Alþýðublaðið - 21.10.1948, Page 5
Fimmtudagur 21. okt. 1948-
‘ALÞÝÐUBLAÐfÐ
í SAMBANDI við þátttöku
íslands í Marshall-áætluninni
hafa verið lagðar fyrir efna
íhagssarnvinnustofnunina í
París áætlanir um utanríkis
verzlun okkar og greiðslu-
jöfnuð fyrir einstaka árs
fjórðunga og fyrir árið 1- júlí
3 943 til 30. lúní 1949. S'toí’n
uninni í París, sem er sam-
tök hinna 19 þátttökuaðila.
var falið af B:máarikjunum
að gera tillögur um skiptingu
á Marshall-hj álpinni á milli,
jbátttökuríkjanna fyrsta árið. riði er ákveðið af efnahags greiðslujöfnuð fyrir árið
I þessu starfi voru lagðar til samvinnustofnuninni í Wash 1949—50. Ástæðan fyrir því
grundvallar áætlanir. sem öll 'ington. að leggjá þurfti svo snemma
aíkin afhentu fyrir 15. júlí.
Aætlun okkar fyrir þetta
Éímabil sýndi neikvæðan
verzlunarjöfnuð við Banda-
ríkin og Kanada. sem nam
11.9 milljónum dollara eða
íram áætlun fyrir næsta
Hallínn á dolíaravið tí.mabil er sú. að efnahags-
. . , , _ samvinnustofnunin í París
SkiptyfUim Í948"49. þarf sð gefa Bandaríkjastofn
. , uninni sundurliðaða áaetlun
“ braðabirgðauthlutun um dollaraþörf þátttckuríkj
77.350.000 krónum. Þennan Iiaíðl, xal'lð mið,jan anna fyrir næsta fjárhags-
halla var gert ráð fyrir að afust aítu otl batttokurikm tímatdl Bandaríkjanna, svo
hægt væri að greiða að miklu að endurskoða aæt*anir sm að þingig f Washington geti
leyti með dollurum, sem Mar.f reikna nu meo þeirri tekið ákvörðun um aðra fjár
shall-hjálpin myndi væntan jdollar,a°PPbæð sem þeim ve-,tlngu til Marshall-hjálpar
lega borga fynr afurðxr okk innar-
ar, sem seldar væru fyrir
milligöngu hennar til þátt-
tökuríkjanna
leysisins varð að lækka all
verulega útflutningsáætlun-
Bvróm, ina °s um lsið innflutnings
' ’ láætlunina. hvað snertir þátt
Samkvæmt þessari áætlun Itökuríkin og önnur Evrópu
var íslandi úthlu-tað til bráða. riki. en innflutningsáætlun-
ina frá Bandarík.junum og
Samkvæmt þessum laus-
legu bráðabirgðaáætlunúm
!er búist við að dollarahall-
jinn á tímabilinu 1949—50
nemi um 10 millj. dollara eða
65.5 millj. króna, en hins veg
ar er reiknað með 3,4 mil'lj-
lónum dollara tekjuafgangi
af viðskiptum við önnur
ríki en Bandaríkin cg
: Kanada- Iíeildarhallinn á
| greiðslujöfnuðinum er því
talinn 6.6 millj. d.ollarar eða
! 42.09 millj. króna. I sam
bandi við þessar niðursíöður
|er ás/tæða til að benda á, að
lá næsta ári er gert ráð fyrir
eftirfarandi gjaldeyrisútgjöld
ium vegna sérstakra fram-
kvæmda og innXutnings á
framieiðslutækjum:
birgða 11 milljónum dollara
fyrir misserin 1948—49, og
var eflaust gert ráð fyrir því,
að talsverður hluti af þessari
upphæð kæmi til greiðslu fyr
ir íslenzkar afurðir. Annars
var það ekki starf Parísar-
stofnunarinnar að ákveða
hvort þessi úthlötun kæmi
íslandi til góða sem ’lán, gjöf
eða fyrir afurðasölur. Það at
Kanada var lítið hægt að
lækka, þar eð hún var upp
haflega miðuð við aðeins
bráðnauðsynlegar vörur, sem
ómögulegt eða illmögulegt
var að fá annars staðar. Er
gert ráð fyrir að eftirtaldar
vörur verði fluttar inn gegn
dollaragreiðslu frá 1. júlí
1948 til 30. júní 1949:
Kornvörur ........................... 1.828.000 dollarar
Feiti og jurtaolíur...................... 564.000 —
Tóbaksblöð vegna tóbaksgerðar .... 42.500 —
fírísgrjón og baunir ................. 84 000 —
Olíur og benzín........................ 2.850.000 —
Járn og stál ........................ . 468.000 —
Timbur, aðallega harðviður ......... 600.000 —
Pappír og pappi fyrir fiskumbúðir . . 200.000 —
Manila hampur frá Filipseyjum .... 200.000 —
Kjötpokar ................................ 30.000 —
Síldarnætur og netagarn ................. 470.000 —
Jiibúinn áburður ........................ 504.000
Efnavömr og lyf ......................... 700.000 —
Hjólbarðar .............................. 145.000 —
• '
Ymsar vörur (m. a. járn og s-tálvörur
og íiiðursuðudósir) . .. ....... 2-470.000 —
Velar fyrir rafveitur ................... 100.000 —
Vélar til ullariðnaðar ............... - 90.000 -----
Beltisdráttarvélar ...................... 120.000 —
Hjóldráttarvélar ........................ 148.000 —
Landhúnaðarvélar ........................ 218.000 —
Ymsar vélar, efni og varahlutir (fyrir
síldarverksmiðjur, landsímann,
fiugþjónustuna o. fl.) ............ 2-500.000 —
Samtals 14.331.500 dollarar
Togarar 110) ........................ 2.900.000 dollarar
Fiskimjclsverksmiðjur .................. 150.000 —
Frystihús ........................... 950.000 -----
Sementsverksmiðja ...................... 530.000 —
Herlzuverksmiðja ...................... 350.000 —
Á.burðarverksmiðja ................... 1.325.000 —'
Þurrkvíar (2) 300-000
Skip ................................ 2.600.000 —
Landbúnaðarvélar .................... 1.600.000 —
Rafveitur ............................ 2.500.000 —
Samtals 13.205.000 dollarar
Þessi útgjöld eru helmingi
jhærri en bdnn áætlaði halli
á greiðslujöfnuðinum og má
bað teljast gott, ef gjaldeyr
istekjurnar aðallega af út-
flutningi, geta staðið undir
að 'borga, auk eðlilegs inn-
flutnings, helming af gjald-
eyriskostnaði hinna fjárfreku
framkvæmda,
Fyrirhugaðar framkvæmdir 1949-25
í þessari áætlun eru taldar
með síldarverksmiðjuvélar,
s í Id arvinnsluskipið IJær ing-
ur og síldarnætur, sem greið
ast af 2.3 millj. dollara lán
inu, er tekið var í surnar. Að
því meðtöldu er halli á doll
araviðskiptunum áætlaður
11 rnillj. dollarar eða eins og
úthlutunin. En andvirði af-
urða, sem seldar eru fyri-r
doilara. fyrir rnilligöngu. Mar
shall-hjálparinnar, verður
einnig talið sem frarnlag til
okkar og verður því dregio
frá úthlutuninni. Á þriðja
ársíjórðunginum var selt
síldarlýsi og síldarmjöl á
bennan hátt fyrir 1.9 millj-
dollara, en nú er verið að
ganga frá sölu á frýstum
fiski fyrir 3 ‘ 2 ■ rnillj. dollara.
Ekki er enn ákveðið, hvort
við fáum eftirstöðvarnar af
úthlutuninni sem greiðslu á
afurðurn okkar. gjöf eða lán.
rfalllíira á doilairavp
sklptiiiusrri 1949-50.
Fyrir 1. okíóber var lokið
við að semja áætlanir um inn
flutning, últflutning og
Þá hefur einnig samkvæmt
ósk efnahagssamvinnustofn-
unarinnar verið samin 4 ára
áætlun um fyrirhugaðar
framkvæmdií• til þess að
itryggja fjárhagslegt og at-'1
— Ivinnulegt öryggi hér á landi.
__ IVar sérstök áherzla lögð á
það af hálfu Bandaríkja-
manna, að bátttökuríkin not
uðu Marshallhjálpina til >þess
að byggja upp iðnað og at-
vinnugr-einar, sem annað
hvort . öfluðu þeim dollara*-
tekna eða drægju úr dollara
útgjöldum þeirra. í 4-ára
áætluninni átti sérstaklega
'að koma fram, hvernig þátt
j tökuríkin gætu komist hjá
dví að vera fjárhagslega háð
| Bandaríkj unum. er Mijálpar-
j stai'fseminhi lýkur á miðju
ári 1952-
| Þessi fjögurra ára áætlun
var send Parísar-stofnuninni
úm 1. okt. s. 1. eins og til-
skilið var. í henni e.r fyrst
gerð grein fvrir verzlunar-
jöfnuði íslands út á við síð-
aat liðin brjú ár, endurnýjun
fiskveiðiflotans. og þeirn
bætti. sem siávarútvegurinn
hefur átt í útflutningsverzl-
ún bjóðarinnar_eitir að styrj
ðldinni lauk, og loks eru þar
.vsrðlagsmál og fjármál' þjóð
árinnar nokkuð skýrð. Síðan
er gerð exXin fyrir þeim fram
kvæmdum, sem ríkisstjórnin
leggur áher-zlu á að unnar
vexði á ýessu fjögurra ára
tímabili, til að tryggja efna
hagslíf þjöðarin.iar í framtío
inni, og til að draga úr doll
araþörfinni, en þessar fram
kvæmdir eru:
1. Aukning fiskiflotans.
2. Aukning síldariðnaðarins.
3. Bygging lýsisverksmiðju.
4. Bygging fiskimjölsverk-
smiðju.
5. Aukning kaupskipaflot-
ans.
6. Aukning hraðfrystihús-
anna.
7- Bygging skipasmíðastöðv
a-r og burkvíar.
8. Kaup á landbúnaðarvél-
um og aukning ullarverk
smiðia.
8. Bygging -raforkuvera.
10. Bvgging áburðarvsrk-
smiðju.
11. Bygging sementsverk-
smiðju.
12. Byggnig kornmyllu.
Um þessi at-fiði segir svo í
áætjuninni (Ég vil bið.ja hv.
alþingismenn að athuga, að
áætlunin er samin fyrir
menn, sem lítið þekkja til
hér á landi og ber sums stað
ar merki þess í orðalagi og
úppbyggingu):
Fiskifíotinn.
..Endurnýjun íslenzka fiski
flotans, sem var langi á eftir
timanum vegn.a styrjaldar-
inna-r og langrar fjárhags-
kreppu fyrir styrjöldina,
hófst. begai að lokinni síðari
heimsstyrjöldinni árið 1945-
Þá var fiskiflotinn aðeins
27.000 brútitó smál. Árið 1945
samdi ríkisstjórnin um kau.p
á 32 nýíízku togurum, 175
til 180 fet liver. Af þe.ssum
togurum hafa 27 þegar verið
afhentir, og þegar við þá bæt
ist mikill fjöidi smærri skipa,
50 til 70 feta að lengd, er
fiskiflotinn nú orðinn 54.000
bruttó smál. að stærð.
| Ríkisstjórnin hefur ákveð
ið að kaupa 10 togara til við
'bótar frá Bretlandi, og er
bess vænzt. að smíði þeirra
ljúki árið 1951-—52. Heildar
kostnaðarverð þessara tog-
ara er áætlað 6.2 millj. doll
ara og mun þurfa að greiðast
sem hér segir:
1948— 49 1.4 millj. dollara
1949— 50 2-4 —‘ —
1950— 51 2.4 — —
Áætlað er að panta tvo tog
ara, sem afhendast 1951—52
til viðbótar og endurnýjun-
ar-,
Útgjöld í erlendum gjald
eyri til . 'hygginga og við-
gerða smærri fiskiskipa, 50
til 70 fet, eru áætluð að nemi
500 þús. dollurum á ári í
næstu .4 ár.
Síldariðnaður.
Á þessu ári er verið að auka
afkastagstu síldarverksmiðj a
um rúmlega 30 af hundraði.
iÞessi aukning h-efur reynzt
fær vegna veitingar endur-
Ireisnarláns, að upphæð 2,3
millj. dollara, til kaupa á
vélum í Bandaríkjunum fyrst
og fremst.
| Vegna þess, hve síldveiðar
eru ótryggar, eru ailar áætl-
.anir um framleiðslu síld.ar-
. lýsis mjög óvissar. Samt sem
áður má með nokkrum rök-
um áætla árlega framleiðslu
■síldarlýsis 40—50 þús. tonn,
begar lokið hefur verið hjn-
um nýju verksmiðjum. Ár-
Isga framleioslu síldarmjöls
jmá með sama hætti áætla
,45—55 þús. tonn.
ÖIl síldarlýsisframleiðslan
er flutt út, og sama er að
I Framh. á 7. síðu.
ALLIR þurfa að kynna sér ýtarlega hina stórfelldu
áætlun ríltísstjórnarinnar um framkvæmdir hér á landi,
sem á að vera lokið 1952, þegar Marshallaðstoðin er á
enda, og íryggja efnahagslegt og atvinnulegt öryggi
bjóðarinnar í framííðinni.
Alþýðublaðið birtir því í dag og á morgun skýrslu
Emils Jónssonar viðskipfamálaráðherra um fjögurra ára
áætlunma orðréíía. Flestir kostnaðarliðir í áætluninni
eru reiknaðir í dollurum vegna þess að skýrsluna þarí
að leggja fyrir Efnhagssamvinnustofnun MarshalIIand-
anna í París.