Alþýðublaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 7
wwwKr'.í!; i' ac:". * ■; Miðvikudagur 20. okt. 1948. Eítir fulltrúakjör til sambandsþings rök, heldur fullkomnar sann anir, að kosningin í Sjóm.fé- lagi Evíkur er lögurn sam- kvæmt fullgild og lögmæt í glla slaði, væri ekki úr vegi að ég færi þess á leit, svona til endurgjalds, að Þjóðvilja- mennirnir svöruðu því, hvort þeim fyndist kosningin í Dagsbrún fyllilega í anda lýðræðisins. og ekkert sé við það að athuga, að kjósa á fundi í félagi, sem telur 3200 hann á í stjórn Kommúnista félagsmenn, þegar þess er flobksins er erfitt að segja, gætt, að salur sá, sem fund- |og enn hefur það ekki heyrzt, urinn var haldinn í, tekur að hann hafi, þegar á herti, ekki með góðu nema 400—|haít neina aðra „línu“ en þá, 450 manns, eða um það bil sem Brynjólfur heimtaði. ar reyna að gera ofbeldishót anir sýnar að veruleika í framkvæmd . skal engu spáð. Að sjálfsögðu er um það deilt í Kommúnistaflokknum hvað gera skuli. Séra Sigfús hefur látið hafa það eftir sér, að flokksháski og glap- ræði væri að ætla sér að reyna að halda sambandinu eftir þessi úrslit í kosningun um; en hversu mikil ítök 1/8 hluta félagsmanna! í Dagsbrún hefði þó verið leikur einn að viðhafa alls- herjaratkvæðagreiðslu og hefði hún ekki þurft að standa nema 2—3 daga til þess að flestum félagsmönn um hefði gefizt kostur á að kjósa. Um tvennt að velja Um það, hvort kommúnist Eraginn sæmilega skynbær maður efast um það, að skyn samlegasit væri fyrir komm- únista í sambandstjórn, að viðurkenna hrakfarir sínar í kosningunum og afhenda hinum löglega kjörna meiri hluta sambandið þegjandi og möglunarlaust. Hins vegar, — ef þeir hafa ekkert lært af ofbeldisverk- um sínum gagnvart Hreyfli og Vmf. Húsavíkur, og taka ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Maðurinn minn, Þórður Erlendsson, verður jarðsunginn fimmtud. 21. þ. m. kl. 3 e. h. frá Fríkirkjunni. — Að ósk hins látna eru blóm og krans- ar afbeðnir. — Jarðsett verður í Sólvallagarði. Guðrún Ágústa Lárusdóttir. þann kostinn að beita ofbeldi eins og þeir hafa í hótunum um, þá þeir um það. En alveg er víst, og vil ég þar gera orð Þjóðviljans að mínum, að al* þýðusamtökin eru svo reynd og þrekmikil, að þau munu ekki láta viðgangazt eða þola Iögleysur og ofbeldi, heldur krefjast þess að þau lög, sem samtökin hafa sjálf sett sér, séu haldin. Það er alveg sama hvorn kostinn kommúnisíar taka á- framhaldandi lögleysur og ofbeldi eða undanhald, — ís- lenzkur verkalýður hefur kveðið upp dóm sinn yfir kommúnistum og mun á- byggilega taka rétt sinn og endurheimta yfirráð samtaka sinna úr höndum óhappa- mannanna nú. þegar á þessu hausti, hvort sem þeim Iíkar betur eða verr. Jón Sigurðsson. HANNES Á HORNINU (Frh. af 4. síðu.) arfélags alþýðu að segja. Þegar rauðamölin var hér á árunum borin í Hringbrautina fram undan húsum þeirra og görðum, drápust blóm og tré vesluðust Smurl brauð og sniitur Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR upp. Þetta var illt — og íbúana sveið undan. Það er ekki rétt að nota rauðamölina í götur þar sem garðar eru meðfram. Hsanes á horninu. Kðidborðog heitur veiziumaiur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Lesið Alþýðublaðið! Bækur og riffðng h.f, Austurstræti 1. Bókaverzlun Gutandar Gamalíelssonar, (Bækur og ritföng h.f.) Lækjargötu 6A. Laugav. 38. Laugav. 100. Þýzka skáldið Heinrich Heine oft verið kallaður skáld æskunnar óg hann ber það nafn sannarlega með réttu. „Skáld í útlegð“, hin glæsilega og merka ævisaga Heine eftir Antonina Valemtin er almennt talin sannasta og bezta ævi- i'í- saga hans. # .-Þessi stórjnerka og.mikla bók er nú lóksins komin út. „Skáld í útlegð“ er bezta Heine-ævi- saga sem til er og því ein merkasta ævi- saga, sem skrifuð hefur verið fyrr og síð- ar. Allt ungt fólk og sérstaklega allar ung- ar konur verða að fá þessa einstæðu bók # að gjöf. HELGAFELL Garðastr. 17. Aðalstræti 18. Njálsg. 64.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.