Alþýðublaðið - 21.10.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.10.1948, Qupperneq 3
Fimmtudagur 21. okt. 1948. ALÞÝÐUBI.AÐIÐ 3 Vikan, 43. hefti, er nýkomið út. Flytur það aðalgrein um Samband íslenzkra samvinnu- félaga, með mörgum mynd- um. Enn fremur sögur eftir Guillot, Agatha Christie, Anne Duffield, Waller o. fl. Loks eru fréttamyndir, smælki o. fl. Kirkjuritið, 3. hefti 14. árg.. er komið út. og flytur meðal annars yfirlit um prestastefn- una 1948 og aðalfund Prestafé lags íslands. Auk þess eru ýms ar greinar og ljóð í ritinu og loks má nefna ritdóm um bók Dungals, Blekking og þekking, eftir prófessor Ásmund Guð- mundsson. Fyriríestrar Martin Larsen. sendikennari KROSSGÁTA nr. 126. Lárétt, skýring: 2 Eldurinn, 6 nútíð, útl., 8 ræða, 9 sérgrein, 12 notað í hljcmsveitinni, 15 eyddi, 16 ílát, 17 leikur, 18 ullin. Lóðrétt, skýring: 1 Silkiefni, 3 hóf, 4 ungviða,i 5 á fæti, 7 meiðsli, 10 hellir, 11 svífa, 13 draugur, 14 sjávördýr, 16 bók- stafur. LAUSN á rir. 125. Lárétt, ráðning: 2 Erfir, 6 ak, 8 áll, 9 gys, 12 snertur, 15 fitna, 16 Rut, 17 D s, 13 þorað. Lóðrétt, ráðning: 1 Bagsa, 3 rá, 4 flott, 5 il, 7 kyn, 10 sefur, 11 grasi, 13 rita, 14 und, 16 RO. Blöð og tímarit r r r og allar tegundir gúmmískófatnaðar útvegum við gegn nauosynl. leyfum. í DAG er fimmtudagurinn 21. J október. Þann dag árið 1819 lézí séra Jón Þorláksson skáld á Bægisá, en Alfred Nobile hug- vitsmaður fæddist þennan dag árið 1833. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 18 árum: „Frá Frankfurt er símað: /Egileg sprening hef- ur orðið í Eggtham Wilhéíms- námunum. Óttast menn, að 200 nániumenn hafi farizt eða særzt. Æílað er að kviknað hafi í dy- namitbirgðum. ÖIl náman féll saman og hús hrundu í nágrenn inu.“ Sólarupprás var kl. 8.36. Sól- arlag verður kl- 17.46. Árdegis- háflæður er kl. 8.05. Síðdegis- , háflæður er kl. 20.25. Sól er í háaegisstað í Reykjavík kl. 13.12. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næ'turakstur: Litla bílastöðin, BÍmi 1380. FlugferÖir LOFTLEIÐIR: ,,Geysir“ er væntanlegur frá Prestvík og Kaupmannahöfn í kvöld. AOA: í Keflavík kl. 21—22 í kvöld frá Stokkhólmi og Os- ló til Gander og New York. Sklpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík 7.3'0, frá Akranesi kl. 9. Frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 20. Foldin er á'Austfjörðum, lest- ar frosinn fisk. Lingestroom fór frá Siglufirði á hádegi í gær til Reykjavíkur. Reykjanes er á Eyjafirði, lestar saltfisk til ít- alíu. Brúarfoss fór frá Leith 20/10 til Hull. Fjallfoss fór frá New York 20/10 til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam 18/ 10 til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Lysekil 20/10 til Göteborg. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 19/10 frá Gauta- borg. Selfoss kom til Hólmavík- ur um hádegf í gær. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 20/10 frá Halifax. Horsa kom til Reykja- víkur 19/10 frá Leith. Vatna- jökull væntanlegur til Reykja- víkur í dag frá Hull. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík, fer héðan á morgun austur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið var á Siglufirði í gærmorgun. Þyrill var á leið til Norðurlandsins í gær með olíu- farm. Þetta er Zdenek Nemecek, fyrr- verandi sendiherra Tékka í Kaupmannahöfn. Iíann er vinur Halldórs Kiljans Laxness, en óvinur Gottwalds, kommúnista- foringjans í föðurlandi hans. Sagði hann af sér sendiherra- embættinu vegna óánægju með stjórn Gottwalds. flytur fyrsta fyrirlestur sinn fyrir almenning á þessu hausti í II. kennslustofu háskólans í dag, fimmtudaginn 21. okt. kl. 7,15 e. h. Efni: ..,Den danske lit- teraturs og det danske sprogs udvikling i det 18. aarhund- rede.“ Fjallar þessi fyrirlestur um skáldið Joliannes Ewald. Fundir Anglia, ensk-íslenzka félag- ið, heldur fund í Oddfellowhús- inu í kvöld kl. 8.45 síðdegis. Gengið Sterlingspund .... kr. 100 bandar. dollarar — 100 kanad. dollarar •— 1000 franskir frankar — 100 belgiskir frankar —• 100 svissneskir fr. . — 100 hollenzk gyllini — 100 sænskar krónur — 100 danskar krónur -— 100 norskar krónur ■— 26,22 650,50 650.50 24 69 14,86 153,20 245.51 181,00 135,57 131,10 Söfn ©g sýningar Listsýningin, Freyjugötu 41. Opið kl. 14—22.. Septembersýningin í sýning-) arskála myndlistarmanna. Opin ki. 11—23. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13—15. Nátíúrngripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skemmtanir K VIKM YND AHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „CarmexY* (frönsk). Viviane Ro mance, Jean Marais, Lucien Coedel. Sýnd kl. 9. — „Ding Dong Williams" (amerísk). Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (sími 1544): •— , Raunasaga ungrar stúlku" (ensk). Jean Kent, Dennis Price, Flora Robson. Sýnd kl. 9. „Næturdrottningin Jenny“ (frönsk). Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (simi 1384): „Á elleftu stundu“ (ensk). •— Raymond Lowell, Jean Kent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,Ólympíuleikirnir 1948“ — (brezk). Sýnd kl. 5 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Grunaður um ,njósnir“ (ensk). James Mason, Lucie Mannheim, Herbert Lom, Clare Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Haínarfirði (simi 9184): ,,Ólympíuleikirnir 1948“ (ensk). Sýnd kl. 6 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249); „Vér héldum heim“. Bud Ab- og annarra erfiðleika við verzlunarrekst- ur, sjáurn vér oss ekki fært að afgreiða kost til skipa né annarra nema gegn staðgreiðslu nema öðruvísi sé um samið. bott og Lou -Costello. Sýnd kl. J 7 og 9. { LEIKHÚS: ; „Græna lyftan“ sýnd í Iðnó í j kvöld kl. 8. Fialakötturinn. SAMKOMUHÚS: Breiðfírðingahúð: Árnesinga- félagið, skemmtifúndúr kl. 8.30. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9-—11,30 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Kvöldvaka Verzlunarmannafélags Reykja- víkur kl. 8.30 síðd. Otvarplö 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmuxxdsson stjórnar): a) Forleikur að óperunni „Euristeo“ eftir Johann Adolf Has- se. b) Tvö indversfc lög eftir Woodforde-Finden. c) Þrír dansar eftir Sme- tana. 20.45 Frá útlöndum (ívar C4uð- mundsson ritstj.). 21.05 "Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá KvenfélagEsam- bands íslands. — Ermdi: Möt Húsmæðrasambands, Norðux'lands, síðara er- indi (Rannveig Þorsteins dóttir). 21.35 Tónleikar: Strsngjakvart ett í Es-dúr eftir Mozárt (plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Or ofSum áttum Gjöf í Þuríðarsjóð Kvenféiags Hallgrímskirkju: Óli . og Lilja 200. Beztu þakkir f. h. sjóðsins. St. Gísladóttir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.