Alþýðublaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 3
MiSvikudagur 20. okt. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Frá morgni til kyölds I DAG er miðvikudagurinn 20. október. Þennan dag árrð 1855 fæddist Morten Hansen skólastjóri. Eftirfarandi stóð í Alþýðublaðinu þennan dag árið 1924: „Það er haft eftir manni af Álftanesi í tíð Geirs heitins Zoega, að hann hafi sagt, að víst væri um þaS, að góður væri guð, en þó hefði guð reynzt sér betur. Nú hefur einn af svoköll uðum merkum kennimönnum þessa Iands talið, að oft hafi guð reynzt Hafnfirðingum vel, en þó muni Heliyer hafa reynzt þeim betur í ár.“ Sólarupprás var kl. 8.33. Sól- arlag verður kl. 17,51. Árdegis- háflæður er kl. 7.25. Síðdegis- hóflæður er kl. 19.45. Sól er i hádegisstað í Reykjavík ,kl. 13.13. Næíurvarzla: Lyfjabúðin. Ið- Jmn, sími 1911. Næturakstur: Litla bílastöðin, sími 1380. VeSrið í áær í gær var suðvestan átt um vesturhluta landsins og suðaust austan átt um austurhluta lands ins. Hvassast var á Keflavíkur- flugvelli og í Reykjavík 6 vind stig. Á norðurlandi var rigning eða snjókoma. en þurt veður annars staðar nema á Vest- mannaeyjum og Loftsölum. Norðan lands var hitinn 1—4 stig, heitast í Grímsey, austan lands 1—3 stig, vestan lands 4 •—6 stig og 4—9 stig á Suður- og Suðvesturlandi. í Reykja- vík var 6 stiga hiti. Flugferðir LOFTLEIÐIR: „Geysir“ fer til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar kl. 8 árdegis; væntan legur annað kvöld. AOA: í Keflavík kl. 8—9 árdeg- is frá New York; Boston og Gander til ICaupmannahafnar og Stokkhólms. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30. frá Akranesi kl. 9. Frá Reykjavík kl. .17, frá Akranesi kl. 20. Hekla er í Reykjavík. Esja var væntanleg til Reykjavíkur í nótt. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill er á leið til Vest- ur- og Norðurlandsins með olíu farm. Brúarfoss er í Leith, hefur væntanlega byrjað að lesta í gær 18.10. Fjallfoss fór frá Rreykjavík 5. 10. til New York, Goðafoss fór frá Rotterdam i gær 18. 10. til Kaupmannahafn ar. Lagarfoss kom til Grebbested í Svíþjóð 17.10. frá Siglufirði. Reykjaíoss kemur til Reykjavík ur um kl. 1600 í dag 19.10. frá Gautaborg. Selfoss kemur til Hólmavíkur um hádegi í dag. Tröllafoss fór frá Halifax 13.10. til Reykjavíkur. Horsa“ kemur til Reykjavíkur um kl. 16.00 í dag 19.10 frá Leith. Vatnajökull fór frá Hull 16.10 til Reykjavík ur. Foldin fór frá Grímsey kl. 3 í nótt til Norðfjarðar, lestar fros inn fisk. Lingestroom fer frá Siglufirði í kvöld til Reykjavík ur. Reykjanes er á Siglufirði, lestar saltfisk til Ítalíu. Akure Daglegar ferðir. Brottfarartínii áætlnnar- flugs okkar til Akureyrar frá og með 20. þ. m. er kl. 10 f. h. Farþegar mæti því kl. 9,30 f. h. MfeíHir Lækjargötu 2. Þetta eru hertogahjónin af Glouchester, stodd. sýningunni í Kaupmannahöfn. Fundir Angliá, ensk-íslennzkafélag- heldur fund í Oddfellowhúsinu fimmtudaginn 21. október kl. 8.45 síðdegis. Gengíð Sterlingpund .... kr. 26,22. 100 bandar. dollarar •— 650.50.' 100 kanöísk. dollarar — 650.50 1000 franskir frankar — 24,69. 100 belískir frankar. — 14,86. 100 svissneskir f.* — 153.20. 100 hollensk gyllini 245,51. 100 sænskar krónur •— 181,00 100 danskar krónur — 135,57. 100 norskar krónur •— 131,10. Söfn og sýningar Listsýningin, Freyjugötu 41. Opið kl. 14—22. Septembersýningin í sýning- arskála myndlistármanna. Opin kl. 11—23. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): •— „Carmen“ (frönsk). Viviane Ro mance Jean Maráis, Lucien — „Ding (amerísk). Coedel. Sýnd kl. 9 Dong Wil-liams" Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (sími 1544): ■— , Raunasaga ungrar stúlku“ (ensk). Jean Kent, Dennis Price, Flora Robson. Sýnd kl. 9. ,,Glapræði“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (slmi 1384): „Á elleftu stundu“ (ensk). Raymond Lowell, Jean Kent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): ..Ólympíuleikirnir 1948“ (brezk). Sýnd kl. 5 og 9. Tripolibíó (sími 1182): „Grunaður um njósnir" (ensk). James Mason, Lucie Mannheim Herbert Lom, Clare Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, HafnarfirSi (sími 9184): , Flughetjan“ (frönsk). Noel Noél. Sýnd kl. 7 'og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Á hverfanda hveli“. Sýnd kl. 8. LEIKHÚS: Gullna hliðið, sýnt í Iðnó í kvöld kl. 8 síðdegis. (Leikfélag Reykjavíkur). SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—-11,30 siðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd Sjáífstæðishúsið: Afmælishóf Sjóvátryggingafélags íslands kl. 8 30 síðd. Otvarpið KROSSGÁTA NR. 125 Lárétt, skýring: 2 Fær eftir, 6 keyr, 8 fiskur, 9 gabb. 12 að- kemiing, 15 gildna, 16 biblíú- nafn, 17 læknamál 18 árætt. Lóðréít, skýring: 1 Strita, 3 slá, 4 smart, 5 á fæti, 7 ættkvísl, 10 hvílist, 11 gróðri, 13 fugl, 14 sár, 16 ósamstæðir. LAUSN Á 124: L^rétt, ráðning: 2 Efstai, 6 A. B. 8 átt, 9 gil, 12 glamrið, 15 móann, 16 fis, 17 Na, 18 ræn- an. Lóðrétt, ráðning: 1 Saggi, 3 fá, 4 stóra. 5 T. T„ 7 bil, 10 lamin, 11 iðnar, 13 Mósa, 14 inn, 16 £æ. 20.30 Útvarpssagan: „Stúlkan á bláa kjólnum“ eftir Sig. Heiðdal, II (Brynj ólfur Jóhannesson). 21.00 Tónleikar: Symfónía nr 3 í F-dúr op. 90 eftir Brahrns (endurtekin). 21.35 Erindi: Um Abraham Lincoln (Pétur Sigurðs- son erindreki). 22.05 Danslög (plötur). Or ölíum áttum Þakkarávarp. Ég undirritaður færi íbúum Þingeyrarhrepps hér með innilegustu þakkir mín ar, bæði í kauptúni og sveit, fyr ir stórhöfðinglegar gjafir og samhygð í sjúkdómi mínum. Bið ég guð. sem kærleiksverkin sér að endurgjalda þeim ríkulega Haukadal, í Dýraf. 12 okt. ,48. Jón Pálsson. Farmhald af í. síðu. ■, síðustu un síldariðn'aðarins fyrst og saltfiskj fremst verða endurnýjun og r-—m,/. endurbætur vinr.sluaðferða i þeim verksmiðjum, sem þeg ar eru fyrir hendi. Þó verða ef til vill reistar nýjar verk- smiðjur þótt áætlanir séu ekki fyrir, hendi nú. LÝ SISHERZLU VERK- SMIÐJA Til þess1 að auka útflutn- ingsverðmæti síldarlýsisins er mjög þýðingarmikið að geta boðið það hreinsað og hert. Með lýsisherzlu hér á iandi má bæði spara landinu dollaraínnfluíning og sjá Ev rópulöndunum fyrir meira af feiti og feitiolíum. Hefur ríkisstjórnin því ákveðið að hyggja lýsisherzluverk- smiðu er afkasti 50 smáíest- um á sóiarhring og er áætlað ur kostnaður hennar 7-8 mill jónir. Vegna rafmagnsskorts fram að árinu 1950 — 51 getur aygging verksmiðjunnar ekki hafizt fyrr en, 1949 og verður ekki lokið fyrr en ár ið 1951- FISKIMJÖLSVERK- SMIÐJUR Framleiðsla á fískimjöli hefur aukizt hér undanfarið og er nú um 5—6 000 smálest ir á ári. Verksmiðjukostur er þó hvergi nærri fullnægj- andi og er miklum fiskúr- gangi fleygt vegna skorts á verksmiðjum. Tjl þess að breta úr þessu áformar ríkis- stjórnin að hyggja á næstu fjórum árum 13 fiskimjöls- verksmiðjur og er áætlaður heildarkostnaður þeirra 10.4 milljónir króna. Vélar verða aðallega keypíar frá Evrópu löndum. KAUPSKIPAFLOTINN Fyrir eyland, sem rekur mikla utanxíkisverzlun, er mikilvægt að eiga skipakost til að flytja allar vörur til landsins og frá. Slíka aðstöðu hefur ísland aldrei haft, og ár ið 1947 jafngiltu farmgjalda greiðslur i erlendum gjald- eyri 53,3 milljónum króna. í árslok 1947 var kaupskipa- floti landsmanna 13 924 brúttólestir, en á árunum 1948—52 hafa komið og munu koma til landsins 12 skip, samtals 27 750 brúttó- lestir, og má þá búast við, að ekki þurfí erlend skip til að amiast annað en flutninga á olíum, kolum og salti. HR AÐFRY STIHÚ S Hraðfrystur fiskur hefur á árum komið í stað ar og eru nú 72 hrnð fryslihús i landinu, er geta afkastað 700 tonnum ai fisk flökum á sólárhring, en ár- leg framleiðsla er 25—30 000 tonn. Nú em tvö ný frysti- hús í smíðum og verið er áð erulurnýja fjögur, én aidk þess er áforrsvað að feyggja íimm ný frystíhús, svo að afkasta- geta þeirri verði ári;ð 1952 orðin. 830 íonn á sóIarhrMig. Heildarkcstnaður við þessar framkvæmdir eru áætlaðúr 26 millj- krónur. SKIPA SIvIÍÐ ASTÖÐV AR OG- ÞURRKVÍAR Skipastóll þjóðarinnar hef ur vaxið mjög, en þó er ekki hægt að taka til viðgeroar sfærri skíp en 1500 lestir hér á lar.di. Hafa því verið gerö'' ar áætlanir um kostnað v,iö byggingu tveggja þurrkvia 1 Reykjavík, armarar 130 meira og hinnar 87 métra að lengd. Stærri þurrkviin dr ætluð fyrir skip allt aS 8 00p tonn dw. Samkvæmt áætluþ um þe-ssum er kostnaður við framkvæmdir þessar áætlap ur tæplega 28 milljóniu.. én áætlað er að bygging þurr- kvínna taki fjögur ár. LANDBÚNAÐUR Áætlun ríkisstjórnar.nnar gerir ráð fyrir allmikilli aukn ingu i landbúnaðinum, ög verður sá árangur ao íár»I með miklum innflutningi landbúnaðarvéla. Er gert rá'ð fyrir' innflutningi 200 "beltis traktora á árunum 49—51, 3 000 hjóiatraktora árin 49 — 53 og 4800 landbúnaðar- véla 49—53, en loks 375 jepp um á hverju ári. Er gert ráð fyrir að ræktað land aukijjt um 50% á næstu árum, < n j'eáðAuaukn i n g1.! n verði. jjili dæmis 28 000 tomv áí- mjólk, 1500 tonn af. skyri, ■ 7 000 tonn af kartöflum, 3 500 tonn af grænmeti, 250 ionn af eggjum og yfir 400 fonn af smjöri. RAFMAGN Heildarframleiðsla raforku á ísiandi er um 50 000 kw., eða 370 Watt á mann og eru af þessu orkumagni um 60% vatnsorka- Raforka 1947 var 140 milljónir kílóvattstundir, eða 1 000 kwstundir á mann- Um 80 % af þessu fór tii heim ilisþarfa, en aðeins 20% i:I- iðnaðar. | Þrátt fyrir vaxandi raf- magnsfrarnleiðslu, er álagið á raforkuverin nú alltof mfk ið, og gerir áætlun stjórnAr innar því ráð fyrir aukinlii Framhald á 8. síou.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.