Alþýðublaðið - 21.10.1948, Side 4
.ALÞVÐUBLAÐIÐ
Útietuðt: AlþýSsIl«kkirin
Kitstjórl: Stefáa Pjeturssom.
Frétíastjóri: Benedikt Grönáai
ÞingfréttÍF: Heigi Sæmunáseoa
Eitstjórnxrsímar: 4901, 4902.
iSLtaglýsiDgar: Emllía Mölier.
á.«gljrsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
ASsetnr: Alþýðahúsið.
élí^ýð^T'rentsmlðjaB h-f.
Móðir gerir fyrirspurn, sem þarf að svara. —
Um tímarit ojr fleira.
MÓÐIR skrifar á þessa Ieið: anna svo að fólk viti að hverju
„Hvers vegna ern engin ákvæði það gengur þegar það ætlar að
um það, hve marga álnavöru-. kaupa sér blöð; sem séu hollur
Fjögurra ára áætlun
rílisstjérnarinnar.
ÍSLAND er ekki stríðsherj
að land í sama skilningi og
flest Iönd á meginlandi Ev-
rópu eftir síðari heimsstyxj-
öldina, þó að höggvið væri
stórt skarð bæði í fiskiflota
þess og kaupskipaflota. Það
þarf ekki að reisa úr rústum
brotnar borgir eins og þau.
En engu að síður á það nú
við margháttaða erfiðleika
að stríða, sem rekja má til
styrjaldarinnar og einnig
ganga yfir önnur lönd, sem
hlíft var við sjálfum hervi.rkj
um hennar. ísland hefur í
bili tapað mikilvægum mark
aði í hinum striðsherjuðu
löndum á meginlandi Evrópu
og orðið að gera miklu meiri
innkaup en áður vestan hafs
án þess að geta selt nema lít
inn hluía af framleiðslu
sinni þar. Afleiðingin hefur
orðið sami óhagstæði verzl-
unarjöfnuðurinn og dollara-
skorturinn, sem önnur lönd
í Vestur- og Norður-Evrópu
eiga nú við að striða og ekki
verður varanlega úr bætt
nema með stóraukinni fram
leiðslu og stórauknum við-
skiptum þeirra í milli.
*
En það er einmitt þetta,
sem að er stefnt með hinni
stórfelldu viðreisnaráætlun
Marshalls fyrir Vestur-Ev-
rópu. Hún á, með marghátt
aðri fjárhagslegri aðstoð
Bar.daríkjanna í Norður-
Ameríku, að byggja upp at-
vinnuvegi Vestur-Evrópuland
anna og efla viðskipti þeirra
á meðal til þess að þau geti
sigrazt á dollaraskortinum
og orðið efnahagslega sjálf-
stæð, þegar því fjögurra ára
tímabili er lokið, sem Mar-
shallhjálpin er við miðuð.
En hvert um sig, og þó eftir
sameiginlegu ráði, eiga Iönd-
in, er Marshallaðstoðarinnar
njó'ta, að færast í fang það
viðreisnar- og uppbyggingar
starf á sviði atvinnulífsins,
sem nauðsynlegt er til að ná
slíku marki.
*
Ríkisstjórn ísilands hefur
nú birt fjögurra ára áætlun,
sem hún hefur látið gera um
margháttaðar verklegar og
efnahagslegar framkvæmdir
hér á landi á grundvelli Mar
shallaðstoðarinnar. Er með
þeim framkvæmdum fyrir-
hugað að auka stórkostlega
framleiðsluna inna.nl ands
með hvort tveggja fyrir aug
um, að auka útflutninginn til
annarra landá Vestur-Ev-
rópu og draga úr dollaraþörf
þjóðarinnar.
Fjögurra ára áætlun níkis-
stjónniarinnar gsrir ráð fyrir
stórkoStlegri framkvæmdum
hér á stuttum tím.a i þessu
skyni, en íslenzka þjóðin hef
miða þurfi fyrir dreng-japrjóna-
fötum? Fötin kosta 65 og upp í
100 krónur, en álnavörumið-
arnir gilda fyrir 50 krónum.
Kaupmennimir vilja fá jafn-
marga miða og krónurnar, sem
fötin kosta, af því að engin á-
kvæði eru til um það, hve
marga miða þurfi. Hvernig er
hægt að heimfæra, að þetta sé
sanngjarnt?
PRJÓNAFÖT eru það eina,
sem hægt er að fá á drengi á
fyrsta og öðru ári. í hvað eigum
við að klæoa drengina okkar?
Allir vita, hve mikið er til af
álnavöru til að kaupa efni í föt.
Hvað á að kaupa fyrir stofnauk-
ann, sem börnunum er ætlaður,
því má ekki kaupa inni- og úti-
föt fyrir hann? Eða hefur
skömmtunarstjóri glevmt því,
að til væru litlir drengir, sem
þyrftu að klæðast?“
X + h skrifar: „Fyrir nokkru
var ég svo heppinn að komast
yfir nýtt tímarit, er heitir Mus-
ica, og verð ég að segja að ég
hef sjaldan orðið jafn hrifinn af
nokkru tímariti og þessu, því að
þótt ég hefði lítið vit á tónlist
var ritið þannig, að ég átti á
engan hátt torvelt með að skilja
það.
og fræðandi lestur.
ÞAÐ ER MIKIÐ kvartað um
að íslenzkir unglingar lesi mik-
ið hasarblöð. Jó, það er víst al-
veg rétt. en eiga ekki foreldr-
arnir mikinn þátt þar í, eiga
þeir ekki að sjá til að nóg sé af
hollum tímaritum og bókurn ó
hverju heknili, svo að börnin í
1 skorti á lestrarefni leiti ekki á
náðir hasar- og ástarblaðanna,
en blöðín eiga að vera leiðar-
vísir flóks í valinu á góðu lestr-
arefni.
MÉR FINNST þetta málefni
vera svo bráðnauðsynlegt, að
því megi ekki fresta, og bið ég
þig nú, Hannes minn, að gerast
forgöngumaður í að útvega!
æskunni hollt lestrarefni og
skemmtilegt, eins og þú hefur
gerzt forgöngumaður um margt
annað. Ég veit, að ef þú beitir
þér fyrir þessari hugmynd, þá
er hálfur sigur unninn.
V.R. heldur kvöld-
vöku í kvöld.
NÚ ER GEFINN ÚT hér á
landi fjöldinn allur af tímarit-
um, en þar af eru aðeins 10 eða
15 stk.j sem eru þess virði að
þau séu lesin, og finnst mér að
blöðin ættu að geta þeirra
meira auðvita veit ég að þessi
tímarit auglýsa ekki eins mikið
og hin; þar sem hin góðu tímarit
hafa ekki jafnmikla útbreiðslu
og skruddurnar, en mér finnst
að blöðin eigi ekki aðeins að
hugsa um auglýsingarnar, held-
ur og um hið menningarlega
gildi þeirra blaða, er út koma.
Mér finnst að blöðín ættu að
taka upp dálka svipaða bóka-
dálkunum, þar hem hverju
jjlaði sé sagt ærlega til synd-
VERZLUNARMANNA-
FÉLAG REYKJAVÍKUA
efnir til fyrstu kvöldvöku
sinna é þessu 'hausti í
'kvöld, 'en alls hefur
félagiS ákveðið að halda þrjár
til fjórar kvöldvökur í vetur,
eins og að undanfömu.
Kvöldvakan á fimmtudag-
inn verður í sjálfstæðishús-
inu og hefst kl. 8,30. Til
skemmtunar verður: Leikrit
ið ,,Sírikið“ eftir Pál Árdal,
enn fremur 'gamanþátturi'nn
,Hjá skattstjóra“ gamanþátrt-
r um kaupsýslumenn, þá
verður danssýning og sýndar
verða íslenzkar kvikmyndir.
Að lokum verður dansað-
ur nokkm sinni getað látið
sig dreyma um áður; enda er
það tækifæri, sem henni er
gefið með aðild sinni að við-
reisnaráætlun Marshalls fyr-
ir Vestur-Evrópu, einstætt,
^eins og Emil Jónsson við-
skiptamálaráðherra komst að
orði í skýrslu sinni um fjög-
urra ára áætlunina á alþingi
í fyrradag. Það er hvorki
meira né minna en 542,8
milljónir króna, sem sam-
kvæmt áætluninni á að verja
íil nýrra fnamleiðslutækja á
þessum fjórum. árum —
nýrra togara, kaupskipa,
skipasmíðastöðva, sildarverk
smiðj a, fiskimj ölsverksmiðj a,
hraofrystihúsa, lýsisherzlu-
verksmiðju, sementsverk-
•■miðju, áburðarverksmiðju,
kornmyllu, raforkuvera og
’andbún-aðarvéla. Má með
sanr.i segja, að hér sé um
’kkert minna en nýtt land-
lám að ræða, nýja nytjum
ruðlindanna í landinu og við
strendur þess, til þess að
skapa þjóðinni grundvöll var
aniegrar velmegunar.
*
Það má segja að það sé
napurt grín, að til skuli vera
raenn á íslandi, meira að
segja stjórnmálaflokkur, sem
berst gegn því, að þjóðin not
færi sér hið einstæða tæki-
færi Marshallaðstoðarinnar
til slíks átaks. Ssem kunnugt
er heldur sá flokkur því
fram, að þjóðin muni með
aðild sinni að viðreisnaráæíl
un Marshalls glata efnahags-
legu sjálfstæði sínu- En það
er alveg öfugt. Með Mar-
shallsaðstoðinni er beinlínis
stefnt að því, að gera þær
þjóðir, sem hennar verða að-
njótandi, efnahagslega óháð-
ar utan að komandi hjálp- Og
ekkert getur skapað efnahags
legu sjálfstæði íslenzku þjóð
arinnar íraustari grundvöll
en þær síórkostegu fram-
kvæmdir í landinu, sern fjög
urra ára áætlun ríkisstjórn-
arinnar gerir ráð fyrir.
Fimmtudagur 21. okt. 1S48.
í nóvembermánuði næstkomandi eða byrjun
desember kemur út á vegum Prentsmiðju
Austurlands h.f., Seyðisfirði, frægasta skáldverk
og höfuðverk enska stórskáldsins
sem á enslcu nefnist
Of human hondðge
en á íslenzku hefur verið nefnd
Þýðinguna hefur amiazt Einar B. Guð-
mundsson frá Hratinum.
Bók þessi hefur verið þýdd á flest tungumál hins
menntaða heims og þykir með ágætum. Eina á-
stæðan til þess, að hún hefur ekki komið fyrr út
er sú, hve stór hókin er og útgáfan bví kostnað-
arsöm. Bókin er 292á örk (472 bls.) að stærð í
síóru (royal) broti, en svo þétt sett að hún mundi
vera 45 arkir (720 bls.) ef hún væri eins sett og
hrn ágæta bók Einkalff Napóleons, eða sjálfsævi
saga Benjamíns Franklín.
Vepa pappírsslorfs er ekki fiægf al
Þeir, sem vilja tryggja sér eintak af bókinni, sem
er tilvalin til jólagjafa og tækifærisgjafa, eru
beðnir að skrifa sig á lista hjá næsta bóksala,
eða útfylla meðfvlgjandi þöntunarseðil.
Verð bókarinnar til áskrifenda er kr. 60,00 heft,
kr. 75,ðö í rexinbandi og kr. 95,00 í skinnbandi.
Ef nokkuð af upplaginu verður selt í bókabúð-
um verður verðið hærra.
r \s r f.r
I
Fasteigna- & Verðbréfasalan,
Suðurgötu 4, Eeykjavík.
Gjörið svo vel að senda mér.......eintök af
bókinni FJÖTRAR skv. auglýsingu í Alþýðu-
blaðinu 21.—10. 1948.
Bókin óskast Greiðsla
heft fylgir hér með.
innb. í rexin Óskast tekin með
innb. í skinn póstkröfu.
(Strikið út það, sem ekki á við).
Nafn • .....................................
Staða ......................................
Heimili ....................•...............
Póststöð ...................................