Alþýðublaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Vestan og síðan suðvestan kaldi eða stinningskaldi. Skýjað. Smáskúrir. ❖ Forustugrein: Krísuvíkurvegurinn og borg- arstjórinn. j‘ * , i * XXVIII. árgangur. Miðvikudagur 20. okt. 1948. 239. tbl. Bjarni Benediktsson Emil Jónsson Skýrsla utanríkismáSaráðherrans um MarshaOaSstoðsna^á alhingi i gær. MARSHALLAÐSTOÐIN við Evi'ópuríldn hefur itví- mælalaust haft úrslitaþýðingu fyrir afkomu íslenzku þjóð. arinnar, sagði Bjarni Benediktsson, utanríkismálaráðherra, í skýrslu sinni um Marshallhjálpina, er hann flutti á alþingi í gær. Hann skýrði frá því, að íslendingar hefðu nú þegar fengið þrenns konar aðstoð — lán, fongangsrétt við kaup á vörum í Bandaríkjunum og fyrirgreiðslu fyrir viðskiptum. dollara, sem mikill skortur befði verið á. Ráðherrann gat fyrst um ísfisksölurnar til Þýzkalands, 6n hann kvað þær standa í Bjarni Benediktsson flutti langa og ítarlega skýrslu um Marshalíaðstoðina og þátt- töku íslendinga í þeim sam- tökum, sem hún hefur leiftt til. Rakti hann samninga viðlnánu sambandi við Marshall- Bandarikin um slíka aðstoð |aðstoðina. þótt þær væru til handa íslendipj:um liðjfekki heint hluti af henni. fyrir lið og ræddi þau atriði, (Hefðu samningarnir um sölu sem mest hefur verið um íþessá verið eins konar inn- deilt eða rætt um. í lok ræðu jgangur að Marshailaðstoð- sinnar skýrði hann svo frá jinni. Skýrði hann frá því. að þeim þætti, sem þessi aðstoð 'í septgmibarlok hefði verið tii handa Evi'ópulöndunum ^búið að flytja 50 000 lestir til hefur átt í afkomu okkar- jÞýzkalands og 40 000 lestir Sagði hann, að hingað til á sama tíma til Bretlands. hefði verið löigð megináherzla j Verðið hefði verið , tryggt og á að greiða fyrir sölu á ís- útflutningurinn miklu meiri én 'leyf-t hefði verið að flytja til Bretlands. Þá skýrði Bjarni Benedikts son frá því, að eftirstöðvar af vetrarsíldinni, 4000 tonn af lýsi og 1000 tonn af mjöli, hefðu verið seldar itfl Austur ríkis og Þýzkalands, og nú síðast, en ekki sízt, hefði all- ur frystur fiskur, sem eftir var í landinu, verið seldur við góðu verði fyxir dollara. Sagði Bjarni, að þessi síðast nefnda sala hefði farið fram með heldur flóknu formi, en betta form væri á haft vegna óska Evrópulandanna. __ Bjarni gat þess. að íslend- inigar hefðu enn ekki fengið (Frh. A 8. síðu.) STJÓRNIN síefnir hátt í fjögurra ára áætlun sinni. í>eg ar öll þau áhugamál, sem þar eru fram sett, verða að veru- leika, mun atvinnulíf þjóðarinn ar verffa auðugra og' öruggara og afkoma þjóðarinnar vissari og betri. Hér fara á eftir fyrir huguð fjárframlög til áætlun- arinnar á næstu fjórmn árum: BIKISSTJORNIN skýrði í gær frá bví á alþingi, að liún liefði gert stórfellda fjögurra ára áætlun um áframhaldandi nýsköpun íslenzkra atvinnuvega. Er áætlun þessi gerð í sambandi við efnahagssamvinnu Vestur-Evrópuríkjanna og Marshallaðstoð Bandaríkj- anna við þau. Emil Jónsson, 'viðskiptamáiaráðherra skýrði frá áætluninni í langri og ítarlegTi ræðu. Sagði hann, að áætlunin gerði ráð fyrir framkvæmdum í landinu fyrir 542,8 miiljónir króna á árunum 1949—52, eða sem svarar 135,7 milljónum króna á ári hverju. Af íostnaði við þessar framkvæmdir verða 361,69 millj. cróna í erlendum gjaldeyri, en 181,11 milljónir króna I íslenzkum gjaldeyri. Tólf togarar Síldarverksmiðjur Lýsisherzluverksm. Fiskimjölsverksm. Kaupskip Hraðfrystihús ofl. Þurrkvíar Landbúnaðarvélar Raforkuver Raflínuefni Áburðarverksmiðja S ementsverksmiðj a Kornmylla 61.3 31,2 7,8 10.4 70.4 26,0 27,9 61.7 130,0 40,9 44.8 19.5 6,5 millj. millj. millj. millj. millj. millj. millj. millj. millj. millj. millj. millj. millj. lenzkum afurðum og afla Forseti Islands sæmir Sigurbjörn Sveins- son riddarakrossi FORSETI ÍSLANDS sæmdi í gær Sgurbjörn Sveinsson, rithöfund riddara krossi hinnar íslenzku fálka- orðu- SigUrbjörn átti í gær sjöt- ugsafmæli- Hann er einn vin sælasti og kunnasti barna- bókahöfundur þjóðarinnar. Framkvæmdir þær, sem á- ætlað er að gera, og at- vinnutæki þau, sem afla á samkvæmt fjögnrra ára áætl uninni, eru togarar, síldar- verksmiðjur, lýsisherzluverk smiðja, fiskimjölsverksmiðj- ur, kaupskip, hraofrystilnss, þurrkvíar og skipasmíðastöðv ar, landbúnaðarvélar, raf- orkuver, raflínuefni, áburð- arverksmiiðjíí, sementsverk- smiðja og kornmylla. Emil Jónsson skýrði frá því, að samin hefði verið þessi fjögurra ára áætlun um fyrirhugaðar framkvæmd ir til þess að tryggja fjár- hagslegt og atvinnuiegt ör- yggi hér á landi. Hefðu Bandaríkin. lagt sérstaka á- herzlu á það, að þátttökuríki notuðu Marshállhjálpina til þess að byggja upp iðnað og atvinnugreinar, sem annað hvort öfluðu þeim dollara- tekna eða drægju úr dollara útgjöldum þeirra- í þessum fjögurra ára áætlunum, sem þátttökuríki Marshallhjálpar innar gerðu, ætti sérstaklega að koma fram, hvernig þau gætu komizt hjá þvi að vera fjárhagslega háð Bandaríkj- unum, er hjálparstarfsemi lýkur á miðju ári 1952. Fjögurra ára áætlun ís- lenzku ríkisstjómaxinnar um nýsköpun hér á landi árin 1949 — 52 var send Viðreisn arstofnun Evrópuríkjanna 19 í París fyrir 1. október. Gat Emil Jónsson síðan um meg- ir.atriðin úr áætluninni, og fara hér á eftir höfuðþættir hennar. FISKVEIÐIFLOTINN í styrjaldarlok var íslenzki fiskskipaflotinn aðeins 27 000 brúttólestir, en er nú þegar orðinn 54 000 lestir, eða hélm ingi meiri. Þá eru fimm ný- ir logarar ókomnir til lands- ins, og ríkisstjórnin hefur samið um kaup á 10 til viðbót ar, er afhendist á árunum 1951—52 og munu þeir kosta 40.3 milljónir króna. Auk þess er áætlað að panta tvo togara, sem afhendist 1951 —52 til viðbótar og endur- nýjunar. Útgjöld í erlendum gjaldeyri til bygginga og við gerða smærri fiskiskipa, 50 — 70 fet, eru áætluð 3,25 milljónir króna á ári í fjög- ur ár- SÍLDARIÐNAÐUR Á þessu ári er verið að aukí afkastagetu síldarverk- smiðjanna um 30%, og hef- ur þessi aukning reynzt fær vegna endurreisnarláns frá Bandaríkjunum að uppliæð 2.3 millj. dollara, Þrátt fyrir það, hve ótryggar síldveiðar eru, gerir áætlunin ráð fyr- ir að framleiðsla síldarlýsis geti verið um 40 — 50 000 tonn árlega, og framleiðsla síldarmjöls 45—55 000 tonn á ári. Á næstu árum mun þró Frh. af 3. síðu. FULLTRÚAR VESTUR- VELDANNA í öryggisráðinu skoruðu í gær á ráðið að koma því til leiðar, að um- ferðabanni Rússa við Berlín verði aflétt. Sögðu Cadogan og Jessup. að Rússar hefðu stefnt friðinum í hættu og eir gætu fjarlægt hættuna. Vesurveldin mundu fallast á fj órveldaráðstefnu j afnskj ótt og umferðabanninu er aflétt -— fyrr ekki. TUTTUGU MENN SÆRÐ- UST í óeirðum í St. Etienne á Frakklandi í gær, er her- menn og námiumenn áttust við. Hermenn hafa tekið við öryggisstjórn námanna, þar sem verkamenn hafa gert verkfall. RÚSSAR eru nú teknir að vopna þýzka lögreglumenn á hernámssvæði sínu í Þýzka- landi. Hafa lögreglusveitir fengið vélbyssur til umráða. ÞINGMENN frá 35 lönd- um, sem eru í brezka sam- veldinu, komu í gær saman á fund í London. Hafa slíkir bingmannafundir ekki verið haldnir síðan fyrir stríð. Rafmagnsfruflun ígær. TÖLUVERÐAR rafmagns truflanir voru í bænum í gær morgun, og slokknuðu Ijósin nokkrum sinnum fyrir há- degi í ýmsum stöðum í bæn um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.