1948, Síða 8

Alþýðublaðið - 19.10.1948, Síða 8
\ Gerizt áskrifendur að Alþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 1900 eða 4906. Maður drukknaði í hðfninní á sunnu- dagsmorpii. AÐFARNÓTT sunndagsins eSa sniemmia á sunnudagsmorg un druk'knaði maður hér í höfninni við Ægisgarðinn og fannst lík hans þar kl. 4 á- sunnudaginn. Maourinn hét Ivlagnús Esnjamínsson og var þrítugur að aldr.i. Engir sjónanvoitar eru að slysinu, ien talið er líkiegt að Magnús hafi faliið í höfnina er har.n ætlaði að komast út í mótorskipið Elsu er iá utan á þremur öðrum skipum við /Egis.garðinn, en í því skipi hafði Magnús safið nokkrar undanfarnar nætur. Annar maður, sem svarf um borð í bátr.um þessa nótt, hvaðst 'ekki hafa orðið var við ferðir Magnúsar, og er talið líkle,gt að hann muni hafa fall ið miður milli skips og bryggju, þar eð langt bil var írá bryggjunni út að fyrsta skipinu, og varð maðurinn, uem var um borð í EIsu um, nóttina, að fara eftir kaðli til þess að komjast út í skipið. Lík Magnúsar fanns um kl. 4 á sunnudaginn og leiddi rannsókn í Ijós, að hann rnyndi hafa drukknað seint um sunnudagsnóttinia eða snemma um morgundnn. Ánnað bindi af verkum Jónasar frá Hrafnagili komið út. ANNAÐ BINDI af verkum Jónasar frá Hrafnagili er nú Icomið út cg nefnist það „Jón halti og fleiri" sögur.“ í þessu bindi eru sögur eins og Jón lialti, sem ekki hefur verið prentuð síðan hún birtist í Nýjum kvöldvökum 1913, OlQítni lífsins, Brot úr æv- sögu, Ábúðarréttur, Eiður og Oddrúnaiigrátur, en síðast xrefnd saga kemur út í fyrsta s;nn. Margar af sögum séra Jón- esar eru byggðar á sönnum viðburðum. þótt hann færði þser í sinn eigin búning. Sonarsynir séra Jónasar, Jónas og Halldór Eafnar, gefa bok þessa út. Þeir gáfu- í fyrra út fyrsta bindið af verk- um Jónasar, „Sakamálasög- ur“. Þá hafa þeir frændur einnig gefið út „íslenzka galdramenn“, og hefur Jónas Eafnar læknir tebið þá bók saman. Eru í ritinu þættir af séra Hálfdáni Narfa syni, Galdra-Leifa, Arnþóri Ólafs nyni á Sandi og fleiri þekkt- tum galdramönnum. Loks er komn út frá sömu útgefendum bókin „Land- fnemarnr í Kanada“ eftir Frederick Marryat. Þriðjudagur 19. okí. 1948 Börn og ungllngan Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ .£$ Allir vilja kaupa § ALÞÝÐUBLAÐIÐ assass Hrapaði niður í Þrándheimsfjörð Það var Sandringham flugbátur af þessari gerð, sem steypt- ist niður í Þrándheimsfjörð á dögunum, mteð þeim afleiðing- um, að nítján manns drukknuðu, þar á meðal bæði fconur og börn. Einn af þeim, sem björguðust, var hinn aldni brezki heimsspekingur Bertrand Russel sem var á fyrirlestraferð. Verknámsdeildir fái sömu skiJyrði og aðbúð og bóknámsdeildir. -----—...... Samjiykkíjr fundar, sem kennarar á Vesturlandi og í Húnaþingi héídu. FUNDUR BARNAKENNARA, haldinn á Akranesi 9. og 10. október taldi að framkvæmd nýju fræðslulaganna verði því aðeins þjóðinni til þes.s þroska og menningar, sem vonir stóðu til, að verknámsdei'ldunum verði veitt þau skilyrði og aðbúð, að þær standi jafnfætist bóknámsdeildum. í hugum fólksins, svo að nám í þeim verði .engu síður lefirsótt. Til þess að ,svo megi verða, taldi fundurinn, að lögfesta skuli: „1. Að próf úr efsta böfck verknámsdeilda nefnist gagn- fræðapróf verfcnámsdeilda. 2. Fyrsta einJkunn gagn- fræðaprófs ‘vefknámsdeiMa veiti sömiu réttindi til undan þágu í iðnskólanámi og fyrsta einkunn gagnfræðaprófs bók- náms'deilda. 3. Að Iðnlöggjöfin veiti meisturium heimild til að gefa nemienidum m>eð gagnfræða- prófi vefícnámsdeilda eftjr allt að’; einu á'ri |við Ið!nnám og iðnlöggjöfinni verði hreytt í samræmi við þessi ákvæði. 4 Dansfca -eða eitthvert ann að Norðurlanda málanna verði skyldunámsgrein í verk námsdeild, len jafnframt verði þeim niemendum, <er þess óska, veitt isfci'Iyrði til nóms í bók- færslu og enslku, isvo að þeir hafi jafna aðstöðu til að taka að sér afgreiðsilustörf, síma- þjónustu og fleiri hliðstæð hag nýt störf“. Á fundinum voru mættir ná lega allir fcennarar atf náms- stjórasvæði Stefáns1 Jónsson- ar, eða 45 alls. Stofnuðu þeir með sér félag kennara á þessu svæði. í stjórn félags- ins voru fcosnir: Steingrímur Davíðssion skólastjóri á Blöndu ósi, Bjarni Jónsson kennari Blöndudalshólmum og Páll Jónsson skólastjóri á Skaga- strönd. Næsta fund félagsins á að halda á Blönduósi. Á fundinum hélt Stefán Jónsson námsstjóri tvö erindi, annað um skólastarfið >en hitt um náinsskrána samkvæmt nýju fræðsl.ulögunum. Dr. Símon Jóh. Ágústsson tflutti erindi um ýmsar hæpnar niður stöður og. kenningar í uppeld- isfræoinni, Isak Jónsson sfcóla- stjóri flutti erindi um lestrar- kennslu, en Guðmundur I. Guðmundsson um skriftar- kennslu. 1t. hverfið: Spila-og skemmtikvöld kl.8,30 ELLEFTA HVERFI Al- þýðuflokksfélags Reyltjavík- ur heldur spila- og skemmti kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 8.30- Til skemmlunar verður m. a.: félagsvist, upplestur og kaffidrykkja. Allt Alþýðuflokksfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Fólk er beðið að hafa með sér spil og mæta stund- víslenga. Olvaðir menn njóli læknisbjálpar, en gæzluhæli fyrir drykkjusjúka. ------» ---- Frumyarp komið fram á alþingi ym með- ferð ölvaðra maona og drykkjusjúkra, —---------------------» FSAM ER KOMIÐ á alþingi stjórnarfrumvarp um með fero ölvaðra manna og drykkjusjúkra. Er samkvæmt frum- varpi þessu ákveðið, að lögreglan skuli að fengnu læknisvott orði flytja í þar til gert sjúkrahús eða sjúkrahúsdeild þá menn, sem íeknir cru höndum sakir ölvunar og eigi er imnt ao síeppa þcgai- úr haldi. Hins vegar skal geðveikrahælið á Kleppi hafa með höndum yfirumsjón með gæzlu drykkju- sjúkra manna þeim til umönnunar og lækningar. Séu efcki fyrir hendi þar til' gerð isjú'krahús eða sjúkra húsdeildir til að flytja í þá menn, sem teknir .eru. hönd- uim sakir ölvunar og eigi hægt að sleppa úr haldi, skal flytja þá í venjulegt sjúkrahús, sem hefur tök á að v>eita viðtÖku slílkum sjú'klinguim. Sé hins vegar ekki völ á sjúkrahúsi eð>a rúmi í sjúkrahúsi í þessu skyni, skal láta hlutaðeigandi sjúklinga sæa læknisméðferð eftir því, sem við verðum kom iðj. Ölvaða memn, esm .sæta m'eðferð samlkvæmt 'lögum þessum, skal haía í igæzlu, unz áf þeim -er runnið, og allt að tveimur sólahringum ti'l Iæknisrannsóknar, eftir því sem ástæða þykir til. Læknir, sem stundar ölvaða menn samkvæmt lögum þess um, sfcal sjá um, að hlutað- eigandi 'sjúklingi sé látin í té viðeigandi aðhlynning, 'en auk þess gerir hann sér far um að kynna’ sér lífcamlegt og and- legt ásigfcomulag þeirra, svo og ailar aðstæður m'eð tilliti til drykkjuhn>eigðar þeirra og drykkjuskapar. Komist hann að raun um, að um drykkju- sýiki eða yfirvofandi drykkju sýki sé að ræða, tilkynnir hann 'hlutaðeiganda sjálfum eða aðstandendum hans, etftir því sem við á, niðurstöður sín ar og 'er til ráðuneytis um, 'nvernig við skuli bregðast. Að K'leppi 'skal á kostnað ríkisins reisa og reka í sam- bandi við >geðveikrahælið og í hæfilegri nálægð þess gæzlu vistarhæli tfyrir drýkkjusjúka m'enn. Skulu þar teknir til gæzlu þeir, sem dæmdir eru ti'l hælisvistar, samkvæmt sér stökum gildandi löguim, og þeir, sem saekja sjálfir um að verða aðnjótandi slíkrar gæzlu, eða ilögráðamaður fyrir þairra hönd, ef sjálfir eru ó- lögráða, ieða dómsmálaráðu- neytið samkvæmt sérstökum gildanidi lögum. Enn frernur ier svo fyrir mælt í fruimvarpi þessu, að af. ógóða átfengisvierzlunar ríkis- ins á árunum 1949—1955 skuli verja hálfri annarri milljón króna á ári til að leggja í sjóð, gæzluvistarsjóó. Hafi sjóður þessi það hlutverk að standa undir fcostnaði af fram kvæmd laga þessara, eftir því, sem h'ei'lbrigðisstjómin á’kveð- ur, og þá fyrst og fremst af að reis'a eða hjálpa til að reisa gæzluvistarhæli tfyrir drykkju sjúka menn. á þrem s'éiarhring- uns. VÉLBÁTURINN DAGUR frá Reykjavík veiddi 140 lúð ur á þrem sólarhrikigum á Sel vogsbanka og út aí Reykja- nesi, og er þetta einstakur lúðuafli á jafnstuttum tírna, Báturinn fór út tfyrir helg- ina og kom aftur í gærmorgún og 'hafði þá verið rétta 3 sól- arhringa á veiðum. Þessar 140 lúður, sem Dagur veiddi, vógu frá 50 og yfir 100 fcfló hver, ien efcki var vitað í gær um hve heildarþyngdin >er. Skipstjói'i á Degi >er An>nili- us Jónsison, og mun hann. halda áfram lúðuveiðum á þessum slóðum. 600 jeppabílar handa bændumi ÁTTA SVEITAÞING- MENN flytja í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktun- ar um, að alþingi skori á rík- isstjórnina að hlutast til um, að ekki færri en 600 jeppa- bifreiðar verði fluttar til lands ins á næsta ári. Samkvæmt þingsályktunar- tillögunni skulu jeppabifr>eiðar þessar >eirigöngu seldar bænd- um, 'enda verði siettar strangar riegl>ur, isem try.g^i, að þær haldist í isveitum landsins í eigu þerrra, sem landbúnað stunda. Flutningsmenn þings- ályktunartillögunnar eru: Sig- urður Bjarnason, Jón Pálma- son, Stefán Stefánsson, Þor- steinn Þorsteinsson, Jón Sig- urðsson, Eirifcur Einai'sson, Péf ur Ottesen og Ingólfur Jónssom

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.